Morgunblaðið - 21.02.1950, Síða 12

Morgunblaðið - 21.02.1950, Síða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. fetar. 1950 — Rannsóknir dr. Helga Framh. áf bls. 9. lifum við taókstaflega á úthjara hins byggilega heims. Kem jeg í öðru sambandi ýtarlega inn á þessi atrioi, að því er þau snerta okkur íslendinga. Fjelagsíytrdir menn og einríenír Að vísu taö^um við haft við ýmislegt arnað að glíma frá landnámstíð en hin óblíðu veð- urskilyrði, svo sem hafís, eld- gos, jarðskjálfta, farsóttir og harðrjetti af manna völdum. En hin hörðu l'fcskilyrði, sem ís- lendingar hafa átt við að búa, hafa neytt oss til þess allt frá fyrstu tíð u" snúa hjer bökum saman gegn hættum og erfið- leikum. Siti regursta og merki- legasta dærni þess er það, hve íslendingar tóku snemma upp tryggingar eins og Grágás hermir. Þeir menn. sem ekki vildu standa með aveitungum sínum og samtíð, sem voru útúrboru- legir að eðlisiari, eða svo sjer- vitrir að peo vildu aðeins fara sinna eigm ferða, fjellu oft úr hungri á vetrum, þegar hinir komust af. Nokkur dæmi þessa þekki jeg alt frá seinustu árum, þó enki hafi verið bein- línis um hungurdauða að jæða. Einn aðai geðsjúkdómaflokk- urinn hem þau sjerkenni, að menn sem hajdnir eru þesshátt- ar sjúkdómi, vilja með öllu móti vera ut af fyrir sig, fara einföruni, vilja engin ráð þiggja af öðrum eða með öðr- um starfa. Þeir vilja lifa alveg í sínum heimi. Þetta er hin svo- nefnda kleiíuugasýki (Schizo- phrenia). pcssir menn hafa hlotið að einangra sig hjer á landi, og þeirn hefir farnast illa. Tilsvarandi skapgerðareinkenni má einnig lii-na hjá heilbrigð- um, en í misjöfnum mæli. Aftur á móti er annar stór geðsjúkdómaflokkur, hringhuga sýki, sjúklegt afbrigði þess hug arfars, að vjlja verá í samtök- um og standa með öðrum. Þess- konar meim hafa alltaf haft betri aðstööu hjer á landi, til að komast af og auka kyn sitt en hinír einförulu sjervitrihgar. Svo éðlilegt er að meðal þjóð- arinnar sje meira af þessarri manntegund en hinni, sem hef- ir kleifhugatiihneigingu, Mikil blöndun þjóðstofna hættuleg Hjer er aðcins stiklað á nokkr um atriðum í rannsóknum á þessum málefnum, segir dr. Helgi að lokum. í fyrirlestrum mínum í London talaði jeg að- eins um veðurfarið almennt hjer og áhrú veðráttunnar á hið náttúrlega úrvat kynstofns ins, hvexnig hún verður einn meginþátturinn í því að móta þjóðina, lyndiseinkunn hennar og þroska og öll lífsskilyrði. Jeg minntist þar lítillega á, hve hættulegt það getur verið hverri þjóð af tiltöiulega hreinrækt- uðum stofni, sem mótaður er af veðráttufari og lífsskilyrðum landsins, að taka allt í einu við miklum fjölda fóiks af öðrum kynstofni. Slík kynblöndun, sem snögglega á :jei stað, getur leitt til alvajlegrar úrkynjun- ar. En þetta er vandamál þeirra Evrópuþjóða, er upp úr ringul reið styrjaldarinnar verða að taka við hundruðum þúsunda eða milljónum flóttafólks. V. St. ÞorraMót templara í Hafnarftrði SÍÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld hjeldu Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði allnýstárlega skemmtun, svokallað Þorrablót. Langborð eftir miðjum sal í Gúttó var hlaðið kostaforða: Flatkökum og floti, hangikjöti í stórum trjetrogum og íslensku smjöri til að draga með úr flök- urleikanum