Morgunblaðið - 08.03.1950, Blaðsíða 2
* MOR C V ]Y B L A Ð*I Ð
Miðvikudagur Ö. mars 1950.
ækkun á f ramfærslukostnaði vegna gengis-
lækkunar 11 - 13% - Hækkun hins almenna
Hjer fer á eftir sá kafli á-
litsgerðar hagfræðinganna
dr. Benjamíns Eiríkssonar
og Olafs Björnssonar prófes-
sors, sem fjaliar um áhrif
gengisiækkunarinnar á lijóð
' artekjurnar, framfærslu-
kostnað og kaup og kjör
launþega:
^Uhrií gengislækkunarinnar!
á þjóðartekjurnar
Við gengislækkunina verður
hækkun í krónum á útflutn-
iipgsverði íslenskra afurða, sem
fluttar eru úr landi, og nemur
hækkunin 74.3%. Af þessum
órsökum hækka þjóðartekjurn-
ár i krónutali sökum gengis-
lækkunarinnar, og verður hjer
á eftir reynt að reikna í stór-
um dráttum þá hækkun. Sje
#iiðað við útflutningsáætlun
fjárhagsráðs fyrir 1950, sem
jiemur 300 millj. kr. og er svip
•Tuð upphæð og útflutningur-
inn varð 1949, mundi gengis-
lækkunin hafa í för með sjer
aukningu á útflutningsverð-
rnætinu, sem nemur 223 millj.
iiróna. — Af útflutningsverð-
xnætinu eru um 95% sjávar-
afurðxr. Frá þessari aukningu
verður að draga allan styrk,
'sem nú er veittur útgerðinni
og mun hafa numið kringum
45—50 millj. kr. á árinu 1949.
IHann fellur niður. Styrkupp-
hæðin er hjer í ríflegra lagi,
þar sem annars þyrfti að draga
:frá tap, sem ekki er bætt úppj
með styrk, heldur greitt með
'lánum. Eftir eru þá um 180
millj. kr. Frá þessu verður einn
-ig aö draga þá aukningu, sem
verður á erlendum liðum fram
,-leiðsiukostnaðarins.
verðlags ekki eins mikil
Erfiðieikar við vöruútvegun minnka
r
Ur álitsgerð hagfræðinganna.
flutnings eru bátaafurðir, þosk
-ur eða síldarafurðir. Á tveim-
ur undanförnum árum var
framieiðsla togaranna rúmlega
% heildarútflutningsinsins. Sje
miðað við útflutning bátaaf-
urða fyrir 130 millj. kr. — þ.e.
síldin ekki tekin með — fá bát
-arnir við gengislækkunina
tekjuaukningu, sem nemur út-
flutningsverðmætinu að við-
bættum 74.3%, að frádreginni
hækkun erlenda kostnaðarins
(sem við áætlum 12%, þar sem
vinnslustöðvarnar eru með) og
að frádregnum tekjum þeim,
sem þeir nú hafa, sem er út-
flutningsverðmætið að viðbætt
-um styrkjunum, þ.e. (227—
12)— (130+50) —215—180
35 milljónir króna.
Verðlagið í landinú mun
ekki hækka eins mikið
og vísitala framfærslu-
Haldist raunverulegar þjóð- kostnaðar.
artekjur óbreyttar. mundi 10% | Samsetning vísitölunnar hef
aukning þeirra í peningum ur ekki verið breytt frá því að
þýða, að almennt verðlag þessir útreikningar voru gerðir,
hækkaði um 10%. Nú er það og verður því ekki sjeð, að ný
hinsvegar svo, að verðlag breyt ir útreikningar mundu leiða í
-ist ekki allt jafnt, heldur ljós neitt nýtt, sem máli skipt-
verður bein hækkun á verð- ir. Skv. þessum útreikningum
lagi innfluttra vara talsverð, ætti 42.6% gengislækkun að
en verðlag á vörum, framleidd hafa í för með sjer hækkun á
-um innanlands, stígur langt- framfærslukostnaði, sem nem
ur 9.8%. Þetta kemur vel heim
við hækkun þá á þjóðartekj-
unum í peningum reiknað, sem
áður hefur verið minnst á. Má
því áætla, að hækkunin á fram
um mmna.
