Morgunblaðið - 17.11.1949, Side 14

Morgunblaðið - 17.11.1949, Side 14
14 MORGUNBLAífltí 9 Fimmtudagur 17. nóv. 1949 piiiiiniiiMimiiiini Framhaldssagan 11 nniiMiiintimMiiiiiiiimiiiiiimiiiMiiiiititiiiiimiiititiiiniMiiiiiiiMiiiiii 111 iiiimiiiniiiiuii Eftir Charlotte Armstrong iiimmrimmmm I ,.A.llt fram að þessu hefur því verið haldið leyndu, Tyl. Grandy og jeg komum okkur saman um það. Það eru ekki nema örfáir, sem vita það. Oh- ver veit það auðvitað og Alt- hea“. „Nú, já“. Mathildu fannst hana vera að dreyma. Þetta var orðið hlægilegt. Hvað var hann að segja. Allan þennan tíma hafði Oliver haldið að hún væri gift einhverjum öðrum. Og Althea hafði haldið það líka. Ástar- saga, sorg og dauði og Mat- hilda miðdepillinn í því öllu saman. Allan tímann, sem hún sat við leiðinlegt bridge-spil með óhrein spil í höndunum og átti fullt í fangi með að verjast flugunum, hafði Alt- hea trúað þessu ævintýri. — Mathilda stakk fingrinum á milli tannanna. Þetta var of hlægilegt, allt of hlægilegt. „Og ef satt skal segja þá var þessum burðarrnanni mút- að. Honum var mútað til að segja ekkert um okkur. En það varst þú, vina mín, sem mútaðir honum. Það var það, sem hann hjelt að þú .... “. „Gæti jeg fengið vatn að drekka“, sagði Mathilda. Hann sótti vatnsglas. Hann virti hana fyrir sjer, eins og hann bæri velferð hennar rtijög fyrir brjósti. ,.En jeg fór um borð í skipið um hádegið á miðvikudag11, sagði hún. „Manstu eftir því?“, sagði hann. „Víst man jeg það“, sagði hún. Henni gramdist að hún gat ekki annað en hlakkað yfir því sem Althea hafði haldið. Hún setti glasið á borðið. Hún var orðin rólegri. „Jeg var alein“, sagði hún. „Þegar við komum hingað eftir að giftingin var um garð gengin“, sagði hann, „þá lágu hjer fyrir skilaboð til mín um að jpg ætti að mæta strax hjá yfirforingjanum. Okkur fannst að það mundi vera best að þú hjeldir áfram fyrirætlunum þínum, og jeg færi og gerði það, sem mjer mundi vera lagt fyrir. Jeg var bjartsýnn. Jeg sagði að jeg mundi koma fljúgandi suður á eftir þjer. Jeg hjelt jafnvel að jeg mundi geta verið kominn þangað á undan þjer“. Hann þagnaði snöggvast, en hjelt svo áfram: „Jeg ætla ekki að lýsa því hvernig mjer leið. En jeg hugs aði með mjer að löglega ætti jeg þig, og auk þess hafði jeg líka gert ráð fyrir því að jeg mundi þurfa að bíða .... ef þú skilur hvað jeg á við“. — Hann leit sorgmæddur á hana. „En nú er eins og jeg hafi aldrei átt þig“. Hún tók upp glasið og hand Ijek það. ,,Er það nokkuð fleira?“. „Já“, sagði hann. „Svo var það Grandy. Þú hafðir ekk- ert sagt honum“. „Hvers vegna ekki?“. j,Jeg hjelt að þjer þætti gáman að því að láta þau ekk- ert vita fyrr en seinna..... végna Altheu“. dMdhilda töðriaði.' WtA -roðn iiMiniiiiiiiiiiiiiin 1111111111111111111111111111111111111111111111 ii n aði þó að þetta væri ekki satt, því að þótt undarlegt mætti virðast, þá gat þetta^tt nokk- uð skilt við sannleikann. ,,Jæja“,. sagði hann. ,,Þú vissir ekki almennilega hvað þú ættir að gera. Að lokum settistu niður og skrifaðir honum brjef .... það var það síðasta, sem þú gerðir áður en jeg fylgdi þjer niður að hafn- arbakkanum“. Hann hjelt á brjefi í hendinni. „Brjef til Grandy?