Alþýðublaðið - 29.06.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.06.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐIÐ Nýkomið: Tauvindur, Gummíslöngur, Saumur, Vinnuföt, blá, allar stærðir, Reimar, Messingplötur og stengur, Balar og fötur, galvaniserað, Aluminium búsáhöld. Emaileruð búsáhöld. Skóflur. Burstar, allar tegundir. Gólfklútar, 3 tegundir. Þvottaklemmur. Tausnúrur. Hitageymar. Sel nokkrar stærðir af svörtum regnfrökkum mjög ódýrt. Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. Fer'öast hann nú hér um Vesjtfiröi í peim erindum. Aflabrögö á báta og pilskip bafa veriö i tæpu meöallagi, pað sem af er, og veldur þar mest tíðir stormar og ónæ'ði af peirra völdum, fremur e:n fiskifæð. Verðlag útlendrar vöru esr ó- breytt frá pvi um áramót, en eftur hefir fiskur fallið mjög í verði. Kaupgjald sama og áður. 0,80 um klst. í dagvinnu karla, en 50 aurar í dagvinnu kverana. Kaup er að mjög miklu teyti greitt í peningum og er pað breyting, sem nýlega er komin á hér. Atvinna hefir verið tais- verð í þorprnu. H. f. „Dofri“ (framkvæmdastjóri Anton Proppé) hefir keypt mikinn fisk af fær- eyskum skútum, einkanlega, og flutt hingað vestur og látið verka bér. — Nýlega er komin hingað Fordson-dráttarvél. Er hún eign beggja hreppa fjarðarins og verð- ur bráðlega tekin til inotkunar. og ætla menn, að hún muni ger- breyta öllum jarðræktaírfTam- kvæmdum hér, enda virðist sá áhugi, að rækta og klæða landið. stórum að aukast. Séra Þórður Ólafsson prófastur og frú hans, María Isaksdóttir, eru að flytja héðan. Hefir hann stundað prestskap hér alla sína embættistið, fyrst í Mýrahreppi, en nú seinsni árin í Sandaþingum. Hafa p-aiu hjónin unnið hér allra hylli sakir Ijúfmensku og lítil- lætis í allri framkomu. Hefir hinn burtfarandi prófastuir einkuro unnið göfugt starf með ungling- um og börnum hér í kauptiminu. Fyrir nokkru var peim hjónum haldið veglegt samsæti á Þing- eyri. Var peim færð peningagjiöf. Enn fremur færði K. F. U. M. prófastinum vandaðan göngustaf og kvenfélagið „Von“ gaf frúnni blómsturvasa úr silfri. Enu gjaf- ir þessar ofarlítill þakldætisvoittur til þeirra hjóna frá samsveitung- um þeirra fyrir margra ára göf- ugt starf hér í firðinium. Nú em þau á förum til Reykjavíkur, J^vj' þar eru börn. þeirra búsett. [Þau eru nú komin hingað til Reykja- víkur.] En eitt er víst, að bugheil- ar óskir fylgja þeim hjónum héðan, og óska allir hér, að guð launi þeim vel unnið starf hér í þessum firði. Ultts ©H DRÖFN. Enginn fundur á morg- un. Neeturiesknir er í nótt Danlel Fjeldsted, Lækjargötu 2, símar 1938 og 272, og aðra nótt HaLIdór Stefánssíon Laugavegi 49, sími 2234. Næturvörður er næstuviku í lyfjabúð Lauga- vegar og Ingólfsdyfjabúð. Björgunarbátur Slysvarnafélagsins, , „Þor- steinn", mun verða fluttur til Sandgerðis seint í næstu viku. Þá verður tilbúið skýlið, sem ver- ið er að reisa yfir hann. Messur á morgun: í dómkirkjíunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson. í iríkirkj- unni kl. 5 séra Árni Sigurðsston. í Landakotskirkju og Spítala- kirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f m. hámessa. Aðrar tmessur verða ekki fluttar þann dag í þessum kirkjum. — Kristileg samlkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 e. m. Allir