Morgunblaðið - 08.03.1950, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 8. mars 1950.
MORGUNBLAÐIÐ
9
Borgarsafn Exeter gefur Þjóð
ÞJÓÐMIINJASAFNINU heiir
borist frá Englandi ein hin
mesta gjöf af íslenskum grip-
um og listmunum, sem safmð
hefir nokkru sinni fengið í eirsu
lagi.
Gripirnir eru alls á fjórða
hundrað og margir merkir. Það
er borgarsafnið í bænum Exet-
er á Suður-Englandi, sem hefir
gefið þessa muni. Þeir komu
hingað með Lagarfossi fyrir
skömmu.
Englandsferð
sem borgaði sig.
Kristján Eldjárn þjóðminja-
vörður kallaði blaðamenn á
sinn fund suður í hið nýja Þjóð-
mijasafn í gær og skýrði þeim
frá þessu. Hafði hann nokkra
af gripunum til sýnis. Enn aH-
margir þeirra hafa ekki enn
verið teknir úr umbúðunum.
Sr. Jón Auðuns var á ferð í
Englandi fyrir tveim árum síð-
an. Hann vissi að þetta borg-
arsaín hafði fengið þessa ís-
lensku muni að gjöf fyrir nokkr
•-um árum. Áður en hann fór,
kom hann að máli við Kristján
Eldjárn og spurði hvort harm
ætti ekki að koma við í Exeter
og fá tækifæri til að skrásetja
þessa muni, svo Þjóðminjasafn-
ið fengi vitneskju um hvað
þarna væri íslenskra muna.
Safnið frá Ward.
Munir þessir voru í eigu Mr.
Pike Ward fiskkaupmanns og
útgerðarmanns. Hann hafði hjer
fiskverslun og útgerð í mörg
ár um síðustu aldamót. Mr.
Pike Ward ánafnaði borgarsafn-
inu í fæðingarbæ sínum þessa
íslensku muni. En þeim safn-
aði hann á árunum er har.n
hafði hjer bækistöð á hverju
sumri og hafði hjer mikil við-
skipti.
Eldri menn muna vel eftir
Mr. Ward. Og þeir yngri, sem
kunnugir eru íslenskri útgerð
og fiskverslun, vita, að hinn
svonefndi „Ward-fiskur“ var
við hann kendur. Ward gekkst
fyrir því, að tekin var upp
sjerstök verkun á smáfiski, svo-
nefndum undirmálsfiski og kom
því til leiðar, að mun hærra
verð fjekkst fyrir fisk þann en
áður.
Fyrir þau hagkvæmu við-
skifti, sem hann hóf hjer, var
hann á efri árum sæmdur ís
lensku Fálkaorðunni. Þegar
hann fjekk þá viðurkenningu
hjeðan, hafði hann þegar ánat'n-
að hið íslenska „safn“ sitt botg
arsafninu í Exeter. En í brjeíi
sem hann skrifaði góðkunn-
ingja sínum kvaðst hann sjá
eftir því, að hafa arfleitt borg-
arsafnið að þessum gripum, bví
þeir hefðu betur verið komnir
x hið íslenska þjóðminjasafn.
Fór fram á að
gripirnir kæmu hingað
Þegar sjera Jón Auðuns heim
-sótti borgarsafn þetta, komst
hann að raun um, að þessir ís-
lensku munir voru tiltölulega
lítils virði fyrir þetta safn í Ex-
eter, sem er einkum listasafn.
Höfðu þeir verið geymdir í
kjallara frá því að þeir votu
afhentir. En síðan voru lið-
in ein 13 ár. Vakti sr. Jón
máls á því, við forstöðumann
á fjórða hundrað muni
Sem Mr. Ward fiskkaupmaður keypti
hjer á landi fyrir 40 — 55 árum
komið hingað fyrst árið 1896.
Hann var hjer á sumrin, n
hafði vetursetu í Englandi. —•
Fyrstu árin hafði hann aðal-
bækistöð sína hjer á landi vest-
ur á ísafirði. En flutti sig til
HafnarfjarðabárlS 1899. Þav
var hann í nokkur stKr.ur. En
flutti sig síðan til Seyðisfjatö-
ar.
Þegar maður virðir fyrir sjer
þetta gripasafn, sem þessi Eng-
lendingur hefir haft á brott
með sjer, rennur manni það tiJ
rifja, hversu auðvelt það muni
hafa verið að safna hjer verð-
mætum munum og jafnvel ó-
metanlegum, fyrir ekki nema
45—55 árum síðan.
Er þetta fyrst og fremst afí
þakka góðvild og sanngirni dr,
Churchill Blackie, forstöðu-
manns borgarsafnsins í Exeter,
og sr. Jóni Auðuns, er ljet sjer
til hugar koma að stinga upp á
því, að safnið yrði gefið hing-
að. Sendiráðið íslenska í Lond-
on annaðist milligöngu við heim
sendingu gripanna.