“, sagði hún. „Og hvernig stendur á því að hann hefur það ekki lengur?“. „Vegna þess sem stendur í því“, sagði Francis óþolinmóð- ur. „Drottinn minn, Tyl, þú gleymir því að við hjeldum að þú hefðir drukknað. Brjefið var .... allt, sem jeg átti eftir“. Jeg hef ekki við honum, hugsaði hún. Hann snýr spurn ingunum alltaf upp í við- kvæmni. Hún braut upp brjef- ið. — Brjefið var ekki aðeins skrif að með hennar rithönd, heldur var lika notað sama orðalag og hún gerði. Það var jafnvel minnst á fjölskyldumál. Og undir brjefinu stóðu upphafs- stafirnir, sem hún notaði stundum í gamni við Grandy .... Þ.e.l.a..... Þinn elskandi ljóti andar- ungi. „Og þjer fóruð með þetta brjef til Grandy?“, sagði hún. Rödd hennar titraði lítið eitt. „Og hann hefur trúað þessu?“. „Já“, sagði Francis vingjarn lega. „Já, auðvitað. En jeg fór ekki með það til hans fyrr en seint í febrúar. Frjettirnar af því að skipið væri týnt komu áður en jeg losnaði úr hern- um. Jeg flýtti mjer eins og jeg gat til Grandy, strax og tæki- færi gafst“. Hann brosti. Hún fjekk hjartslátt. Brosið var óttalegra en nokkuð af því sem hann hafði sagt eða gert. Hún sá að þessi maður hafði sterkan persónuleika, og var ákveðinn og þróttmikill. Og hjer stóð hann og þóttist hafa látið líf sitt og málefni snúast um hana. Hún gat ekki sjeð nokkra skynsamlega ástæðu fyrir. þessu uppátæki. „Jeg var viti mínu fjær. Jeg gat ekki fundið þig. Sjáðu til, Tyl, hvað gat jeg annað? Jeg varð að fara til Grandy, vegna þess að ef svo ólíklega vildi til að þú kæmir aftur, þá mundir þú láta hann vita. Og hlustaðu nú á mig, elsku Tyl ....“. „Jeg hef hlustað“, sagði Mat hilda. Hún leit upp. „Jeg er búin að heyra nóg“. Hún stóð á fætur. „Jeg skil bara ekki hvernig þjer hafið farið að því að búa til þetta brjef“, sagði hún, „en þetta er allt saman uppspuni, samt sem áður“. Eðlishvötin sagði henni að halda áfram að mótmæla. „Og mjer myndi þykja gaman að sjá þennan mann, sem gaf okk ur saman“. Hann hafði virt hang fyrir sjer með gaumgæfni. ljet sjer hvergi bregða. „Á- gætt“, sagði hann. „Við skul- um láta serida5 f Arfstrtigúrinft ■ á miMIIIIIIMIIIIIMIIIIIMIIIIIMIIMIMIIIIIIMMIIIMMIMIIIIIIIII? járnbrautarstöðina. Við höfum nógan tíma enn“. Þjónustustúlka, sem þau mættu frammi á ganginum Lítla stúikan mé langa nafnið Eftir MABEL LEIGH HUNT 16. Tobba fannst all'taf vænt um, þegar Anna Soffía kom. Og hún hjálpaði í raun og veru mikið til við að passa hann, svo að mömmu Tobba fannst ekki síður vænt um, þegar litla nágrannastúlkan kom í heimsókn. Hún var líka bóndakona bauð henni góðan daginn og ' og var alltaf önnum kafin. kallaði hana f-u H^ward. Mat- — Jeg segj þag satt, mælti Súsanna á Hól einu sinni. Jeg hi da 'ima} eitthv'A