Alþýðublaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLASIÐ 1111 illl 1111 IPeysufatasilki íleiri tegundir. = Svuntusilki I í ótal tegundum frá kr. 9.65 í svuntuna. ! —S 1 i f s i— sérlega falleg og ódýr. ! —Kjólasilki— I- Upphlutsskyrtusilki - _ - Fóðursilki - Iótal tegundir og m. fleira. = Matthildur i. Björasdóttir, Laugavegi 23. iimiMiiB i I i i mm \ i íí: ■i i i i wm I iiiiii m S.R. 1 í hefir ferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur í Fljótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir i viku. B. S. R. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna’ og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker erubilabeztir. ■a I i i Bifreiðastöð Reykjavífear. I DU I Afgreiðslusímar 715 og 716. ib biai ur. | 'll Alnavara — í Sofflubúð — Morgunkjólatau, Svuntutau, Klæði og alt til peysufata, Sængurveratau, Lakatau, Undiisængurdúkur, Fiður- og dún-helt léieft, Bomesi, Tvisttau, Léreft, Fóður- tau, fjölbreytt og ódýrt hjá S. Jóhannesdóttir, beint á móti Landsbankanum, | &lbf ðuprentssilðlaa, Rverfissöti 8, úml 1294, j taknr »S sér b!>b konar twkffasria^'.ent- I nn, »vo sem erfilJóS, r.ð«aaRumiea, biéS, I r.ikulngn, kvittncir o. s. Srv., og al- j greiðlr vírmnnt; Sljétt og vif réttu verB) Orsök ketilsprengingunnar, sexn slysinu olli á , línubátaum „Ólafi Bjarnasyni", reyndist vena sú, að fxéttan á botnloki eimket- ilsins hafði látið undan guftx- prýstingnum vegna pess, að nið- urröðunin ; á skífunum milli 'spennistykkisins og róarirmar á botnlokinií. biafði ruglast og pétt- an því ekki verið nögu þétt klemd að. Alpýðubókasafnið verður eins og að undanförnu lokað allan júlímánuð vegna bóka- talningar, pannig Jað bækur verða ekki lánaðar pann tima. Þeir, sem bækur hafa að lániúr safninu, eru alvarlega ámintir um að skila þeim sem allra fyrst. Verður bók- unum veitt móitaka kl. 7—9 e. m. virka daga. Ráðleggingarstöð .Líknai“ fyrir barnishafandi konur ear op- in fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði á Bárugötu 2 og ung- barnavernd „Liknar" kl. 3—4. Til Mkirkjmmar í Keykjavík, áheit og gjafir: Frá kotiu á Akureyri 10 kr., frá G. G. 5 kr„ frá M. G. 2 kr„ frá ónefndum 5 kr. Alls 22 kr. Með þökkum meðtekið. Ás/v. Gestsson. Til Strandarkirkju, afhent Alþýðublaðinu: Áheit frá Q og Z 3 kr. og frá Breiðfirð- ingi 2 kr. Kona varð fyrir bifrejð. Samkvæmt því, sem frézt hefir til Ölfusárbrúar og eftir símtali þaðan í morgun, varð kona fyriT bifreið í fyrra dag nálægt Skeggjastöðum í Flóa. Kvað hún hafa verið úti á miðjum veginum. Talið er, að hún hafi ekki meiðst mikið, en orðið hrædd og liðið yfir hana.' Heilsufarið. (Frá landlækninum.) Vikuna 16. —22. júni var gott heilsuíar hér í Reykjavík, mestur, 11 stig, í litill manndauði. Veðrið. Kj. 8 í morgun var 9 stiga hiti í Reykjavík, mestur, 11 stig, í Vestmannaeyjum, minstur, 4 stig. á Raufarhöfn. Norðanátt. Otlit hér um slóðir (við Faxaflóa og á Suðvesturlandi austur til Mýr- dals); Norðan- og norðaustan-átt. sums staðar allhvösís. Léttskýrjað. Skipafrétfir. „Brúarfoss“ kom í gærmorgun frá útlöndum og „Alexandrína drottning" í gærkveldi úr Akur- eyrarförinni. „Vestri" kom að vestani í gær. Tekur harm fisk- farm hjá „Kveldúlfi“ til útflutni- ings. f kvöld er von á olíu- skipi til Shellfélflgsins á Skerja- fjörð. Togararnir. „Gyllir" kom af veiðurn í gær- morgun með 108 tn. lifrar. „Súlan“ . er ekki farin i förina til Vest- mflnnaeyja og Norðurlands, Hef- ir henmi ekki gefið, fyxst vegna dlmroTÍjðris og í dag- sökum