Morgunblaðið - 08.03.1950, Blaðsíða 4
4
ÍIORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 8. mars 1950.
Ftiánari samvinna þjóð-
anna í heilbrigðismálum
Eftir John Talbot, frjeítaritara
Reuters.
GENF. — Þriðja alheims heil-
brigðisráðstefnan mun koma
saman í Genf í maí r.æstkom-
andi.
■ Er í ráði að þar verði sam-
þykkt. fjögurra ára áætlun, er
hefjist 1951. er miði að því að
hjálpa stjórnum ýmissa landa
til að auka stai’fsemi í þágu heil
brigðisins og koma upp betri!
heilbrigðismálaskipulagi fyrir
ýms svæði jarðarinnar.
Markmið þessarar fjögurra
ára áætlunar er það, að koma
á sex heilbrigðismáladeildum,
er nái yfir allan heim, og efla
þær sem mest. Þrjár þessara
deilda eru þegar starfandi, ein
í Nýju Deli;i. fyrir Suðaustur-
^Vsíu, önnur í Alexandríu fyrir
Austur-Miðjarðarhafslöndin og
hin þriðja í Washington, sem
er miðdepil! þessarar starfsemi
á ameríska meginlandinu. Von-
ast er til að hinar þrjár deild-
irnar, í Evrópu, Vestur-Kyrra-
Jrafslöndunum og Afríku, verði
komnar vel af stað á næsta ári.
Ein aðalástæðan fyrir stofn-
un þessara heilbrigðismála-
deilda er sú, að læknavisindin
geti betur náð til þeirra landa,
sem fjarlægust eru þeim stöðv-
um, þar sem þau standa á
hæstu stigi.
Til þess hefir hvert land, sem
er meðlimur í alheimsheilbrigð
issambandi.’u borgað bví skatt,
er hefir gengið tii aðalbæki-
stqðva þess, og síðan þaðan til
hinna ýmsu deiida, en samkv.
hinni fyrirbuguðu fjögurra ára
ráðagerð, eiga löndin að greiða
skattinn beint til þeirrar d.eild-
ar, er þau tilheyra.
Alitið er að þetta myndi
koma stjóri.aivöldum iandanna
í hinum sex deildum í nánari
tengsl við alheimsheilbrigðis-
sambandið, og einnig, að þau
myndu verða öruggari um að
fá sjálf að njóta þess skatts, er
þau greiða
Þetta deildafyritkomulag
myndi svo, auk þess sem það
reyndi að stuðla að auknu heil- !
brigði á sinum landssvæðum,'
safna öllum þeim vísindalegu
nýjungum er fram kvnnu að
koma viðvikjandi hinum ýmsu
sjúkdómum, er menn vita lítið
um hvernig á að lækna, og
koma þeim áleiðis ti! hinna
deildanna og miðstöðvar heil-
brigðissamhandsins. — Þegar
þessi miðstöð sambandsins
hefði ályktað, að örugg lækn-
ing hefði verið fundin upp við
einhverjum r.júkdómi myndi
frjettin þegar í stað vera send
þeirri deild. þar sem veikin
væri algengust.
T. d. mvndi þetta fyrirkomu
lag vera miöc hentugt ef ein-
hverjar nvjungar kæmu upp
viðvíkiandi lömunarveiki, sem
ekkert raunverulevt meðal hef-
ir verið fundið við ennbá, en
rannsóknir í sambandi við
þessa veiki fara fram svo að
seg.ia allsstaðar í heiminum,
einnig hvað viðvikur hundaæði,
en nú hefir venð fundið upp
meðal við hví sem á að revna
í Egvptalandi og ísraeh Reynt
verður að gera þessar deildir
eins öflugar og möaulegt er, en
yfirstjórn þeitra verður í mið-
stöð alheimsheilþrigðissam-
þandsins
Annað sem sambandið mun
gera með þessari fjögurra ára
áætlun, er að gefo út bækur um
þessi málefni og stuðla að heil-
brigðisfræðslu meðal almenn-
ings.