Áhrif gengislækkunarinnar
á framfærslukostnað
Þ jóðar tek j ur nar
munu aukast um 10%
í Álitsgerð um Hagmál er
írá því skýrt, að þetta muni
vera tæplega Vs alls fram-
leiðsiukostnaðar sjávarútvegs-
ini í heild sinni, þ.e. skipa- og
vinnsiustöðva. Sje gert ráð fyr
-ir 350 milljón króna fram-
'leiðslukostnaði, nemur hækk-
Tir erlendu kostnaðarliðanna
Hm 50 millj. kr. Nettó aukning
þjóðarteknanna í peningum er
því um 130 millj. kr. — Þetta
mun vera kringum 10% þjóð-
arteknanna. Þjóðartekjurnar, í
■ pemngum taldar, hækka með
þessu úr 1.300 milljónum upp
■j 1.430 milljónir. Það er óhætt
að áætla lauslega, að þjóðar-
‘cekjurnar muni aukast um
10%, í peningum talið, sem
. bein afleiðing af völdum geng
-islækkunarinnar, miðað við ó-
Tbreyttar þjóðartekjur, reiknað
i fríðu. og ætti þessi hækkun
að gefa nokkurt hugboð um þá
almennu verðlagslækkun, sem
vænta má.
Stórfelld tekjuaukning
hátaútvegsins
Af útflutningi ársins 1949
námu afurðir bátaútvegsins,
aðrar en sildin, kringum 150
millj. kr., en voru kringum 123
millj. kr. 1948 og um 137 millj.
kr. á. árinu 1947. (Helmingur
lýsisins er talinn vera af bát-
tmum). Meginhluti alls út-
Hærri tekjur af útflutningi
1 andbúnaðaraf urða
Það, sem eftir er af tekju-
aukningunni, 95 milljónir kr.,
skiptist aðallgea í þrjá staði:
hærri tekjur báta af síldveið-
um, hærri tekjur togara og
hærri tekjur af útfluttum land
búnaðarafurðum. Það, sem
hjer er átt við með tekjum
hinna einstöku greina, eru
beinar og óbeinar tekjur, þ.e.
tekjur þeirra, sem vinna að
framleiðslunni eða taka arð af
henni og einnig þeirra, sem
selja innlenda vöru til fram-
leiðslunnar. Togararnir rfengju
kringum 45 milljónir króna og
bændur um 5 fnilljónir króna
(en allt að 15 milljónum kr.,
ef útflutningur þeirra yrði jafn
-mikill og hann varð á árunum
1947—1948) og aðrir 5 millj.
króna. Afganginn, 40 milljónir
króna, mundu aðallega fá þeir,
sem flytja út síldarafurðir. —
Þótt þessar tölur sjeu alls ekki
nákvæmar, eiga þær samt að
gefa nokkra hugmynd um það,
hvernig hrein aukning verð-
mætis útflutningsframleiðslunn
-ar skiptist hlutfallslega milli
atvinnuveganna, áður en launa
hækkun og nýir skattar, sem
gert er ráð fyrir í þessum til
lögum, koma til framkvæmda.
Þjóðhag'slega afkastamesta
frajnleiðslan verður aukin
Um raunverulegar þjóðar
-tekjur, þ.e. þjóðariekjur í
fríðu reiknað, er það að
segja, að telja má víst. að
þær vcrði meiri með en án
gengislækkunarinnar. — Sú
framleiðsla, sem er þjóðhags
-lega afkastamest, verður
aukin. Nokkur minnkun
mun eiga sjer stað við það,
að samdráttur verður á f jár-
festingarframkvæmdum, —
samdráttur, sem náuðsynlegt
er, að eiei sjer stað, til þess
að tekið verði fyrir myndun
nýrrar dýrtíðar.
