Alþýðublaðið - 29.06.1929, Síða 2

Alþýðublaðið - 29.06.1929, Síða 2
2 Stefoamál „Framsðknar". Stemolínverzlanm. Nærri 11 ár liöu frá því, að al- þingi fyrst heimilaði ríkisstjórn- injrii að taka í sinar hendiir einka- sölu á steinolíu, þar til hún hafði manndáð til þess að neyta þess- arar heimiidar. Heimildarlögin voru fyrst samþykt árið 1912, en einkasalan tók ekki við verzlun- inni fyr en árið 1923. Öll þessi ár hafði hið iHræmda danska steinolíufélag D. D. P. A. einokun á steino 1 íuverzluninni hér á landi. Til þess að geta komiið sér sem bezt við ungaði það út H. 1. S. (Hið íslenzka steinolíu- hlutafélag), sem allir vissu að var að eins angi af danska Félaginu sem falinn var uridir íslerazkum nöfnum. Ýmsir þeir, sem nú eru helztu .sjálfstæðisgasprarar í- haldsflokksins, lánuðu félagi þessu riöfn sin og sjálfa sig. Alagni'ng félagsins keýrði úr hófi og Irrak- leg meðferð þess á landsmönnum var með eindæmum. Enginn eíi er á, að það hefir haft af lancls- mönnum milljónir króna meðan það réði hér lögum og Jofum.. Hvað olli þvi, að okurfélagi þessu skyídi háldast slíkt athæfi uppi' svo langan tíma, þar sem rikisstjórnin þó hafði heimild tij að taka olíuvérzlunina í sínar hendur? Því ollu áhrif þau, sem fé- lagið hafði keypt sér hér álandi. það lagði tugi þúsunda í blaða- fyrirtæki íhaldsins og kosninga- undirbúning þass. Með fé trygði það sér hollustu og stuðning helztu áhrifamanna ihaldsins. Með slíkum hætti tókst þessu erlenda auðfélagi að halda iands- mönnum í einokunarklafainum 11 ár þrátt fyrir hedmildárlögin og draga sér oí f jár úr vösum þeiirra. Loks, árið 1923, vaj þessi ein- o*kunarklafi brotinn af þjóðrnni. o g oliuverzlun ríkisins sett á stofn. Áttu Pétur frá Gautlöndum og Magnús Kristjánsson, sem nú eru báðir látnir, mestan þátt í að ,svo var gert. Eitt hið fyrsta verk ihalds- flokksins, er hann kom til valda, var að leggja niður steinolíu- einkasöluna. Var það með ráðn- um huga gert. Jafnframt veitli stjóra hans erlendu olíufélagi ails ko-nar friöindi hér, ley.fi til að alþýðublaðið kaupa hér land pg aðrar fast- eignir o. s. frvo Var Magnús Guðmundsson þáverandi ráðheitra ihaldsins hdnn wkaliðugasti fyrix félagið og greiðasamur með end- emum. Þegar svo hinu erlenda olíufélagi þótti* tryggara að fá hér að lögum sama rétt og borg- arar hins íslenzka rikis hafa' og gerði það að skilyrði fyrir fjár- framlögum, að stofnaö yrði ,/e- Lenzki“ félfíg, er fieldist eiga eign- imar hér, var enn leitað til Magnúsar til að komast fram hjá hinum ,k»guðlegu hlutafélagalög- um“. Hann var þá oltinn úr ráð- herrasessi. Ekki stóð á Magnúsi. Með nokkrum öðrum ámóta „föð- urlandsvimim“ bjó hann til hf. Shell á Islandi og var að launum uppdubbaður til að vera formað- ur þess. Hinir „föðuriandsvinirn- ir“ urðu meðstjórnendur. í félag- inu hafa útlendingarnir h. u. b. 2 atkv. á móti hverju 1, sem ís- lendingamir kallast að hafa. Ræð- ur því erlenda auðfélagið öllu um gerðir hf. Shell