Morgunblaðið - 17.11.1949, Page 10

Morgunblaðið - 17.11.1949, Page 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. nóv. 1949 Hvöt sjálfstæðiskvennafjelagið, heldur fund : annað kvöld (föstudag) kl. 8.30. ■ ■ : FUNDAREFNI: Rætt verður um síðustu kosningar. ; Einnig mörg áríðandi mál varðandi fjelagið og Sjálf- ■ stæðisflokkinn. — Til skemtunar: kvikmyndasýning, : kaffidrykkja og dans. ■ jj Fjelagskonur taki með, sjer gesti. — Nýir fjelagar inn- ■ ritaðir. Aðrar Sjálfstæðiskonur velkomnar. meðan hús- ■ rúm leyfir. : Stjórnin. I. S. I. H. K. R. R. I. B. R. Handknattleiksmót Reykjavíkur (síðari hluti). í KVÖLD KLUKKAN 8 KEPPA: M. fl. kvenna S. B. R. — K. R. 2. fl. karla Fram—ÍR. Víkingur—Valur. Ármann—K.R. 1. fl. karla (B-riðill) Í.R.—Valur. (A-riðill) K-49 —Víkingur. (A-riðill) Fram—Ármann. Komið og sjáið spennandi keppni. H. K. R. R. Skrifstofumaiuiadeiid Aðalfundur deildarinnar verður haldinn miðvikudaginn 23. nóvember kl. 21 í fjelagsheimilinu. DAGSKRÁ SAMKVÆMT FJELAGSLÖGUM. Stjórnin. IÞROTf AFÓLK Munið skemmtifund Handknattleiksdeildar Ármanns í samkomusalnum Laugaveg 167 í kvöld kl. 9. — Nýjar kvikmyndir frá heimsviðburðum á íþróttasviðinu. — Öll- um heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. HANDKNATTLEIKSDEILD ÁRMANNS | Bifreiðaeigendur m i Hin nýja smurstöð vor, Hafnarstræti 23 ,er opin alla ■ I virka daga frá kl. 8—8, nema laugardaga kl. 8—12. FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. m m Hið íslenska sfeinolíuhlutaf jelag. ■ ■ ■ l...... ...... ..... ................................... Tvinni í E L N A-SAUMAVJELAR Hannes Gunnlaugsson á Lifla Vatnshorni HANNES bóndi Gunnlaugsson á Litla-Vatnshorni andaðist að heimili sínu 5. f. m. eftir all- langa vanheilsu og var jarð- aður í heimagrafreit á bæ sín- um fimmtudaginn 15 sama mán | aðar. Jarðarförin var mjög fjöl ■ menn og báru sveitungar hans : og aðrir vinir hann til kirkju 1 að Stóra-Vatnshorni og þaðan : heim aftur í hinn nýja graf- : reit sem þá var vígður um leið. : Hannes heitinn var fæddur að • : Þorsteinsstöðum ytri 30. sept : 1891; sonur hjónanna Gunn- * laugs Magnússonar og Önm Hannesdóttur. Gunnlaugur var , kominn af búandafólki hjeðan ; úr Dölum. Magnús faðir hans ■ frá Fellsenda var Bjarnason ■ frá Þorsteinsstöðum Bjarna- ■ sonar frá Leikskálum Jónsson- ■ ar. Anna móðir Hannesar var • dóttir Hannesar Ólafssonar • stúdents Björnssonar sekritera ■ Stephensens á Esjubergi og er ■ sú ætt alkunn. Þeir voru syst- • kinasynir Hannes heit. og Ólaf- ■ ur Björnsson ritstjóri og bæj- ■ ar st j órnarf or seti á Akranesi. ■ Halla föðurmóðir Hannesar var ■ systir Guðfinnu móður Jóns | Aðils sagnfræðings. ; Hannes var einn 11 systkina ; og foreldrar hans fátækir. Hann fór því snemma úr foreldra- húsum og til vandalausra og i átti vist í ýmsum stöðum og : misjafna. Þegar hann var nær : tvítugu rjeðst hann vinnumað- : ur að Fellsenda til sæmdar- j hjónanna Ólafs hreppstjóra ; Finnssonar og Guðrúnar Tómas ; dóttur og var á vist með þeim ; í 10 eða 11 ár þangað til hann ; kvæntist eftirlifandi konu sinni ■ Stefaníu Guðjónsdóttur frá ■ Sanddalstungu tryggðakonu ■ hinni mestu. Þau hjón voru '■ þremenningar. Gjörðu þau bú að Litla-Vatnshorni og þar '• bjuggu þau í 29 ár. Þeim varð j þriggja barna auðið er upp ; komust. Gunnlaugur búfræðing ; ur heima hjá móður sinni. Ólaf- ; ur búsettur í Reykjavík og ; Ragnheiður gift Víglundi Sigur ; jónssyni frá Kirkjuskógi. ; Hannes sál. þótti hinn ágæt- ; asti vinnumaður. Dyggur dug- ; legur og ósjerhlífinn og vildi * gagn husbænda sinna í hví- vetna. Hann virti Ólaf bónda . á Fellsenda sem fóstra sinn og j Ólafur mat mikils trúmennsku * hans. Hjelst þar vinátta meðan j báðir lifðu. Nágrönnum sínum ;, var Hannes mjög hjálpsamur | og vann oft hjá þeim er þeir : voru liðvana, en störfin þoldu : enga bið. Var hann bæði