af feita kjötinu. Þarna gekk hver að stalli og valdi sjer þann skerf er best þótti henta. Samtímis því, sem fólk mataðist, fóru fram eftir- farandi skemmtiatriði: Stutt ræða, kveðskapur, gamanvísur og bráðskemmtilegur gaman- leikur, að allra dómi bísna vel með farinn. Allir, sem þarna voru mætt- ir, munu hafa skemmt sjer hið besta. Sumir ef til vill ekki síst við dansinn, sem auðvitað var síðasti þátturinn. Þorrablótsgestur. - Samvínnuversl. Frh. af bls. 6. keppni, en afnema einokun kaupfjelstgánna, þar sém hún er komin á. Arðgreiðslurnar í áróðrinum fyrir samvinnu- verlunum hefur því mjög verið beitt að þessar verslanir greiði arð af viðskiptum, en aðrar verslanir geri það ekki. Það er um arðgreiðslur sam- vinnuverslana að segja að þær eru mjög mismunandi, um þær gildir engin föst regla. Sumar samvinnuverslanir greiða alls engan arð. Aðrar greiða hins- vegar arð af viðskiptum eftir þeim reglum, sem_ þær sjálfar setja og eru mismunandi í hverju fjelagi. Undanfarin ár hafa arðgreiðslurnar sífelld- lega dregist saman. Verslanir hafa í hendi sinni að ákveða af hvaða vörum sje greiddur arður og þeim vörum fer sífellt fækkandi, sem fjelögin telja á- góðaskyldar og sjálfur arður- inn dregst saman. Hinsvegar er það Ijóst, að það sem gerir sumum samvinnuverslunum kleift að greiða arð er ein göngu að þær njóta fríðinda um greiðslu skatta og útsvara. Ef fjelögin greiddu útsvör og skatta eftir sömu reglum og aðrir, gætu þau cngan arð greitt. Hinsvegar er afleiðingin sú af fríðindum samvinnufjelag- anna um opinberar greiðslur, að þessar greiðslur verða því þyngri hjá almenningi. Það, sem kaupfjelögin greiðá al- menningi í arð, ef nokkur arð- ur er á annað borð greiddur — verður almenningur aftur að greiða því opinbera í hærri sköttum og skyldum. Nú með vorinu gera sam- vinnufjelög upp reikninga sína, og verður þá væntanlega unnt að fá upplýsingar um hvernig hagað verður arð- greiðslum í ár. Verður þá vænt anlega tækifæri til að athuga þær arðgreiðslur nánar. — Minningarorð Frh. af bls. 11. urra barna auðið og eru tvö af þeim uppkomin, en hin í bernsku. Frú Olga Ijest hinn 17. janúar síðast liðinn eftir langa vanheislu. Vertu sæl, frú Olga, og hafðu hjartans þökk fyrir samveruna og einlæga vináttu. — Drottinn blessi minningu þína. Vertu sæl. K. Þ. Bómarnir kveðnir upp I Ungverjalnndi t dng Tortryggileg rjettarhöld Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. BUDAPEST, 20. febr. — Rjettarhöldunum yfir fjesýslumann- inum Sanders og Bandaríkjamanninum Vogeler lauk í Buda- pest í dag. Einnig yfir fimm Ungverjum, þar af einni konu og presti, sem ásamt þeim voru sakaðir um njósnir og spellvirki. Dómur mun upp kveðinn á morgun (þriðjudag). 5*^ SB H • storbruni i farþegaskipi Einkaskeyti til Mbl. Kaupm.höfn, mánud. STÓRBRUNI varð í morgun í danska farþegaskipinu Krón- prins Olav, sem heldur uppi ferðum milli Kaupmannahafn- ar og Osló. 117 farþegar voru á skipinu, er eldurinn brautst út, og var þeim öllum bjargað, svo og 60 manna áhöfn, og varð enginn af þessum mannfjölda sár. Skipið var á leið til Kaup- mannahafnar er þetta gerðist. Var það í Kattegat, skammt fyrir vestan Kullen. Þegar eftir að skipið sendi út neyðarskeyti, komu mörg skip til hjálpar, en sænska stór- skipið