Alþýðublaðið - 29.06.1929, Page 6

Alþýðublaðið - 29.06.1929, Page 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ unt anda mannlegirai. Áöur en lengra er farið skal ég leyfa miér aö motmæla því, að nafn Sim clairs Lewis sé bendlaö v'ið það. siem ég hefi annars staðar nefnt baráttu fyrir mannlegum hugsjón- uhi og dr. Beck befir skilið al- veg rétt. Mér dettur ekki í hug að bera á móti því, að Sinclair Lewis sé mikill höfundur, — ég er vanur að líkja ritsnild hans við Knuts Hamsuns. En gagnrýni Lewis á borgaraiegum stéttarein- kennum er ófrjó og böfuðeinkenni ritháttar hams er rótgróin matvn- 'fyrirlitning og beizkja. Samt >sem áður fagna ég því, að .nafn Sinclairs Lewis skuli hafa spunnist inn í jtessar umræður og ékal ég flýta mér að taita það fram, að mér undirrituðum myndi aldrei til hugar koma að segja ium amerískt fólk hundraðasta partinn af því, sem þessi amer- íski þjóðfélagsgagnrýnir leyfjfc- sér að rita og prenta meðal þjóð- ar sinnar. Það, sem höfundur þessi segir um Ameríkmnienn, ér isvo ljótt, að mér finst, að hver isæmilega innrættur maður hljóti .að lesa j>að með hrolli og v;ið- bjóði. Höfuðáhugamál Sinclairs Lewis sem rithöfundar virðist vera að sanna það svart á hvítii, að fólkið, sefn byggir þetta land, sé eintóimr lubbar og asnar, og minnist ég naumast að hafa séð í bókmentum viðurstyggilegri mannlýsingar en þær, sem gefnar eru i Main Street, Elmer Gantry og The Man Wh» Knew Goo- lidge, - Babbit og Arrowsmáltii eru ekki út af eims hroðalegar. Hið hörmulega við Sdnclair Le- wis er þó ekki það, að hann isemji ósvífnar lygasögur urn 100°/o Ámericaniim, eins pg þetta fyrirbrigði lýsir sér í almætti sínu, - heldur hið gagnstæðla. Hann er f ‘fýsingum sinum full- trui einihverrar miskunnarlausustu naunsæi, sem sögur fara af i skáldskap. Ég get tæpiaga bent á nieinn skrifandi tnann, er líti jyjóöiif isitt og samtið í öllu ömur- legri birtu né af ölhi nöturlagra vonleysi, —/ nema ef vera skyldi Theodore Dreiiser, sem dr. Beck hefir verið svo óheppinn að kalla líka á I>etta þíng. Þó virðist enigum „Bandarikja- islendingi“ hafa dottið í hug að siga dr. Beck á Siniclair Lewis iné aðra höfunda af sains konar hugarfari, né hneykslast á þeim lýsiragum, sem þeir flytja þjöð sinni og öðrum af ameriskum hundraðprósentisma. En þegar H. K. L. dregur kjarnan út úr gagn- rýni amerískra þjóðkönnuða og setur fram. í fám, skýrum drátt- ium, þá láta „Bandarílqa-islend- ingar“ öllum illtrari látum, eins og alt sé í hers höndum, og virð- ast kenna honum um að hafa fundið upp 100 o/o Americanism- pnn i -þeim tilgangi að „upp- Uurfja sjálfan sig og trana sér fram, þar sem umgetningar og frægðar er von‘“ (svo sem eins iog í blaði verkamanna í Reykja- vík!) sbr. O. T. J. í 11. tbl. „Lðg- beigs“. Það er eins og ég eigi að hafa fundið upp amerískt þjóð- arböl til að gera íslenzk-ættuð- um Hearstblaðálesendum bölvun, iog þegar ég reyná að stumra því upp, að sv,o sé. ekfci, og ber fyrir mig þær heimildir, sem- mentaði heimurihn telur óljúgfróðastar um þ-etta fyrirbrygði, þá er ég sak- aður um að skjótast bak víð adra itf mffln&npHu, (sjá áðurnefnda ritsmíð O. T. J.). Þetta er í fyrsta sinn, seni ég hefi heyrt, að það sé ragmenska að nefna heiimikiir sín- ar, — bera fyrir sig niðurstöðu sérfróðm. — Því er ekki að neita, að ég hefi stundum komist 1 tæri við álíka nýstárlegan hugs- unarhátt áður, og skyldi ég greina rök hans nokkru nánar hér fólki til gainans, ef leslin mín væri ekki á förum; . .' (Frh.) Lax bjargar selslífi. Einhverju sinni fiutti „Mgbl.“ það eins og stórfrétt, að síld heföi bjargað kóngslífi. Haarn hefði etið hana og hjargast við. Það geta þó kallast sérstæðari tiðindi, að lax bjargi lifi fjöl- miargra sela, og það án, þess að með þvi móti sé, að 'þeir eti han;n, eins og kóngurinn síldina. Svo h-efir þó t-il borið á þessu ári. Hefir laxinn orðLð til -þess með sérstaklega pólitískum hætii að bjarga lífi alls þess se-la- fjölda, sem beimsækir Ölfusá. Er tii þess saga þessi: T veá r „ F ramsófcnar* ‘-f 1 okksmenin í neðri deild alþingiis, þmginenn Ármesinga, Magnús Torfason og Jörund'ur, fluttu á siðabta þingi frumvarp um ófriðuu sels í ,Ölf- U6á, það, sem dagaði uppi ,á næsta þingi