Morgunblaðið - 21.02.1950, Page 5

Morgunblaðið - 21.02.1950, Page 5
Þriðjudagur 21. febr. 1950 MORGUNBLAÐIÐ 5 Olíustöðin í Laugarnesi. Fyrsti farmurinn í ný|u olíustöðina í Laugarnesi okhonna á Ahranesi SÍÐASTLIÐINN föstudag var á bæjarstjórnarfundi á Aira- nesi gengið til kosninga um bæjarstjóra, og var ungujj dög- fræðingur, Sveinn Finnsson, kjörinn bæjarstjóri me'ð 6 £ttvæ'ð- um. Umsækjendur um starfið voru einungis tveir og haut hinn umsækjandinn, Jón Guðjónsson, fyrrum bæjarstjóri á Ís&íirði 3 atkvæði. -------------------5> I GÆRMORGUN kom til Reykjavíkur clíuskip með .fyrsta farminn af „fluel olíu“ (brenslu-olíu) sem fluttur hef ur verið hingað til landsins af' olíufjelögunum, Olíuvexslun ís- lands h.f. og h.f. Shell“ á ís- iandi. Olíuskipið sem farminn flytur, heitir ,,Clam“ og er eign The Shell Petroleum Co. Ltd., London. Kemur það frá eyjunni Ouracao, sem er eign Hollend- inga liggur öti fyrir ströndum 'Venesúela í Suður-Ameríku. — Prá Curacao til Reykjavíkur er um 20 daga bein sigling. Hjer mun olíunni verða dælt upp í geyma í hinni nýju olíu- stöð Olíuverslunar íslands h.f., í Lau.garnesi, og er þetta fyrsti olíufarmur, sem þangað kem- ur. Frá Laugarnessstöðmni verð ur olían síðan afgreidd á bíl- um til verksmiðja og annarra viðskiftamanna úti á landi, en til skipa í gognum leiðslur út á bryggjur í Reykjavikurhöfn. Hefur Olíuverslun íslands h.f. í sumar, látið vinna að lagningu á leiðslu frá Laugarnesstöðinni niður á olíustöð fjelagsins á Klöpp. Verður sú stöð notuð sem millistöð, en þaðan síðan afgreitt til skipanna. H.f. ,.Shell-; hefui samið við Olíuverslún íslands h.f. um geymslu á sínum hluta af hinni nýju olíu á Laugarnessstöðinni, og um afnotarjett af afgreiðslu kerfifjelagsins. Minningarsjóður Landsspífala íslands styrkli 31 siúkling s.l. ár MINNING AG J AFAS J ÓÐUR Landsspítala íslands er styrkt- arsjóður, er ísienskar konur stofnuðu um líkt leyti og Lands spítali íslands tók til starfa. Hefir sjúklingum, er dvelja á Landsspítalanum og eru ekki í sjúkrasamlagi nje njóta styrks úr öðrum sjóðum, verði úthlut- aðar nokkrar upphæðif úr sjóðn um og birtir stjórn hans árlega endurskoðaðan reikning Minn- ingagjafasjóðsins í Lögbirtinga blaði íslands, eða í B-deild Stjórnartíðindanna Tala sjúkl- inga, er styrk fengu síðastliðið ár, voru 31 — konur 22, en karlmenn 9. Eftir dvalarheim- ilum skiftust styrkþegar þessir,' (sem hjer segir: Barðastranda- sýsla 3, Dalasýsla 8, Múlasýsla 1, Reykjavík 7, Skagafjarðar- sýsla 1, Skaftafellssýsla 3, Snæ- fellsnessýsla 3, Strandasýsla 2 og Þingeyjarsýsla 3 — Öll var upphæðin, sem úthlutað var, >.um 35 þúsundir króna (34.944) og er það hæsta tala, síðan far- ið var að veita úr sjóðnum. Formaður sjóðsins, ungfrú Inga Lára Lárusdóttir, dó í nóv ember síðastl. haust. Hafði hún verið formaður Minningargjafa sjóðsins fiá því í október 1941, er Ingibjörg H. Bjarnason, ljest. Hafði Inga Lárusdóttir setið í stjórn sjóðsins frá stofn- un hans og unnið þar mikið og gott starf. Stjórn sjóðsins skipa eftirfarandi konur: Ragn- heiður Jónsdóttir, gjaldkeri, Laufey Vilhjálmsdóttir, ritari, Laufey Þorgeirsdóttir, vara- ritari og Lára Arnadóttir, for- maður. Verkföllln rjens ekki í Bandaríkjum PITTSBURG, 20. febrúar. — Þeir 370,000 kolanámumenn, sem eiga í verkfalli í Banda- ríkjunum, sátu í dag við sinn keip og sneru ekki til vinnu, enda þót.t forseti stjettarsam- bandsins, John Lewis, skoraði á þá að taka upp vinnu á ný. Dómstóll kvað í dag þann öirskurð upp, að verkamennirnir ættu að hverfa til vinnu á ný. Fyrir nokkrum dögum síðan kvað sami aðili upp úrskurð svipaðs eðlis, en verkmennirn- ir sinntu honum ekki heldur. Munu þeir ekki hef ja vinnu fyrr en kjaradeila þeirra við atvinnu rekendurna hefir verið til lykta leidd og nýir samningar tek- ist. — NTB Blaðamannafjelagið kveðjuhóf BLAÐAMANNAFJELAG ís- lands hjelt Ólafi Hvanndal prentmyndagerðarmeistara,. kveðjuhóf á sunnudaginn að Hótel Borg. Ólafur Hvannclal. Á síðastl. sumri fluttist HvanndaL hjeðan úr bænum, með prentmyndagerð sína, er hann hafði starfrækt hjer í um 30 ára skeið. Settist