á Islandi, en Magnús og meðstjórnendumir fá að íramkvæma fyrirskipámr þess. „Framsóknar“-flokkurínn barð- ist sem einn maður gegn afnámi steinolíueinkasölunnar. Enda vill hann láta líta svo út, sem höfuð- stefnumál hans sé að koma skipu- lagi á verzlunarmálin og hindra yfirgang braskara ©g auðhringa. Beztu menn hans höfðu og umiið- að því að koma einkasölunni á. Fyrir kosningarnar síðustu deildu foringjar „Framsóknar" og blöð hennar hart rnjög ,og rétti- lega á íhaldið fyrir að hafa af- numið steinolíueinkasöluna og með því ofurselt allan vél'báta- útveg landsmanna erlendum gróðafélögum. Ætluðu það allir, að eitt hið fyrsta verk „Fram- sóknar“, ef hún næði völdum, myndi verða að bæta úr hinum hróplegu misgerðum íhaldsins og stofnsetja að nýju einkasölu rík- isins á steinolíu. Og fjöldi kjós- enda um landið alt greiddi þing- mannaefnum „Framsóknar" at- kvæði einmitt í trausti þess, að hún myndi bjarga landsmönnum úr okurklóm erlendra olíufélaga, ef hún yrði þess megnug. Vonin brást. „Framsókn" fer nú með völd. Olíuverzlunin er öíl í höndum er- lendra gröðafélaga, sem i sam- einingu skattleggja alla þá, sem oliu þurfa. Á tveimur síðustu þingum báð- um hafa jafnaðarmenn borið fram tillögu um að létta af þjóðinni þrælkunarfargi olíufélaganna á þann hátt, að ríkið, þjóðin sjálf, taki olíuverzlunina í sínar hend- ur. Með því væri líka girt að fullu og öliu fyrir leppmensku á þessu sviði. En hvað skeður? Auk Ihaldsflökksins, sem að sjálfsögðu hélt hlifiskiidi yfir er- lendu' auðfélögunum og lepp- menskunni, lagðist mikilJ þorri SíöFslys af ketilsprengingn. Maður bíður bana. Stórslys varð í gær hér á höfninni kl. rúmlega 5V2 síðdegis. Var verið áð hita upp vélina i linuveiðaranium „Ölafi Bjarnasyini" frá Akranesi, í því skyni að færa hann ; anman stað á höfninni. Tveir menn voru niðri í vélarrúm- inu. Var annar þeirra Ingibergur Jóhannsson, vélstjóri bátsins, til heimilis að Aðalstræti 9 hér í Reykjavík. Ait í einu varð ketil- sprenging við það, að þétta (,,pakning“), sem gerir sam- skeyti platanna i katlinum loft- þétt, 1 bilaði. Við það verður féiknaloftþrýsting, og er taliö, að á annað hundrað stiga hiti hafi orðið í vélarrúminu. Öðminj manninum tókst imeð naumindum að forða sér upp stigann, eri hinn, Ingibergur Jóhaunsson, vai*ð fyrir sprengingunni og dó hann þegar. — Málið er í rannsókn. Ingibergur heitinn var kvæntur og lifir kona hans pftir hann. Hún heitir Sigríður Guðmunds- dóttir. „Framsóknar“-þingmannannagegn þessari tillögu jafnaðarmanna. í fyrra skiftið var hún svæfð, en drepin í hið siðara. Hafa þannig „Framsóknar"- þingmennirnir kingt kosninga- glamrinu, gengið í lið með íhald- inu og barist gegn viðurkendu stefnumáli flokksins. Hafa þeir sýniiega tekið sjálf- an Magnús Guðmundsson sér til fyrirmyndar, því að hann hefir, sem kunnugt er, orðið einna fræg- astur fyrir það, er hann gerðist banamaður tóbakseínkasölunnnr, sem hann sjálfur var með að koma á fót og lýsti yfir