Morgunblaðið - 17.11.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.11.1949, Blaðsíða 10
10 MO RGV JSBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. nóv. 1949 i l m m fívöt sjálfstæðiskvennafjelagið, heldur fund : annað kvöld (föstudag) kl. 8.30. j FUNDAREFNI: Rætt verður um síðustu kosningar. ; Einnig mörg áríðandi mál varðandi f jelagið og Sjálf- ¦ stæðisflokkinn. — Til skemtunar: kvikmyndasýning, : kaffidrykkja og dans. ¦ Fjelagskonur taki með, sjer gesti. — Nýir fjelagar inn- ¦ ritaðir. Aðrar Sjálfstæðiskonur velkomnar. meðan hús- ; rúm leyfir. : Stjórnin. I. S. I. H. K. R. R. I. B. R. Handknatfileiksmót Reykjavíkur (síðari hluti). í KVÖLD KLUKKAN 8 KEPPA: M. fl. kvenna S. B. R. — K. R. 2. fl. karla Fram—ÍR. Víkingur—Valur. Ármann—K.R. 1. fl. karla (B-riðill) Í.R.—Valur. (A-riðill) K-49 —Víkingur. (A-riðill) Fram—Ármann. Komið og sjáið spcnnandi keppni. H. K. R. R. krifstofumaiinadeiid Aðalfundur deildarinnar verður haldinn miðvikudaginn 23. nóvember kl. 21 í fjelagsheimilinu. DAGSKRÁ SAMKVÆMT FJELAGSLOGUM. Stjórnin. IÞROTTAFÓLK Munið skemmtifund Handknattleiksdeildar Ármanns í samkomusalnum Laugaveg 167 í kvöld kl. 9. — Nýjar kvikmyndir frá heimsviðburðum á íþróttasviðinu. — Öll- um heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. HANDKNATTLEIKSDEILD ÁRMANNS Bifreiðaeigendur Hin nýja smurstöð vor, Hafnarstræti 23 ,er opin alla virka daga frá kl. 8—8, nema laugardaga kl. 8—12. FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. Hið íslenska steinolíuhlufaf jelag. Hannes Ounnlaugsson á LHIa Yatnshorni HANNES bóndi Gunnlaugsson á Litla-Vatnshorni andaðist að heimili sínu 5. f. m. eftir all- langa vanheilsu og var jarð- aður í heimagrafreit á bæ sín- um fimmtudaginn 15 sama mán aðar. Jarðarförin var mjög fjöl menn og báru svéitungar hans og aðrir vinir hann til kirkju að Stóra-Vatnshorni og þaðan heim aftur í hinn nýja graf- reit sem þá var vígður um leið. Hannes heitinn var fæddur að Þorsteinsstöðum ytri 30. sept 1891; sonur hjónanna Gunn- laugs Magnússonar og Önni Hannesdóttur. Gunnlaugur va*- kominn af búandafólki hjeðan, úr Dölum. Magnús faðir hans frá Fellsenda var Bjarnason frá Þorsteinsstöðum Bjarna- sonar frá Leikskálum Jónsson- ar. Anna móðir Hannesar var dóttir Hannesar Ólafssonar stúdents Björnssonar sekritera Stephensens á Esjubergi og er sú ætt alkunn. Þeir voru syst- kinasynir Hannes heit. og Ólaf- ur Björnsson ritstjóri og bæj- arstjórnarforseti á Akranesi. Halla fóðurmóðir Hannesar var systir Guðfinnu móður Jóns Aðils sagnfræðings. Hannes var einn 11 systkina og foreldrar hans fátækir. Hann fór því snemma úr foreldra- húsum og til vandalausra og átti vist í ýmsum stöðum og misjafna. Þegar hann var nær tvítugu rjeðst hann vinnumað- ur að Fellsenda til sæmdar- hjónanna Ólafs hreppstjóra Finnssonar og Guðrúnar Tómas dóttur og var á vist með þeim í 10 eða 11 ár þangað til hann kvæntist eftirlífandi konu sinni Stefaníu Guðjónsdóttur frá Sanddalstungu tryggðakonu hinni mestu. Þau hjón voru þremenningar. Gjörðu þau bú að Litla-Vatnshorni og þar bjuggu þau í 29 ár. Þeim varð þriggja barna auðið er upp komust. Gunnlaugur búfræðing ur heima hjá móður sinni. Óiaf- ur búsettur í Reykjavík og Ragnheiður gift Víglundi Sigur jónssyni frá Kirkjuskógi. Hannes sál. þótti hinn ágæt- asti vinnumaður. Dyggur, dug- legur og ósjerhlífinn og vildi gagn húsbænda sinna í hví- vetna. Hann virti Ólaf bónda á Fellsenda sem fóstra sinn og Ólafur mat mikils trúmennsku hans. Hjelst þar vinátta meðan báðir lifðu. Nágrönnum sínum var Hannes mjög hjálpsamur og vann oft hjá þeim er þeir voru líðvana, en störfin þoldu enga bið. Var hann bæði kapp- samur og kauplágur. Þrátt fyr- «uunniiitmimi'.itiimuiuuiimi».^«Miitii»UKiitiiiin I <?/// I I cskast í vist hálfan eða allan i I daginn. Uppl. í síma 5912. 