Morgunblaðið - 17.11.1949, Side 15

Morgunblaðið - 17.11.1949, Side 15
Fimmtudagur 17. nóv. 1949 VORGQJISBLAÐ IÐ 5 Ffelagslif Hnofaleikadómarar. Áríðandi fundur verður haldinn föstudaginn 18. þ.m. kl. 9 e.h. í V. R. Hnefaleikaráð Rcykjnvíhur. Guðspekifjelagið. Afmælisfundur Reykjavikurstukunn ar fimmtud. 17. nóv. kl. 8,30 Enski guðspekingurinn Sidney Ranson flyt- ur erindi. Fjelagar mega taka með sjer gesti. ■ ■ ■ Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu mjer ; vináttu á áttatíu ára afmæli mínu, með heimsóknum, ■ : gjöfum og skeytum. ■ ■ Ólafur Sigurðsson, * söðlasmiður, Selfossi. ■ ■ ■ Mínar hjartans þakkir færi jeg öllum vinum og vanda- mönnum, sem glöddu mig á 75 ára afmælinu með heim- sóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Gróa Gestsdóttir. Knaltspyrnufjelagið Víkingur Áðalfundur fjelagsins verður hald- inn þriðjud. 22. nóv. kl. 8,30 að fje- lagsheimili V. R. S'jórnin. Iþróttafólk! Munið skemmtifund Handknattleiks deildar Ármanns í samkomusal Mjólk urstöðvarinar í kvöld kl. 9. Nýjar kvikmyndir frá heimsviðburðum ó iþróttasviðinu. öllum heimill aðgang ur meðan húsrúm leyfir. H andknattleiksdeildin. Hnefaleikadómarar. Áríðandi fundur verður haldinn föstudaginn 18. þ.m. kl. 8 e.h í V. R. HnefaleikaráS Reykjavíkur rm. Samkomur ZION Almenn samkoma í kvöld kl. 8. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. P’immtudag 17. nóv. K1 6,00 Barna samkoma, kvikmyndasýmng. Aðgang ur kr. 1,00, Kl. 8,30 Samkoma. Kapt. Moody Olsen stjórnar. Allir velkomn- ir. — Föstudag 18. nóv. Kl. 6,00 Barnasamkoma. Kvikmjmdasýning. Aðgangur kr. 1,00. I. O. G. T. St. Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30. Æ.T. St. Frón nr. 227. Fundur í kvöld kl. 8i30 á Fríkirkju vegi 11. Inntaka nýliða. Frónbúi og upplestur. St. VerSandi nr. 9. Þeir fjelagar stúkunnar, sem ætla að taka þátt i heimsókn til stúkunn- ar Vík í Keflavík, gefi sig fram í sima 2225 í dag. Eftir þann tíma ekki tekið á móti óskriftum. Æ. T. *—-..............— ■ —i ■■ iaa«-M»~ ♦» Umdæmisstúkan nr. 1. Haustþing Umdæmisstúku Suður- lands verður sett i G.T.-húsmu í Reykjavík n.k. sunnud. 20. nóv. kl. I e.h. Dagskró auglýst með fund- arboði, Stigbeiðendur mæti stundvís- lega. TJ mdœniistemplar. St. Andvari nr. 265. Fúndur í kvöld kl. 8,30. Fundar- efni: Venjuleg fundarstörf. Inntaka. Hermann Guðmundsson, einsöngur. Kvikmyndasýning, ný sænsk fræðslu kvikmynd. Jón B. Helgason upplest- ur. Grettir Björnsson einleikur á harmoniku. B.-flokkur sjer um jhag- nefndaratriði. Æ. T. ............••••■■• Hreingern- ingar Hreingerningastöðin stmi 7768 befur ávallt vana og vandvirka menn til hreingerninga. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7959. Alli. Hreingerningastöðin Fix. Hcfur ávallt vandvirka og vana menn til hreingerninga. Sími 81091. 1 Vinna Tökum að okkur að snjókrema þvottahús, vinnuplóss, geymslur og ýmsar lagfæringar gagnvart því. Sími 4727. ................... Ss*vrtingar Snyrtistofan Grumlarstíg 10 Sími 6119. Andlitsböð. FótaaðgerSir o. fl. UWGLIIMGA vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfi: Hjallaveg 4ðalstræ» VIÐ SENDUM BLOÐIN HEIM TIL BARNANNA. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. MorgunbMaðið Ungur maðnr óskast til að keyra sendiferðabifreið. — Upplýsingar á skrif- stofunni frá kl. 10—12 og 1—3. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. heildverslun — Garðastræti 6 Leyfis- hafar! HJERERHANN: fiClÖk HINN NYI wm 0XF0RB Bíllinn sem allir spyrja eftir. Alveg ný gerð. Þægilegur. Ný sterk vjel, sparneytin. Sjerstæð fjaðurmögnuð framhjól. Óskipt framsæti ásamt gírskiptingu í stýri, sem auðveldar innstig í bílinn. Heilsteypt hús og grind. Þetta eru aðeins fá einkenni hins frábæra nýja MORRIS OXFORD. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri, Laugav. 118. — ALLT Á SAMA STAÐ — EGILL VILH JÁLMSSON H. F. Simi 81812 Alúðar þakkir fyrir vinsemd þá, er mjer var sýnd á 85 ára afmæli mínu. Erlendur Björnsson. fyrir Höfum fengið TVIN ELNA saumavjelar. Laugveg 33. « U.IO Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að JÓN JÓIIANNSSON, skipstjóri andaðist að Landakotsspítala 16. þ. m. —• Jarðarförin ákveðin síðar. Vandamenn. Jarðarför móður minnar VILHELMINU SIGURÐARDÓTTUR fer fram laugardaginn 19. nóv. 1949, kl. 2 e. h., frá Sólbakka í Höfnum. Fyrir hönd ættingja og vina Jón Jónsson. Jarðarför sonar okkar GÍSLA SIGURÐAR SIGURÐSSONAR fer fram föstudaginn 18. þ. m. kl. 2 e. h. frá Kapell- unni í Fossvogi. • ' Jónína Guðlaugsdóttir, Sigurður Ólafsson og systkini. Jarðarför föður okkar, GUÐMUNDAR SIGURDSSONAR, Holti í Hafnarfirði, fer fram föstudaginn 18. nóvember og hefst með húskveðju á heimili hans kl. 1,30. Börn hins láína. Útför mannsins míns, KRISTJÁNS JÓNSSONAK. fer fram laugardaginn 19. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar, Forsæti, kl. 1 e. h. Jarðað verður í Villingaholtskirkju kl. 2 sama dag. María Einarsdóttir. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför litla drengsins okkar. Þorbjörg Þorsteinsdóttir, Jón Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför litla drengsins okkar GUÐBJARTS. Guðrún Guðbjarnadóttir, Jóhann Guðbjartsson. Djúpavík. Innilegar þakkir fyrir alla samúð og vinsemd, sem látin var í ljós við andlát og útíör PJETURS MAGNÚSSONAR. læknis, Fyrir hönd sonar hins látna, annara ættingja og vensla- manna, Guðrún Oddsdóttir. Magnús Pjetursson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.