Morgunblaðið - 21.02.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.02.1950, Blaðsíða 1
16 ssður 87, Argangur 43. tbi. — Þriðjudagur 21. febrúar-1950. Prentsmiðja Morgunblaðsins Konungur var á fuglaveiðum. FAItOUK konungur Egvpta þykir í vestrænum löndum all diarftækur til kvenna. Hann mun gifta sig nú á næstunni 16 ara fegurðardís, sem eigi er konungborin. — Hjer sjest hinn ástfangni konungur vera að koma heim af fuglaveiðum. Allt bendir til að hann sje skotmaður góður. Þegsiar komsnúnisia- rikjanna mega ekki giiiast útlendingum Ný lög í Ungverjalandi og Tjekkó- slóvakíu efiir rússneskri fyrirmynd. VÍN. — Frá því um áramót hafa verið sett lög í Ungverjalandi og Tjekkóslóvakíu, sem banna þeirra þjóða þegnum að giftast útlendingum nema sjerstakt leyfi komi til. Tvö eru meginskil- yrði þess, að þessi giftingarleyfi sjeu veitt. Útlendingurinn má ekjri vera Vesturlandamaður og hann verður að vera „rjett- trúaður", trúa á Marx og Stalin, að öðrum kosti er enginn vegur til að leyfið fáist. Þessi tvö ríki hafa orðið fyrst^ ,alþýðulýðveldanna“ til að setja í lög bann við að giftast útlendingum og er þar farið að rússneskri fyrirmynd. En þa^ sem hugmyndin er rúás- nesjk, þá er enginn vafi á, að samskonar bann verður leitt í r löi í hinum leppríkjunum fyrr en seinna. Eftir tjekknesku lögunum geta hjeraðsnefndirnar einar veitt leyfin til að þegnarnir megi giftast útlendingum, en þær samsvara „sovjetunum" í Rússlandi. Stúlkunum neitað um vegabrjefsáritun Til seinustu áramóta gátu tjekkneskar stúlkur gifst út- lendingum hjá erlendum ræðis manni og jafnframt fengu þær vegabrjefsáritun og fengu að fara úr landi óáreittur. En nú er öldin önnur, sem fyrr grein- ir — í Ungverjalandi hefur ekki aðeins verið bannað að giftast útlendingum, en ungverskum stúlkum, sem' giftust þeim áður en þessi nýju lög gengu í gildi, hefur líka verið neitað um vegabrjefsáritun, svo að þeim er ekki unnt að komast úr landi. ílalir komnir til Somalilands RÓM, 20 febrúar. — Til höf- uðborgar Somalilands komu í dag 1000 ítalskra hermanna, ásamt nokkrum embættismönn um, þar sem ítalir eru nú að taka við verndargæslu lands- ins. Somaliland var áður nýlenda Itala, en eftir uppgjöf þeirra, tóku Bretar við umboðsstjórn þar, en láta nú af henni. Hefir gæsluverndarnefnd S. Þ. falið ítölum að fara með umboðs- stjórn landsins næstu 10 ár, en að þeim tíma liðnum er ætlað, að íbúarnir sjeu hæfir til að taka ‘ við æö'stu stjórn mála sinna, svo að þeir munu hljóta fullt sjálfstæði þá að öllu for- fallalausu. — Router. Churchill telur horfurnur í ul þjóðumúlum ekki gel Kínverskir bændur gera uppreisi gegn FORMOSA, 20. febrúar Land- varnamálaráðuneyti kínversku þjóðernissinnastjórnarinnar á Formósu skýrði írá því í kvöld, að 100,000 Kinverja hefði gert uppreist gegn stjórn kommún- ista í norð-austur hluta Hunan fylkis. Ráðuneytið telur, að margir þeirra kommúnista, er safna saman vörum hjá bænd- unum, hafi verið drepnir. NTB. Kirkjulelólogar reeða um velnis- LONDON, 20. febr. Nítján fiíosningabaráttan hefir náð hámarki í Bretlandi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON, 20. febrúar. — Mikil bjartsýni ríkir nú í breska íhaldsflokknum um úrslitin í kosningunum, sem fram fara 23. þ. m. — Er flokksforystan ekki í vafa um, að kosningarnar færi íhaldsmönnum fullan sigur. Telja þeir, að prófkosningar, sem fram hafa farið að undanförnu færi heim sannin um vaxandi straum kjósenda til hægri. Snndrung komm- únista í loregi OSLÓ, 20. febrúar — Á auka- þingi norska kommúnista- flokksins í dag gaf formaður flokksirisl Emil Lövlien skýrslu um deilu