Sýniugarskápur með kvensilfri úr safni Pike Ward, sem er meðal þess er Þjóðminjasafnið
hefir fengið að gjöf. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
safnsins, hvort ekki myndi veg-
ur til þess, að þessir gripir yi ðu
gefnir íslenska þjóðminjasafr-
inu. Kvaðst forstöðumaðuriun
ekki geta gert neinar ákvarð-
anir um það. En hann kvaðst
skyldi bera þessa tillögu frant
við forstöðunefnd safnsins scm
borgarráðið skipar. Það vurð
svo, að fyrir eindregin með-
mæli forstöðumannsins, fjellst
forsti/ðunefnd safnsins á, að
gefa munina hingað. Og eru
þeir því hjer nú, og eign Þjóð-
minjasafnsins. ,
Engin kvöð hvílir á gjöf þess-
ari, að hún verði höfð í sjer-
stakri deild i Þjóðminjasatn-
inu í framtíðinni. En að sjáif-
sögðu verða þeir gripir, sem
eru úr þessu safni merktir þann
-ig, að safngestum verði ljóst,
að þeir sjeu frá borgarsafninu
Exeter eða frá Pike Waid
Ýmsir merkir gripir.
Fullkomin skýrsla er ekki :yr
-ir hendi frá fyrri eiganda Mr.
Pike Ward, hvaðan gripirnir
eru komnir í hans hendur. En
um nokkra er vitað. Þar er t. d.
altaristafla úr Garðakirkju á
Álftanesi. Það er vængjatafla
frá 17. öld. Og róðukross er frá
Undirfellskirkju í Vatnsd.’l.
Stóll með nokkrum útskurði, er
frá Hólum í Hjaltadal og hafði
Hermann heitinn Jónasscn
skólastjóri skýrt svo frá, að á
Hólastað hefði stóllinn vexið
nefndur „Guðbrandsstóll“.
í gjöf þessari er allmikið af
kvensilfri, og fylgir mynd þess-
ari frásögn af einum sýnisskap,
með nokkru af kvensilfri þessu.
Mr. Pike Ward á hestbaki. — Málverk eftir Þórarinn Þor-
láksson. Er meðal gjafamuna, er Þjóðminjasafnið hefur fengið.
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Sumt af því er sjerlega vand-
að og nokkuð komið talsvert úl
ára sinna. Eu líklegt að ekki
verði vitað nema að litlu l&yti
um uppruna þess.
Þarna eru þjónustukaleikar,
askar, ölkönnur og fleiri munir
úr borðbúnaði. Margar silfur-
skeiðar munu vera þarna. Lang-
spil allfornt, söðlar mjög slego-
ir, rúmfjalir í tugatali. Gg
þarna er skápur með ártalir.u
1664, útskorinn með letri og ann
ari prýði og á honum er nafn
Þorláks Halldórssonar. —
Jeg tók svo eftir, að hann væri
einnig frá Hólum i Hjaltadal.
Á hann er letrað heilræði á
þýsku, þess efnis, að betra sje
að hafa nokkurn guðsótta, en
mikinn feng, sem fylgdi slærn
samviska.
Þrjú málverk eru í safni
þessu eftir Þórarinn Þorláks-
son frá byrjunarárum hans, og
er eitt þeirra mynd af Pike
Ward á hestbaki.
Skálahurðir eru þarna tvær,
vængjahurðir, og útskoxið
„dyrahöfuð“ með fálkamerki,
sem talið er að hafi verið á
gildaskálanum hinum mikla,
sem reistur var á Þingvölluæ,
er Friðrik konungur áttundi
var hjer á ferð 1907. Sennilegt
að þar sjeu handaverk Stefáns
Eiríkssonar hins oddhaga. En
þetta verk er unnið í óvand
aðan við, sýnilegt, að hugsað
hefir verið til bráðabirgða-
skrauts.
Fjárbruðl við bresku
fryggiiigarnar
gagnrýnl
LONDON, 7. mars.. Þing-
menn neðri nialstofu breska
þingsins urðu sem þrxurm
lostnir í dag, þegar breska
ver k amann aflokkssíjórnin
tilkynnti, að bresku trygg-
ingarnar þyrftu urn 100 miij
síerlingspunda aukafjárveit-
ingu nú í þessum mánuði. —
Þessa aukaf járveitingu hafði
verkamannaflokkurinn ekki
nefnt á nafn í kosningabar-
áttunni og þykir það alvar-
legt, þar sem einmitt var
rætt mikið um rekstar
bresku trygginganna um það
leyti. Það þykir víst, að i-
haídsflokkurinn muni snw-
ast gegn aukaf járveitingu
þessari.
Yfirumsjón með bresku
trj’ggingastofnuninni hefir
Aneurin Bevan heilbrigðís-
málaráðherra haft. Stjóm
hans á tryggingunum befir
oft sætt harðri gagnrýni,
vegna gegndarlausrar sóuit-
ar og ábyrgðarleysis í me0-
ferð þess fjár, sem breskir
skattþegnar verða að greiða.
Verkföliin í Frakk-
fandi að fjara úf
Fiskkaupmaður og
safnari.
Mr. Pike Ward mun
PARIS, 7. mars. — Verkföllin,
í Frakklandi eru heldur að
fjara út. Einkum er það athygl-
isvert, að lítið hefir orðið úr
verkfalli því sem kommúnist-
ar fyrirskipuðu meðal strætis-
vagnastjóra og starfsmanna
neðanjarðarbrautanna. Báðir
aðilar í járniðnaðardeilunni
hafa fallist á aO halda áfrani
samningaumleitunum. I vefn-
aðarvöruiðnaðinam, hefur ekki
orðið eins mikið úr verk'falli,
eins og búist var við. Til dæmis
eru í Lille aðeins 27 af 7 þúsund
starfsmönnum við klæðaiðnao-
hufa ínn í verkfalli. — Reuter.