Morgunblaðið - 21.02.1950, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.02.1950, Qupperneq 4
MORGV -V B LAÐ l Ð Þriðjudagur 21. febi. 1950 ——.Mnnn.,.„..KM..mi.imnmmiimnwiniBam ,imiiiiiiiiiiiimiiiimiiniiniiH»nniMiiiiimiiiilHiniiiui Skíði 11 Jeppavjel | Vonduð skíði óskast til kaups. í : nýfræst. til sölu. Uppl. í síma \ Uppýi í sima 80015. MMiimmiiimiiiiiiiiiiiimimmimmmimmmm' ; | til sölu ó Hofsvallagötu 15. | 1 S: mi 80666. [ ; IIIIIIMIIiMini m«iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiinmiiiiiii«.v£ z | lekaðmjer j M að sníða og þræða kjóla. = j; Guðný Helgadóttir Bragagötu 22 A. 1: : H : niMiiiiimmimMmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiimm - Tökum að okkur ) | er.skar verslunarbrjefaskriftir. ; | Éiumg allskonar þýðingar úr | | ensk’a á íslensku. Tilboð merkt- I I' „Gijð viðskipti — 93“ leggist i | mn á afgr. blaðsins fyrir mið- 1 \ vikudagskvöld. r 11x111111111111111111111111111111111111 niii, tmiimiiiiiiiii« ; Tek að mjer | ýmiskonar rafmagnsvimiu. | Halldór ISikuIásson rafvirkjameistari s Hnngbraut 26. — Er við i síma ’• j 1830 frá kl. 12—1 og 6—8 e. h. HIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIhMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIi Samsetn- ingarvjel (Overlock) óskast til kaups. : Uppl. í síma 1484. nMiMiiiimmiiifiMi4iiimiiMiiiimiiMiiiiiiiiiiniiUM j Vandaður F jölritnri óskast til kaups. Uppl. í sima 3144. Þvottavjel j 3917 frá kl. 7—9. j ■ Miiiiifiimmiiiiiiif 11111111111111111111 Aiiiiiiiiiiimiiiii * i Ráðskona I : . : : oskast til eins manns, sem byr j | rjett utan við bæinn. Tilboð : : merkt: ..30 —- 69“, sendist afgr. : I Mbl. fyrir 26, þ.m. : I : ; mmmimim.miiimmmmmmmiimmmimiiii ; K ; - ; Stúlka i óskast í formiðdagsvist eða til j húsverka nokkra tima á dag. | Húsnæói fylgir, Bergstaðastræti j 69 efstu hæð. | Til sölu sem ný Bendix-þvotta - j j| vjel. Uppl. í sima 81290. : immimmmmmmmmmmimmimmmiimiiiii i i Bíll I j 4ra manna bill í góðu standi I : til sölu i dag kl. 5—7 á Lang- i holtsveg 62. I l lllllilMlllllllllllllll.milllllllltlllllMMIIIMIIHIMMMI ■ Til sölu í Garðastræti 16, kjallara, saumavjel í hnotuskáp, 1 strau- jám. nýtt. kjólföt á grannan, frekar lítinn mann, ódýr og miða laus. Til sýnis fró kl. 10—4 i Jag MiimMiii«Mm*«mimiiiiimmmmiimimi(iM(mii Amerískir kjólar I Notaðir amerískir kjólar og kápa I i til sölu og sýnis á Hverfisgötu : { 96 A. { \ | - • MIIMIIIIIir-XIMM.IIII»lll>lirw*t||||IIMM«MIMIIIIIIIII« - rr>ly Cí (j f? Ó L iiiiMMimiimimmiiiiiiiiiiiiMmmmmmimmim - Til sölu I dag og á morgun verða til sölu á Laufásveg 13 (kjallar- anum) ýmsar prjónavörur á börn og fullorðna, með sjerstak lega I'águ verði. Gjörið svo vel að lita inn. ...... Hófel-kanna : Rafmagnskaffikanna 100—200 | bólla, óskast keypt. Tilboð merkt j ..Kanna —- 92“, sendist Mbl. ■ fyrir laugardagskvöld n.k. | Herbergi I óskast strax fyrir