á mótú vejt e^. j^vag þarnig ega jeg myndum gera, ef við hefðum niðri hallaði sier yfir borðið þig ekki. Þu ert alveg ems og reglulega goð litil mamma, — og sagði hlvleea: „Velkomnar Það er það sem þú ert. Tobbi litli heldur eins mikið eða heim, frú Howard“. I meira upp á þig en mig, held jeg. Jeg hugsa bara að það sje Frnneis leiddi hana vfir and þest ag gefa þjer hann. Munnur Önnu Soffíu opnaðist. — Gefa mjer hann? Áttu við að gefa mjer hann fyrir fult og alt. Súsanna hló gletnislega. Þú þarft ekkert annað en fara með Tobba einu sinni heim til þín og hafa hann fyrir þitt ekki reið, þó að hann hefði á þarn_ jeg hugsa að þú viljir samþykkja það, ha? Viltu ekki rjettu að standa. dvrið. Hann herfði niður fyrir sig og brosti Htið eitt. Brosið var ekki beinlínis sieri hrós- andi, heldur e;ns og hann væri að vona að' hún væri honum . „Þier hafði verið mjög ná- kvæmur". sagði hún kulda- lega. En hún var hrædd. „Fitrum við að koma inn í veitingasalinn eða í vínstof- una“, sagði hann. „Nei“, sa«ði hún. jeg vil komast h.ieðan. Var þetta prestur?“. „Já, það var prestur, sem gaf okkur saman“. „Mig langar til að sjá hann“. „Það er betra að jeg hringi á undan“, sagði hann. Hann gekk að simanum. Gólfið í and dyrinu gekk í bylgjum undir fótum hennar. — Hann gæti aldrei mútað presti, hugsaði hún. 7. KAFLI. Þegar Grandy opnaði dyrn- ar að skrifstofu sinni, sá Jane frá borðinu þar sem hún sat, yfir j hina stofuna, þar sem Althea var að gera verkin.. — Althea var í bláum samfestingi úr einhverskonar silkiefni og ljóst hár hennar var bundið upp á höfuðið með bláum borða. Hún var með hanska á höndunum til að verja hend- urnar. Það var sama hverju hún klæddist hún var alltaf vel til fara og allt virtist klæða hana vel. Jane hugsaði með sjer, þegar hún virti Altheu fyrir sjer, þar sem hún hjelt utan um kústskaftið. að þetta gæti eins verið málverk eða fallast á það? Hún kreisti Tobba tunnukút svo fast, að hann æpti og greip í fljettu hennar og togaði og togaði í fljettuna, þangað til hún æpti líka, og varð að toga fljettuna út úr greipum hans. Þegar það var kominn tími til fyrir Önnu að fara heim, sagði hún við Súsönnu. — Jæja, má jeg nú fara heim með hann Tobba? — Ja-a, kannski ekki nú í þetta skipti, svaraði Súsanna og fór að hlæja. Þú ættir nú til dæmis að minnast á það við hana mömmu þína fyrst. Ef til vill kærir hún sig ekkert um svona feitabollu og hann Tobba. Fæturnir á Önnu Soffíu dönsuðu alla leiðina heim. Að mega eiga Tobba tunnukút, — að mega eiga hann allan og fyrir fult og alt. — Að hugsa sjer annað eins. En hún ætlaði ekki að segja mömmu sinni frá þessu strax. Það átti að koma henni á óvart. Það þurfti heldur ekkert að minnast á þetta við hana, því auðvitað yrði hún alveg himinlifandi, þegar hún frjetti það. Nú var líka sumarfríinu að ljúka. Bráðum átti skólinn að fara að byrja, og þá gæti Tobbi orðið skemtileg afþreying fyrir mömmu. Hann var nú orðinn nærri sjö mánaða