Alþýðublaðið - 29.06.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.06.1929, Blaðsíða 3
AfcÞtÐUpLAÐiÐ Arshátíð Teiplara verður haldin að Selfjallsskála (gömlu Lækjarbotn- um) á morgun, 30. júní, og hefst kl. IVs’ eftir hád. Skemtiskrá r 1. Skemtunin sett. 2. Ræða: Síra Árni Sigurðsson. (Minni íslands). 3. — stórtemplar Páll J. Ólafsson (Minni Goodtemplara- reglunnar). 4. — rithöfundur Indiiði Einarsson. (Minni kvenna). 5. Reiptog milli Hafnfirðinga og Reykvikinga. 6. Ýmsir leikir, undir stjórn Steindórs Björnssonar leikfimiskennara. 7. Danz á hinum ágæta danzpalli. Aðgöngumiðar verða seldir á staðnum á 1 kr. fyrir fullorðna, ókeypis aðgangur fyrir börn. Fólksbilar verða til staðar á Lækjartoigi (B. S. R.) frá kl. 10 fyrir hádegi. Hver einasti templar upp að Selfjallsskóla á morgun, F. h. Umdæmisstúkunnar nr. 1. NEFNDIN. Notið eingðngu hinar ábyggilegu Koðaks^filmur. I»á eruð þér vlss með að fá göðar feopíur. KODAKS-myndavélar frá kr. 10. Hans Petersen, Banfcastræti 4. Geilsson, Sigur&ur H. Pétnrsson. Sntorri Ólafsson, Sæmundur G. ÖÍafsson, Ögmundur Jónssoin. Utariskóla: Kári Ósland. BaJdur Steingrímsson. sfúdent frá AkuTeyrarskólamim, ták auka- próf í stærófræði og eðijsfræði (tij inntöku í Fjöllístaskólami í* Kaupmannaböfn). ttilegamaðnriim vestra. Fréttaritari FB., i Dýrafirði skrif- ar forstöðumanninum 17. júní: Ekki vildi ég setja pað í frétta- pistilinn. sem ég nú sendi yður, að heyrst hefir frá Arnarfirði, að útilegumaður hafist við á fjöllun- um milll Amarfjarðar og Dýra- fjarðar. Þykjast Arnfirðingar hafa séð hann og elt hann, en alt af sleppur hann upp á fjöllin. Sumir segja, að hann hafi göngustaf, aðrir sverð. Einu sinni sást hann reka stóran fjárhóp og stefndi til fjalla. Var pá farið á eftir honum og náðist mest af fénu. Alt petta sel ég ekki dýrara en ég keypti, en ekki er pv: hægt að leyna, að margir Ieggja trúnað á. Selja pó -arm* sumir, að trekar muni um hrekkj- öttan bygðamann að ræða en úti legumann. Frá Færeyjnm. FB. (Bréfið er frá Vestfirðingi, sem fyrir skömmu er kominn úr Fær- eyjadvöl.) Flsbtveiðar. Árið 1928 fiskuðu Færeyingar óhemju hér vfð laind, einkanlega þó fyrir Suðurlandi á vetrarver- tíðinni. Það ár fóru og nokkur skip til Græhlands að fiska, fóru i lök júiná og byrjun júlí og komu aftur í septembermániuði. Eitt skipainna var um tvo mánuði að heiman í vdöiferðinni og var 18 daga að veiðum. Afli pess var 1000 skpd. af saltfiski (160 kg. skpd,). Fiskurinn var bæði stór og smár, fiskaður við vestur- ströndina, 12—16 mílur frá landi. Skipshöfnin var 28 manms. Físk- að var á bátum frá skipunum. Tíðin var góð pað sumar, en tíð- ar pokur. Ekki mega Færeyingar fiska inni á fjöxðum par og hslzt ekki Jeita hafna, neína pá reki nauður til. Skipstjóri einn sagði mér pá sögu, að hann þurfti að leita læknis fyrir nokkra háseta sina. Fór hamr til Godthaab og fóru peir skipverjar til læknis og fengu pter aðgerðir, sem peir purftu. Á leöSÉuii.ta sjávar gengu peir fram hjá grænlenzkum stúlk- um, sem voru að pvo fisk, og staðnæmdust par ögn. Kom pá óðara damskur valdsmaður og slripaðií peim á brott og út á skip. Sýnir petta vel einangrun Græn- lendinga. En prátt fyrir alla var- úð eru kynferðissjúkdómar afar- útbreiddir í Grænlartdj og sömu- ieiðis berklaveiki. Nú munu Fær- eyingar eiga um 160 skútur og flestar fiska pær við Isjand á vetrarvertíð. Margar eru með hjálparvd, og er peim pað bráð- nauðsynlegt til pess að halda sér. sem bezt á hrauninu á vetmrn. Var afli beztur siðast líðna vertíð á skútur með hjálparvól, minnj á seglskútur. Hæstur