Þar, sem neytendur kaupa -færslukostnaðinum fyrstu
bæði heimaframleidda og inn-
flutta vöru, leiðir gengislækk-
þrjá mánuðina muni verða um
10% (væri reiknað með hlut-
unin til hækkunar á vísitölu fallslegri hækkun álagningar-
framfærslukostnaðar. — Þegar innar' mundi útreiknuð hækk-
fob-verð innfluttu vörunnar un vísitölunnar nema 13.6%)
hækkar, hækka hinir erlendu °§ þegar frá líður 10 12%.
liðir vísitölunnar og því vísi- j Við þetta. bætist svo rúmlega
talan í heild sinni. ! 1 % hækkun vegna fisksins, og
Hustið 1947 sömdu þeir Pjet verður þá hækkunin alls um
11—13%. Hins vegar álítum
við, að hið almenna verðlag í
landinu muni ekki hækka
nærri eins mikið og vísitala
framfærslukostnaðarins. Það er
-ur Magnússon, Gylfi Þ. Gísla-
son og Klemenz Tryggvason
álitsgerð um áhrif gengislækk-
unar á framfærsluvísitöluna.
Samkvæmt sundurliðuðum út
reikningum, sem hagstofan
ljet þeim í tje, mundi 10$,
gengislækkun haustið 1947
hafa leitt til 2.3% hækkunar á
framfærsluvísitölunni. Þetta
eru hin beinu áhrif á vísitöl-
una. Þar mcð er talin sú hækk-
-un á verðlagi landbúnaðaraf-
urða, sem mundi hafa leitt af
gengislækkuninni, þ.e. hækkun
sökum hækkunar á rekstrar-
vörum bænda. En reiknað er
með óbreyttri álagningu, í krón
-um talið. Tæpur helmingur
þessarar hækkunar stafar af
hækkun á verði vefnaðarvöru,
fatnaðar og búsáhalda. En ó-
víst er, að raunverulegt útsölu-
verð slíkra vara mundi hækka
að ráði, eins og ásatt er. Þar
sem innflutningur þessara
vara er nú mjög takmarkaður,
má jafnvel færa rök fyrir hinu
gagnstæða, einkum þegar hægt
verður að rýmka til um inn-
flutninginn. Væri leyfð hlut-
fallsleg hækkun á álagning-
unni, mundi vísitalan hækka
um 0.9% til viðbótar.
Við þessa útreikninga er það
eitt að athuga, að ekki er tekið
tillit til þess, að útflutningsaf-
urðir sjávarútvegsins hækka í
verði og því þær afurðir hans,
sem seldar eru innanlands,
einkum fiskur. Fiskverð inn-
anlands miðast nú við ábyrgð-
arverð ,og mundi því heildsölu
-verð fisksins hækka um kring
um 43% og því smásöluverðið
um rúm 30%. Fiskur er um
4% framfærsluvísitölunnar, og
hækkar hún því um rúmlega
1% vegna hækkunar fisksverðs
-ins.
þegar vitað, að. fjölmargar vör
-ur, sem ekki eru teknar 'með
í vísitölunni, hafa hækkað
meira, sumar langtum meira
en þær vörutegundir, sem í
henni eru.
Hægar að bæta úr
vöruskortinum
Margs konar fatnað
-ur, skór, búsáhöld, heimilis-
vjelar og húsgögn munu seld
við langtum hærra verði en
þyrfti að vera við núverandi
gengi. Neytandinn verður íj
mörgum tilfellum að greiða
margfalt upprunalegt verð vör
-unnar, sem hann fær oft eftir
langan tíma og mikla fyrir-
höfn og stundum eftir ýmsum
krókaleiðum. Margir eiga við
mikil vandræði að stríða um
vöruútvegun, og mundi sú hlið
verslunarinnar batna að mun,
þegar frá líður. Eftir því sem
verslunarjöfnuðurinn og
greiðslujöfftuðurinn við útlönd
batnar, eftir því verður hægar
að bæta úr vöruskortinum, og
ættu þá biðraðir og aðrir erfið
-leikar í sambandi við vöruút-
vegun að hverfa. Enn fremur
hefur lækkun verðfollsálagsins
verðlækkandi áhrif, þótt þau
áhrif komi lítið sem ekkert
fram í vísitölunni.
