Morgunblaðið - 08.03.1950, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 8. mars 1950.
MORGVTSBLAÐIÐ
11
Túlkar Sameinuðu þjéðanna.
Túlkar Sameinuðu þjóðanna vekja oftast furðu þeirra, scn
koma til þess að hlýða á ræður fulltrúanna og fylgjast með
aðgerðum alþjóðasamtakanna. Túlkarnir á þessari mynd þýða
á spönsku þær ræður í allsherjarþinginu, sem flutíar eru á
ensku, rússnesku eða frönsku. Þeir þýða ræðurnar jafnharð-
an og þær eru fluttar. í öðrum stúkum sitja svo enn aðrir
túlkar, sem þýða sömu ræður á ensku, frönsku, kínversku eða
rússnesku. En fulitrúarnir á þinginu hafa sjerstök heyrnar-
tæki og geta hlýtt á umræður á því tungumáli, sem þeir kjósa
kelst.
Ýmis ágreiningsmál Bret
lands og Bandaríkjanna
Kosningar og þjóð-
ernisstefna ástæðan
Lepprikin vlria
Samein. þjóðanna ú vs
Neiða að skila grísku bðrnunum.
FYRIR NOKKRU síðan gaf en ástandið hefði batnað þar
Trygc Lie, aðalritari Samein-
uðu þjóðanna, skýslu, um hið
ömurlega mál, barnaránin í
Grikklandi.
Á fundi blaðamanna rakti
hann staðreyndirnar, sem fyrir
lægju í þessu máli, hvernig
skæruliðar í norður hjeruðum
Grikklands rændu rúmlega
28,000 börnum, og fóru með þau
til nágrannalandanna í norðri,
Albaníu, Júgóslavíu og Búlg-
aríu. En sumt af börnunum
hefur síðan verið flutt til Ung-
verjalands og Tjekkóslóvakíu.
Trygve Lie sagði, að sam-
þykt sú, er þing Sameinuðu
Jjjóðanna gerði um það, að
skila ætti börnunum aftur, til
heimkynna sinna, hefði ekki
t'engist framkvæmd.
Alþjóðasamband Rauða Kross
fjelaganna hefur fengið það
hlutverk, að sjá um heimflutn-
ing barnanna en hefur mætt
þrálátri andstöðu frá komm-
únistaríkjunum.
Stjórnir Rúmeníu og Ung-
verjalands hafa alls ekki svar-
að þeim málaleitunum, er til
þeirra hafa verið sendar við-
víkjandi þessu máli. En í Jú-
góslavíu, Tjekkóslóvakíu og
Búlgaríu. hafa fulltrúar Rauða
Krossins fengið leyfi til að
heimsækja börnin þar sem þau
eru geymd í einskonar fanga-
búðum.
Alþjóðasamband Rauða Kross-
ins hefur nú ákveðið að efna
til fundar í Genf í byrjun mars
og bjóða þangað fulltrúum frá
Aiistur-Evrópuþjóðum til að
ræða málið.
Eins og menn vita, iðka Aust-
ur-Evrópuþjóðirnar nú, eða
leppríki Rússa, hræsni og vífi-
lengjur, eins og þær frekast
geta komið við. Ungverska
stjórnin hefur t. d. sagt, að hún
geti ekki fengið af sjer, að fara
með börnin til Grikklands, fyr
í landi.
Það gefur auga leið að þar er
ekki átt við að lífsviðurværi
batni meðal Grikkja, eða ræt-
ist úr öðrum erfiðleikum á hinu
efnahagslega sviði, heldur, að
kommúnistar geti brotist til
vaida í stjórn landsins, ráðið
þar lögum og lofum gegn vilja
almennings.
Sami hugsunarháttur kemur
fram í yfirlýsingu frá grískum
uppreisnarforingja og sendi-
manni Kominform er á að vera
fulltrúi, eins og sagt er, „hins
frjálsa Grikklands". Þar er það
sagt berum orðum, að enda þótt
skæruhernaðurinn hefði hætt,
þá sje fjarri því, að kommún-
istar hafi gefist upp. Er í því
sambandi bent á fjölda mörg
verkföll, sem orðið hafa upp á
síðkastið í Grikklandi og öll
miða að því að undirbúa jarð-
veginn fyrir áframhaldandi
skæruhernað og tilvonandi
valdarán kommúnista í landinu.
Kemur sú yfirlýsing harla ein
kennilega við ummæli ung-
versku stjórnarinnar, sem telur,
að hún geti ekki sent börnin
heim, fyrr en að .ástandið hafi
batnað í landinu“.
Kommúnistar efna nefnilega
til verkfalla jafnt í Grikklandi
sem í Vestur-Evrópulöndum.
Er þetta að sjálfsögðu aðal-
ástæðan til þess, að þeir vilja
ekki skila börnunum aftur heim
Eftir SCOTT RANKINE,
frjetamanna Reuters.