þá, sem staðið hefur kirkjuleiðtogar frá ýmsum þjóð innan hans. um heims munu gera vetnis- I Fullyrti Lövlien. að deild sú, sprengjuna að umtalsefni á fuhdi framkvæmdanefndar al- þjóðakirkjuráðsins, sem kemur saman í London á þriðjudag. Fundinn munu sitja kunnir kirkjuhöfðingjar og leikmenn frá Bretlandi, Kanada, Frakk- landi, Noregi, Sviss og Banda- ríkjunum. Verður hann fyrir lokuðum dyrum. NTB Rafmagn í Bandaríkjunum Washington. — Talið er, að raf magn hafi nú verið leitt í 94% allra mannabústaða í Bandaríkj- unum. er fylkt hafði sjer um Furubotn, hafi beðið algeran ósigur. Hann sagði, að þessi reikningsskil milli flokkshlutanna hefði ver- ið óhjákvæmileg til að flokk- urinn gæti gegnt hlutverki sínu í þágu fólksins. NTB. Nauðsyn Kyrrahafsbandalags Sidney, 20. febr. — Spender, utanríkisráðhera Ástralíu, sagði í dag, að brýna nauðsyn bæri til að stofnað yrði Kyrrahafsbanda- lag til heftingar kommúnisman- um. — Umræður vegna vi áæUunarimiar hefjasl í dag <»9n Truman gerir ráð fyrir 3250 milj. dala framíagi á næsla ári. Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. WASHINGTON, 20. febr_ — Bandaríkjaþing hefur á morgun (þriðjudag) umræður um áframhald Marshallaðstoðarinnar. ■—: Súnast umræðurnar einkum um, hve miklu fje skuli varið til aðstoðarinnar á þriðja ári hennar. ‘Avarp Attlee. Verkamannaflokkurinn lætur ekki eins mikið yfir sigurvon- um sínum og íhaldsmenn og blöð þeirra, en Attlee forsætis- ráðherra lýsir því yfir í kosn- ingaávarpi sínu, að hann sje ör- uggur um sigur verkamanna- flokksins. Hvetur hann samt fylgismenn flokksins til að greiða atkvæði, svo að ekkert af fylgi hans fari til spillis. Gefa frjálslyndum ekki gaum. Hlutlausir telja, að hvorki íhaldsfiokkurinn nje verka- mannaflokkurinn geri sjer fulla grein fyrir þeim háska, sem þeim kann að stafa frá frjáls- lynda flokknúm. Það eitt, að frjálslyndir hafa 475 í kjöri get- ur leitt til þess, að þeir hafi mikið vald í þinginu, er þar að kemur. Mikil veðmál fara nú fram í sambandi við kosningarnar. RæSa Churchills. Churchill hjelt ræðu í Manc- hester í kvöld. Hann vjek að til- lögu sinni um ráðstefnu milli stórveldanna um kjarnorkuógn ina. Sagði hann, að sósíalistarn- ir teldu fráleitt að draga al- þjóðleg stórmál, þar sem um líf og dauða er teflt, inn í kosn- ingabaráttuna. Hinsvegar er svo ræða mín um þessi mál og til- lögur þær, sem jeg kom með á dögunum. Hafa þær vakið at- hygli um víða veröld. Og ekki er loku fyrir það skotið, að nýtt viðhorf skapist í alþjóðamálum. Að minnsta kosti getur ástand- ið ekki versnað frá því, sem það nú er. Álits leitað Koma utanríkismálanefndir beggja deilda saman til við- ræðu. Meðal annarra. sem kvaddir verða til að láta skoð- un sína í ljósi um þetta mál, eru Acheson, utanríkismálaráð herra og Paul Hoffman, fram- kvæmdastjóri viðreisnaraðstoð arinnar. Annars mun þingið leita álits margra manna um framkvæmd áætlunarinnar á næsta ári hennar frá 1. júlí þ. á. til 30. júní 1951. Framlag næsta ár í fjárlagafrumvarpi því, sem Truman lagði fram í seinasta mánuði gerði hann ráð fyrir 3,250 millj. dala framlagi á næsta fjárhagsári. Á þessu ári mun framlag vegna áætlunar- innar hins vegar nema 4062 millj. dala Leikfangagjöf yfir A!!an!shsifiS OSLO, 20. febrúar. — Til Oslo komu í dag 18,000 lc-ikfanga frá Bandaríkjunum, sem á að skifta með norskum bornum. — Er þarna um að ræða gjafir frá Bandaríkjabörnum og var safnað til þeirra fyrir jólin. Á gjöf þessi að vera merki friðar og góðvildar milli næstu kyn- slóðar beggja megin Atlants- hafsins. NTB. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.