Morgunblaðið - 08.03.1950, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 8. mars ' 19 5 0.
MORGUNBLAÐIÐ
15
1*2* ■
fjelagslíi
Skíðadeild K.U. y\
Skiðaferð í kvöld kl. 7. Farið rá ;
Ferðaskrifstofunni. \
Aðalfundur ■
Iþróttafjelags Reykjavíkur verður ;
í kvöld kl. 8,30 í húsi V.R. Venjuleg \
aðalfundarstörf. — Fjöhnerinið
Stjórn 1 R ;
Dansæfing ;
fyrir unglinga á aldrinum 12—16 \
ára er í kvöld kl. 8—10. ;
Skátaheimilið í Reykjavík
Frjálsíþróttamenn Ármanns ;
Fjölmennið á æfinguna í kvöld kl. \
8. Áriðandi fundur eftir æfingu. ;
Stjórnin. \
Skautafjelag Reykjavíkur
heldur skemmtifund í Breiðfirðinga
búð miðvikudaginn 8. mars kl. 9 e h.
Afhent verðlaun fyrir skautakeprm-
ina. Nýjar íslenskar kvikmyndir sýnd
ar. — Dansað til kl. 1. — Aðgöngu-
miðar á kr. 15,00, seldh' í Bókaversl-
un Sigfúsar Eymundssonar og við
innganginn.
Stjórn Skautafjelags Reykjavíhur
^^ugí^óenclur !
Þæv auglýsitigar, sem birtast eiga
i sunnudagsblaðinu
Þurfa að hafa borist auglýsiugaskrifstofunni
fyrir kL 6
á föstudag.
Hjartanlega þakka jeg börnum mínum, tengdabörnum
„og barnabörnum fyrir yndislegt sam$æti og storgjafir á
70 ára afmæli mínu 3. marsí" Sömulelðis’ vinúm mínum
fyrir gjafir, heimsóknir, blóm og skeyti. — Bið jeg ykkur
öllum margfaldrar bless inar í nútíð og framtíð.
Margrjet Elíasdóttir,
frá Haukadal í Dýrafirði.
33??
Lmrtttm
:
• m
m
m
: I;
I. O. G. T. i
Vtinervufundur ;
í kvöld. — Hagnefndaratriði? \
Stúkan Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8,30, Inntaka.
fCosning fulltrúa til Þingstúku I fl.
ijer um hagnefndaratriði:
Leikþáttur
Gamanvísur
Hljóðfæraleikur
Söngur
Upplestur
Æ.T.
3t. Morgunstjarnan nr. 11.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Fuudar-
^fni: Framhaldsumræða um reglu-
' y rð fyrir sjúkra- og styrktarsjóð'nn.
3. flokkur annast skemmti- og heg-
: refndaratriði. Blaðið Breiðablik. Upp
' estur og leikþáttur.
Æ.T.
\ :
S:Síí?',:,'■■"■
.
■
——■ :
Tilkynnirig
Skrifstofa okkar er fiutt i Garðastræti 2, 3ju hæð. (
Eins og að undanförnu útvegum við skip af öllum
’■ I
stærðum til vöruflutninga, hvort hc-ldur er að eða frá
landinu, með bestu fáanlegu leiguskilmálum. 1
L. M. JÓHANNSSON & Co.
skipamiðlarar. ;
Símar: 3822 & 8B684. Símn.: , JOCO“ Reykjavík.
■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Bí ■■■■■■■■■■■■■■■
■ ■■*■■■.....
Samkomar
iörfnarf jörður
\lmenn samkoma í Zion í kvöld kl. . p
8. Allir velkomnir. ;
Slreingern- j
ingar
rtreinserningamiðytöðin -
Sími 2355 — 2904, hefir vana JJ
nenn til hreingerninga. Akkorð eða ■
dmavinna. S
__ _ BB „„ , |in nn nn-■
Hreingerningastöðin Flix ;
Sími 81091 — Vanir menn til hrein- j
gerninga í Reykjavík og nágrenru.