Washington — Bandaríkin
lýstu því yfir ekki alls fyrir
löngu, að þau væru hlynnt því,
að fellt væri niður bann S.Þ.
við stjórnmálasambandi við
Spán. Bretar kváðust ,,aftur á
móti vilja, að bann þetta hjeldi
gildi sínu. Vegna þessa og fleiri
atburða leiða menn hjer ýms-
um getum að því, hver sje und-
irrót ítrekaðs ágreinings með
Bandaríkjamönnum og Bretum
undanfarna mánuði.
Hver er ástæðan?
Sumir telja skoðanamismun-
inn eiga rætur sínar að rekja
til mismunandi „ögulegrar og
efnahagslegrar stöðu landanna.
Aðrir þykjast geta lesið út úr
þessu vaxandi þjóðernisstefnu,
sem þeim ríkisstjórnum er eig-
inleg, er eiga kosningar yfir
höfði sjer Bresku kosningarn-
ar eru nú rjett um garð gengn-
ar, en i Bandax ikjunum fara
fram þingkosningar í nóvem-
ber í haust
í þinginu; og þá sjer í lagi
í flokki forsetans, hefur verið
mikil tilhneiging til að Banda-
ríkin sendi sendiherra sinn til
Madrid. Og þar eru sterkustu
fylgismenn Demókrataflokks-
ins á þingi, sem ýta fast á eftir.
Þingmenn írá baðmullarhjer-
uðum suðurríkjanna, sem vilja
auka verslunarviðskifti við
Spán og þingmenn þeirra kjör
dæma, þar sem kaþólskir munu
hafa úrslit i kosningunum í nóv
ember.
Viðurkenntrig kínverskra
kommúnista.
Örlagaríkasti ágreiningurinn
með þessum tveimur þjóðum,
kemur þó fram í viðhorfinu til
kommúnistastjórnarinnar kín
versku. Bretar hafa viðurkennt
hana, en því fer f jarri. að Banda
rikjamenn hafi iarið að dæmi
þeirra, nje hafi heldur í hyggju
að gera það fyrr en í fulla hnef
ana.
Það lítur helst út fyrir, að
viðurkenning Breta á kínversk
um kommúnistum hafi notið
stuðnings allra flokka í land
inu. Sams konar ráðstöfun
Bandaríkjastjórnar mundi hafa
sætt harðvitugri andstöðu and
kommúnista beggja flokka og
mundi hafa veikt aðstöðu
demókrataflokks.ins í Kyrrahafs
ríkjunum
Þetta verður best Ijóst af því,
hvernig republikanar hafa snú
ist við því, að stjórnin hefur
neitað að veita kínverskum
þjóðernissinnum hernaðarað-
stoð í baráttu þeirra við kom-
múnista. Hafa republikanar þar
j fengið í hendur það vonnið, sem
til sín. Það er vitað, að börnin þeir telja bitrttSt til árása á ut
eru alin upp í þeim anda, að j anrikisstefnu Trumans og
stjórnar hans
koma inn hjá þeim hatri, til
ættlands síns. eins og áður hef-
ur verið vikið að hjer. Þau ( Viðræður um kjarnorkumál.
eiga að þjóna kommúnistunum j Svipaðav stjómmálaástæður
næst, þegar þeir gera alvarlega liggja til grundvallar þeim
tilraun til þess að brjótast til rýra árangri. sem orðið hefur
valda í Grikklandi. j af viðræðum Kanada, Banda-
Og það er þess vegna, sem ' ríkjanna og Bretlands um kjarn
leppþjóðir Rússa virða að vett- ’ orkumál Hingað til hefur ár-
Framh. á bls. 12. angur viðræðnanna um sam-
vinnu milli ríkjanna að þessu
leyti enginn orðið
Embættismenn ríkjanna
Driggja virðast vera á einu máli
um, að nauðsyn beri til a ð
draga úr takmörkunum þeim,
sem upplýsingar um kjarnork-
una eru háðar.
Hinsvegar eru margir Banda
rikjaþingmenn þess sinnis, að
fráleitt sje að á hömlum þess-
um verði nokkuð siakað. Ótt-
ast þeir, að kjósendur þeirrra
saki þá um að haía afsalað sjer
dýrmætasta vopninu. sem
Bandaríkin eiga.
Einnig Bretar eru þeim háska
seldir, að stjórnin verði sökuð
um að hafa stöðvað framleiðslu
kjarnorkusprengna í Bretlandi,
vegna tálvona um kjarnorku-
aðstoð frá Bandaríkjunum.
Hvernig sem annars á því
stendur, þá verður því ekki í
móti mælt að hvað efíir annað
slær í harðbakka við þessa
endalausu samninga, sem fara
fram milli Bandaríkjanna og
Breta i Washington.
Onnur ágrciningsatriði.
Breska nýlendumálaráðu-
neytið hætti við að taka lán úr
hinum stóia bandaríka ,,A1-
þjóðabanka“. þar eð skilmál-
arnir voru óaðgengilegir.
