Morgunblaðið - 28.03.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.03.1950, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. mars 1950. MORGUNBLAÐIÐ Mumisigcsroirð ÞANN 1. mars var jarðsettur á Patreksfirði, Jón Kr. Jóhannesson, út-1 HUGLEIÐINGAR EIGINKONU IIANS. gerðarmaður, er ljest á Landakots- spitala 18. febrúar s.l. Hann var fyrir skömmu kominn hingað suður og hafði hann á orði við kunningja sína, að hann hefði ekki tekið sjor sumarleyfi á s.l. sumri, en æíJaði á j>ess stað að taka það nú. Fáum dög- j um siðar var hann liðíð lík á Landa- kotsspítala, fjarri konu sinni og höm- um. Þannig geta örlögin stundum sr.uið lífshjóli sinu. Þótt Jóii væri lítt kunnur utan síns hjeraðs, var lifsstarf ha rs það mikið og gæfusamt j og manngildi hans með þeim liætti. * að mjer bykir ijett að minnast hans 1 hjer með nokkrum orðum. I ‘Allt hans líf var elja og dáð til Jun Kristjan, eins og liann hjet i starfa fullu nafni, var fæddur oð .Sveins- j. ... , ,. _ „vr; x v . elns a s0° og landi vann til þarfa. eyn -vnð taiknafjorð þann 4. april . , , . , , 1884. Bjuggu þar foreldrar hans. hin : SmUm -líífnan gat þvi geflð styrk- góðkunnu hjón, Jóhannes Þorgrjms- \ Göfug var hans sál og mikil virk. son dannebr. og Kristin, Gísladóttir.' Ölst Jón upp við góo skilyrði, að Þessa gjöf jeg þakka af öllui þeirra tíma mælikvarða og Ijet J hjarta, snemma að sjer kveða til verka. Að J^jóssins Guð, sem lýsir sálu minni, lýstu mjer svo náð þína jeg finni. I öllu, sem er auðsaer vilji þinn og einnig því að tókstu vininn niinn. Hann var það Ijós er lýsti fólki ' sínu, leiddi mig í heilsuleysi mínu. Með umhyggju og ást á lífsins braut, illtaf vildi græða sorg og þraut. eins 13 ára gamall fór hann að stunda sjcróðra með föður sinum. i Og 17 ára pamail varð hann for- inaður. Ljet liann ekki af því starfi það sem eftir var æfinnar, að frá- j gengnum tveimur árum, sem hann étti bát nv-ð syni sínum. Var Iwnn því formaður á sjónnm í 45 ár og gekk að bvi verki með miklum dugn- aði OP' fvrirhvggiu. Árið 1906 kvæntist Jón fyrri konu sinni. Bannyeigu Jónr.dóttur, dóttur i Jóns Ólefssonar á Svemsevri. og ejgii- : liðust. bau einn son, Ó!af, nú bnsett- an á Patreksíiiði. IJest Rfjnnveig eftir nijög skamma sambúð. Þremur ár- um síðar. kvæntist Jón. Öiafíu Guð- mundsdóttur frá Stóra-Laugardal í Tálknefirði. og varð sambiið þein-a hin ánægiulegasta. Ólína lifir mann sinn ásamt fiói-um hömum beirra. Þau eru Krisfinn, út.gerðannaður ó Patreksfirði, Gísli sjómsður á sama stað, Fanney gift i Keyltjavík og Ejörg ógift í foreldrahúsum. Jón var víkingur til veika, að hverju sem hann gekk op hafði mjög gott skynbragð ó daglerinn störfum. Sem formaður var liann fiskisae)! og káppsamur, cn þó aðgíBtinn, og "ildi honum, á hans 45 árn löngu for- mannstið, aldrei neitt óhapp til. enda hafði hann oft sömu mönnum á að skipa ár eftir ár. Brjóstgæði hans og greiðasemi var frábær, og mátti hann | ekkert aumt sjá eða vita, cn kærði sig ekkert um þakklæti eða hávært tal um þá kosti sína fremur eð ,;ðra. enda mátti henn teljast fyrirmynd margra samtiðarmanna i þeim efn- um. En ljettlyndi og græskulaust gaman var honum best að skani og þegar syo stóð á, var hann