afli á skíp á Suðurlandsvertíð í vetur var 75 púsund. Var pað Jangtum meira ere árinu áður. Þó voru hlutit yfirleitt rýrir. Þannig sagði miéir einn fiskimaður, sem drö 4500 fiska, að hans hiutur væri eági yfir 8—900 krpnur. Hafa fær- eyskir fiskámenn 1/3 „frítt“ af drætti sinum, 2/3 fær skipdð og leggur alt tií, fæði, olíu, beitu og veiðarfæri. Margarieru pessax skút- ur lélegar og iilla útbúnar. Nú sero stendur láta Færeyingar smiða nýjar og stærri skútur, 160—250 smálesta. Lánar danska ríkið 4/5 hluta, en eigandi leggi fram 1/5. pó með pví skilyrði, að skútan isé smíðuð í Dammörku. Heyrt hefi' ég, að Danir láni hálfa milljón króna á ári til nýrra skapa fyrir Færeyinga nú um nokkur ár, enm fremur 150 púsumd krónur árlega til verkunarstöðva í Jandi, purk- húsa, ishúsa o. s. frv. með sérlega góðurrx greiðsluskilmálum. LandbúnaðBr. Svo virtist mér, sem framfarir séu lit-lar á pví sviði í Færeyjum. en auðvitað eru par ólikt verri .skilyrði til ræktunar en hér á landi. Eyjarnar eru hátenidar, sumrin köld og svöl. Alt fé, sem ég sá, var lítið og ullarljótt. Eins voru kýr litlar og rýrar, sem! iíldega orsakast meðfram af rýru haglendi. Víða ganga kýr úti alt sumarið. Er pá gengið í hagaraj og pær mjólkaðar par. Meðalnyt kua mun vera mjög lág. Sa'uðfén- aður gengur par sjálfala. Eru að eims á stöku stað reist skýli út um eyjarnar fyrir sauðfé í verstu veðrum. Sagt var mér, að í höiið- um vetrum félli talsvert af fén- aði. Víða er það svo í þessum færeysku þorpum, að löndum, er að peirn liggja, er slrift í marga smáreiti. Má . pví enginn eiga fleira af kvikfé en í hlutfalli við stærð landsins. : I; j I •*— . '■ Fnglatekja. Færeyingar eru góðar skytttw, 3 Á morgun verður farið til Þingvalla i Þrastaskóg og austur á Eyrarbakka. Pantið far í tíma hjá Stelndóri. Símar: 581, 582. enda fær fuglinn að vita af því, baéði hér við land og heinxa hjá peim. Einkenniiega Jjótur siður er pað hjá Færeyingum að skjóta svartfuglinn hvað mest um varp- timann. Átti-ég tal um petta við merxtaðan mam og fleiri, en menn virtust elrití gera sér þess grein, hve \illimenslculegt slíkt er. Þetta pyrfti að banna með löguirt bæði par og hér. Fuglatekjan mun oft gefa lítið’af ser í FæreyjuirL — Bjargamenn eru Færeyingar á- gætir. Úr Dýrafirði. Dýrafirði, FB., 27. jpúní. Veturinn hér vestra eftir nýjár var sero víðar óvenijugóður, snjó- laust allajafna og frostlaust, en með sumarkomunni breyttist tíð- in til hins verra. Hafa verið lengst af, sem af er sumri, norðaustan- kuldanæðingar, t. d. snjóbylur og frost fyrst í maí, svo taka varð alt fé á fulla gjöf í nokkra daga. ' Heilsufar er nú sæmilegt hér,. en í febrúar barst hingað inflú- emza og lagðist hún óvemju pungt á margt fólk hér með ýmsujm miður góðum afleiðingum. Gekk inflúenzan ört yfir' Þingey'iar- kauptún og lagði flesta porps- íbúa í rúmið á skömmutn tíma, og tel ég, eftir pví sem ég hefi frétt, að hún hafi lagst á menn með allra pyngsta móti að pessu sinni. Skepnuhöld mega kallast góð, prátt fyrir mjög kalt voir. Er pað vafalaust að þakka hinum ein- muna góða vetri. Annars er hér sem víðar meðferð á öllum skepn- um langtum betri en var fyrir 10—20 árum. Menn eru að skilja það æ betur, að pví að eins gerir skepnan fult gagn, að vel sé til hennar gert, og meb vaxandi menning'u hlýtur öllum að skiij- ast, að pað hlýtur að vera með stærstu syndunum að fara illa með dýrin. — Rétt er að geta þess, að í gær var haldin hér nautgripasýning uandir umsjón Páls ráðunauts Zophónía,sso>nar. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.