'i . luimuiuuumiuiiimmuuumiiiimmmimmiiiB - | 'íinbúi i Hafnarfirð: óskar eftir I Ráðskonu 1 5. Uppl. næstu daga í sima §fl Z "MIIIIIMIIMIIUMIlllllllIlllMIMIIMJii .ÍIMiMIIMMIFin = Nýr danskur ir dugnað sinn var Hannes ekki efnamaður, en jafnan vel sjálf- bjarga og allmiklu meira en það, nú seinustu árin. Hann var hreinlyndur og orðvar, en fastur fyrir ef á hann var leitað og enginn veifi- skati í skoðunum. Hjelt hann fast á sínu máli og mat lítils gaspursmenni. Lítt hjelt hann sjer fram til mannvirðinga og sinnti lítt bæjarílökti, en stund aði heimili sitt og bú. Nú síð- ustu árin hafði hann hafist handa um ræktun jarðarinnar. Henni hafði hann unnið meiri- hluta dagsverks síns og þótti þeim hjónum vænt um hana og þar vildu þau beinin bera. Með Hannesi á Litla-Vatns- horni er hjeðan genginn góður drengur og gegn, falslaus og tryggur. Einn^úr þeirri frekar fámennu sveit er byggja vilja landið og hvergi hörfa, elska sveit sína án orðaskvaldurs og hafa í hljóði svarið henni ó- rjúfandi tryggð og hafa þar aldrei rótarslitnað, hvað sem' á hefur dunið. Það er sjaldan talinn hjeraðs brestur þótt yfirlætislaus smá- bóndi leggi hjeðan upp í sína hinstu ferð, en það sást við jarðarför Hannesar að öllum sveitungum hans og fjölmörg- um öðrum þótti mikils umvert. Meðan hann lifði, hlífðist hann hvergi við að starfa og gaf öðr- um fagurt fordæmi hinna fornu dyggða: trúmennsku, húsbónda hollustu og starfsgleði og hel- tekinn af krabbameini reis hann upp af sænginni til að starfa í sumar, mest af vilja með litlum mætti. Hann vann sannarlega meðan lífdagar leyfðu. Dalurinn hans, Hauka- dalurinn sem hann elskaði, finnst mjer nú sýnu fátækari en áður. Nú hvílist hann í f aðmi hans. Vel sje hinum vammlausa. 28. okt. 1949 Þorst. Þorsteinsson. Tvinni í E L N A-SAUMAVJELAR /\aanar dólönaal n.f. j Trjesmiðafjelag Reykjavíkur heldur fund á morgun 18. nóv. 1949 kl. 8,30 í baðstofu iðnaðarmanna. FUNDAREFNI: 1. Kosnir fulltrúar á 11. iðnþing. 2. Kosnir fulltrúar í iðnráð Reykjavíkur. 3. Kosinn maður í stjórn húáfjelags iðnáðar- manna. 4. Ýms önnur mál. Stjórnin. í ro. 42 lil sölu ásamt skóm nr. : 37. Barmahlíð 52 kjallara, í | dag og á morgun kl. 6—8.. S *iitiitiiiiiiMiitMlitiiiitiitiiuiiimiiiiiiitiiiitiiiiii!it I £tór Skápur með tveim innbyggðum kojum I til sölu. Uppl. í Selbúðum 7 í: | = nag. lllir.llMlllltlllilllllIliiiMIIHIIIIIItltlIillllllIlllliltllll - Skíði okíðabindingar og J:iðastafir 1 iyrir fullorðna og börn. Verslunin Stíqandi, | Latagaveg 53. iiuiifuiutifiuimtf. 2-3 | og eldLús óskast tii ieigu á hæð I : tða í risi. Fyrirfrarcgreiðsla og : | 'núnaðagreiðsla eftir samkomu- i | jagi. Uppk í sima 80391 í dag | = og næstu daga. ; luiuiiiiiiuuiiiimtiiuiiiiuiuii......íiiiniiiiiiii r z Takið efíir Stúlka óskar eftir atvinnu í | -.nánaðartíma, eftir Ú. 8 á kvöld 1 m. Margskonar vinna kemur tíl I f.icina. Uppl. í siiiia 4139 milii I iU 7 og 9 i kvöld. '•'tilftiiiiiiiiiiftl'ti'ifiMCiHiitji^tr'pf^itllItjiflifklt Z Húseioen Tíngur, regl-jsamur rafvirkja- § jiemi, óskar eftir ódýru herbeigi Í ttiax. Uppl. i síma 80517 frá i 1.1. 6—8. I ittiiiitiiiuuiiuiuuui,, : Kona með 2 stólpuð börn óskar eftir einu herbergi og eSdhúsi eða eldhúsaðgangi. Húchjálp í ncði. Uppk í síma 1279. I 'uuiiimiuiiuii......¦muuimmgmm......iimfww - barnafaSnaB | fníð cinnig. Austurgötu 29, § 5 Hafnarfiiði. | | r •IMHIIIMMIIIIIMHIMMIIIIHMIHItMtllllllillliiMiinii « | Noregur ( | :. stúlkur óskast á gott 2ja : | manna heimili i ^slo, önnur I | þarf að geta búið +il mat. Mega | r vera um eða yfir þrítugt. Þær s | sem hai'a áhuga leggi nöfn og E s upplýsingar inn a afgr. Mbk i | íyrir hádegi á laugardag mtrkt; s | ,.Nortgúr — 735" : iiitiluHluiiftuuiiuumiiuuiuutmuiiummmim £ HEBA I Í Austurstræti 14 I\. h. Simi s .:.,: ¦:¦ ¦¦'. 80860.' l \ I i iM'imi — iniild — snrrting • i 3 tiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiitaiiiiiiiiiiiiiiipiiiiiiiiiiiiniiiiiin*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.