Morgunblaðið - 17.11.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.11.1949, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLIT — FAXAFLÓI: AH-hvass Suð-Austan átt. — Skúrir. — 265. tbl. — Fimmtudagur 17. nóvcmber 1949 „STJORNARKREPPA". Sjá grein á blaðsíðu 2. Búið að salta samnings- s^lda Faxaflóasíld Unnið að frekari sölu hennar. TnÚ ER BÚIÐ að salta Faxaflóasíld í um 38.500 tunnur á bess- um vetri. Hefur með því tekist að salta alla þá síld, er ríkis- i.tjórnin var búin að semja um sölu á og rösklega það. C6000 tunnur Það eru Danir, Finnar og Pólverjar, sem kaupa Faxaflóa f íldina að þessu sinni. — En .samningar tókust um sölu 36 þús. tunnur af síld. Afskipun hennar er þegar hafin að ein- hverju leyti. ¦ Unnið er að frekari síldar- f-ölu, en nú er búið að salta í um 38500 tunnur sem fyrr seg ir og erum við því nú þegar af- lögufærir á nokkurt magn af faltsíld. Óvenju feit síld Faxaflóasíld sú, er veiðst hefir í vetur, er að sögn kunn- ugra manna, vera almennt .••tærri en sú síld úr Flóanum, f.em við eigum að venjast. — Meðalstærð hennar er 32 cm. Hún er mjög feit, eða fitumagn ið um 21%. Ekki gefið Síðan um síðustu helgi hef- ir verið hvassviðri á miðunum. Hefir reknetabátaflotinn því lcgið inni og bíður þess að veð- ur lægi. Um 19 þúsund hafa sjeð Reykjavíkur- sýnínguna AÐSÓKNIN að Reykjavíkur- sýningunni er alltaf jöfn og þjett. Allmikið ber nú á hóp- ferðum á sýninguna af Suður- nesjum og austan úr sveitum. Á föstudag og laugardag munu nemendur úr Laugarvatnsskól- anum m. a. skoða sýninguna. Sýningargestir eru nú orðnir um 19. þúsund. í dag verður kvikmyndasýn- ing kl. 6 og 10.30, en kl. 9 er sýning á gömlum búningum og tískusýning. Aidarafmæli í Höfn Barnavagnar o. f l selt á okri RANNSÓKNARLÖGREGLAN vinnur nú að rannsókn okur- máls. — Maður nokkur hefir gerst sekur um að selja barna- vagna, barnakerrur o. fl. við hærra verði en leyfilegt er. Út af þessu bað rannsóknar- lögreglan Mbl., að birta eftir- farandi: Kviknar í Hófel Norðurlandi AKUREYRI, 15. nóv. — Rjett fyrir hádegi í gær, 14. nóv., kom upp eldur í miðstöðvar- klefa í kjallara Hótel Norður- lands á Akureyri. Er miðstöðin olíukynnt og hefur þess verið getið til, að öryggisútbúnaður hafi bilað vegna rafmagnstrufl ana, er varð vart við rjett áður og of mikil olíu runnið inn í ketilinn, sem myndað hafi gas, er síðan hefur kviknað í. Slökkviliðið kom brátt að og hóf slökkvistarfið, er tók ná- lega klukkustund. Mikinn reyk lagði um allt hótelið og olli ÞANN 11. nóvember voru 100 ár liðin frá fæðingu Martins Nyrops, sem stjórnaði byggingu ráðhússins í Kaupmannahöfn. Ráðhúsið í Höi'n hefur þótt falleg bygging og setja sinn sjerstaka svip á Kaupmannahöfn. Hjer sjest ráðhúsið og mynd af Nyrop TjekknesScir embæffismenn neíta aS hverfa heim Brefar heita þeim aðsloð sinni. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HAMBORG, 16. nóvember. — Bresku hernámsyfirvöldm í Þýskalandi skýrðu frá því í dag, að allir starfsmenn tjekknesku nefndarinnar, sem eftirlit hefur haft með skaðabótagreiðslum Þjóðverja til Tjekkóslóvakíu, hefðu nú farið fram á að fá grið- lend á hernámssvæði Breta. Hafa þeir lýst því yfir, að þeir nei+i allir sem einn að snúa heim. Þriðji kvöldfagnað- m D-Iisfans SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN í Reykjavík efna í kvöid til þriðja kvöldfagnaðarins fyrir „starfsfólk D-listans í Alþingis- ^kosningunum. Verður þessi skemmtun með sama sniði og tvær hinar f yrri. Fluttar verða stuttar ræður, þá skemmta hinir vinsælu skemmtikraftar Sofía Karlsdótt ir, Brynjólfur Jóhannesson, Har aldur Á. Sigurðsson og Alfreð Andrjesson. Að lokum verður dansað. Þeir, sem ekki hafa enn kom ist að á D-lista skemmtunum Sjálfstæðisfjelaganna, geta vitj að aðgöngumiða í dag á skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins. Þetta verður væntanlega síð- asta skemmtunin af þessu tagi. __________________ Höggmynda og mál- verkasýning opnuð