Framkvæmdastjórn sam-
bandsins en formaður hennar
er Sir Arcot Mudalier, hefir
miklar áætlanir á prjónunum,
í sambandi við fjögurra ára á-
ætlunina er bæti heilsufar
fólks og geri það eins gott og
mögulegt er
Margar milljónir af fólki eru
fórnardýr ýmissa sjúkdóma,
sem álitnir eru stafa af um-
hverfinu. og alheimsheilbrigðis
sambandið hefir lýst því yfir,
að það mur.i gera miklar rann-
sóknir á þessu sviði og ráð-
leggja stjórnarvöldum mismun
andi landa. hvernig best sje að
hagnýta þær niðurstöður, er
verða af þessum rannsóknum.
Þannig mun baráttunni gegn
malaríuveiki. tæringu og kyn-
sjúkdómurn verða haldið áfram
og árangurinn af henni mun
ekki aðeins koma þeim löndum
að gagni, þar sem sjúkdómarn-
ir eru á hæstu stlgi. heldur öll-
um heiminum.
Því er haldið fram af al-
heimsheilbrigðissambandinu að
heilsufar hverrar þjóðar hafi
mikil áhrif á verð framleiðslu-
vara hennar Sagt er, að Banda-
ríkin hafi borgað 175,000,000
dollara árið 1938 í það, sem kall
að er ,.Faldi malaríuskattur-
inn“ fyr.ir innflutningsvörur
frá malaríusvæðunum.
Einnig leggur framkvæmda-
stjórn sambandsins mikla á-
herslu á andlegt heilbrigði. Það
málefni vakti meiri eftirtekt á
síðasta stjórnarfundi, en nokk-
urt annað málefni hefir gert til
þessa. Framkvæmdastjórnin
heldur því íram, að bæði i þeim
löndum, sem sranda á háu
menningarstigi og lágu, muni
sálfræðin geta unnið þarft
verk í þágu almenns heil-
brigðis.
3ha alób
Keisari aí Pemu
á fígrisdýraveiðuoi
PRITAMPASHA, Bengal, 7.
mars: — Keisarinn af Persíu
er í heimsókn í Pakistan. Hef-
ir hann ferðast víða um land-
ið og er nú staddur í austur-
hluta þess, Bengal. í gær ljet
landstjórinn í Bengal söðla
fimmtíu fíla hinum skrautleg-
ustu reiðtýgjum og bauð svo
keisaranum á tígrisdýraveiðar.
Keisarinn þáði boðið og var
leiðangurinn fram á kvöld að
leita að tígrisdýrum. En ekk-
ert tígrisdýr fannst. — Þetta
fannst þeim súrt í broti, en að
öðru leyti skemmtir keisarinn
sjer vel í ferðinni. — Reuter.
67. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 8.05.
SíSdegisflæði kl. 20,28.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni. simi 5030.
Næturakstur annast Hreyfill, simi
6633.
Næturvörður er í Lyfjaþúðmni Ið
unni, sími 7911.
v*-.-
Dómkirkjan. Föstuguðsþjónusta í
kvöld kl. 8,20. Sr. Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja. F östuguðsþ j ón-
usta í kvöld kl. 8,20.
Laugarneskirkja. Föstumessa í
kvöld kl. 8,15. Sr. Garðar Svavars-
son.
Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl.
8,15. Sr. Þorsteinn Björnsson.
Hjónaefni
Þanp 6. mars opinberuðu trúlofun
sína Ragnar Guðmundsson Ána-
naust C og Þóra Kristjánsdóttir Be>'g
þórugötu 18, Reykjavik.
Laugardaginn 4. mars opinberaðu
trúlofun sína ungfrú Anna Jónsdóttir
frá Sandgerði og Haukur Guðmuucts-
son frá Isafirði.
Aðalfundur í. R.
verður haldinn í fjelagsheimili Y.
R. í kvöld, og hefst kl. 8,30.
AUGLÝSENDUR
Þcir, sem ætla að koma atvg-
lvsingum í Morgunblaðið n.k.
sunnudag, eru beðnir að koma
þeiin til auglýsingaskrifovof-
unnar fyrir kl. 6 á föstudag.
Normannslaget
í Reykjavík
j heldur skemmti- og fræðslufund í
kvöld fyrir fjelagsmenn og aðra í
! Tjamarcafé niðri kl. 8,30. —• Sendi-
herra Norðmanna, hr. T. Anderssen-
Rysst, flytur ávarp. — Þá mun mag.
art. Ellen Marie Mageröy flytja er-
indi um ..pilagrímsferð fró ParL til
miðaldadómkirkjunnar í Chartre'".