þess, ajð hvast er nyrðra og í Vest- mannaeyjum. Fer eftir veðurhorf- um (>>á, hvort hún leggur á stað (síðar í dag. Hringflug verður ekki í dag. Grænlandsleiðangur. Frá Seýðisfirði var FB. símað á laugardaginn: Grænlandsfarið ,;G.odthaab“ var hér í fyrra dag á lefðinni til Franz Jósefs-fjarðar. Um horð er vísindaleiðangur Lange Kochs. Auk skipshafnareru á skipínu sjö jariðfræðingar og einn grasafræðingur. Tveir jairð- fræðinganna eru sænskir. Leið- angursmeunirnir búast við að komast heim með haustinu. Grænla n dsf ararni r hé'öan eru ekki lagðir af stað. ípróttablaðiö. 6. tbl. IV. árg. íþröttablaðsins er komið út- fyrir skömmu. Er það biað allra þeirra, sem íþnóttum og þjpðarþroska unna. Forystu- grein þessa tölublaðs er um sund- hallarmálið; en um það menning- armál hafa íþróttamenn fylkt sér með áhuga ásamt öðrum umbóta- mönnum. Næsta grein beiíir: „Fimleikasamkeppnin“. Fjallar hún um samkeppni t. R. og glímiu- félagsins „Ármanns“ á þessu ári um farandbikar „Oslo Turnforen- ing“. Þá er grein um Ben. G. Waage, forseta t. S. 1., á fertugsaf- m,æli hans 14. júní s. 1. (msð rnynd). Margt fleira er og í blað- inu, sem bæði er til gagns og fróóleiks. Dánarfregn. Fyrir nokkru er látin í Swan River-bygðinni í Manitoba koinan Abígael Hrappsted, Hún var fædd á Kúðá í Þistilfirði, dóttir ólafs Jóiiosonar hreppstjóra og konu hans, Friðriku Jónsdóttur frá Hvarfi í Bárðardal. Var hún hálf- systir Valdimars hsitiin's Ás- mundssonar ritstjóra. Abígael fluttíst vestur um haf 1888 og giflist 1897 eftirlifandd mannJi síanum, Jóni Jóhannessyni Hrapp- sted, frá Hrappsstöðum í Vo-pna- firði. Voru þau á meðal fyrstu landnema í Swan River-dalnum. Abígael hafði verið greind kona og bókhneigð. — Sjö börn eign- aðist hún. Eru þau flest upp kom- in og eiga heima í Swan River- dalnuni. (FB.) Ingigerður Jónassen frá Jaðri í Hnausabygö í Mflni- toba heHir loikið hjúkranarprðfi í Winnipeg og fengið heiðurspen- ing úr gulli fyrir góða hæfileilca og frammistöðu. Ingigerður er dóttir Jóhannesar Jónassonar frá Harastöðum í 'Miðdölnm og Höllu Jónsdóttur, konu hans, sem er ættuð úr Þverárh’iíð. (FB.) Mfndir, rammallstar, myndarammar, innrömmnn ódýrast. Bostou»magasin, SkólavSrðostfg 3.. MUNIÐ: Eí ykikur vantai hiéi- gðgn ný og vðnduð — mnnlg notað —, þá komið á forn»ðl«ZMU Vatmsatíg 3, sfmi 1738. Sofekar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin ern í«- lenzkir, endángarbeztir, hlýjastix. Hnnið, að íjölbreyttasta úi- vallð af veggmyndam of apis- ðskjnrðmmum er, á Freyjugðfa 11, Slmi 2105. Vatnsfötoi* galv. Sérlega góð tegrand. Hefi 3 stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 Stærsta og failegasta úrvaiið af fataefnnm og öilu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími §58. Verzlun Sig. Þ. Sk|aldbei*g. Súnar: 1491 og 1658. Nýjar ítalskar kartöflur 25 aura V* kg. Egipskur laukur á 40 aura V* kg. Niðursoðið kjöt kr. 2,70 — 1. kg., kr. 1,40 V* kg. Nýir og niðursoðnir ávextir. Tryggisiíj viðskiltanna er vörngæði. Allir á spretti inn Laugaveg. — Hvað er að? Er kviknað í? Það er útsalan á Laugavegi 80, sem all- >r purfa að athuga. Það er um að gera að komast þangað áður en verzlunin hættir, sem verður næstu daga. Hvergi önnur eins kjarakaup, því alt á að selja. — Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Konur! Biðjið nm Smára- smjðrlíkið, pvíað pað er efnisbetra en alt annað smjðrlíki. Ritstjóríi og ábyrgðarmaðuii]: Haraidor Guðmundsson. AlþýðuprentsmiðjaiB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.