Morgunblaðið - 17.11.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.11.1949, Blaðsíða 5
1 Fimmtudagur 17. nóv. 1949 MORGtrSULAtílO 5 Hafnarmannvirki á Akureyri Frá frjettaritara Mbl. á Akureyri. HAFNARNEFND Akureyrar- kaupstaðar, sem kosin var í febrúar 1946, eftir nýafstaðnar bæjarstjórnarkosningar, hóf þá þegar undirbúning að víðtæk- um framkvæmdum í höfninni hjer. Ákvað hún að láta byggja nýja dráttarbraut og endur- byggja Torfunefsbryggjuna, sem er 44 ára gömul. Vitamála skrifstofan var fengin til að gera teikningar og áætlanir og sjá um framkvæmd á þessum mannvirkjum. Á norrænu STEF-þingi Dráttarbrautin Verkið var hafið vorið 1948 ©g grafin á því sumri stór geil inni Oddeyrina norðanverða eða ca. 24 þúsund cubikmetrar, 6.1. vor var svo verkinu hald- ið áfram og í sumar steyptar rundirstöður undir tvær brautir ©g stálspor sett á báðar braut- irnar. Voru brautirnar þannig algjörlega byggðar á þurru iandi. Síðari hluta sumars kom dýpkunarskipið Grettir, og gróf ©p inn í drátarbrautarstæðið, ca. 18 þúsund cubikmetra. .— Stærri dráttarbrautin, sem tek yr ca. 500 tonna skip, er að öllu fullgerð og var fyrsta skipið tekið á land í henni s.l. laugar- dag og reyndist brautin ágæt- lega. — Framkv.stj. við þetta verk hefir Gísli Kristjánsson útgerðarmaður. Hafskipabryggjur í lok síðastliðins árs kom alt efni, bæði timbur og járn, til foryggjugerðar og var vinna haf In við Torfunefsbryggjuna gömlu á s.l. sumri, og hefir ver ið rammaður niður stál-spuns- vcggur framan við bryggjuna ©g er verið að tengja hann við gömlu bryggjuna, er þessu verki vel á veg komið og ráð- ■ gert að bryggjan verði fullgerð um næstu áramót, ef veður ekki hamlar framkvæmdum veru- i lega. — Þá hefir verið ákveðið að byggja hafnarmannvirki fyr Ir hafskip, suður af Strandgöt- unni og er alt efni til þess liggj andi hjer á staðnum. — Munu íramkvæmdir á þessu mikla mannvirki hefjast á næstunni, ef hafnarnefnd tekst að fá fje til framkvæmdanna, sem ekki er ólíklegt, þar sem höfnin var skuldlaus áður en lagt var í þessar framkvæmdir. Hafnarnefnd skipa: Steinn Steinsen bæjarstjóri, Helgi pálsson, Albert Sölvason, Mar- teinn Sigurðsson og Tryggvi Helgason. Verkstjóri við fyrirtækið f. h. Vitamálaskrifstofunnar er Erik Christiansen, sem var verkstjóri við hafnargerðina í Dalvík. — H. Vald. Aðalfundur Lands- málafjel, Fram 65 nýir fjeiagar hafa gengið í fjelagið AÐALFUNDUR Landsmálafje- : lagsins Fram í Hafnarfirði var ■ haldinn s.l. mánudagskvöld í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. Formaður f jelagsins, Stefán Jónsson setti fundinn og stjórn aði honum. | Skýrsla formanns fjelagsins um fjelagsstarfsemina á himi liðna starfsári gaf ótvírætt til kynna, að starfsemi fjelagsins hafi verið með hinum mesta blóma, en hún hafði verið rek- in með mjög líku sniði og und- anfarin ár, þ.e. fundir haldnir um bæjar- og landsmál alment, og starfsemi Sjálfstæðisfjelag- anna í Hafnarfirði. Skemmti- fundir voru og haldnir, en þð mestmegnis í samráði við Full- trúaráð