gamall og gat sagt mad-mad, sem átti að þýða mamma. Harðbrjósta kaupmaður: — Nei, enga víxla. Jeg myndi ekki skrifa á vixil fyrir bróður minn. Viðskiptavinurinn: — Hin. Þjer þekkið fjölskyldu yðar auðvitað bet- ur en jeg. ★ Huggun. Listamaður (við vin sinn): Hugs- uppstillt mynd. Althea gætti a5u £ier! Það eru til fit!’ sem *eð> , . , ,, ,ast ekki að mvndunum mjnum. þess alltaf að taka sig vel ut. Vinurinn: — O, vor! 11 rólegur vinur. Það eru til fífl, sem geðjast að þeim. Margur maðurinn stígur i fótinn til þess eins að komast að raun um, hafir engan legg til að — Georg — þrumaði húi., þegar hún fann óupptekna whiskyflösku í farangri manns síns, sem \ar að fara út i sveit til að skemmta sjer yfir lielgina. — Hvað nieinarðu með þessu? — Þe —- þetta er allt í lagi, elsk- an mín, — svaraði hann, — jeg tók Og Grandy, hugsaði Jane, alltaf í einhverjum leikrita- hugleiðingum. Það var eins og alltaf væri verið að taka kvik- mynd af húsinu og þeim sem í því voru. Til dæmis þegar|að hann hann opnaði dyrnar, þó opnaði standa á. hann þær ekki aðeins svo að hann kæmist í gegn um þær, heldi"- slengdi hann þeim upp á gátt. Það varð að vera eitt- hvað tilkomumikið við allar hrevfingar hans. „Mathilda er í New York“, sagði hann hálfsyngjandi. „Hún er komin til New l*ana nieð, til þess að hafa hana fyrir York“. Það var eins og hann kertastiaka, þegar hún er orðin tóm. j u smjattaði á hverju orði. „Jeg w rrjettir. talaði við hana 1 simanum". i ... * * TT . , , .1 nitstiori var eitt sinn spurður að Hann gat lagt svo mikla til- j)vi af blaðamanni. hvað hann áliti fmningu 1 rodd sma, að manni frjettir. Ritstjórinn svaraði: — Nú, datt Ósjálfrátt í' hug að lofa ef hundur bítur mann, eru það engar Alexander Graham Bell fyrir frjettir. en ef maður bítur hund eru sína dásamlegu uppfinningu J)a^ frjettir. og um leið lofsyngja alla þá I ★ ástúð, sem til var meðal mann ' ~ Það besta við nýja Jtlann anna og sem þeir gatu bonð , ’ , * . , * Á,° ° alltai nakvœmlega hvað hanu genr hver tii annárs. næst „Var Francis með henni“, I vinur: — Og hvað er það? sagðr Adt'heai *Radd hennar. var ! Kaupmaður: Ekki neitt.» Ráðvendni. Dómarinn: — Svo að þjer brutust inn í tóbaksbúðina aðeins til að fá yður fimmtiu aura vindil. Eu hvað voruð þjer þá að gera í peningaskáp- inn? Fanginn: — Jeg var að láta í hann fimmtíu aurana. ★ Það er heppilegt, að nýtisku mál- arar setja nöfnin sín á myndirnar, sem þeir mála, það gerir það mögu- legt að segja, hvað á að snúa upp og hvað niður. ★ Því er haldið fram, að eitt sinn í skóhlífnaslag hafi óður hundur kom- ist inn í búðina, en að enginn hafi tekið eftir návist hans, ★ Leigubílstjóri (við smánaðan elsk- huga, sem nálgast hann í djúpi örvæntingar sinnar) — Hvert herra? Smánaði vlskhuginn: — Yfir mig. pOsningasandur frá Hvaleyri. Skeljasandur, rauðamöl og steypusandur. Sírni: 9199 og 9091. Guðmundur Magnússon. A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.