Morgunblaðið - 08.03.1950, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 8. mars 1950,
Endurreisnin er hafin í Grikklandi
í AÞENU hefur að undanförnu verið haldin mikil sýning, þar sem lýst er árangri endurreisnar-
starfsins í Grikklandi síðastliðið ár. Hjer sjást grísku konungshjónin skoða líkan af þorpi, sem
nú hefur verið endurreist.
Grísku bömin
Brynjóifur Þorláks-
son dómkirkju-
organieikari
F. 22. 5. 1867 — D. 16. 2. 1950
Ertu horfinn, aldni vinur minn?
er nú hljóður glaði sónninn þinn,
Eolshörpu þinnar slitinn
strengur?
Ljósra töfra átti’ hann magn og
mátt,
mildin var svo blíð og fjörið dátt,
•— ég kaus helst að hlusta mikið
lengur.
Ertu farinn, farinn þangað heim
fögnuðurinn þar sem höndum
tveim
tekur þeim, sem þangað vilja
halda.
Þangað upp, sem aðalslundin
brýst,
hndinn þar sem rjettu gerfi býst,
Íjóss í söngva dýrð um aldir alda.
Ertu kominn yfir dauðans haf,
undra mætti Drottins leiddur af,
Úpp á sigurhaeðir ljóssins landa,
meira ljós og meira líf að sjá,
mýkri’ og ennþá dýrri tónum ná,
Eem að hæfa þínum aðals anda.
Vertu sæll, við þökkum þína
snild,
þú, sem fyrrum hreifst oss öll að
vild,
meistarinn með menntun eigin
dáða.
Hinumegin, hljðmasölum í,
hvíjík dýrð að skoða mega’ á ný
leikni þína unga, frjálsa og fáða.
Far þú vel, við syngjum sigurlag,
söngvakórinn þinn, hinn mikla
»•' dag,
3-er sá röðull rís, sem hnje að viði.
Hjartans þökk, þú fagra söngva
sál,
söngsins unaðsljúfa guðamál,
gleðji þig og signi sælum friði.
K. B.
— Iþrófffr
Frh. af bls. ö.
Vigfússon, stökk 30 m., annar
Hélgi Vigfússon, 27 m. og þriðji
Kristján Jónsson, Völsungur, 25
gietra.
^ í drengjaflokki sigraði Hreið-
n.áir Jósteinssoii, Völsungi.
j Jafnframt fór fram sveitar-
keppni í svigi, og bar sveit Völs-
unga sigur úr býtum. Saman-
l.agður tími 287 sek. Næst var
'gveit Eflings, 346 sek. og þriðja
Jfar B-sveit Völsungs á 347,8 sek.
"‘3Mótstjóri var Lúðvík Jóns-
sol^ íþróttakennari, og aðaldóm
-an jónas Jónsson, íþróttakenn-
ari. — Svigbrautina lagði
Magnús Brvnjólfsson frá Akur-
eyri, en hann dvelst nú á vegum
Völsunga við skíðakennslu á
Húsavík.
Völsungur sá um mótið og mót
-tókur allra keppenda, og fórst
það allt vel úr hendi.
— Frjettaritari.
- (hurchiil
Frh. af bls. 1-
mannaflokkurinn væri hættur
við þjóðnýtingaráform sín, en
ekkert hefði verið minnst á
það. Kvað hann þetta benda til
þess, að verkamannaflokkurinn
ætlaði að láta lögin um þjóð-
nýtingu bresku járn- og stál-
verksmiðjanna koma til fram-
kvæmda.
Meirihluíi þjóðarinnar gegn
þjóðnýtingu
í þessu sambandi minnti
hann á það, að við síðustu kosn
ingar hefði greinilega komið í
Ijós, að meirihluti kjósendanna,
væri á móti þjóðnýtingaráform
unum. Þessvegna sagði hann
að það væri siðferðisleg skylda
verkamannaflokksstjórnarinn-
ar við bresku þjóðina að fresta
þessum áformum þangað til
minnsta kosti níu mánuðum
eftir næstu kosningar, sem
fram fara á Bretlandi.
