Alþýðublaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝBUBLABÍði xemur út á hverjum virkum degi. I Aífjíeiðsla i Alpfðuhúsinu við ; Hverfisgötn 8 opin írA ki. 9 étrd. : ttl kl. 7 síöd. Skrifstofa á sama síað opin ki. QVj-IOVí árd. og kl. 8-9 síðd. Sirnar: 988 (afgreiðsian) og 2394 í (skrlfstoian). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á I mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; hver mm. eindálka. PrentsmiOJa: Alpýðuprentsmiöjan ; (í sama húsi, simi 1294). ! Endalok vinnndómsins norska. í grein miani um vinnudöms- frumvarpið íslenzká, sem birtist . (bér í biaðinu 28. f. m„ gat ég 'um hina ömurlegu reynslu, er fengisr hefir af vinnudómnum norska, sem var ' fyrirmynd íslenzka vinnudómsfrumvarpsins. En nú er lokaþáttur hinna illræmdu norsku vinnudómslaga um garð gengimn.. Vinnuflömtslögm eni úr gijdi fsld i Noregi. Sá merkilegi atburður skeði í óðalsþinginu nor.ska 8. jiúnd s. 1. Þá var samiþykt með 59 atkv. gegni 37 að framlengja ekki vinnudómslögin. I norska þinginu urðu fjörug- ar umræður yfir mioldum þess- ara þrælalaga. Meiri hluti nefnd- ar þeirrar (socialfcomiteen.), sem hafði málið til meðferðar, lagði til, að lögin yrðu eklci framlengd. Norski alþýðuforinginm og þing- maðurinn Sösk.d hafði orð fyrir meiri hluta niefndarin/nar. I þeinrj ræðu sinni komst hann meðal annars svo að orði: „Það er sagt af mörgum að reynisia sú, sem fékst af vininu- dóm.slögunum árið 1928, hafi leitt til þess, að vinmudóinshugmyndin sé úr sögunni. Ég er eindregið þeirtar skoðunar. Eftir úrskuirð- um ‘ vinnúdómsins, sem féllu í fyxra, og afleiðingunum, er aif þeim leiddu, er óhætt að full- yrða, að Iögbundinn dómur í vinnudeilum er til ills eins. Þetta hafa margir orðið að játa, sem i • upphafi voru vinnudómíiuro fylgjandi. . . . Það dugir ekkert, þó að lagðar séu hinar hörðustu refsingar við brotum á þessum lögum. Ef úrskurðir vinnu- dómisins etu' þannig, að meiri hluti verkamanna er óánægður og finst úrskurðurinn óréttlátur, þá brjóta þeir úrskurðina á bak aft- ur. Það er ekkert það afl til, er hindrað geti verkamennina frá þeirri ákvörðun. Og sama verður uppi á teningttum, þegar að at- vinnurekendum íinst þeir bera skarðan hlut frá borði. Það er ekkert það afl til, er hindrað geti atvinnurekendur frá því að hætta rekstri sínum, ef þekr álita launin of háttj sett af vinnudómmum. Samféiagið stendur því varnar-' laust uppi, ef það ekki treyst- ist til þess að' segja við atvinnu- rekendur: Vér tökum þeiman at- vinuurekstur í vorar henduir og rekum hann fyrir þjóðfélagsheild- ina. En niig uggir að, meiri hluti þessa þings sé ekki fús til þeirra stórræða." Úr hópi Lhaldsmánna talaði norski þingmaðurinn Norem á- kveðið gegn framlengingú vinnu- dómslaganna, og sagði meðal annars: „Ef menn hafa óskað eftir vinnufriði, var það mjög ólryggi- legt að kveikja það hatursbál, sem leiddi af vinnudómslögumuan. Ef lögin væru nú framlengd. niyndi það að eins skapa nýjar deilur og magna ófriðinn.