kapp- : samur og kauplágur. Þrátt fyr- ir dugnað sinn var Hannes ekki efnamaður, en jafnan vel sjálf- bjarga og allmiklu meira en það, nú seinustu árin. Hann var hreinlyndur og orðvar, en fastur fyrir ef á hann var leitað og enginn veifi- skati í skoðunum. Hjelt hann fast á sínu máli og mat lítils gaspursmenni. Lítt hjelt hann sjer fram til mannvirðinga og sinnti lítt bæjarflökti, en stund aði heimili sitt og bú. Nú síð- ustu árin hafði hann hafist handa um ræktun jarðarinnar. Henni hafði hann unnið meiri- hluta dagsverks síns og þótti þeim hjónum vænt um hana og þar vildu þau beinin bera. Með Hannesi á Litla-Vatns- horni er hjeðan genginn góður drengur og gegn, falslaus og tryggur. Einróúr þeirri frekar fámennu sveit er byggja vilja landið og hvergi hörfa, elska sveit sína án orðaskvaldurs og hafa í hljóði svarið henni ó- rjúfandi tryggð og hafa þar aldrei rótarslitnað, hvað sem á hefur dunið. Það er sjaldan talinn hjeraðs brestur þótt yfirlætislaus smá- bóndi leggi hjeðan upp í sína hinstu ferð, en það sást við jarðarför Hannesar að öllum sveitungum hans og fjölmörg- um öðrum þótti mikils umvert. Meðan hann lifði, hlífðist hann hvergi við að starfa og gaf öðr- um fagurt fordæmi hinna fornu dyggða: trúmennsku, húsbónda hollustu og starfsgleði og hel- tekinn af krabbameini reis hann upp af sænginni til að starfa í sumar, mest af vilja með litlum mætti. Hann vann sannarlega meðan lífdagar leyfðu. Dalurinn hans, Hauka- dalurinn sem hann elskaði, finnst mjer nú sýnu fátækari en áður. Nú hvílist hann í faðmi hans. Vel sje hinum vammlausa. 28. okt. 1949 Þorst. Þorsteinsson. muninimmiuriiniuiiiuiBaaunt*' = éskast í vist hálfan eða ailan | : daginn. Uppl. í síma 5912. i = Einbúi i Hafnarfirði óskar eftir : I Ráðskonu I I i | Uppl. næstu daga í síma 9651. | Nýr danskur í í’O. 42 til sölu ásamt skóm nr. E 37. Barmablið 52 kjallara, ’ í | dag og á morgun kl. 6—8... - «Miiiiiiiiiitiiiiiitii«ilimliii'limtiiimitiiuitiiiiiill> | | I £tór : Skápur | með tveim innbyggðum kojum i = til sölu. Uppl. í Selbúðum 7 í: | i dag. | 5 •mr.mmmmmmmmmmm......mmmmmmn • = 5 Skíði « z : okíðabindingar og jkíðastafir I = fvrir fullorðna og börn. § = Verslunin Stíqandi, | I Laugaveg 53. 2—3 herbergi E og eldltús óskast til .ieigu á hæð i | tða i risi. Fyrirframgreiðsla og = = mánaðagreiðsla eftir samkomu- = | jagi. Uppl. í sima 80391 í dag i : og næstu daga. Í Z •■"■"••'mimmmmmmmmm>iit(iimmmii r E | Takið eflir | : Stúlka óskar eftir atvinnu í i : ..nánaðartima, eftir !<]. 8 á kvöld = | m. Margskonar vinna kemur til i i t.reina. Uppl. í síma 4139 milli 1 = kl. 7 og 9 í kvöld. : = ‘""•••••■••"mmmtmMMiitimmtrtsittiitiiijmttatt Z \ Húseigendur | = IJngur, reglusamur rafvirkja- i | nemi, óskar eftir ódýru herbergi Í : ttiax. Uppl. í síma 80517 frá = i kl. 6—8. 1 ■ "■mmmmmmmimimmmmiiirmimimmiiiii S = Kona með 2 stálpuð börn óskar i ' eftir einu | herbergi og eldhúsi I : cða cldhúsaðgangi. Húshjálp í I | ocði. Uppl. í síma 1279. ‘imiiin"i"innm«miinmuminii„Mi»Mmnww' - Sauma barnafafnad fníð einnig. Austurgötu 29, | Hafnarfirði. «mmmmmmmmmmmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiil,ii 5 Trjesmíðafjeiag Reykjavíkur heldur fund á morgun 18. nóv. 1949 kl. 8,30 í baðstofu iðnaðarmanna. FUND AREFNI: 1. Kosnir ful-ltrúai- á 11. iðnþing. 2. Kosnir fulltrúar í iðnráð Reykjavíkur. 3. Kosinn maður í stjórn hús'fjelags iðnáðar- Noregur 2 stúlkur óskast á gott 2ja inanna heimili í 'slo, önnur |iarf að gcta búið ti] mat. Mega vera um eða yfir þrítugt. Þær sem hafa áhuga leggi nöfn og upplýsingar inn a afgr. Mbl. íyrir hádegi á laugardag merkt; ..Nortgúr — 735“ ll"•f"Mml""lMll,"|•'■••,••l",,"■•■••••"1•|••••••••*• »■ manna. 4. Ýms önnur mál. S t j ó t n i n . HEB A Austurstræti 14 IV h. Sími = , 80860. I.t ikl'iini — nudd — sn) rting |

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.