Morgunblaðið - 21.02.1950, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.02.1950, Blaðsíða 14
14 tfOftGt (S B L A tí ! *> Þriðjudagur 21. febr. 1950 ntinmiiifiiitiMiiit Framhaldssagan 42 BASTIONS- Eítir Margaret Ferguson .. ....... henni aðeins, þegar enginn er Leah er alltaf að segja við þig', nálægur nema slátrarasendill- sagði Simon. „En hvers vegna inn“. Hún tuggði grasstrá með þarftu endilega að taka hána miklum ákafa og forðaðist að trúanlega“. líta á hann. „Jeg ætti náttúrlega En.... ef Leah skilur ekki að vera farin að venjast orð- fólk og veit ekki hvernig rjett- bragðinu hjá Cicely og láta ast er að lifa lífinu, hver veit mjer standa á sama, en stundum það þá?“, sagði Jane hægt. langar mig blátt áfram til að slá „Hún hefur alið okkur upp. og hana utan undir“. | hún er svo afskaplega skynsöm „Jeg skil“. Simon var allt í og skilningsgóð“. einu orðinn alvarlegur á svip-j > Það er enginn til { öllum inn. „Sjáðu til. Jeg veit hyernig heiminum> sem getur sagt um við förum að. Jeg held á Þíer j. annan mann að hann skilji út að sjöundu holunni við \eg- hann alveg til hlítar. Það er eitt inn, og fer svo sjálfui og sæki a^ þvi ómögulega. En hvers bílinn og tek þig þar. Þá þurf- vegna ehhi ag reyna að skilja um við ekkert að koma nálægt sjálfan sig, Jane, í staðinn fyrir skálanum. Ertu þá ánægð . ag sgetta sig við fyrirfram á- „Já. Mjer þykir verst að gera ■ kveðna uppskrift frá Leah? Það þjer þetta ónæði. Jeg hefði átt gæti verið að þá kæmi ýmislegt að hafa vit á því að gæta mín á á daginn þjer alveg að óvörum. kanínuholunni. En jeg var að Earðu nú ekki að reyna að stíga hugsa um allt annað. Er jeg í fótinn. Jeg skal halda á þjer voðalega þung?“. Hann hafið tekið hana á arma sína, en um leið fann hann að einum stað og Jane var vísað í hún var stirð, eins og hún væri hægindastól úti á stjettinni fyrir ákveðin í bví að halda fast við framan húsið og bannað að að vera siálfri sier nóg og engr- hrevfa sig þaðan. En hún sætti ar hiálpar þurfi, jafnvel á með- sig furðu vel við að sitja auð- an hann hjelt á henni í fangi , um höndum, og Sheridu fannst sínu. jað hún mundi vera fesin því að „Jeg huesa að jeg staulist upp vera bannað að hrevfa sig af eftir án þess að örmagnast", blettinum, svo að hún blátt á- savði hann. Hvernig stóð eiein-1 fram nevddist til að halda eirð- leea á bví. að hún tók udd bessa arlevsi sínu í skefjum. vörn. bó að hann bvrfti að halda En hvernig stóð á því að allir á henni nokkur hundruð metra? virtust svo eirðarlausir? Logan „Jæia“, saeði hann um leið og hafði allt í einu farið til London hann set.ti hana niður á þúfu, á mánudaginn og Catherina rjett við grvttan veeinn. „Nú hafði farið til að heimsækia arti mn . Öklinn var lítið eitt brotinn á fer ieg og sæki bílinn“. Hún horfði á eftir honum, þaneað til hann hvarf fvrir bueðuna á veginum. Það fór kunnineiafólk sitt í St. Ives — Mallory var varla stund- inni lengur innivið, nema við matborðið. Hann saeðist kuddahrollur um hana, þrátt hafa áhyggiur af stiórnmálun- fyrir allan hitann. Skvin voru orðin lág oe dimm, og þeear hún leit udd, dutt.u tveir, volgir reen drooar á andlit hennar, en eftir nokkrar sekúndur var rigningin hætt. Þegar Simon kom akandi til baka, og sá hana sitia á veear- brúninni, fánnst honum hún bæði einmanaleg og brióstum- kennanleg, undir bunebúnum himninum. Hún hlaut að hafa um og heimsviðburðunum, en aftur á móti dró Sherida þá álvktun, af nvrri innsvn, sem henni hafði öðlast nýlega, að eirðarleysi hans ætti sier per- sónulegari rætur. Og Leah var alveg hætt að sinna starfi sínu. Sherida varð að svara ölhim briefunum, og varð jafnvel stundum að taka að sier lióða- gerðina, þó að Leah hefði hrin- að niður óereinilegt uookast farið ein út. huesaði hann, til að fvrir hana á blað, og látið síðan huesa eitthvnrt vandamál eða til , Sheridu vinna úr því. að flvia eitthvað. Ef til vill Bastions? Hann hafði tekið eftir því að það var eins og einhver mara hvíidj vfir húsinu og öll- um, sem í því voru. ,.