“ Sama dag sem norska óðals- þingið feldi vinnudómslögin úr gildi, samþykta það lög um náð- un margra þeirra manna, er dæmdir voru sekir fyrir brot á vinnudómslögumum. Hafa Norð- menn þaninig gert tvent í senn: iosað síg við hin illræmdu vinnu- dómslög og þvegið nokkuð af þeim smánarbletti, er lög þessi settu á þjóðina. En íslenzka íhaldiðrærnú ölluro sínum „sjálfstæðis“-árum að því- að bletta íslenzku þjóðina með nýjum þrælalögum. St. J. St. Landsmálafimdur á Seyðisfirðí. Á laugardagskvöldið fékk Al- þýðublaðið eftirfarandi skeyti: Norðfirði, 29. júní. Landsmálafundinn á Seyðisfirði í gærkveldi sótti á þriðja fmnid- rað manns. Fundurimn stóð yfir frá kl. 8 til kl. 2% [um nótt- inaj. Ræðumenn voru: Af hálfu jafnaðarmanna Jón Baldvinsson. Af hálfu íhaldsmanna Jón Þor- láksson og Árni frá Múla. Af bæjarbúum töluðu Karl Finnboga- son, Sigurður Baldvinssóin o. fl. Jafnaðarmenn voru í gremilegum meirihluta á fundinum. Fundurkai hér á Norðfirði verðuir á morg- un [þ. e. í gær]. Jafmöarnuföurínn. Kaupdeila stendur yfir norðanlands út af síldveiðikjörunum. Eitt skip er farið til veiða frá Akureyri og ráðið á það samkvæmt taxta Sjó- mannafélags Norðurlands. Um hln skipin heldur deilan áfram. Fljót ferð yffr Affieríhn. Khöfn, FB., 29. júní. Frá Los Angelos er símað: Hawks kapteinn hefir flogiðhing- að frá New York á rúmlega 19 klufckustundum og 5 mínútum. Hefjr enginn annar flogið þessa leið á jafnskömnium tíma. Landsmálafundirnir í Snæfelísnessýsin. Á Jandsmálafundi, sem hald- inn var á Staðastað í s. I. viku, mætti héðan úr Reykjavík af hálfu Aiþýðuflokksins Sigurjón Á. Ölafsson. Á fundinum kbm fram megn andúð gegn Ihalds- flokknum og skemdarstefnu þeirri, sem hann fylgir. Er slík andúð efcki að ástæðulausu, þar sem íhaldsmenn, meðan þeir fóru með æðstu völd í landinu, sýntlu fullkomið hirðuleysi um alt, sem snerti velferð þjóðarinnar, en hlúðu hins vegar vandlega að fá- mennri brask-„klíku“, 1 sem önd- vegi skipar í hinu pólitíska búri Iha 1 d sf lokks ins. Ihaldsflokkurinn kemur nú fram fyrir kjósendur í nýju gerfi. Undir fölsku merki hygst hann að vinna sér fylgi að nýju. En slíkt tekst ekki. Lands- menn eru það glöggskygnir, að iþeir sjá hinn flekkaða skjöld í- haldsins undir falsgrímu „sjálf- stæðisins“. Fundurinn í Stykkishólmi bófst kl. 6 e. h. á laugardaginn. Fund- úr í Grundarfirði var í gær. Nán- ari fréttir af fundunum eru ó- komnar enn. AðvHrnn tll s|ómaima Samningurinn um síldveiði- kjör, sem Sjómannafélag Reykja- víkur og Sjómannafélag Hafnar- fjarðar gerðu við útgerða'rmenn fyrir 15 línugufubáta, sem taldir voru upp hér í blaðinu á föstu- daginn, gildir að eins um þau skip, sem þar. eru talin. Hins vegar eru sjómenn aðvaraðir um, að þeir ráði sig ekki á norðlenzk skip nema samkvæmt norðlenzka taxtanum. Pólltískur ofstopi. Ihalds-útgerðarmenn á Norður- landi, 9 talsins, hafa háfið ofsókn á hendur Einari Olgeirssyni vegna