ungan og : reglusaman mann. Tilboð send- | ist til afgr. blaðsins fyrir n.k. j miðvikudagskvöld merkt: „F. { K. R. — 91“. • nillllllllllllMMHIIIIMIHIIHMinilllllMIIHIIIIIIMIMII Stúlku óskast til húsverka hólfan eða allan daginn í lítið hús. Hátt kaup. Herbergi ef með þarf. Simi 7073, Einhverskonar | : Dugleg og barngóð Atvinnfl 11 ^Áðskona ■ 5 óskast ó heimili suður með sx óskast fyrir 16 ára pilt. Uppl. § í síma 4003. óskast ó heimili suður með sjó. Uppl. hjá Guðbjarlj Jónssyni Gremmel 26. Sími 5120. ■fi I j Óska eftlr j t notuðum' helluofnum. einnig 2 I f kötlum (litlum) 1,5 fermetrar. : | Tilboð leggist inn til afgr. Mbl. | f fyrir fimmtudag merkt: „Hita- § § tæki — 95“. 1 ! iiifiiiiimiimttiiiiiiiiiiiniiMtiiiiMiiiHtutmiiiMiii* : Herbergi j tii ieigu ) í vesturbænum með aðgangi að : baði og síma. Uppl. í síma 7326. : Fermingarföt á háan, grannan dreng. óskast keypt. Uppl. í síma 80468. j Húsgögn j j Til sölu 2 stóiar og ottóman I 5 (notað). Verð aðeins kr. 1900. : = Til sýnis í Húsgagnavinnustof i : urini Laugaveg 7. : MIIIIIIIIIIIMIIJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIl 52. dagur ársins. Hvíti Týsdagur. Sprengikvöld. Árdegisflæði kl. 7,55. Síðdegisflæði kl. 20,13. Næturlæknir er i læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. □ Edda 59502217=7. l.O.O.F. Ob. 1 P 1312218Í4—N.K. Afmæli 70 ára er í dag Eliás Þórðarson frá Saurbíe , Holtahreppi, nú til heim_ ilis að Heimalandi í Grindavík. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Ingibjörg Pálsdóttir, Skóla- vörðustig 3, Reykjavik og Þorgrim- ur Tómasson, framkvæmdastj., Bröttu götu 6, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Fr. Halldóra S. Gissurardóttir og Högni Egilsson. Bæði til heimilis á Suðureyri, Súgandafirði. Emil Bjömsson cand. theol. biður fermingarböm i Öháða fri- kirkjusöfnuðinum að koma til viðtals kl. 11 f.h. á morgun á Laugaveg 3 (efstu hæð) húsi Andrjesar Andrjes- Að flytja fjöll Fulltrúi Sovjetríkjanna á þingi Sameinuðu þjóðanna, Vishinsky, skýrð fró þvi í haust, að nú hefði Moskvastjórnin tekið kjamorkuna í þjónustu sina, til þess að flytja fjöll úr stað. Hingað til hafa aienn ekki; þekkt aðrar aðferðir við þó flutninga en „trúna". Nokkrum dögum eftir að Vishinsky gaf þessa yfirlýsingu sína, var sett upp auglýsing í blaðamannastöð S.Þ. er ldjóðaði á þessa leið: .,Ef óþægilegt fjall skemmir út- sýnið frá sumarhúsi yðar, þá hringið í sima Kre.nl 235 U, til fjallflutn ingafirma Sovjetrikjanna, er hefir sjer fræðingum ó að skipa, til þess gera háfjoll að þúfum og þúfur að háfjöllum, eftir þvi sem menn kunna að óska sjer.