Sjálfstæðisfjelaganna í Hafnarfirði. í skýrslu form. kom einnig fram að aukning hafði verið allveruleg á meðlim um fjelagsins, þar eð 65 nýir meðlimir hefðu látið innrita sig á árinu. Skýrsla gjaldkera fjelagsins gaf til kynna að fjárhagur fje- vinstri til hægri: Brun (Danmörk), Wilhelm líansen (Danmork), Kjerulf (Noregur), Wirén lagsins stendur tryggum fótum. (Svíþjóð), Lindberg (Finnland), Kjelland (Nor *gur), Elíasson (Svíþjóð), Snæbjörn Kaldalóns, Wilson (Svíþjóð), Voss-Schrader (Svíþjóð). NORBÆNT „.itefjaþing" var nylega haltuo i-.aupmannahotn. Islenska „bteí“ var í fyrsta sinn þáttttakandi og var lögum norræna „Stefjasambandsins“ breytt í samræmi við upptöku íslands. Á myndinni hjer sjást fulltrúarnir á þinginu, í fremstu röð formenn „Stefjanna“ frá vin'íri til hægri: Ranta (Finnland), Kjellsby (Noregur), Raasted (Danmörk), Löwbeer (Sví- þjóð), Jóns Leifs. I efri röð sjást framkvæmdar íjórar, varaformenn og meðstjórnendur frá Þérifjelagar ræða vefrarsfarfið ÞJéðnýiing breslra járn ocí sfáliðn- aðarins ÞÓR, fjelag Sjálfstæðisverka- manna og sjómanna í Hafnav- firði, hjelt fjelagsfund föstud. ÍL þ. m. Var fundurinn fjöi- sottur. | tillögur stjórnarinnar við frum Rætt var um vetrarstarfsemi varpjg um þjóðnýtingu járn- fjelagsins og hefir stjórn Þórs Qg stáliðnaðarins. LONDON, 16. nóv.: — Neðri málstofa breska þingsins tók í i dag til meðferðar brejdingar- mikinn áhuga á að gjöra vetrarstarfsemina sem fjöl- breyttasta og öflugasta og nýt- ur til þess mjög góðs stuðnings fjelagsmanna Þórs. Þá var einnig rætt um úr- slit alþingiskosninganna og væntanlega þátttöku sjálfstæð- isverkamanna í Hafnarfirði í bæjarstjórnarkosningum þeim, er standa fyrir dyrum í byrjun næsta árs. Þór mun nú næstu daga halda annan fjelagsfund og munu þar verða rædd bæjarmál Hafn arfjarðar og eru Þórsmenn á- kveðnir í að gera sigur Sjálf- stæðisflokksins sem glæsileg- astan í næstk. bæjarstjórnar- kosningum. Mikilvægasta breytingin mið ar að því að fresta framkvæmd þjóðnýtingarinnar frá 1. maí 1950 til 1. janúar 1951. Er með þessu að því stefnt, að þjóð- nýting járn- og stáliðnaðarins verði áreiðanlega ekki fram- kvæmd fyr en að loknum þing- kosningum, sem fram eiga að fara einhverntíma á næsta ári. ■— Reuter. í stjórn fjelagsins fyrir næst- komandi ár hlutu eftirtaldir menn kosningu: Stefán Jónsson formaður og meðstjórnendur: Jón Mathiesen, Jón Gíslason, Ólafur Einarsson og Guðjón Magnússon. Sex menn voru kjörnir í full trúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði: Bjarni Snæbjörns son, Ólafur Einarsson, Jón Gíslason, Páll Daníelsson, Guð- jón Magnússon, og Jón Mathie- sen. Að hinum venjulegu aðal- fundarstörfum loknum vom ýms fjelagsmál rædd, og þó aðallega kosningaviðhorfið til hinna komandi bæjarstjórnar- MADRID: - Nýlega var Pedro k°sninga. Var ríkur áhugi með- Sebastian Ciminez dæmdur til jfundarmanna á því, að dauða á Spáni. Herrjettur dæmdi! auka enn við hina glæsilegu mál hans. Var hann sakaður um sókn og sigur Sjálfstæðisflokks WASHINGTON, 16. nóv.: — Aðalskrifstofa Marshallaðstoð- arinnar í Washington sam- þyk.kti í dag 37% milj. dollara hjálparframlag til Indonesíu. Marshallaðstoðin til Indo- nesíu var stöðvuð í desember síðastliðnum, er Hollendingar hófu þar „lögregluaðgerðir“ sínar. — Reuter. að hafa skipulagt skæruliðs- flokka í Toledo-hjeraði árið 1945. Þrír menn samsekir Gimi- nez voru dæmdir í 30 ára fang- elsi hver. „AmeÉysr @nn LONDON, 16. nóv.: — Borgar- stjóri Lundúna tók í dag á móti óhöfn „Amethyst“ í ráðhúsi borgarinnar. Var þar snæddur tniðdegisverður. Áhöfnin gekk fylktu liði til ráðhússins, ásamt öðrum bresk tun sjóliðum, sem þátt tóku í viðureigninni við kommúnista ð Yangtse. — Reuter. Mólmæla Belgrad-sam- þykfinni um Dónár- siglingar LONDON, 15. nóv.: — í dag afhentu Bretar og Frakkar, Rússum og bandamönnum þeirra, orðsendingu, þar sem mótmælt er samþykkt þeirri, er ríki þessi gerðu um sigling- ar á Dóná í Belgrad á seinasta ári. Sú orðsending, sem Bretar afhentu sendiherrum A.-Ev- rópuríkjanna í London er ekki samhljóða þeirri, sem Banda- rikjamenn afhentu sendiherr- um sömu ríkja í Washington. Mótmæli allra orðsendinganna 1 hníga þó í sömu átt. — Reuter. Sagan kísb höggorminn sem söng eins og næturgali Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LAKE SUCCESS, 16. nóv. — Hector McNeil, innan- ríkisráðherra Breta, vitnaði í dag í rússneskt æfintýri og líkti Vishinsky utanríkisráðherra við höggorm, sem gæddur væri rödd næturgalans. Kýmdu menn að þessu í stjórnmálanefnd S. Þ., þar sem McNeil sagði æfintýrið, og Vishinsky sjálfur ekki minnst. McNeil sagðist svo 'frá: „Höggormur noklcur, sem hafði ákaflega fagra söng- rödd, furðaði sig á því, að fuglarnir forðuðust þó að koma of nærri honum. Svo höggormurinn spurði: — Hvað er að? Finnst ykkur jeg ekki hafa fallega rödd? — Jú, svöruðu fuglarnir, þú syngur eins vel og sjálfur næturgalinn. Og þó nötrum við af ótta, þegar þú syng- ur, því þá sjáum við eiturtönn þína. Við höfum ánægju af að heyra þig syngja, en gerðu okkur þann greiða, að syngja úr nokkurri fjarlægð“. — Reuter. ins frá hinum nýafstöðnu Al- þingiskosningum, með það tak mark fyrir augum, að vinna ötullega að því að Sjálfstæðis- flokkurinn nái hreinum meiri- ■hluta í komandi bœjarstjórnar- kosningum. Framkvæmdasljóri flugfjelagsins sýknaður PARÍS, 15. nóv.: — Aðalfram- kvæmdarstjóri flugfjelags eins í París, Andre Pissavy, var í dag sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi í sambandi við franska flugbátinn, sem fórst yfir Ermarsundi i febrúar s.l., þar sem 20 manns ljetu lif- ið. Dómarinn leit svo á, að vjel- stjórinn, en ekki Pissavy hefði borið ábyrgð, á, að lagt var af stað í vondu veðri. — Reuter. Fimm biskupar í Síberíu. RÓMABORG — Opinberlega hef ur verið skýrt frá því í Páfa- garði, að sannanir hafi nú feng- ist fyrir þvi, að fimm kaþólskir biskupar frá Ukrainu sjeu hafð- ir í haldi í fangabúðum í Siberiu. Biskuparnir, sem Rússar hand- tóku 1945, voru dæmdir í þrælk- unarvinnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.