Sýnir hún myndir efninu til skýrreg-
ar. — Að lokum verður svo dansað.
Málfundafjelagið
Breiðafjörður
heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Breið
firðingabúð uppi.
Leiðrjetting
I frásögn af fundi í málfundafjelag
inu Óðni, var í gær mishermt í bkð-
inu nafn eins ræðumannsins. Stóð
þar Hrjóbjartur Hjörleifsson en átti
að vera Hróbjartur I.útliersson
Alþingi 1 dag
Sameinað þing:
1. Forseti minnist drukknaðra sjó-
manna.
2. Till. til þál. um rekstur heliccpt-
erflugvjelar. — Siðari umr.
3. Till. til þál. um framkvæmdar-
atriði í raforkudreifingu. — Fyrri
umr.
4. Till. til þál. um að leyfa ekki
útflutning veiðiskipa. •—• Ein umv
5. Till. til þál. um innheirntu á
sölugjaldi bifreiða. — Ein umr.
Egill kennari Hallgrímsson
í Reykjavík,
færði Skógræktarf j ela gi Suðurnesja
á stofnfundi þess síðastliðinn sur.nu-
dag kr. 1000.00, sem vísi að sjoði,
er tryggi sþógræktarstarfsemi á Suð-
urnesjum. En Egill átti á sinum tíma
frumkvæði að þvi, að Fjelag Suður-
nesjamanna beitti sjer fyrir skcg-
rækt við Háa-Bjalla.
Skipafrjettir
Eimskip ;
Brúarfoss kom til Vestmannaovja
6. mars frá Kaupmannahöfn. Detti-
foss er í Hamborg. Fjallfoss er i
Reykjavik. Goðafoss fór frá New York
27. febr., væntanlegur til Reykjavík
ur í dag. Lagarfoss kom til Reykja-
víkur í gærmorgun, Selfoss fór irá
Menstad 6. mars til Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá Halifax 7. mar» til
Reykjavikur. Vatnajökull er í Kefla-
vik.
E. & Z.:
Foldin er ó leið til Húnaflóahalna,
ci a
Heiilaráð.
Ef þið eigið gamlan gaffal, sem
er ekki mikils - virði, skulið þið
ekki liugsa ykkur uni tvisvar og
sveigja hann upp að framan "ins
og sýnt er ó myndinni. Hann er
þá mjög góður til að ná upp
pickles og þess liáttar upp úr giös-
um.
lestar frosinn fisk. Lingestroom fór
á .mánudagskvöld frá Álaborg til
Reykjavikur með viðkomu í Færeyj-
um.
Ríkisskip;
Hekla er í Reykjavík. Esja var á
Akureyri síðdegis í gær og þaðan
fer hún austur um land til Reyk)a-
vikur, Herðubreið var væntanleg til
Reykjavíkur í nótt eða í morgun að
austan og norðan. Skjaldbreið átti að
fara frá Reykjavík í gærkvöld til
Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna.
Þyrill var á Húsavík i gær. Ármann
átti að fara frá Reykjavík í gærkvöld
til Vestmannaeyja. Helgi Helgason
átti að fara frá Reykjavík i gærkvöid
til Austfjarða,
Eimskipafjelag Reykjavíkur
Katla er á leið til Noregs frá Siax.
Gengisskráning
Sterlingspund : 1 26,22
Bandaríkjadollar .... 100 936 50
Danskar kr. 110 135.57
Norskar kr. _ 100 131,10
Sænskar kr ... 100 181,00
Fr. frankar ....1000 26,75
Gyllini . 100 246 65
Felg. frankar ..._ 100 18,7J
Tjekkneskar kr ... 100 18.73
Svissn. fr — _ 100 214,40
Lírur (óskráð) 2.245
Canada dollarar - 100 851,85
Söfnin
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
112, 1—7 og 8—10 alla virka daga*
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
11—7. — Þjóðskjaiasafnið kl. 2-—7
alla virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga,. fimmtudaga og
sunnudaga. — Listasafn Einara
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sumr.; •
dögum. — Bæjarbókasafnið ki,
10—-10 alla virka daga nema laugar -
daga kl. 1—4. Náuúrugripasafni'8
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 2—3.