Stokkhólm, bjargaði úr björgunarbátum 117 farþegum og 60 mönnum af áhöfninni. Eldurinn brenndi allt sem brunnið gat á fyrsta farrými, farþegaþilfar, matsali og fl. Talið er að eldsupptök hafi orðið í eldhúsi skipsins og hafi þar orðið sprenging. — Páll. "®Krafist refsingar IAðalákærandinn krafðist þess, að tveir Ungverjanna j yrðu líflátnir. Hins vegar krafð ist hann þess, að Bretanum og Bandaríkjamanninum yrði hengt eins og þeir hefði unnið til með afbroti sínu en ekki dauðarefsingar sjerstaklega. Báðnst allir vægðar Sanders sagði að lokum fyr- ir rjettinum í dag: „Mjer er fullljóst, hve alvarlegs eðlis það er, sem jeg hefi gert og vona, að mjer takist að hamla gegn einhverju af áhrifu'm þess með því að gefa nánár upplýsingar um, hvernig allt er í pottinn búið. Jeg bið þess, að þetta verði tekið til greina og að jeg hljóti vægan dóm“. Einnig Vogeler kvað sig i harma það tjón, er hann hefði unnið. Að því búnu lýstu sak- borningar allir sekt sinni og báðust vægðar dómstólanna. Afmæli — Ól. Hvanndaí Frh. af bls. 5. En Ólafur gerði myndamót af þessari bók og lagði í það verk mikla vipnu. Fremst í bókinni er svofelld áletrun frá Ólafi Hvanndal: „Þessi bók er gjöf til bóka- safns Blaðamannafjel. íslands, sem stofnast með þessari bók, sem er elsta prentaða sálma- bókin. Með þökk fyrir samstarf- ið við ísl. blaðamenn í 30 ár og bestu óskum um gengi henn ar í framtíðinni“. nuimimfinnmi L Markús Eftir Ed Dodd I UIUIIIIl Illfioilf IIMII AMD HE'S SO CRA7/ A' TONI, HE'LL PROOA1' WHAT £-”J' Frh af bls. 11. ið þrungnir þakklætiskennd og virðingu fyrir alt það sem hún hefur verið þeim á liðnum ár- um. Jeg sem línur þessar rita þékki Þorgerði frá því að jeg var barn, að hún dvaldi á heimili foreldra minna, jeg lærði þá að meta mannkosti hennar og góðvild til manna og málleysingja. Sú vin- átta, sem þá skapaðist, hefur fram á þennan dag haldist og jaldrei fallið skuggi á. Jeg veit að við systkinin minnumst henn- ar altaf með þakklæti og virð- ingu, og móðir mín mun telja hana eina af sínum tryggustu vinkonum. Vil jeg því taka mjer umboð og þakka henni fyrir hönd okkar systkinanna og móður okkar, allt það sem hún hefur verið okkur frá fyrstu kynnum, og árna henni heilla og bless- unar á þessum tímamótum æf- innar. Mjer finnst erfitt að trúa því að Þorgerður á Grund sje orð- in öldruð kona með hærur á vöngum. Persónuleiki hennar í blóma lífsins er svo djúpt meitl- aður í meðvitund mína, að jeg sje hana altaf í því ljósi og 'svo vil jeg láta vera, því Fögur sál er ávallt ung undir silfur hærum. Guð blessi þig, Þorgerður og gefi þjer gott og friðsælt æfi- kvöld. Gissur Gissurarson, — Veistu nokkuð, hvar ung- frú Tona er Sirrí. — Hún sagðist ætla að fara «in út að vatninu og synda þar. — Jeg er hrædd um, að henni leiðist hjerna hjá okkur og það er mjög slæmt. — Það er meira en slæmt. Það er hræðilegt. Ef pabbi henn ar neitar að styrkja okkur fjár- hagslega, þá er úti um alla náttúrufriðun í Týndu Skógum. — Hann heldur svo mikið upp á þessa dóttur sína, að hann gerir allt sem hún vill. Hótar hörðu París. — Bidault, forsætisráð- herra Frakka, hjelt ræðu á sunnu daginn og kvaðst mundu beita hörðu til að koma í veg fyrir spellvirki kommúnista í landinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.