“ Hún vissi það — Foreldrar, við 13 ára gamla dóttur sína: Þú getur ekki komið með okkur í bíó í þetta sinn. Myndin er ekki fyrir börn. Madame Bovary heitir hún. — Það er alveg rjett hjá ykkur. segir telpan. Jeg veit það. Jeg hefi lesið bókina. (New Yorker). Merkjasölunefnd Kvennadeildar Slysavamafjel. lijer í Reykjavík hefur beðið Mbl. að færa bæjarbúum kærar þakkir fyrir þann mikla velvilja er þeir sýndu Kvenna- deild Slysavamafjelags Islands í Reykjavík við merkjasöluna 19. þ.m. og einkum solubörnunum fyrir dugn- að þeirra og skilvísi. Lestrarfjelag kvenna Laugaveg 39. Bókaútlán mánudaga, miðvikud. og föstudaga, kl. 4—6 og 8—9. Á sö nu timum eru innritaðir nýir fjelagar. Bókasafnið a margt ágætra skemmti- og fræðirita. Til bóndans í Goðdal N.N. 25, H. P. 50. Til bágstöddu fjölskyldunnar R. 20. Gjafir til S. í. B S. Frá Almenna byggingafjelaginu kr. 4.845,16, frú Fanny Benónýs kr. 10.00. Stöðvarfirði, afhent af umboðs- manni S.I.B.S. 500,00, A. N. 10 00, N N. 20,00, Gunnari Sigurðssyni 1500, N. N. 50,00, D. O. 100,00, G. S. 50,00, Norður-Þingeyjarsýslu 1000,00. S.-Þingeyjarsýslu 2000 00, konu til minningar *un 9. nóvember Látlaiisuri kjóll en þcssi sjest ekki oft, cg þó er liann mjög klæðilegur. Ermarnar em viðar í handveginn og kraginn stendur of- urlítið tipp. Pilsið er sntáfellt eða plíserað, og fellingarnar saumaðar niður frá mitti og niður á mjaðmir 100,00, N. N. 125,00, Jónasi Þorbergs syni 25,00, starfsmönnum bifreiða- stöðvar Hafnarfjarðar til minningar um Ottó R. Einarsson bifreiðastjóra 1000,00. Samtals kr. 9.945,16. — Með kæru þakklæti f.h. S.l.B.S. — M.H. Bamaskemmtun heldur Glimufjelagið Ármann ó öskudaginn (miðvikudag 22. febr.) og hefst hún kl. 4 síðd. i samkomu- sal Mjólkurstöðvarinnar. Verður þar meðal annars til skemmtunar kvik- myndasýning, flokkur bama sýnir vikivaka og þjóðdansa undir stjórn frú Sigríðar Valgeirsdóttur, trjeskó- dans, stjörnudans, 12 telpur sýna tmdir stjórn frk. Guðrúnar Nielsen. Sýndur verður Jösse-Húrta-poIki. Baldur og Konni skemmta og að lok- um verður dansað. Glímufjelagið Ár- mann hefir um mórg ár haft þann sið að gangast fyrir bamaskemmtun- um ó öskudaginn og hafa þeir ávallt verið mjög fjölsóttar og með afbrigð- um vinsælar. Blöð og tímarit íþróttablaðið, febrúarheftið 1950 hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Til Finnlands á Ólympíuleikana 1952, Nýárssundið og Islendingasund ið. Upphafsmaður og forstöðumaður Ling-hátíða, eftir Þorstein Einars- son, Getrauna-starfsemi, eftir Bjarna Guðbjörnsson, 1 iþróttaskólanum í Köln, eftir Karl Guðmundsson, Iþrótt ir erlendis og fl. Skipafrjettir Eimskip; Brúarfoss fer væntanlega frá Abo í Finnlandi 23. febr. til Kaupmanna- hafnar. Dettifoss er í Ölafsvík. Fjall- foss er á Reyðarfirði, fer þaðan aust- ur um land til Akureyrar. Goða- foss er í New York. Lagaifoss er í Hull, Selfoss fór frá Sauðárkróki 19. febr. til Kaupmannahafnar. Trölla foss fór frá Reykjavík 14. febr. ti! I NeW York. Vatnajökull fór frá. Danzig 17. febr. til Reykjavíkur. E. & Z.: Foldin er í Reyfjavik. Lingestroom er i Amsterdam. Ríkisskip; Hekla er í Reykjavik. Esja fer frá Reykjavik á morgun vestur um lantl til Akurejrrar. Heiðubreið fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Siglufjarðar. Skjaldbreið er á Húna- flóá á sufiurleio. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfellingur ó að fara frá Reykjavík i dag til Vestmannaeyja. S. í. S.: Arnarfell er i Hrísey. Hvassafell er væntanlegt til Akraness í fyrra- mólið. Eimskipaf jelaff Keykjavíkur: Katla fór laugardagskvöld 18. febr, fró Napoli áleiðis til Piraeus í Grikk- landi. Utvarpið 8.30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvai p, 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. — (15,55 Veðurfregnir). 18,00 Fram- haldssaga barnanna: Ur sögunni unr Árna og Berit eftir Anton Mohr; VI, (Stefón Jónsson námsstj.). 18,20 VeS urfregnir. 18.30 Dönskukennsla; II. fl. — Í9.0Ö Enskukennsla; I. fl. 19,25 Þingfrjettir -— Tónleikar. 19,45 Aug- lýsingar. 20 00 Frjettir. 20,20 Ávarp frá Rauða kross Islands (sjera Jón Auðuns). 20,30 Tóhleikar; Brailowsky leikur á píanó (plötur). 20,45 Er- indi: Nytjar jarðar: Um sement; I. (dr. Jón Vestdal). 21.10 Tónleikar: Ljett hljómsveitarlög (plötur). 21,25 Málfundur í útvarpssal: Umræður um áburð, ræktun og heilbrigði. — Fundarstjóri: ViUijálmur Þ. Gísla- son. 22.00 Fi jettir og veðurfregnir. —— 22,10 Passiusálmar. 22,20 Vinsæl lög (plötur). 22,45 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 31,22 — D m. — Frjettir kl, 06,06 — 11,00 12,00 — 17,07. Auk þess m. a.: K!. 15,05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 16.10 Kammerhlióm sveit ÞránJheims leikur. Kl. 19,50 Öisten Sommerfeldt-dagskrá. Kl, 20.30 Dansmúsik. SvíþjóS. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 13 og 21,15. Áuk þess m. a.: Kl. 18,50 Hljóm- leikar. Kl. 19,40 Um kjarnorkuna. Kl. 20.00 Leikið á tvo gítara. Kl. 20.30 Utan úr heimi. Danniörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Aulc þess m. a.: Kl. 18,00 Land- búnaðurinn, umræður. Kl, 20,15 Kammermúsik. Frá skákþingi NÚ ER búið að tefla sex um- ferðir á Skákþingi Reykjavík- ur og er Guðjón M. Sigurðsson með flesta vinninga, fimm af sex mögulegum, en í öðru sæti eru Árni Snævarr og E. Gilfer. Sjötta umferð var telfd á sunnudaginn og fóru leikar svo að Guðjón M. vann Lárus John- sen, Haukur Sveinsson vann Hjálmar Theódórsson. Ingvar Ásmundsson vann Steingrím Guðmundsson, Gunnar Ólafsson vann Þórð Jörundsson. Bjarni Magnússon vann Kára Sólmund arson og Guðmundur S. Guð- mundsson vann Jón Ágústsson. Jafntefli gerðu Guðm. Á- gústsson og Árni Snævarr og Friðrik Ólafsson og Þórir Ólafs- son. Biðskákir sem urðu í þessari umferð, voru tefldar í gærkv. Sveinn Kristinsson vann Bald- ur Möller, Árni Stefánsson vann Björn Jóhannesson. Jafn- tefli gerðu Pjetur Guðm, og Óli Valdimarsson, Benóný Benónýsson og Guðm. Ágústs- son. — 7. umferð verður tefld í kvöld á Þórskaffi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.