Ræstingastöðin ;
simi 81625 (Hreingerningar)..
Kristján Guðmundsson og
Haraldur Björnsson. ;
.(
(■■■■■■■■■■■■■■fl
■■■■■■■■■■■■■■■■
irrra'iinrarrBB ■■■■■■■■*■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Alvlnna
Pilt eða stúlku vantar í kjötbúð í Vesturbænum
nú þegar. — Tilboð seudist afgveiðslu Morgunblaðsins
sem fyrst, merkt: „Kjötbúð — 0303“. 1
f
. ,.\úi,....
ELECTROLUX
Besta hrærivjelin
Einkaumboðsmenn:
Sænsk-íslenska verstunarfjelagið h.f.
Rauðará. Sími 6584
Kaup-Sala
GÓLFTEPPI
Xaupum notuð gólfteppi. Staðgreiðsla. \
Húsgagnaskálinn ;
Njálsgötu 112. Sími 81570.
—- ■ -- - • ■■ ■" - -i
Kaupuni flöskur
allar tegundir. Sækjum heim.
VF.NIIS. simi 4714. _ ■
Minningarspjöld barnaspítalasjóð* ;
Hringsins eru afgreidd í yerslun >
Ágústu Gvendsen, Aðalstræti 12 og ;
Bókabnð Austurbæiar Sixni 4258. \
Bandsög
óskast til kaups.
Leðurgerðin h.f.
Laugaveg 105. Sími 5028.
Það er ódýrara að lita heima. Litina
Eelur Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
horgarstíg 1. Simi 4256.
tMiiiiiiiiHMiiiiiiiiimiiiiiniiiiimuiimimimiiiiiimiiiia
EASV
er bcsfa þvoffavjelin
3uniniim(*iHiiimii««iiiin»*miiiainiiiii*iai
Sigurður Reynir Pjetursson,
málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 10. — Sími 80332.
<i»iii.in»nniiiimniniiminnniilieuiMIIII—
Gaifalbitar,
■ 7 ■
■ ■
■ ■
; Höfum nu aftur fyrirkggjandi hina bragðgoðu gaffal- :
: bita frá K. JÓNSSON & CO. h.f., Akureyri.
■ 2
[ C^ert ~J*\riótjánóóon CJo. h.f. :
SESSELJA GUÐMUNDSDOTTIR,
frá Laxárdal, andaðist 7. þ. m. að heimili sínu, Vitastíg
8 A, Reykjavík •
Bórn, tengda- og barnabörn.
Konan mín
GUÐNÝ GCÐMUNDSDÓTTIR,
andaðist að heimili ol kar, Gröf. í Miklaholtshreppi,'
7. þessa mátiaðar.
Pjetur Helgason.
■——■Iiciri ■■rr’ ■ ■ II i ... ......... i«ii wn ■■*■ i
Eiginkona mín,
GUÐFINNA EINARSDÓTTIR,
sem andaðist að heimili sínu Bergstaðastræti 4, þ. 4.
mars, verður jarðsungin fimmtudaginn 9. mars kl. 2 e. h.'
Athöfnin fei fram í Fossvogskapellunni.
Blóm og kransa er ekki óskað.
Páll Magnússon.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfalt og jarð-
arför
HALLGRÍMS GUÐMUNDSSONAR, cand. med.
Foreldrar og sysikini.
Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við fráfall og 1
jarðarför, t
SIGURÐAR EIRÍKSSONAR,
I.
frá Norðurhjáleigu.
Aðstandendur.
Þökkum hjartanlega íyrir auðsýnda samúð við fráfell
1
og jarðarför
ARNDISAR ÞORÐARDOTTUR,
Oddsstöðum, Hrútafirði.
Vandamenn.
f nímTiTiTi nrrnirninig •