Morgunblaðið - 17.11.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.11.1949, Blaðsíða 11
>. 4 Fimmtudagur 17. nóv. 1949 MORGUTSBLAÐIÐ 11 lltlendnr bækur Irving Stone: Sailors on Horseback. Æfisaga Jack London. Richard Ilaliburton: Ferðabækur. William Shakespeare. Öll verk hans í einu bindi. Elisabet Sprigg: The Strange Life of Aug. Strindberg. André Maurois: Seven faces of love. Sir Arthur Salter: Personality in Politics. Deutcher: Stalin. A. political Biography. Winston Churchill: The Second World War II. Winston Churchill: The River War. Petitpierre: The Romances of the Mendelssohns. Taylor: The Habsburg Monarchy. Dutton: The English Interior from 1500—1900 o. m. fl. 11■ ■ ■ • 11' ii r 111■ 11■ • • ■ ■ 1111■ ■ i■ 111 m i Áll þú bókina! DýifiÉnpfjeSap heldur Skemmtifund aS Röðli föstudaginn 18. nóvember 1949 kl. 20.30. TIL SKEMTUNAR: 1. Gamanþáttur 2. Tvísöngur 3. Gamanvísur 4. D a n s Vegna takmörkunar á miðasölu eru fjelagar ámintir um að kaupa miða í tíma. Þeir fást í Sæbjörgu, Laugav. 27 ATH. Þeir, sem eiga ógreidd fjelagsgjöld, eru beðnir að greiða þau á fundinum. ^Lnnur éJi maróóon, Ilávallagötu 41. Sími 4281. Opið frá 2—7. *■■■■■■«■■ ■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■ $> <s> & <♦> if skaidsaga effir Frank G. Slaughfer: | iÁst en ekki liel 1 j Brúðan hennar Bebbu ■ m KRAKKAR ■ ; Nú er Bebba komin, krakkar, ■ : kynnast ykkur vill og hlakkar ■ • til, að syngja ljóð og lag. ■ Brúðan hennar heitir Gunna, ; henni vilja margir unna ■ : þess, að heyra bjartan brag. j Nýtf lisfaverk fyrir börnin komið út. — Lagið ■ ■ [ og kvæðiðr Brúðan hennar Bebbu fyilir hug- m \ ann fögrum myndum. E ÚTGEFÁNDI. m m )§■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■•■■■■*■■■■■ (■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•‘■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■•, | STÚLKUR E óskast, helst vanar kápusaum. — Uppl. á kápusauma- : stofu okkar, Laugaveg 105 V. h., inng. frá Hlemmtorgi. Norðlensku ostornir frá mjólkursamlögunum á HÚSAVÍK AKUREYRI og SAUÐÁRKRÓKI fást í heildsölu hjá: FRYSTIHUSINU HERÐUBREIÐ SÍMI 2678 NYTT TIMARIT HEIIUIUSPÓSTLRIINIM Fróðleiks og skemmtirit með nýju sniði. Er komið í bókaverslanir. Spennandi ástarsaga, sem gagntekur hug lesandans þegar í byrjun og heldur honum föstum til söguloka. Sagan ger- ist að mestu leyti á sólheitum ströndum Afríku, þar sem amerísk herdeild hefur stigið á land. Einn af læknum deildarinnar hafði ratað í óvenjulegt ástaræfintýri nótt- ina áður en látið var úr höfn í Englandi. En konan, sem veitt hafði honum skammvinnan unað ástarinnar, er honum ókunn, og hann þekkir hana ekki einu sinni í sjón. Af sjerstakri tilviljun verður honum þó ljóst, að hún er ásamt honum á skipinu, sem flytur herdeildina til Afríku. Hann leitar hennar ákaft, heldur sig hafa fundið hana, en finnur þó ekki þá hamingju, sem hann hafði vænst. Sögulokin eru óvænt og reka skemmtilegan endahnút á þá miklu eftirvæntingu, sem lesandinn hefir verið í allan tímann. Dagur við ský Þessi eftirsótta skáldsaga SLAUGHTERS er nú komin út í nýrri útgáfu, en í mjög litlu upplagi. Saga þessi kom fyrst út fyrir síðustu jól og seldist þá upp á fáum dögum. Síðasta hálfan mánuðinn fyrir jólin var eftir- spurn eftir sögunni gífurlega mikil — en ekkert eintak til. Aðdáendur Slaughters ættu ekki að fresta lengi að tryggja sjer eintak af þessari útgáfu, því að hún verð- ur áreiðanlega ekki lengi á markaði. — Fólki úti á landi skal sjerstaklega bent á að panta bókina strax frá forlaginu, ef hún fæst ekki hjá næsta bóksala. Skdldsögur Frank G. SEaughters eru vinsælustu skáldsögurnar, sem nú eru gefnar út á íslensku, enda hafa þær farið eins og eldur í sinu um allan heim og koma hvarvetna út í stærri upplögum en nokkrar aðrar skáldsögur. Fyrir tvenn síðustu jól voru Líf í læknis hendi og Dagur við ský aðaljólaskáldsögurnar á íslandi. Nú í ár verður það Ást.en ekki hel. En hún verður þó aðeins jólaskáldsaga þeirra, sem hafa framtak í sjer til að kaupa hana nú á næstunni, því að hún verð- ur uppseld löngu fyrir jól eins og báðar hinar. Ást en ekki kel er tar 2), iraupniáú lcjapm Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.