á fösfudag Rannsóknarlögreglan biðuri hann talsverðum skemmdum. þá, sem keypt hafa varning að Hrísateig 6, á síðastl. vetri, svo fem barnavagna, barnakerrur eða gólfteppi, að gefa sig fram hið fyrsta, ef þeir hafa ekki þegar mætt til yfirheyrslu hjá sakadómara. Það skal tekið fram, að þeir, er hjer eiga hlut að máli, verða ekki fyrir neinum óþægindum í sambandi við mál þetta. — En farið gæti svo aftur á móti að þeir fengi eitthvað endur- greitt af því verði er þeir greiddu fyrir vörurnar. einkum í eldhúsi og víðar, en skemmdir af vatni urðu all- miklar í kjallara á matvælum o. fl. Starfsemi hótelsins mun stöðvast í bili vegna brunans. — H. Vald. fSynilfiölIin opnuð inæ VERIÐ ER að Ijúka við málun og standsetningu Sundhailar- innar, sem verið hefur lokað um langt skeið af þessum sök- um. Eftir því, sem Mbl. frjetti í gær, þá mun Sundhöllin verða cpnuð almenningi á ný í kring- um miSja næstu viku. ' í Rafyjelar keypfsr á vegum Marshail- aðsloðarinnar í FRJETTATILKYNNINGU frá framkvæmdanefnd viðskifta- samvinnunefndarinnar (Mars- hallaðstoðarinnar) í Washing- ton um leyfi, sem hinar ýms- ar Marshallþjóðir hafa fengið til kaupa á vörum á vegum Marshallaðstoðarinnar segir, að ísland hafi fengið leyfi til að kaupa vjelar og raforkuvjel- ar fyrir 100,000 dollara (rúm- lega 930 þúsund krónur). Ennfremur gúmmívörur fyr- ir 5 þúsund dóllara. SVFI gefið skip- brofsmannaskýli SLYSAVARNADEILDIRNAR í Ólafsfirði, hafa nýlega afhent Slysavarnafjelagi íslands, að gjöf, vandað skipbrotsmanna- skýli á Hvanndölum. Skýlið er 3x4 m. að stærð og hefir rúmpláss fyrir fjóra, en þar er auk þess rúmfatnað- ur fyrir aðra átta, ásamt bekkj um og borði. Þar er kolao'n og nægjanlegt eldsneyti, knfi, niðursuðumatur og matarílát o. fl. Loks eru þar sokkar og peysur og fleira, sem kvenna- deildin í Ólafsfirði, hefir lagt til. ?fleitið aðstoð. í tilkynningu um mál þetta er tekið fram, að bresku her- námsyfirvöldin hafi ákveðið að verða við bón nefndarmann- anna. Hafa Bretar og heitið þeim að aðstoða þá eftir mætti við að koma sjer fyrir og hefja nýtt líf án allrar frelsisskerð- ingar. Rjettur cinstaklingsins. Formaður tjekknesku nefnd-! arinnar hefur skýrt frá þvi, að hann og samstarfsmenn hans hafi ákveðið að snúa ekki heim til Tjekkóslóvakíu, af því að beir trúi aðeins á þesskonar stjórnmálakerfi, sem virði rjett einstaklingsins til að fylgja sannfæringu sinni. HINN kunni myndhöggvari Sigurjón Ólafsson og Jóhannes Jóhannesson listmálari, sem oft hafa tekið þátt í svonefndum Septembersýningum, ætla að hafa sameiginlega sýningu á verkum sínum. Verður þessi höggmynda- og málverkasýning opnuð á föstu- daginn kemur kl. 2, í sýningar- sal Ásmundar Sveinssonar að Freyjugötu 41. Ólafur Lárusson próf. flyfur fyririesfra við sænska háskóla HÁSKÓLARNIR í Stokkhólmi og Uppsölum hafa boðið pró- fessor Ólafí Lárussyni að flytja fyrirlestra um þróun íslensks rjettar eftir 1262 og fer próf. Ólafur utan í þessu skyni 22. nóv. n.k. og verður fjarver- andi um þriggja vikna skeið, segir í frjett frá háskólanum. Viðurkenning kínversku imar DELHI, 16. nóv.: — Nehru, forsætisráðherra Hindustan, ræddi í dag við frjettamenn. — Skýrði hann þeim meðal ann- ars svo frá, að stjórn Hindustan mundi mjög bráðlega verða að taka ákvörðun um, hvort hún tæki upp stjórnmálasamband við kommúnistastjórnina kír,- versku. Hann tók fram, að á- kvarðanir annara þjóða mundu engin áhrif hafa á stjórn sína. — Reuter; Minningarsjéður Sig urðar skólameistara STOFNAÐUR hefir verið Minn ingarsjóður Sigurðar Guð- mundssonar skólameistara. — Það eru gamlir nemendur hans er standa að sjóðstofnuninni. Væntanlega verður efnileg- um námsmönnum, sem lokið hafa námi við Menntaskólann á Akureyri, veittur styrkur úr sjóði þessum. Sjóðurinn hefir gefið út minn ingarspjöld og fást þau í bóka- verslun Lárusar Blöndal, og á Akureyri í bókaverslun Gunn- laugs Tr. Jónssonar. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.