Á eftir Churchill tók til
máls Herbert Morrison vara-
forsætisráðherra. Hann sagði,
hvorki af eða á um það hvort
ætlun verkamannaflokksins
væri áð þröngva þjóðnýting-
unni i gegn.
— Meðal annara orða
Frh. af bls. ö
únista. Andinn í hernum er
góður á þessum stöðum, og staf
-ar það e.t.v. af því að þeim
hefur verið greiddur máli
reglulega.
Ótryggast er liðið á Hainan.
Herinn þar er nál. 150,000 og
að mestu liðsmenn úr ýmsum
herjum þjóðernissinna, sem
hafa látið undan síga undan
kommúnistum á meginlandinu.
í þessum her er lítill agi og
lítið skipulag. Hann er illa bú-
inn hergögnum og viljaþrek
hermannanna hefur látið á sjá
af endalausu undanhaldi og ó-
sigrum. Á eynni eru þegar um
20,000 skæruliðar kommúnista,
og gera þeir þjóðernishernum
þar marga skráveifu.
• •
FLOTINN ER
TRYGGUR
FLOTI þjóðernissinna er alls
ráðandi á hafinu, þó að ekki
væri það vegna annars en þess,
að kommúnistar eiga engan
flota sjálfir. Kommúnistar hafa
að vísu krækt í eitthvert smá-
ræði flotans, en þótt þjóðernis
-sinnaflotinn sje ekki stór, þá
er hann bæði ötull og harð-
snúinn.
iiiiiiiiiiiuia iii h iii m Mi iii iimiiiiiiitiiiiiin ■iiiiiiiiiiiiiii'
P E L S A R
Capes — Káupskinn
Kristinn Kristjánsson
Leifsgötu 30, simi 5644.
Framh. aj bls. 11.
ugi samþyktir Sameinuðu þjóð-
anna í þessu máli.
Meðan Tito fylgdi Stalin í
öllu, var grísku börnunum ekki
síður komið fyrir í Júgóslavíu,
en í hinum leppríkjunum. En
þótt Tito hafi nú skilið við
Moskvakommúnismann, þá
hefur hann ekki fengist til að
senda börnin frá sjer. Er búist
við, að ástæðan til þess sje sú,
að honum Sje illa við, að börn
þessi eða unglirtgar, fái að vita
hið sanna úm. ástandið í ætt-
landi sínu, sem sje á margan
hátt öðru vísi en þeim hefur
verið kennt, eftir að þau voru
-sett í fangabúðir í Júgóslavíu.
Það myndi verða vel sje meðal
Vestur-Errrópuþjóða, ef Tito
athugaði þetta mál betur, og
kæmist að þeirri niðurstöðu, að
honum væri það fyrir bestu og
þjóð hans, ef harn sneri við af
þessari braut og skilaði börn-
unum aftur heim til sín.
íKaupi gull |
Sigurþór, Fiafnaivstræli ‘t
hæUa verði.
Breska knatf-
spyrnan
Á LAUGARDAG fór fram 6. um
-ferð bikarkeppninnar ensku:
Arsenal 1 — Leeds Utd 0.
Chelsea 2 — Manch. Utd 0.
Derby County 1 — Everton 2.
Liverpool 2 — Blackpool 1.
Eftir hina óvæntu ósigra Der-
by County og Manch. Utd getur
ef til vill svo farið, að í úrslita-
leiknum á Wembley verði ein-
göngu lið frá London eða Liver-
pool, mega þó bæði Liverpool-
liðin hrósa happi yfir að komast
í undanúrslitin (semi-final).