vel- komnir. Samkoima í Sjómanna- stofunni feliur niður, en aftur verður samkoma í K. F. U. M. kl. 8Va e. m, Jóhannes Sigurðs- son talar. ^ m m Ts 4 :?j Sunnudagslæknir verður á morgun Halldór Stef- ánsáon, Laugavegi 49, sími 2234.' Plugmennirnir sænsku hafa sent skeyti og beðið um. að sendur verði nýr mótor í flug- vélina með ferð frá Kaupmanna- höfn 3. júlí. Svar er ókomið. Ef unt verður að afgreiða pöntunina svo fljótt, ætti mótorinn að koma hingað kring um aðra helgi. Pétur A. Jónsson söngvari heldur söngskemtun í Gamla Bíó á mánudagskvöidið kl. 71/2. Alþýðublaðið er 6 síður í dag. Grein Hali- dórs Kiljans Laxness byrjar á 5. síðu. „Súlan" ætlaði að fljúga i rnorgun til Vestmannaeyja, þar eð fjórir far- þegar hafa pantað far þangaðv en förinni varð að fresta vegna dimmviðrisins. Eftir kl. 3 í dag átti að taka ákvörðun um, hvort hún flýgur þangað siðdegis í dag, en samkvæmt upplýsingum í morgun frá Veðurstofunni er ó- líldegt, að veður verði pá orðið nógu bjart til þess, að úr ferð- inná geti orðið í dag. Árshátíð templara verður haldin að Selfjallsskáia (gömlu Lækjarbotnum) á mtorgun. Sjá auglýsingu! Frá Sjómannastcfunni. Forstöðumaður Sjómannastof- unnar hefir beðið Alþýðublaðið að geta þess, að Sjómannastofan hér í bænum verði lokuð um tima í sumar. Á sama tima verði Sjómannastofa opin á Siglufirði. Einnig befir f ors t ö ö u n iað urinn beðið afgreiðslu AlþýðublaÖsins að taka við samskotum til stof- unnar, ef berast. — X>eir, sem. senda bréf til sjómanna um Sjó- mannastofuina, eru beðnir að skrifa nafn sitt aftan á umslag- ið, svo að hægt sé að endursenda bréf, sem ekiki tekst að koma tii skila. # Knattspyrnulögin nýju. Alloft ber það v*ið á Iþróttaveli- inum, að menn fjargvíðrast iuaii úrskurði dómenda í knattspyrnu, enda þótt úrskurðimár byggist á ótvíræðum ákvæðum knattspyrnu- Barna SOKKAR ljósir, úr alull. Mikið úrval nýkomið. s Telpu prjónakjólar 2—6 ára, mjög íaliegir, nýkomnir. laga í. S. í. Væri pví rétt, að menn kyntu sér nýjustu útgáíu knattspyrnulaganna, sem fæst hjá bóksölum, svo að hægt væri aö komast hjá óþarfa háreisti um úrskurði á íþróttavellxnum, sem tíðast er vegna ónögrar þekkingar á knattspyrnulögunum. Erlexad símskeyti. Khöfn, FB., 28. júní. Framlenging laga um vernd þýzkra lýðveidisins feld. F.rá Berlín er siniað: Við at- kvæðagreiðslu í ríkisþinginu um það, hvort framlengja skyidi lögin um vernd lýðveldisins, greiddu 263 þingmenn atkvæðil ,með framlengingu laganna, en 166 á móti. Framlengingin fékk þannig ekki % atkvæða, svo sem nauðsynlegt er til samþylctar. — Vemdarlögin faila því úr gildi 22. júlí í ár. Ríkisstjórnin ætl- ar að bera fram nýtt verndar- lagafrumvarp seinnao Versalafriðurinn og forseti Þýzkalands. Hindenburg, forseti Þýzkialands. hefir í dag sent út boðskap tit þýzku þjóðarinnar. Kveður hann daginn sorgardag, því að á þess- um degi fyrir tíu ámm hafi Þjóð- verjar verið til neyddir að sk'rifa undir Versalafiiðarsamningana, eu með þeim hafi verið lagðar þung- ar hyrðir á allar stéttir í Þýzka- landi. Mótmælir forsetínn, í raaftti þjióðarinnar, þeim ásökuntum, aÖI ÞjóÖverjar einir eigi sök á fteims- styrjöldinni, og lætur að síðbstu þá ósk í Jjös, að framtíðin færl Þjóðverjum sannan frið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.