Útvarpið
8.30 Morgunútvarp. — 9,10 VeSur
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16.30 Miðdegisútvarp. —•
(15.55 ýjeðui'fregnir). 18,25 Veður-
fregnir. 18,30 Islenskukensla; I. íl.
— 19,00 Þýskukennsla; II. fl. 19.25
Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,45 Aug-
lýsingar. 20,20 Frjettir. 20,20 Kvóld-
vaka: a) Föstumessa í Hallgrims-
kirkju (sjera Sigurjón Árnason), b)
j 21,25 Erindi: Tómas Mazaryk; —
aldarafmæli (dr. Karel Vorovka).
! 22,00 Frjcttir og veðurfregnir. 22 JO
Passiusálmar. 22,20 Danshljómsveir
Bjöi-ns R. Einarssonar leikur. 22.50
I Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
Norcgur. Bylgjulengdir: 19 — 25
— 31,22 — ll m. — Frjettir kl,
06,06 — 11,00 12,00 - 17.07.
Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Siðdegis
hljómleikar. KL 17,35 Orsökin til loíi;
lagsbreytinga. Kl. 18,00 Miðvikudags
hljómleikar. Kl, 20,39 Danslög.
Sviþjóð. Bylgjulengdir. 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 17,40 Sainnor-
rænir hljómleikar frá HelsingKrs.
Kl. 19,05 Symfonia nr. 99 í Es-dúr
eftir Joseph Haydn. Kl. 20,30 Nýj-
ustu danslög.
Danmörk. Bylgjuleugdir: 1250 og
31.51 nx. — Frjettir kl 17.45 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: Kl. 18,15 Vir; æi
hljómsveitarlög. Kl. 19,20 Franskar
_ aríur og söngvar. Kl. 20,35 Vandinn
við þýðingar.
Kirkjukérinn á Húsavík
skemmtir
Húsavík, mánudag.
KIRKJUKÓR Húsavíkur hafði
í gær kirkjuhljómleika í Húsa-
víkurkirkju, undir stjórn Frið-
riks A. Friðrikssonar prófasts.
Mikill fjöldi áheyrenda var
og söngnum vel tekið, enda var
söngskráin mjög fjölbreytt. Við
hljóðfærið var frú Gertrud
Friðriksson.
Bæjarbúar hjer standa í mik
illi þakklætisskuld við hið
mikla menningarstarf, er kór-
inn vinnur fyrir bæjarfjelagið.
— Frjettaritari.
Fimm mrnútna tcrosfnáta
j SKÝKINGAR
LóSrjett: — 1 stríðsmenn — 7 gælu
nafn — 8 synjun — 9 fangamark —
11 samhljóðar — 12 egna — 14 af-
kvæmanna — 15 vex.
LóSrjett: — 1 ekki lieill — 2 stafur
— 3 frumefni -— 4 samtenging — • 5
læri — 6 iastar — 10 fiskur — 12
sjór — 13 púki.
Lausn síðustu krossgátu:
Lárjett: — 1 Noregur — 7 ó:,r. —
8 ára —- 9 tt — 11 G.G. — 12 eir
— 14 neyðin — 15 hirta.
Lóðrjett: — 1 nóttina — 2 o:,t —
3 Ra — 4 gá — 5 urg — 6 ragnar
— 10 lið — 12 eyðir — 13 rist
ítala oa Tyrkja
RÓM. 6. mars: — ítalska ut-
anríkisráðuneytið skýrði frá
því í dag, að fyrir lok þessa
mánaðar yrði undirritaður vin
áttusamningur við Tyrkland.
Mun sáttmáli þessi verða stofn
inn í bandalagi milli Tyrkja,
ítala og Grikkja. — Reuter.
Síldveiðar við Horeg
í r]enm
BERGEN, 7. mars. — Síldveiði-
arnar við Vestur-Noreg, sem
verið hafa miklar að undan-
förnu virðast ætla að rjena ó-
venjulega fljótt. — Allmargir
bátar hafa þegar hætt síldveið-
um og eru farnir áð búa sig á
þorskveiðar við Lofoten.
— NTB.