Liverpool hafði yfirhönd
fyrsta stundarfjórðunginn og
tókst að skora, en Blackpoo)
tókst að færa leikinn yfir á vall-
arhelming andstæðinganna og
rjeðu síðan að mestu gangi leiks
ins allt til leiksloka, tókst þc
aldrei að brjóta vörn Liverpooi
á bak aftur. Saknaði Blackpool
aðalbrynbrjóts síns, h. túh. Stan
-ley Matthews. Blackpool jafn-
aði úr vítaspyrnu (Mortensen,
um miðjan f. hálfleik, en á síð
ustu mínútum tókst útherjun
Liverpool að rugla Blackpool-
vörnina með stöðuskiptingum og
tókst . úth., Lideell að skora.
Svipuðu máli gegni um leik
inn í Derby. Heimaliðið var
lengstum ofan á, en tókst ekki
að reka smiðshöggin á vel byggci
upphlaup. Undir lokin leit úi
fyrir að nýrrar tilraunar yr&i
þörf, en þá fjekk Derby á s:.g
hornspyrnu, sem Everton skr -
aði beint úr.
Manch. Utd var nú ekki s\ o-
ur hjá sjón hjá leikjunum grgn
Portsmouth í 5. umf. Che! ea
hafði alltaf fullt vald á leiki m,
skoraði sitt markið í hvc. -m
hálfleik.
1. deild:
Birmingh. 2 — Hudders' c 1.
Burnley 0 — Fulham 0.
Stoke City 2 — Manch. C iy 0.
Sunderland 2 — Newcastle 2.
W. Bromw. 1 — Wolverhmt 1.
2. deild:
Coventry 0 — Tottenham 1.
Grimsby 0 — Plymouth 2.
Luton 2 — Bury 1.
Preston NE 4 — Hull 2
Q.P.R. 0 — Sheff. Wedr. 3.
Sheff. Utd 1 — Chesterf; .Id 0.
Southampton 3 —.Cardií. 1.
Swansea 3 - - Brentford ..
L U J T Mn. St
Tottenham 31 24 4 3 70-2- 52
Sheff. Utd 33 14 12 7 47-4 j 40
Sheff. Wed 30 13 11 6 50-4G 37
Hull City 31 16 5 10 57-55 ; 7
Southmpt. 31 13 10 8 49-47 3 ’>
Leeds Utd 31 13 9 9 39-31 3b
Bury 31 13 6 12 40-32 32
Preston 32 12 8 12 42-39 32
Swansea 31 13 5 13 45-42 31
West Ham 31 11 9 11 38-37 31
Barnsley 31 10 10 11 54-49 30
Leicester 33 10 10 13 44-52 3G
Brentford 32 10 10 12 31-40 3G
Grimsby 30 11 7 12 56-56 29-
Cardiff 30 12 5 13 29-36 29
Chesterfld 32 11 7 14 30-36 29
Blackburn 31 11 6 14 41-44 28
Luton T. 31 7 11 13 32-46 25
Coventry 31 7 10 14 37-47 24
Plymouth 32 6 12 14 38-51 24:
Q.P.R. 32 7 10 15 30-44 24:
Bradford 31 8 7 16 44-60 23;
- Agreininpnál
Framh. af bls. llf.
En hvað sem líður ágrein-
ingsmálum Bandaríkjamanna.
og Breta eru frjettamennn þó
ásáttir um, að höfuðstefnur
beggja landa sjeu þær sömu.
Og vinsamleg togstreita og
samningar um \nðkvæm mál,
eru og hafa ætið verið höfuð-
einkenni lýðræðisríkja.
.......................................... wriMiiimmimiiinuiiiMiMwiMiiiiiiiiuiimiiiiwiiniiiiii
|;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiin*iiiiinirtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirl«
| Markús & & & át Eftir Ed Dodd
tlimmmiimimimiiiiiiiiiiii iii ii 1111111111111111 iiimiiimimiiiiiiimi
imimmiiiiimmmmiiiiimmiiiiimmmmmmmiiin
— Oh, fanturinn þinn, jeg
eetti að....
Þú ættir að gera hvað?