Þá er iee kominn aftur“, saeði hann og lvfti henni upd í SheriHa. Það aftursætið. „Oe jeg sá enga Cic- þitt. fag“. elv, sem snurði, hvað jeg væri að ana með bílinn allt í einu. Fer vel um þig núna?“. s,Já, þakka þier fyrir. Þieír hlýtur að finnast jeg miög barnaleg“, sagði Jane afsak- andi. „Það er eins og jeg geri einhver ósköp úr smávæeilee- ustu hlutum. Auðvitað skiptir það engu máli hvað Cicely seeir. Leah er alltaf að segja mjer að jeg taki allt of háalvarleea. — Hún segir að það bendi til þess ,.Þú veist nákvæmlega hvað fó^k viil fá“, saeði hún. ,.Oe iee held að þier farist það m’klu betur en rnklrijrn tímnnn mi»r Jee held að bú ættir að fara að stunda lióðneerð fvrir alvöru. er auðsiáanleea ast þess alls ekki“, sagði Jane lágt, en hún brosíi, og hún var allt í einu orðin rjóð í vöngun- . um. „Jeg þekki meðulin þín, ; Simon. Þau eru eins og blek eða J skemmd egg á bragðið“. „Ef Jane tæki inn meðul í hvert sinn, sem hún verður veikluleg, mundi hún ljúka upp . úr heilli lyfjabúð“, sagði Leah. j „Jeg hef gert allt, sem hugsan- legt er til að fita hana og gera hana sællega í framan, vegna þess að það er kaDDsmál ailra stjúpmæðra að stjúpbörnin sjeu ekki í útliti eins og þau svelti. en það hefur ekki dueað. Vel á minnst, Simon, jeg held að þess- ar svefnpillur, sem þú gafst mier sjeu ekki til mikils gagns. Jeg hef sofið mjög illa undanfarnar nætur, og þú verður að gefa mier eitthvað annað. Jeg get vel þolað svéfnleysi í viku, en þegar komið er fram vfir það. þá get jeg ekki haldið miklu lengur á- fram. Jeg ætlaði að seeia þier það í gær, en þú spurðir mig ekkert um það, og jeg glevmdi því. Jeg held að jeg fari inn núna og hvíli mig, ef ykkur er sama“. Hún leit á hann oe brosti af- sakandi og þunglyndislega með hálflokuð aueun. Fún hvíldi höfuðið við stólbakið, eins oe það væri of buqet til þess að hún gæti haldið því udpí, og það voru dökkir baugar í kring um augu hennar. „En. Leah. hvers veena saeðir þú mjer það ekki?“, saeði Jane. ; „Það hafa allir verið að snúast í kring um mig, sem þó enein | ástæða er til, og eneinn hefur ' teVíð eftir því hvað þú ert þreytuleg“. „Skiptir engu máli, vina mín“. Leah strauk hand'eee hennar. — ^ „Jeg geri mier bað fulikomleea ljóst, að þegar fólk þarf að um- gangast örkumla manneskju dags daeleea, verða menn þrevttir á því að spyrja sí og æ um heilsu- farið, og aueun eru ekki emr opin fyrir þreytumerkjum eins og fvrst í stað. Ef Simon getur i gefið mjer eitthvað, svo að jeg sofi vel aðeins eina nótt, þá ska1 jeg ekki kvarta. Ætlarðu að J koma aftur á morgun, Simon, ' eða heldurðu að fætinum á Jane sie ekki orðið óhætt án daeieer- ! ar aðgæslu? Jeg get ekki að því I eert, en jee verð svo áhvegiu- full þegar þú kemur svona oft. , Þá fer jeg ósiálfrátt að halda að eitthvað alvarlegt sje að“. að jeg hafi minnimáttarkennd^ botn. 1'fje hefur lenei lnnv„« til og ekkert traust á sjálfri mjer, og hún hefur á rjettu að standa. Þeear fólk segir mjer að jeg sie kjánaleg og vanþroska, þá trúi jeg því sannarlega“. „Og það er einmitt það, sem Á daeinn sat Leah hiá .Tane Síðari hliita daes. kom Simon að þeim báðnm. bar sem bær sátu áhitar við að finna ]atjsr>ina á útnriónugum barnafötum fvrir kirkiu-basarinn. Fvernie líðnr golf-leikaranjim í dae?