Morgunblaðið - 08.03.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.03.1950, Blaðsíða 16
á annað hundrað þjófnaðir fiijer s bænum veriS kærðir Falnaðarþjófnaður mikill. Þjófafnir braska með þýflð. ÍSKYGGILEGA mikið hefur verið um þjófnaði hjer í Reykja- vík nú í vetur. Öllu hugsanlegu hafa þjófarnir fundið hvöt hiá sjer að stela, ekki aðeins peningum og vörum úr verslunurn, he'idur og fatnaði úr íbúðum manna, búsáhöldum og yfirleitt öllu, sem hægt er að koma í verð. Nokkuð á þriðja hundrað þiöínaðir hafa verið kærðir til rannsóknarlögreglunnar i vet..r og vinnur hun látlaust að því að reyna að upplýsa þá. Margir þjófnaðir upplýstir. ^ í starfi sínu hefur rannsókr - ariögreglunni vissulega orðið alk'/el ágengt. Að undanförr.u he.fur einn og einn þjófur ve - ið tekinn og hann uppvís að einum eða fleiri þjófnuðum. — fííðast í gærdag var einn þeiira handtekinn. Það var 17.—-18 ára miglingur, sem játaði á sig 10 þjófnaði. Aðalfundur Bék bindárafjelagsins AÐALFUNDUR Bókbindara- fjelags Reykjavíkur var hald- inn 27. febrúar s. 1. í Iðnó. Úr stjórn áttu að ganga: Þessi piltur hafði Guðgeir Jónsson form., en var aðallega lagt það fyrir sig, í endurkosinn, Bjarni Gestsson þessum 10 þjófnaðartilfellum,1 varaform., og var Einar Helga- stela frökkum og allskonar ( son kosinn í hans stað og Ólaf f.-tnaði úr fatagevmslum á veit ur Tryggvason fjármálaritari, -irtgasölum, úr ólæstum he>-- neitaði endurkjöri og kom bergjum og úr íorstofum í íbúð -um tnanna. Seldi frakka á Sundiaugarv'egi. Á sunnudaginn var stal þessi piltur frakka úr herbergi í kjallara í húsi nokkru við Ás- vallagötu. Herbergið var ólæst. í því fann hann frakkann. Hann segist þennan sama dag haía selt frakkann manni, sem hann hitti á Sundlaugarvegi. Fór pilturinn með manninum inn á Langholtsveg og virðist sem gert hafi þar verið endanlega úi; um kaupin. Pilturinn segist kannast við mann þennan, en ekki vita nafn hans. Nú eru t-'-'ð tilmæli rannsóknarlögregl- unnar til manns þess, er hjer á hiut að máli, að hann komi tii viðtals sem fyrst. Fullvíst er talið að maðurinn hafi ekki haft hugmynd um að hjer væiu alvarleg svik í tafli. P iinar frakkaþjófnaður. Þessi sami maður stal öð..'- u i. n frakka úr gaberdinefni fyr- ir svo sem hálfum mánuði. Har:n si il þessum frakka í fata- fte>mslu Fjelagsheimilis VR. Vestur á Vestyrgötu hitti hann tvc menn og keyptu þeir frakk- Ekki munu þeir heldur fi'ífá haft hugmynd um það að frakkinn væri stolinn. Þessir rn'a.in- eru lika beðnir að koma tií viðtals til rannsóknarlög- reglunnar. Pjetur Magnússon í hans stað Fundurinn þakkaði Ólafi af- burðagott starf s. 1. 8 ár sem fjárm.ritari. Sjóðir fjelagsins höfðu auk- ist um full 25 þús. kr. á árinu og námu við s. 1. áramót um 122 þús. kr. Samþ. að leggja úr Fjelags- sjóði eftirtalið: í Vinnudeilu- sjóð kr. 10 þús. kr. Fánasjóð 1 þús., og senda Fjelagi bók- bandsnema eitt þúsund króna gjöf. Fjelagið gerði nýjan kaup- og kjarasamning við vinnuveit- endur á s. 1 .ári. — í stjórn fje- lagsins eiga nú sæti auk þeirra er fyrr eru nefndir: Guðmund- ur Gíslason gjaldkeri og S. Fougner-Johansen ritari. Frumy. lil jarðrækl- arlaga til 3. umr. FRUMVARP til jarðræktarla>7a kom t.il 2. umræðu í Neðri doiJd Alþingis í gær. Framsögu- maður landbúnaðarnefndar v-ð umræðurnar var Steingrímur Steinþórsson. Breytingartillöa- ur lágu fyrir frá landbúnaða? - nefnd og voru þær samþykktr r. Af breytingartill. Ásmundor Sigurðssonar voru tvær felld- ar, en ein var tekin aftur til 3. umræðu. Frumvarpið í heild var síðan samþ. til 3. umr. P'eís stolið. Þá má loks geta þess, að tvofur lagði leið sína í Gagn- ítfeðaskóla Austurbæjar v;ð Earónstíg í fyrrakvöld. Þar var bíandaður • kór að æfa söng. í>egar ein af frúnum í kórnum súlaði að ganga að pels sínum f fatageymslunni, var hann horf -inn. — Skyldi einhver hafa o 5ið var við pelsaþjófinn eða j 'invel hafa verið boðinn pe>s- ii íil kaups? Búið að salfa 3940 lonn - SAMKVÆMT upplýsingum frá Fiskifjelagi íslands, þá hafa verið söltuð um 9940 tonn af fiski. Hjer er miðað við fullstaðinn fisk. Af þessu magni er togara- fiskur rúmlega 1000 tonn, en bátafiskur um 3940 tonn. Lofbnytid af „alombænum". Þessi mynd sýnir nokkurn liluta af verksmiðjunum í „atom- bænum“ Oak Ridge í Bandaríkjunum. Af öryggisástæðum er flugvjelum bannað að fJjúga þarna yfir, cn Oak Ridge er mið- stöð atomvísindanna í landinu. Fyrsfn hfjómleikar Sinfóníu- hljóimyeifarigfóar haiífnir í Auslurbæiarhíé arniaS kvöld FYRSTU HL.JÓMLEIKAR hinnar nýstofnuðu Sinfóníuhljóir.