hann að á Akureyri og setti þar upp starfsemi sína og er það fyrsta prentmyndagerðin þar nyrðra. Formaður Blaðamannaf jelags íslands, Thorólf Smith, bauð heiðursgestinn velkominn, en því næst tók til máls Vilhjálm- ur S. Vilhjálmsson, er var ald- ursforseti blaðamanna á sam- komu þessari, en aðrir ræðu- menn í hófinu voru Bjarni Guð mundsson, Jón H. Guðmunds- son, Sverrir Þórðarson og In.g- ólfur Kristjánsson. Ræðumenn þökkuðu Ólafi Hvanndal samstarf hans við blöðin. Minntust skemmtílegra atvika í því sambandi, en það sem var rauði þráðurinn í ræð- um þeim er fluttar voru,; var hve mjög öllum var hlýtt til Hvanndals, enda var margt vel um þann heiðursmann sagt, en ckkert ofmælt. Var Ólafi árnað allra farsældar í framtíðinni. Áður en hófinu var slitið kvaddi Ólafur sjer hljóðs og þakkaði blaðamönnum góð kynni og sagðist vilja nota tækifærið til að gefa Blaða- mannafjelaginu íyrstu bók í væntanlegt bókasafn þess. Bók þessi er eftirprentun af fyrstu sálmabók, sem hjer hef- ur verið gefin út. Var sálma- bókin upphaflega prentuð að Hólum árið 1589, í tið Brynj- ólfs biskups og við hann kend. Frh. á bls. 12 Því hafði verið spáð Ljer í blaðinu eftir úrslit bæjarstjórn- arkosninganna á Akrar > si og þegar þríflokkarnir, kratar, kommar og Framsókr, höfðu • myndað með sjer meirihluta um bæjarmálin, að upplausnar- ástand myndi sigla í kjölfar þess og fyrirsjáanlegur glund- roði myndi einkenna úrlausn f bæjarmálanna þar. Þessi .spá- dómur hefur nú rætst rækilega strax við afgreiðslu fyrsta meg- inmálsins, sem var kosning bæj arstjórans. Þríflokkamir höfðu skriflega samið með sjer um að kjósa Jón Guðjónsson fyrir bæjarstjóra og mun þegar hafa verið búið að tjá Jóni þtfsa á- kvörðun, áður en bæjars'*jörn- arfundurinn var haldinn. Þog- ar á hólminn kom brásf :;ið- ferðisþrek kommans og íYamj sóknarmannsins, svo se,i id mátti Lúast og strax i íyrsttf atrennu um kjör bæjar£t|ói an^ brást Framsóknarmaðurám og skilaði auðu. Komm J..- :iur| hjekk þá á „línunni" ogCjt-kM Jón því 4 atkv. eftir fyraiu atJ rennu. í annarri atreni'. i (5 mín-.‘ síðar) höfðu báðar ••• rnp- urnar, Framsóknarmac, og kommi, skipt um skoðuny') og kusu þeir báðir Svein, eniSjálf- stæðismenn, sem við fyis!u at- rennu sáu hvað hafði erst, tóku þann kostinn, að elja þann manninn, sem þeir á'Jitu efnilegri bæjarstjóra af þeirn tveim, sem um var að ra * a og kusu þeir Svein. Er sarnstarf þriggja vinstri flokkanj,;a nu farið út um þúfur strax j app- hafi og-er búist við því é t verju augnabliki, að Hálfdán S -ei.ns- son segi af sjer sem forseti bæj- arstjórnarinnar. Guðlaugur Einarsson hæjar- stjóri hafði lýst því yfir fyúr bæjarstjórnarkosningam; • 29, jan. að. hann myndi alls ekki verða áfram bæjarstjói: nema með stuðningi hreins meiri- hluta Sjálfstæðisflokksim. Sótti hann þessvegna ekki i;;n bæj- arstjórastarfið nú. Hergagnahjálp tið fianda Norðmönnum OSLO, 20. febrúar Daníelsen flotamálaráðherra er kominn heim til Noregs úr vikuheim- sókn til Bandaríkjanna, þar sem harin tók þátt í viðræðum um hermál. Gefin hefur verið út tilkynn- ing um hve miljillar hernaðar- aðstoðar Noregur getur vænst vegna Atlantshafssáttmálans. - Sagt er m. a , að Nurðmönnum verði gefinn kostur á tveimur breskum tundurskeytabáVi.rn og bandarískum þriggja þumlunga fallbyssum. — NTB. Olíuflutningaskipið „Clam“. Verslunaratvinna Oss vantar m'i þegar eða 1. mars tvær stúlkur vanar afgreiðslustörfum. Meðmæli æskileg. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Kaupfjelag Suðumesja KEFLAVIK i««1 Verkstjóra og matsvein vantar í frystihús frá o. k. mánaðarmótum. — Upplýs- ingar hjá Sölumiðstöð hi aðfrystihúsanna og Fiskimatinu. Hagkvæm Viðskifti Get útvegað á rjettu verði þakjárn, þakpappa, gólfdúk og gúmmídúk, ennfremur gólfteppi og ritvjel, þeim, sem getur leigt éðn útvegað tveggja til fægurra herbergja íbúð 1. til 14. maí næstkomandi. Tveir til fjórir full- orðnir í heimili. — Tilboð merkt: „Hagkvæm viðskifti — 0094“, sendist afgréiðslu Morgbl. fyrir 24. þ. m. fc>«» hcldur 01. Hvaimdal

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.