jafnnn i essinu sínu, og var honn þá til með að tuskast við hvern sem var. Mikið yndi hafði Jón af söng, enda söng- rnaður tnlinn ágætur. Forsöngvári og organleikari var hann um nnkkurra ára bil í ’Jtóra-Laugerdalskirkiu. Þótt ýmsum hafi verið nieira hossað i lifenda lífi en Jóni, var dugnaður haris og dremdvndi og störf öll til íyrirmyndar. Jjón var glöggur maður á dagsins málefni. liielt hlut sinum vel, ef á rann átti að halla, og bar hann í þeim efnum jafnan sigur af hólmi. Jeg, sem þessar linur rita, þekkti Jón vel, enda einn af minum hestu samferðémönmim og lika einn af þeim, sem jeg keppti við á sjón- um heima. 1 sambanrli við þessar hugleiðingar minar um Jón, vjldi jeg óska vestíirsku sjcmannastjetiinni, að hún mætti jafnan hafa i formenns- sæti á sjónum jafn dugmikinn, ufla- sælan og heppinn formann, sem Jón Jóhannesson var. Margir munu sakna Jóns sem athafnamannsins, gleðimannsins á glaðri stund og drenglyndismannsins á raunarstund, en þyngsitur er þó harmur kveðinn að konu hans og bömum, sem hafa nú misst eiginrannn sinn, föður og tengda föður, sem alltaf vildi a)lt fvrir þau gera, sem hann hafði róð á að veita þeim. Jeg hið guð að styrkja þau í sorg þeirra. Að endingu þetta til þin góði samferðabróðir. „Far þú i friði, friður guðs þig blessi“. Hafðu bökk fyrir allt og pllt. þar fvrir jeg ætti síst að kvarta. Þú gefur og tekur græðarinn besti minn. Geí mjer styrk að skilja vilja þinn. Synir og dætur syrgja föðurinn kæra, sem þeim alla blessun vildi færa. Ov valtti yfir velferð þeirra hjer. Var þeim eins og best hann i reyndist mjer. I OU þig kveðjum ástvinurinn - kæri. Af innsta hjarta jeg þjer þakkir færi. Fyrir mig og mína alla hjer. , Mikli Drottinn gjöfin var frá þier. Sigurvós Guðmundsdóttir. '••XttMIMItllfllinilMflllUMlKMIinMttmillKIIIMSIItlMX Háseigendur | Þeim sem getur leigt 2—-3 her- i btrgja ibúð 14. maí eða síðar, í með sanngjarnri leigu, get jeg : útvegað nýjan isskáp a rjettu i verði. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt; „Lskáp ur í umbúðum — 609“. lllimiMMMtlMIII lllflAflfllflllltl Vsr3 fjsrvarandi í eina viku. Ólafur Jóhanr.s- son, læknir, gegnir störfum mínum ó meðan. Viðlalstimi hans er kl. 4—6 í Búnaðar- bankahúsinu, Hafuarstrætis- . megin. Kjartan R. Guðniundsson. Jón Guðniundason. SRMTGRIPÁVERSLUN Signi'Jxn' Jónsson & Co. Hafnarstræti 4 Fjiilbreyttar tœkifœrísgjafir niHmiMiiiniiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiinHiiiiMiMiiiimimfm íáaí.Blfáþ Bú sitt ljós skina í Morgun- blaðinu 21 þ. m. undir fyrir- sögninni: . Svar til Þorvaldar Arnasonav'1. Jeg ætla ekki að láta deilur þeirra taka til nvín, Þorvaldur mun svara fyrir sig sjálfur. Það er aðeins fjárhagslega hlið málsins. sem jeg lítillega vil minnast á, því mjer finnast upplýsingar um þá hlið málsins hafi viljar.di eða óviljandi ver- ið sniðgengnar. Biskupinn skritar: ,,Það er ekki úr vegi að kynna sjer eðli mála og málavöxtu alla, áður en far;ð er að skrifa opinbc-rlegu um viðkvæm mál“ Jeg er honum algerlega sam- dóma. Hann minnist líka á fjár hagshliðina og farast honum þá orð á þessa leið: „Fólkið, '•em óskað hefur eft- ir prestsþjónust.i sjera Emils Björnssonar heiur ekki klofið sig út úr