Alþýðublaðið - 01.07.1929, Side 1

Alþýðublaðið - 01.07.1929, Side 1
illýðnblaðið QetUI <t af Alfiý&ianoklnBsis ■ GAMLA BIO Þjófaprinzlnn Austurlenskur æfintýra- gamanleikur í 7 páttum. Aðalhlutverkið leikur DOUGLAS McLEAN Skrautleg, skemtileg og afar-skemtileg mynd. Pétur A. Jónsson. \ Söngskemtun í Gamla-Bíó miðvikud, 3. júlí 1929 — U. 7 72 stnndvíslega. ♦ Hr. Emil Thoroddsen aðstoðar Aðgöngumiðar á 2, 3 og 4 kr. (stúkusæti) seljast í bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og Ka trínar Viðar. Htsala. í dag, mánudaginn júlí, byijar stór OTSALAí 1. Stór útsala hefst i dag á Laagavegi 5. Meðal annars verður selt: Golftreyjur á fullorðna og börn. — Kven-nær- fatnaður allsk. — Bamafatnaður, yzt sem inst. — Rúmteppi. — Borðteppi. — Dívanteppi. — Púðaborð. — Baðföt. — Regnfrakkar og kápur á fullorðna og börn. — Fatnaður karlm. og drengja. — Manchettskyrtur frá kr. 4,50 (2 flibb- ar). — Nærföt frá kr. 3.75 settið. — Bindi kr. 1,10. Húfur 1,50. — Hattar 7,50. — Sokkar. — Smávörur allsk. og ötal margt fleira. — Mikill alsláttnr gelinn af 311n á Langavegi 5. ; ^fSSP.Í ' * 1 h Skaftfellingnr fer til Vestmannaeyja, Víkur og Skaftáróss miðvikudaginn 3 júli. Allur flutningur afhendist fyrir kl. 6 á þriðjudag. Eftir þann tíma verður ekki tekið á móti neinum vörum. Mic. Blarnason. lferzl. Sandgerði Laugavegi 80. Vegna burtflutnings selj- ast allar vörur með óheyri- iega lágu verði.- Uppboð. Eftir beiðni Landsbanka íslands verða seldir 190 sekkir af hatramjöli við opinbert uppboð, er haldið verður í afgreiðslu Berg- enska Gufuskipafélagsins (Nic. Bjarnason) hér, priðju- daginn 2. júlí p. á. kl. 1 7a e. 1l Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 30. júni 1929. Björn Þórðarson. Vátryggingarfélagið Mye Dtmske, stofnað 1864, tekur að sér líftpygginsjar og brnnabótatrygg-' ingar alls konar með beztu vátryggingarkjörum. Aðalumboðsmaður Sighvatnr Bjarnason, Amtmannstíg 2. Sími 171. Ferðiáætlnn Bifreiðastðð: Jakob & Brandnr, Langavegi 43. — Sími 2322. Frá Reykjavik daglega kl. ÍO S. m. um Ölfusá, Þjórártún Landvegamót, Ægissiðu, Varmadal, Selalæk, Stóra-Hof á Rangár- völlum, Djúpadal, Garðsauka, Breiðabólsstað í Fljötshlíð og Múlakot, Frá Reykjavík til Víkur f Mýrdal hvern priðjud. og föstudag. Frá Vfk f Mýrdal til Rejrkjavfkur hvem priðjud, og íöstudag. AÐALAFGREIÐSLA austanfjalls erhjá séra Sveinbirnl Hðgnasyni, Breiðabólsstað. Afgreiðsla i Vik í Mýrðal i Litla-Hvammi hjá Stefáni kennara Hannessyni, sfmi 2R. Frá 15. júní til 1. september: Til Gnllfoi og Geysis hvem miðvikudag kl. 10 f. h. hvem laugardag kl. 5 e. h. Frá Geysi: hvem fimtudag kl. 5 e. h. hvem sunnudag kl. 5 e. h. m Nýja Bíó Silkisokkar. Skopmynd í 7 páttum, til- einkuð öllum ungum og ó- reyndum hjónum. en sem einnig hjónaleysi og reynd hjón hafa gáman og gott af að kynna sér nú á pessum dögum reynsluhjónabanda og hjónaskiinaða. Hin forkunnarfagra kvik- myndaleikkona Laura la Plante og skopleikarinn Jofan Harion leika aðalhlutverkin af miklu fjöri. Lægsta verö á landinn. Kaffistell 6 manna frá 12,00 Þvottastell frá 12,75 Pottar alum. frá 1,00 do. emaill, 1,25 Fiskspaðar alum. frá 0,50 Ausur frá 0,50 Teskeiðar frá 0,05 Matskeiðar, alpacca 0,75 Gaflar alp. 0,75 Teskeiðar alp. 0,40 Matskeiðar 2 turna 1,90 Gaflar 2 turna 1,00 Desertskeiðar 2 turna 1,80 Desertgaflar 2 turna 1,80 Teskeiðar 2 turna 0,50 Kökuspaðar 2 turna 2,50 Teskeiðar 6 í kassa, : 2 turna 4,75 Glerdiskar * 0,25 Smjörkúpur 1,00 Blómsturvasar frá 1,00 Langavegi 43, sími 2322. K. Einarsson & Bjornsson Bankastræti 11. Ka^ðflafiL Hefi fengið nokkra poka af kartöflum, sem ég sel á kr. 9,75. Engin kartafla skemd. Hrisgrjón 23 aura l/2 kg., hveiti frá 22 aurum l/2 kg. Niðursoðnir ávextir afar-ódýrir. —- Hringíð! Alt sent heim. — Verzlunin Merkjastelnn, Vesturgöta 12. Sími 2088. pa eaa gg esa Eaa tsa esa "55 yerzlið YÍ5 yikar. Vörur Við Vægu Verði. BEíaacgtaiaBaeg Lesið Alþýðublaðlð.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.