“ SDtjrði hann eleðleea. „.Tee vona að hún hafi ekkj revnt að st.íea í fótinn, Leah. 0» vot a minnst, Jane. iee kom m°ð Ivf- seðil handa bier fvrir meðala- fiösku, se’m bú átt að tæma í NYrr*' bítra/ að eefa bier b»ð. en bú be?jc.t mie pldrej um bnð. o» iee er srn bæverskur að iee ot.a ekki meðulunum mkum í fólk, nema tilefnið eefist til bess“. „Jeg er viss um að jeg þarfn- íi’ild & Fialuir Svartar hanafjaörir Eftir AMELIE GODIN 16. Friðrik leit glettnislega á hana og hló. — Allur þessi óþarfi undirbúningur, allt þetta hafurtask, sem ætlast var til, að við hefðum með, skildum við eftir j Lissabon hjá föður þínum. Nú'erum við komin til heima- lands míns og bráðlega heilsum við upp á foreldra mína. Nú fæ jeg að sjá, hvort þú í raun og veru hefir dálæti á mjer, kæra konan mín, eða hvort það eru aðeins fallegu fötin, sem jeg er í og peningar mínir, sem þú elskar. Áður en henni gæfist tóm til að svara, hafði hann tekið í hönd hennar og leiddi hana að kofahreysinu. Hann opnaði dyrnar og þarna inni í fátæklegri en hreinlegri stofunni sat svínahirðirinn og kona hans við matborð og dásamlegur ilmurinn af heitri brauðsúpu barst að vitum gestanna. Þetta var þó góð brauðsúpa, sett í hana bæði eggjarauður og rjómi. Gömlu hjónin litu upp við það að dyrnar voru opnaðar og þegar þau sáu gestina klædda í skartklæði stóðu þau þegar á fætur og spurðu hvernig þau gætu þjónað hinum göfugu gestum .En Friðrik gekk alveg að móður sinni, horfði í augu henni og sagði hlæjandi. — Þekkirðu mig ekki og jeg sem hef ekki verið í burtu lengur en sex ár? Góða gamla konan skellti á læri, svo varð hún hissa. — Nei, ef mjer skjátlast ekki, hrópaði hún, þá er þetta eng- inn annar en hann Friðrik. Hún þekkti hann þá, enda þótt hann væri nú orðinn fallegasti maður í heimi. Hún faðmaði hann að sjer og kyssti hann. Svo hló hún og sagði: — En hvað þú ert skraut- lega klæddur og en hvað þetta er falleg kona, sem hefur komið með þjer. — Þetta er konan mín, sagði Friðrik. Hún heitir Amaro og hún er kóngsdóttir, kóngsdóttir frá Portúgal, sem er fjarlægt land. En nú skulum við öll setjast niður, ef þú hefur nógu marga stóla, mamma. Svo verðurðu að gefa mjer stóra skál fulla af brauðsúpunni þinni góðu og sækja mjer ferskt vatn í lindina okkar blessaða. rru&xxn.'T' ktxfJjsruj, J sækja egg); „Jæja, elskan, voru eng- r ir \/\ í"0þ \é(W*c/r>-T) V — Undrabarn.o ★ Rödd frá húsinu: „Villi-i! Af hverju er litli bróðir })inn að gráta? Jeg sagði þjer að gera allt sem hann bæði um.“ Villi: „Já, en nú er jeg búinn að grafa fyrir hann holu og hann vill að jeg fari með hana inn.“ ★ Mamma (við litla stúlku sem hefir verið send út í hænsnakofa til að in egg/ Litla stúlkan: „Nei, engin nema þau, sem hænan notar fyrir púða.“ •k Móðirin: „Með hverju viltu taka lýsið þitt í dag, sonur?“ Sonurinn: „Með gaffli." ¥ Tommi litli hljóp til mömmu sinn ar og grjet eins og hjarta hans ætl- aði að bresta. „Hvað er að þjer, Tommi?“ spurði mamma hans, „Pabbi var að hengja upp mynd og missti hailá niður á tærnar á sjer.“ „Já, en þú þarft ekki að gráta svona þessvegna. Þú átt bara að hlæja að því.“ „Það var nú það, sem jeg gerði,“ kjökraði Tommi. Einar Ásmimdsson hœstaréltarlögmaður Skrifstofa: Tjarnargötu lð — Síml 5107. Gott hús til sölu Tilboð óska&f í húsið Kirkjubraut 21, Akranesi. — í húsinu eru þrjár íbúðir. — Tilboðum sje skilað til undir- ritaðra fyrir 10. mars n. k. Allar frekari upplýsingar gefa undirritaðir. Akranesi 17. febrúai 1950 Ingvar Jónsson, Sigvaldi Jónsson Sími 153.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.