Fyrir einum til tveimur
mánuðum ætlaði breska stjórn-
in heldur að hafna þátttöku í
endurvoununaráætlun Trumans
vegna Atlantshafssáttmálans en
fallast á tiltekin skilyrði, sem
Bandaríkjaþing setti þátttöku-
ríkjunum.
Viðræður um olíukaup höfðu
farið fram síðan í september.
Allt í einu lýsti breska stjórnin
því yfir ,eigi alls fyrir löngu,
að tekið yrði fyrir olíuflutn-
ing frá löndum dollarasvæðis-
ins. Bandaríkin kvörtuðu yfir
framferði Breta, og töldu, að
varla hefði verið farið að af
háttvísi. Um sinn var öllum
styrk frá Bandaríkjunum, sem
veittur var til aukningar olíu-
hreinsunarstöðvum Breta, hætt
eða þar til breyting yrði á þess-
ari stefnu
Kosninga-andrúmsloftið.
Stjórnmálafrjettamenn leggja
mikla áherslu á kosningaand-
rúmsloftið, sem skapast hefur
í báðum ríkjunum og þá þjóð-
ernisstefnu, sem í því dafnar.
Þegar staðið er fast á rjetti
eigin þjóðar þá verður það til
þess, að sambúðin við önnur
ríki ber af því keim, og kann
að torveldast
Viðhorf Trumans.
Truman forseti, sem er neydd
ur til að gefa gagnrýni beggja
flokka vaxandi gaum. er að
sama skapi knúinn til að sýna,
að engar tilslakanir eru gerðar
á stefnu Bandaríkjanna á kostn
að þeirra sjálfra. Hann hefur
lýst því yfir, að hann muni ekki
neyta þess stjórnarfarslega
stjórn kínversku kommúnist-
anna nje ganga til samkomulags
við Breta og Kanadamenn uM
kjarnorkumál án þess að ráðg-
ast við þingið fyrst.
í fjárlagaræðu sinni 1949,
lagði forsetinn megináherslu a
hversu veigamikið væri ,að frið
ur næðist og unnið væi i að við-
reisn þjóðanna.
Það var athyglisvert, að : f jár
lagaræðu þessa árs skifti það
mestu máli, að Bandaríkin
höfðu skert útgjöld sín til al-
þjóðlegra framkyæmda trrn
20%, og forsetinn gerði ráð fyr-
ir, að þan útgjöld mundu minka
á næstu árum
Frh á bls. 12
Rögnvaldur Sigur-
Píanófénleikar
RÖGNVALDUR Sigurjónsson
hjelt fyrstu píanótónleika sína
á þessu ári í Austurbæjarbíó
síðastliðið föstudagskvöld. A
efnisskránni voru verk eftir
Mendelssohn, Brahms, Mozart
og Chopin. Hin yndislegu „ljoð
án orða“ eftir Mendelsohn héyr
-ast sjaldan leikin á konsert-
um, því miður. Rögnvaldur Ijek
tvö þeirra í upphafi tónleikanna
og gerði það með mikilli prýði. :
Hefðu ‘þau aðeins mátt vera
fleiri. Þrjú Intermezzo efiir
Brahms fylgdu. Þegar Bramhs :
grípur til hörpunnar í þessum
„litlu“ píanóverkum sínum, er :
Stundum líkast því sem tónarn- -
ir stígi upp úr undirdjúpunum
með þungum nið. Þessir hreim-
miklu Orfeusar-hljómar eru oft
örlagaþrungnir og mystiskir. ■_
Þrátt fyrir það að Intermezzói.n
voru mjög vel leikin, að sjálf-
sögðu, hefði jeg óskað eítir
meiri þunga í þvi fyrsta og -síð-
asta. En sjeu þessir tónar jarð-
nesks eðlis, þá koma tónar
Mozarts að ofan. D-dúr sónatan
var tær og hrein með himin unck
-ir og ofan á, skínandi fögur,
ekki síst tilbrigðin í lokaþætt-
inum. Listamaðurinn ljek hana
af snilld, með mikilli rnýkt og
hreindregnum línum, svo að
unun var á að hlýða.
Svo kom stóra hljeið.
Þá voru eftir 12 Etúdur eít-
ir Chopín. Sennilega hefur
margan sundlað við tilhugsun-
ina eina, svo geysi þungar sem
þær eru og vandmeðfarnar. En
Rögnvaldur reyndist hjer sem
fyrr hinn glæsilegi píanósnill-.
ingur og má hiklaust’telja það
til mikiila -afreka hversu vel
hann leysti þetta erfiða hlut-
verk af hendi.
Salurinnn var næstum-full-
skipaður áheyrendum, sem fögn
uðu hinum snjalla listamanni
ákaft með lófataki, svo að hamv
varð að leika nokkur aukalög
áður en hann fengi notið vél-
fortjentrar hvíldar á lárberjun-
rjettar síns, að viðurkenna um.
p. r.