Breyting á útreikningi
framfærsluvísitölunnar
Samkvæmt þessu áliti á
að bæta launþegum upp þá
verðhækkun, sem gera má
ráð fyrir, að fylgi í kjölfar
gengislækkunarinnar, og
miða þá við hækkun á fram
-færslukostnaðinum. Þarf
því að breyta að nokkru
vísitölunni, til þess að luint
sýni í framtíðinni sem
gleggst þær breytingar á
framfærslukostnaðinum sem
gerast eftir að gengislækk-
unin hefur farið fram, og
snerta launþegana í heild.
Það er höftiðtilgangurinn
með 2. lið þessara tillagna.
Það er oft um það kvart-
að, að vísitalan sje skökk,
einkum sökum þess, að
reiknað ©r aðeíns með
gömlu húsaleigunni, sem
haldið er niðri með húsa-
leigulögunum. — Þessa
skekkju hafa þeir hagfræð-
ingarnir Jónas Haralz og
Olafur Björnsson metið alls
80 stig. (Grein í Vinnunni)»
Nýja húsaleigan verði
tekin inn í vísitöluna
Við leggjum því til, að í stað
þess að styðjast við gömlut
húsaleiguna, verði það ráð
tekið að taka inn í vísitöl-
una nýju húsaleiguna, þaV
sem breytingar á gömlut
húsaleigunni mundu ekki
snerta launþegana í heild.
Vísitalan mundi þá hjee
eftir sýna breytingar á húsa
-leigu í hinum nýju húsum,
enda mun svo vera, að t.d„
í Reykjavík búi 5/6 íbúa S
húsnæði, þar sem ákvæðð
húsaleigulöggjafarinnar um
húsaleigu í gömlum húsum
gildir ekki. Yfirleitt er það>
æskilegt, að vísitalan reikmi
með raunverulegu útsölu
verði þeirra hluta, sem hún
tekur með í hverju tilfelli.
Við leggjum því til, að hið
raunverulega útsöiuverð á
kjöti verði tekið inn í vísi-
töluna í stað þess að láta
kjötstyrkinn koma til frá-
dráttar, eins og nú er gert»
Hætt að gera greinarmun
á grunnkaupi og verðíags-
uppbót
Þá leggjum við einnig tií,
að allir útreikningar og allt
kaupgjald og upphæðir I
fjárlögum verði fært til sania
-ræmis við hina nýju vísí*-
tölu, þannig að hætt verðí
að gera greinarmun á grunu
-kaupi og verðlagsuppbót.
Þá teljum við fróðlegt fyr
-ir allan almenning að fá aS
vita, liver bre.vting hefut'
orðið á verðlagi og kaup-
gjaldi síðan fyrir stríð, og
er því liagstofunni gert aðl
skyldu að sýna í vísitölu-
formi, hvernig kaupgjaldiö
hefur breytst, á sama hátft
og hún sýnir framfærslu-
verðlagið, og gera það þá i\
sambandi við hina nýju vísS
-tölu fyrir marsmánuð. —*
Teljum við eðlilegt að taka
tímakaup Dagsbrúnar fyrii'
venjulega daglaunavinnu,
enda þótt okkur sje ljóst, aö
kaupgjald Dagsbrúnar hef-
ur hækkað meir en þetta
kaup sýnir, þar sem sjer*'
taxtar gilda orðið fyrit’
flesta vinnu.