Morgunblaðið - 17.11.1949, Page 7

Morgunblaðið - 17.11.1949, Page 7
Fimmtudagur 17. nóv. 1949 MORGUNBLAÐIÐ 7 I Ljóðmæli og sögur EFTIR JÓNAS HALLGRÍMSSON. Ný og falleg útgáfa af öllum ljóðum og æfintýra- sögum Jónasar. FREYSTEINN GUNNARSSON sá um útgáfuna. Bókin er bundin í vandað skinnband og kostar þó aðeins 50 krónur J4.(. Jeiftur Tek myndir í heimahúsum LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRARINS SIGURÐSSONAR HÁTEIGSVEG 4 — SÍMI 1367 Oss vantar nú þegar Tvær stúlkur til hreingerninga á flugvjelum vorum. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. s cJ^ojtlei&ir h.j'. a IHenn og minjar l-VI. 1. hefti: ÚR BLDÐUM JÓNS BORGFIRÐINGS. 2. hefti: DAÐI FRÓÐI. 3. heffi: GRÍMSEYJARLÝSING effir JÓK NORDHANN 4. hefti: ALLRAHANDA eftir JÓN NORDMAKN 5. hefti: NÍEIS SKÁLDi é. hefti: EiNAR ANDRJESSGN í BÓLU • Samtals 740 bls. með nokkrum myndum. FINNUR SIGMUNDSSON hefur sjeð um útgáfuna. Öll heftin kosta kr. 58,50 óbundin, kr. 85,00 innb. í skinnband. Menn og minjar verður því merkilegra safn, sem H.í. LesStur Ný Gul skáldsaga: Ást barénsins AST BARÓNSINS Mjög skemmtileg ástarsaga, þar sem íturvaxinn sænskur barón og gullfalleg dönsk greifadóttir eru aðalpersónurn- f ar, en margar aðrar skemmtilegar og eftirminnilegar % persónur koma einnig við sögu. f sögu þessari kemur fyrir margt óvenjulegt og spennandi, og lesendur Gulu f skáldsagnanna munu áreiðanlega eiga skemmtilegar stundir meðan þeir lesa þessa bók. 2), ’raupnióú t^áfan VÖRULAGER Fjölbreyttur vörulager til sölu nú þegai*. — Tilboð send- ist fyrir föstudagskv^ til afgr. Mbl. merkt „Vörur — 716“ Esjct vestur uni land í hringferð hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutningi til Pat- reksfiarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar. Ak 'ureyrar. Húsavikur, Kópasker». Hauf- arhafnar og Þorshafuar e morgun og laugardag. Pantaðir farjeðlar óskast sóttir á mánudag. M.s. Helgi fer til Vestnumnaeyja i kvöld. Ninsta ferð verður hjeðan liinn 22. þ.m. Tekið á móti f'utningi alla virka ditga MATBARINN, Lækjargötu 6 sími 80340. lff‘“*r......“,,M- Opnum i dag Höfum á boðstólum pottablóm í miklu úrvali og af- skorin blóm. — Ennfremur hinar eftirsóttu pottahlífar* sem hafa verið ófáanlegai í mörg ár. — Næstu daga koma ný sýnishorn af blómaborðum o. fl. VERSLUNIN L O F N Skólavörðustíg 5 — Sími 80951 Lfósmóðurstaða: Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur 3. þ. m. verður skipuð ein ljósmóðir í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur frá 1. janúar 1950 að telja. Laun verða greidd samkvæmt ákvæðum ljósmæðra- laganna nr. 17 frá 1933. Umsóknir sendist borgardómaranum í Reykjavík fyrir 7. desember n. k., en stöðurnar verða veittar eftir tillög- um bæjarstjórnar Reykjavíkur, svo sem fyrir er mælt í ljósmæðralögum. Borgardómarinn í Reykjavík 16. nóvember 1949. Einar Arnalds.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.