- sveitar verða haldnir í Austurbæjarbíó n. k. fimmtudag klukkan 7,15 e. h. Er hjer um mikinn tónlistarviðburð að ræða, þar sem þetta er fyrsta fullskipaða sinfóníuhljómsveitin, sem starfrækt er hjer á landi. Stjórnandi hljómsveitarinnar á þessum hljóm- „eikum verður Robert Abraham. Unnið hefir verið að því unö anfarin tvö ár að koma hljóm- sveitarmálum bæjarins, og þar með landsins, í betra horf en verið hefir, sagði Jón Þórarins son,, tónlistarráðunautur Ríkis- útvarpsins, er hann skýrði blaðamönnum frá þessum hljómléikum í gær. Og nú hefir þessi hljómsveit verið stofnuð. Ætla má að hún geti, að minsta kosti fyrst um sinn, rækt það hlutverk, sem hjer um ræðir. Fimm þýskir hljóðfæraleikarar Fengnir hafa verið hingað til lands fimm Þjóðverjar á þau hljóðfæri, sem mest þörf var á, fjórir blásarar og ein^ kontrabassi. En í hljómsveit- inni leika alls um 40 menn. Efnisskrá hljómleikanna Á hljómleikunum á fimmtu- daginn verður fyrst ,,Egmont“, forleikur eftir Beethoven, sam- inn við samnefndan leik Göt- hes. Þá verða sjö rúmenskir þjóðdansar eftir Béla Bartók og ,,Devertemento“ í b-dúr eftir Haydn fyrir flautu, obo, klarinet, fagot og horn. Koma þar fjórir Þjóðverjanna fram ásamt Agli Jónssyni. Loks er svo „Ófullgerða sinfónían“ í h-moll eftir Schubert. Þáttaskipti — Við viljum undirstrika, að við teJjum þetta þáttaskipti í hljómsveitarstarfseminni, sagði Jón Þórarinsson. Hjer hefir aldrei áður verið jafn fullkom- in og samstillt hljómsveit og þessi. Er mikils af starfsemi hennar að vænta. Framtíð hljómsveitarinnar óviss — Ríkisútvarpið hefir tekið að sjer að styðja sinfóníu- hljómsveitina fyrst um sinn, svo að hún geti haldið uppi hljómleikum hálfsmánaðarlega til vors, en þetta hefir þó ein- göngu orðið mögulegt vegna bess' að tekist hefir að ná mjög hagkvæmu samkomulagi við hljóðfæraleikarana. Veltur nú á undirtektum Alþingis <->'* bæjarstjórnar um þær styrk- umsóknir, sem þessum aðilum hafa verið sendar, hvort um frekari. starfsemi verður að ræða. Framtíðarskipulag þess- ara mála ætti að byggjast á samvinnu Ríkisútvarpsins, Þjóðleikhússins og ef til vill fleiri aðila, sagði Jón, ásamt stýrk frá ríki og bæ, eins og víðast hvar erlendis um slíkar hljómsveitir. Með því væri fjárhagsgrundvöllur tryggður. Alþingismönnum og bæjar- fulltrúum hefir sjerstaklega verið boðið á þessa fyrstu hljómleika sinfóníuhljómsveit- arinnar. Hljómleikarnir verða ekki endurteknir. Á bls. 9 er skýrt frá stórhöfð- inglegri_ gjöf til___Þjóðniinja- safnsins. Lík áffa manna af Clam rekur j ÁTTA lík skipverja af breska olíuflutningaskipinu Clam, rak í gærdag suður á Reykjanesi, um km. leið frá sjálfum strand staðnum. Eitt. þeirra mun hafa verið af Englending, en hin öl| af kínverjum. Nú hafa alls rekið 16 lík beirra 27 manna, er með skip- inu fórust. Líkin voru þegar flutt hing- að til Reykjavíkur. — Verða þau greftruð suður í Fossvogs- kirkjugarði, í grafreit þann, er. tekinn var þar fyrir þau. Clam er nú tekið að liðast í sundur. Að aftan er skipið að sligast niður undan þunga vjel- arinnar. í því foráttu brimi er var á laugardagsnótt og sunnu daginn, brotnaði stjórnpallur skipsins og allt sem þar var. Þykir mönnum skipið vera ó- venju sterklega byggt, því á- stæða væri til að ætla, að skip- ið væri miklu verr útleikið, eft- ir sunnudagsnóttina, en raun varð á. Úlgerðin í Keflavík og Njarðvík Keflavík, mánudag. FRÁ Keflavík og Njarðvíkum eru nú gerðir út 23 bátar á línu og sex á net og þá eru tveir bátar með troll. Afli hefir til þessa verið lít— ill og slæmar gæftir. — Afla- hæsti báturinn er nú Ólafur Magnússon. Hann hefir farið í 31 róður og er afli hans 175 tonn. — í fyrra var þessi sami bátur með 155 tonn af fiski í -lok febrúar og þá farið aðeina 17 róðra. Keflavíkur- og Njarðvíkur- bátar hafa að meðaltali farið 25 róðra og meðalafli er 120 tonn. Um síðustu mánaðamót var heildaraflinn hjer orðinn 2783 tonn. — Helgi S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.