GÖfnuðmum. Það ósk- ar að vera þar áfram og vill greiða himim nýkiörna presti safnaðarins sinn hluta af laun- um hans cins og ekkert hefði í skorisí. Mjer viiðist það koma úr hörðustu átt, að menn úr frí- kirkjusöfnuðinum sem sjálfur er grundvhlaðui á klofningi úr þjóðkirkjunni taka svona hart á því, sem fram hefur farið. — Hinsvegar veit jeg, að fjöldi manna, karla og kvenna, sem fríkirkjusöfnuSinum tilheyra, líta allt öðrum augum á þetta mál“. Þessar fjármáiaskýringar hr. biskupsins, finnast mjer ófull- komnar — jeg skal ekki þar um hafa 'Jeiri lýsingarorð — en aðeins reyna að skýra málið ofurlítið nánar. Herra biskupinn virðist hjer teggja sjcrstaka áherslu á að ^eir, sem standa að kb.fningi Fríkirkjusafnaðarins æt!i að sýna þann dreng-’kap að greiða liinum nýxjörna presti sinn hluta af Iftunum hans. í Fríkirkjusöfnuðinum munu nú vera að klotningsmönnum meðtöldurn ca. ÖOOO gjaldend- ur, sem grriða 18 krónur hver, eða samtals kr. 108,000,00. — Klofningsmenn tel-ja sig vera ca. 600. Setjum svo, að þeir sjeu allir gjaldendur og verður bá hlutdcild þeirra sem fram- lag til safnaðarins kr. 10,800,00 Af tekjum safnaðarins myndi ekki ósanngjarnt að áætla laun sóknr.rprestsins kr. 28,000.00, verða þá eítir kr. 70 000, til að greiða með reksturskostnað ^afnaðarins Kaup söngfólks, og organleikara greiðslur fvrir 'jós hita og ræstingu, umsjón dla með kirkjunni og viðhald hennar. Mjer er ekki kunnugt um annað. en megnið af þess- um kr. 70,000 hali verið árlega notað í kiikjunnar þarfir. Allir þessir útgialdaliðir hljóta að aukaet stórlega, ef tveir prestar eiga að hafa full ag ótakmörkuð afnot kirkiunn- ar ag sumir þessara liða hljóta að tvöfaldast.Mirina en 35—40 búsund króna hælckun rekstr- arkostnaðax murdi óvarlegt að áætla. Eins og kringumstæður vru nú, rnundu mestar líkur Vjenda til þess, að þessi kostn- ■>.ður mundi tvöfaldast eða meira. Af þessu er auðsætt, að það Framli. á bls. 12. JóSiðnn Th. Beek forstjóri ÞANN 9. febrúar þessa árs átti hálfrar aldar afmæli, hinn vin- sæli athafnamaður og forstjóri vestur-íslensku prentsmiðjunn- ar The Columbia Press, Jóhann Th. Beck. Jóhann Beck er fæddur að Svínaskálastekk á Reyðarfirði, níunda dags febrúarmánaðar árið 1900. Foreldrar hans eru þau Hans Kjartan Beck, sem látinn er fyrir allmörgum ár- um og eftirlifandi ekkja hans Vigfúsína Vigfúsdóttir, sem enn er á lífi og búsett í Winni- pegborg, liáöldruð. Ungur fluttist Jóhann Beck vestur um haf, blásnauður og mállaus á enska tungu, til að leita gæfunnar í því gósen- landi, Ameriku, eins og svo margir íslendingar aðrir. Jóhann mun brátt hafa kom- ist að raun um, að eigi væri auðveldara að afla sjer fjár og frama þar vestra, fremur en heima á gamla Fróni. En nú var hann kominn vestur, og nú var að duga eða drepast. Vann Jó- hann ýmiskonar algeng störf fyrst framan af uns hann koxnst í þjónustu Columbia Press, prentsmiðju íslendinga í vestur heimi. Hóf hann þar bókbind- aranám og fullnumaði sig í þeirri iðn, með þeim ágætis vítnisburði, að honum var síðar falin verkstjórn í bókbands- deild prentsmiðjunnar og hjelt beirri stöðu um nokkurra óra- bil. — væri synd Columbia blómum stráður Það vegur að segja að Press væri og að