áður. Gekk því greið- lega -gegn iim bjáðar deii-dir, en vár breytt í efri deiLd og endur- breytt í neðri deild og kom um mót apríls og maá aftur *til efri deildár. Voru þá eftir 18 ;dagar af þimgi. i • 1 annan stað flutti þriðji „Fram- sóknarMlokksmaðurinn, Goið- ímundur í As-i, forseti efri deild- ar, laxafrunivarp sitt, ssm einn- ig dagaði uppi á næsta þingá áður. Gek-k því greiðlega gegn u-rn -efri deild, en- er >til raeðri deikiar fcom, hóf Gunnar á Sela- læk andinæJi g-egn þvi og viiLdi senda -mill iþinganefndinjni í ilan.d- búnaðarmálum það til athu-gunar. Á það félst meiri hluti landbúnað- arnefndariraifir í deildinni, og hin-ir nefndarmennimi'r tveir, Jör- undur og Bem'harð, vildu gera breytipgar á frumivairpirau. Varö þessi ágreiningur tií -þess, að iaxafrumvarpið dagaði' uppi á ny. Þegar *Guðmiun;dur sá aðfarir flokk-sbræðra sin,t>a í neðri deild, hversu þeir bjuggu að laxafru-mr varpi haius, tófc hann ti| gagm- kvæmra ráða. Það v.ar litlu siöar >| i - .i . Alnavara — í Sotfíabúð — Morgunkjólatau, Svuntutau, Klæði og alt til peysufata, Sængurveratau, Lakatau, Undirsængurdúkur, Fiður- og dún-helt léieft, Bomesi, Tvisttau, Léreft, Föður- tau, fjölbreytt og ödýrt hjá >■' * S. Jóhannesdóttir, beint á móti Landsbankanum. Ljésmpdastofa Péturs Leifssonar, Þingholtstrætí 2 (áður verzlun Lárus G. Lúðvígsson), uppi syðri dyr. — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga, 1—4. Alpýðnprentsmiöjas, Hverfisoötn 8, sími 1294, taknr að sir al's konar twSdlíBrlap.eal- im, svo sém ertOJið, aSgBngtimlC'x, brit, relkniaga, kvlttoclr o. s. frv., og aS- grelBlr vlnnuna tljitt og vlP rittu verBi Vatnsfötar galv. Sérlega gód tegnnd. Hefi. 3 stæröir. Vald. Poulsen, Rlapparstig 29. Simi24 I IIIBII III S.R. hefir íerðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur i Fijótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. ■ S* R. - I hefir 50 anra gjaldmælis- S bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, m einnig 5 manna og 7 “ manna drossiur. ■ Studebaker erubílabeztir. Bifreiðastöð Reykjavíkar. Afgreiðslusimar 715 og 716. iiBnonu iismn i i 1 ■n I í i i i Bifi 1 Afgl «1 ar. | r16. I en- álit þeirra Jörundar kom fram, að -ófriðun .s&lskis kom öðru ^inni tál efri' dedldar. Tók þá Guð- mumdiur iselsfrumvarpið fast. Átti það að eims eftár síðustu >um- ræðu, -og hefði þá að ölkun lík- indum oxðið að lögum, en f-orseti leyfði því að eáns að koraa tvisv- ar á dagskrá, m alls ekfci til umræðiu, og dagaði það :því uppi eims og laxafrumvarpið. Þannig varð laxdínin lífgjafi sel- anna í Ölfiusá, þvi að eJla hefðu verið gerðir -menin- til höfuðs þeim og iþeir brytjaðir niður hver um arinan þveran. Nú leifca þeár lausium hala um siran, og fjörið eiga þjeir laxinum að iauna. ssa csa esi ssa ssa csa css csa Vörur Við Vægu Verði. csaBacsac53csaesaesaEsa Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og öiiu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikaíí. klæðskera. Laugavegi 21. Simi 658. VerzlDn Sig. Þ. Skjaldberg. Simar: 1491 og 1658. Nýjar italskar kartöflur 25 aura V* kg. Egipskur laukur á 40 aura V* kg. Niðursoðið kjöt kr. 2,70 — 1. kg„ kr. 1,40 V2 kg. Nýir og niðursoðnir ávextir. Trj'ggiag viðsklfftanna er vðrngæðl. Nýr dívan til sölu með tæki- færisverði. Boston-magazín, Skóla- vörðustíg 3. Nokkrar tnnanr af vei verkuðu Dilka- og ær-'kjöti verða seldar nœsta daga með lœkkuðu verði. Slátnrfélag Suðnrlands. Sími 249. Drengla«húfnr, ýmsir litir, allar stærðir, mjög ódýrar. Vörubúð- in Laugavegi 53. Molskinn afargóð tegund. Sterk milliskyrtueíni á kr. 3,38 i skyrtuua. Vörubúðin Laugavegi 53. Ódýr lérefit, sérlega góð, frá kr. 0,85 til 1,45 og góð undirlakaefni Vörubúðin, Laugavegi 53. Þeytirjómi fæst ávalt í Al- þýðubrauðgerðinni. Mikil verðlækkun ágervitönn- um. — Til viðtals kl. 10—5, sími 447. Sophy Bjarnarson, Vestur- götu 17. Myndir, rammalistar, myndarammar, innriSmmun ódýrast. Boston-magasin, Skólavðrðnsftfg 3. MUNIÐ: Bf ykfcor vaffltjax bíBN gögn aý og vönduð — aranig uotnð —. þá knmið á fonu(ftKna, Vatnsstíg 3. slmi 173& Rítstjóri og ábyrgðannaðoi!: Haraldur Guðmuadssoa. Alþýðuprentsmíðjaa. yikar. VS erzlið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.