að hefði í engu brugðist vonum sínum. „Tíminn“ hefir að maklegleikum hætt Magnús og hrakyrt fyrir háttsemi þessa. Nú getur hann snúið sér að flokksmönnum sín- um og valið þeim svipuð orð. Við umræður um olíueinkasölu á þingi í vetur lýsti forsætisráð- herrann yfir því, að hann myndi kynna sér olíuverð í öðrum lönd- um og álagningu olíufélaganna hér. Þau faafa nú starfað hér faálft annað ár án þess nokkur slik athugun eða rannsókn faafi verið gerð af því opinibera. Mætti þó forsætisráðherranum vena manna kunnugast um það, að Samband íslenzkra samvinnu- félaga hefir undanfari'ð faaft á boðstólum Ijósaolíu, flutta hing. að til lands i tvrnnum, miklum mun ódýrari en olíufélögin selja hana úr geymum sínum. Máafþví nokkuð nrnrka hversu freklega félögin leggja áolíuna, þvíað öll- um er 1 jóst, hversu gífurlegur munur á kostnaði hlýtur að vera á því að flytjaolíuna hingað, smá- slatta í einu, í tuínnum eða svo hundruðum og þúsundum smá- lesta skiftir í geymaskipum. „Tíminn“ deilir réttiilega og harðlega á Magnús Guðmundsson og fleiri hans lika fyrir óþjóð- rækni og undírlægjuhátt við er- lend gróðafélög, t. d.. „Shell“, nefnir hann „SkeljarLepp" og fleiri svipuðum nöfnum; bendir blaðið réttilega á, hver voði sjálf- forræði okkar og sjálfstæði er búinn, ef hverri aurasvangri sál, sem óhamingja Islands lætur fæð- ast hér á landi, á að haldast uppf að gera sér það að féþúfu að' leppa með uafni og íögkrókum. útlend auðfélög, sem seilast hing- að til auðs og áhrifa. En sér ekki „Tíminn“, að hami gerir sjálfan, sig, flokk sinn og rikisstjórnina að ath'lægi, með þvi að ráðast á óhæfu, sem einmitt þrífst ,í skjóli flokksinis, sem stjórnin heldur lífinu í með að’- gerðaleysi sínu. Stóryrði „Tímanis“ bæta ekki olíuverzlunina; þau draga ekkert úr skaðsemi „Skeljarleppa". Halldór Briem bókavðrður andaðist i morgun, 76 ára að aldri, fæddur 5. septemfaer 1852. Hann var í nokkur ár prestuir is- lenzks safnaðar vestan lrafs og einnig var hanm ritstjóri blaðs þar vestra. Eftir að liann kom aft- ur að vestan var faann lengi keran- ari vjð Möðruvallaskóla og síðan bókavörður við LandsbókasaMð hátt á annan tug ára. Nýju stúdentarnir. í dag útskrifast þessir stúdent- ar. Úr máladeild A; Auður J. Auðuns, Erling G. Tulinius, Finn- ur Guðmundsson, Guðmundur Kjartansson, Gunnar Tfaoroddsen. Ingibjiörg Guðmiundsdóttir, Jón A.. Gissurarson, Jón Gíslason, Jón M. G. Guðjónsson, Liv I. Ellingsen,. Oddur V. G. Ólafsson, Ólafiur Ó. Briem, Sigurður R. Hjörleifssam Sveinn K. Kaaber. Utanskóla: Björn Sigfússon. Úr máladeild B: Björn Fr. Björnsson, Björn Brynjúlfssoin, Björn T. Jónsson, Knud Due Chriistian Zimsen, Eiín Jóhannies- dóttir, Else M. Náelseni, Halldór Kjartarasson, Kristján Garöarsson, Sverrir Sigurðsso’n, Þórður Þor- bjarraarson. Úr stærðfræðideild: Árni Sveirabjörnsson, Bjarni Jónisson,. Bjami Pálsson, Jón Ó. Aðalstsin, Magnús St. Björnkson, Ólafur

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.