a!lt ljeki í lyndi um útgáfu bins íslenska blaðs þar vestra á- amt útgáfu íslenskra bóka Jóhann Th. Beck. sá maður, er leitað hefir hjálp- ar eða ráða hjá Jóhanni, hafi íarið bónleiður frá honum. Jóhann Beck er fyrirmynd- ar heimilisfaðir. Fyrir rúmum 26 árum giftist hann Svanhvíti Thorsteinsdóttur, hinni mestu ágætis kónu. Ög það hefi jeg eftir Jóhanni sjálfum, að það hafi verið mesta happ hans er hann eignáðist Svanhvíti fyrir eiginkonu, enda hefir hún ætíði staðið ótrauð við hlið manns síns í blíðu og í stríði. Eiga þau hjónin f jögur mynd- arleg börn, þrjá sonu og eina dóttur, öll komin til manns, veJ menntuð og bráðvel gefin. Hafa þau Jóhann Beck og kona hans lagt mikla alúð og ræktarsemi við að koma bornum sínum til mennta. Jóhann Beck er sönghneigð- ur maður, enda virkur þátttak- andi í sönglífi íslendinga í vesíurheimi, bæði innan vje- banda Lútherska saínaðarins 'svo og í karlakór íslendinga í Winnipeg. Hann er ágætur og tímarita. Enda gegnir íurðu píanóleikari og aldrei er hann hversu Vestur-ísler.dingar hafa fremur í „essinu“ sínu, og þeg- þraukað það að viðhalda ar hann settst við píanóið og íslenskri tungu og menningar- ]eikur íslenska ættjarðasöngva erfðum íslenska þjóðarbrotsins f ; rir gesti sína, og þá verður þar vestra. 1 eigi komist hjá því að „taka Um þann mund er þrengst undir“, enda var oft glatt á var í búi Columbia Press og hjalla á heimili J. Becks allar dyr virtust lokaðar um Jóhsnn Beck er hreinrækt- framgang fyrirtækisins, var a5ur og sannur íslendingur og Jóhanni Beck falin stjórn þess, góður funtrúi hins íslenska í hendur, enda var hann talinn þjóðarbrots í Vesturheimi. Tek- af dómi kunnugra sjálfkjörinn ur vhrhan þátt í allri starfsemi til þessa vandasama' verks. Og Fr vargsr viðhald hinnar ís- með aðstoð góðra manna tókst ]ensku tungu og menningar- Jóhanni Beck oð skipuleggja mála ísiendinga yfirleitt og þol- og efla svo fyrirtækið, að enn ir ekki ag hallað sje málum, kemur blað þess reglulega út þegar íslenslca þjóðin á í hlut. einu sinni í viku allt árið um ^ð lokum vildi jeg mega kring- óska þjer, liæri vinur, allra Sá, er þessar línur ritar, átti heilla, í nútíð og framtíð, og þess kost að vinna um 16 mán- j þakka bjer og þinni ágætu konu aða skeið undir stjórn J. Becks.; al]a „ ,rjg ] minn garð og og tel jeg það mikið happ mjer ■ minna_ til handa að hafa kynnst þess- um ágæta manni. Mun jeg ávalt minnast viðskipta okkar með hlýjum huga og þakklæti. Jóhann Beck er ekki ýkja hár í loftinu, en þjettur og saman- rekinn, með eldsnör augu, við- bragðsfljótur, eftirtektarsamur um allt er gerist í kringum hann, og úrræðagóður, þá í harðbakka slær. Ljúflyndur og bóngóður, enda á Jóhann marga vini, bæði innan vjebanda þess fyrirtækis er hann veitir forstöðu, sem og ur.an þess. Er mér eigi kunnugt um að nokkur Tryggve Thorstensen. | Bafvirkjanám : Prúður og reglusamur nií ^ur : geíur kamist í nám við rafviikj- | un. Umsókn ásamt uppl. rm Í alflur, menntun og fyrri st; rf, - sendisí afgr. blaðsjns merkt. „Nám — 610“ fynr 1. apríl n.k. ....................... 8LST AUGLTSA * WORUF’ISHS llllinillllllllllllllMIIIIIIIIIIIMIIIIIHllMIMMMÍI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.