pólitískra skoðana hans og af- skifta af verkiýðsmálum. Á föstur daginn var semdu þessir „herr- ar“ stjórn s í 1 d areinkas öl un nar kröfu um, að Einar yrði rekinin frá framkvæmdastjórastarfinu vegna afskifta hians af deilum sjómanna og útgerðarmanna um kjör á norðlenzkum síldveiðiskip- um í sumar. Þótt þessi krafa þeirra verði að sjálfsögðu ekki tekin til greina, er gerð þeinra söm fyrir því. Er þetta eitt dæmii þess, hverra vopna þeim er hætt við að grípa til, sem illan mál- stað hafa að verja, en eiga gnægtir offors og ágengni. Á síldveiðar. Tpgarinn „Skallagrímur“ fór á laugardagskvöldið til Hesteyrar og „Þórólfur“ í gær. Kýja varðskipiö, „Ægir“, fer repsluferð innan skamms. (Frá sendiherra Dana hér.) Nýja íslenzka varðskipið, „Æg- ir“, mun fara í reynsluför eftir nokkra daga. Skipið er smíðað samkvæmt reglum uim skip í fyrsta flokki hjá Lloyds og er brynjað gegn árekstrum við ís samkvæmt því, sem þýzka Lloyds hefir mælt fyrir. Skipið er 170 fet á lengd, 29 'ý fet á breidd og dýptin 173/2 fet. Vélin hefir 1300 hestöfl og er af nýjustu Diesel- vélategund frá „Burmeister & Wain“. Gert er ráð fyrir, að skipið muni fara 16 mílur á vöku. Það hefir tvær varahreyfivélar og er hitað upp með rafmagni. Hefir efckert skip verið smiðað í Dan- mörku áður, sem þannig er hitað. Loftskeytastöð og miöunarstöð skipsins, sem er mjög nákvæm, eru frá verksmiðju P. M. Pedersens og eru af sömu gerð og í dönsku herskipunum og íslenzku varðskipunum hinum. Skipið hefir tvær 77 mm. fallbyssur. Er önnur í framstasfni* en hin í skut. Þá hefir það tvio sterka ijóskastara, nýtisku drátt- aráhöld og dælur. Eftirlit með smíði skipsins hefir firmað „Brorson og Overgaaird“ haft, en Aage Larsen, yfir-véla- fræðingur skipa í siglingaráðu- neytinu danska, hefir teiknaið skipið og gert allar áætlanir um það. . Að lokinni reynsluför á skipið að fara til Islands, og er það leggur af stað verða þeir Sveinn Björnsson sendiherra og Jón Krabbe skrif- stofustjóri viðstaddir fyrri hönd islenzku stjórnarinnar. Frá flnpoioimiiimni sæosfeu. Þeir fá nýjan mótor í flugvéí sína og kemur hann hingað á sunnudaginn kemur með „íslandi'V Nýtt Atlantshafsflug um ísiand í samar, Khöfn, FB., 30. júní. Kaupmannahafinarblaðið „Natf- onaltidende“ skýrir frá fm, að Cramer, sem tók þátt í flugi Has- sels í fyrra sumar, ætli ásamt Gast flugmanni að fljúga í næstu viku frá Chiicago, um Hobbs camp í Grænlandi, Reykjavík og Björgvin, til Berlínar og hafa viðdvöl á áðurnefndum stöðum. Kaupmannahafnarblaðið „Poli- tiken“ skýrir frá því, að Cra- mer ætli að fljúga frá Chicago 13. júlí, en þó fyrr, ef veðurhorf- ur verða góðar. Tilgangurinn er að rannsafca mögule'ikana fyrir reglubundnum Atlantshafsflug- ferðum á þessari leið. •— Blöðin „Chicago Tribune" og „New York Times“ bera kostnaðinn af flug- ferðinni. — Fulltrúi „Chicago Tribune“ samdi í gær við Dani um lendingu í Grænlandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.