Alþýðublaðið - 03.07.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.07.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 n Austar f Fljétshlii eru fastar ferðir alla daga frá Sími 581 . Stein dóri. simi ssi. i.iindsinK beztn bffreiðar. Af vestur-ísienzku nenningarástandi. Eftir , Hoíklór Kllfwi Laxness, 3. Það myndi annars lengja mál þetta um of að fara út í hvert einstakt atriði í grein dr. Becks, því svo má heita, að hvergi verði bent á það atriði í þessu Lög- bergs-f'rumhlaupi hans, seim ekki sé bygt á fljótfærni og vanþekk- ingu. Mér befir aldrei dottíð í hug að ireita því, að hér í landi komi út mikið af bókum um þjoðfé- lagsfræði. En fyrir hvem eru þær skrifaðar, fyrir hvexju halda þær skildi og hverjir lesa þær? Lesa námuþrælarnir í Tef|s þær? Eða myjnuþrælamir í Massachusetts ? Eða ungbörnin, sem þræla í millj- ónatali í veiksmiðjum Suðurrikj- amna? Eða atviimnuleysiingjiarnir, sem sofa á skorkvikinidum í skál- um miðnæturtrúboðsins í stórfræj- uuum, meðan verið er að pre- dika fyrir þeim um himniarikí ? Og hversu há hundnaðstala af þessu lærða skrafi um þjóðfélagsfræði er í þágu jákvæðra, kerfiisbund- inina umbóta ? Heimsmaininslegar fyndnisgreinar í Harper’s eða American Mercury, sniðugt nöld- klögumál yfir baninlagabrotum, I sambandssölubúðum eða stóriðjiu- hringum, án þess að því fylgi nokkur oonistructive social ví- sioni,*) — drottinn minn dýxi.. hver er bættari fyrir slítou? ÖIl slik skrif eru eins og fikt í krakka, meðain menn liafa ekki fengið opiri augu fyrir því, að skipulagið er fjandsamílegt alþýðu og þar af leiðandi alt vitlaust eins og það leggur sig. Vmsir rekia augun í misfellur og fetta fingur út í þær með hálf- um hug, hangandi hemdi. En einn höfundur hefir barist ótrauðastur árum saman gegn þeim skrímsl- um, sem þjaka Bandaríkjaþjóð- ina, og það er Upton SinclaiB*. Ég hefi aldrei heyrt borið á mióti því fyr. Höfundarsaga hans er hið bezta skýringardæmi þess, við hvert ofurefli andófsmenin rán- *) Skapandi þjóðíélagshugsjón. Alpbl. valdsins, þ. e. málsvarar alþýðu. eiga að etja, til þess að ná þjóð- árhylli og fó bækur sínar út- breiddar. Samt virðist dr. Beck vera að telja það auðváldiniu tíl beiðurs, að hundsamir (boycotting) auðvaldsins hafa efcki yfirbugað Sinclair. Ég hefi sjáldan séð jafin- undarlegan þainkagang. Sannleik- urinn er sá, að auðvaldiö í Bandaríkjunum hefir bæði spúið á hanin eitri og reynt að gleypa hann, en hefir tapað eins og drek- inn fyírir heilögum Georg. LJtgáfu- félögiin hafa '3oks séð, áð það er þýðingarlaust að ætla sér að hundisa hann, og það er þess vegna, sem þau sfcríða nú að fótum hanis. Dr. Beck hefir auð- sjáanlega skrítnar hugmymdir uro skptegy*) í stéttaharáttunni, ef hann beldur, að það komi tíl af góðu. Lífsstarf Uptons Sinclairs befði verið einn allsherjarmisskilniiingur, hefði ekki svo tíl hagað, að al- þýða þjóðar hans vár óstéttvísari em alþýða flestra amniara landa vestrænna. Ég mota orðið stétt- visi í merMngunni „class cons- cious“. Mig minmir, að það hafi verið Floycl Dell, — eða var það Michael^Gold ? —, sem tók þetta fram í afmælisritgerö um Sim- clair í The New Masses s. 1. vet- ur. Hanm sýmdi fram á, að í Ev- vegna þess, að evrópisk alþýða er miklu stéttvísari og um Jeið betur á veg komin í baráttu simmi gegn auðkúgun em amerísk. Á- standið í Bandarfkjunum gaf ekki kröftum þessa miMlmenmis tæM- færi til jákvæðara starfs em bar- daga við ófreskjur. Mjeð þessu er Sinclair þó í engu niðrað sem listamanmi. Hamd- bragðið á ritum hams svatrar hin- um ströngustu listkröfum, sero gerðar verða á vorum dögum. I .samanburði við stilshátt hams verður listræmt kjaftaglamur eins og hjá Gabell og Hergesheime? býsna létt á metunum, og dr. Beck gerist málsvari öfugsnúins smekks, þegar hann tekur hégóm- lega auðvaldsskrifara fram yfir starfsemi þess höfumdar, sem eimm og lóstuddur hefir barist áratug- um samam fyrir málstað tónwa lít- *) Herbrögð. — Alpbl. ilsvirtu qg undirokuðu í þessu lamdi, hámma allslausu og fótum- tioðnu, gegn óvígum auðvaldsber í allra kviMmda IíM. Andspæmis þeirri tign og manmgöfgi, sem slík barátta lýsir, blikna aðrar listiir og líkt og þurlcast út úr tilver* unni. 4. Dr. Beck spyr, hvort blöð verkalmanma í Ameriku séu efcki uímtalsverð. Nei, óg kalla það ekki umtalsverð blöð, sem fara þarf koppagötur til þess að finm. Við, seim erum vamir {>ví í Eviópu að sjá stórblöð alþýðu- flokkanina á hverju götuhormi, sízt veigaminmi að frágamgi en blöð afturbaldsims, — við getum varia íalið smáblöð amerískra verka- manna umtalsverð. Hvað eru þau t. d. í samambuirði við sorpræsa- kerfi Hearsts? Hvað Scott Nea- ring snertir, þá er honum á fyr- ixlestraferðálögum stungið inm í einhverjar holur, þar sem h. m b. ómögulegt er að hafa uppi á hon- um, og lögreglumenn settir til böfuðs honium. Hann er einn af þessum banmfærðu mömnum hér, þótt hann sé einn af vitrustiu þ jóðfélagsfræðingum, serni nú eru uppi. Svipiuðu máli gegnilr um Normam Thomas. Um The Book- man er því til að svairv að það er þegar landskunmugt, að „Bos- tom“ Sincladrs varð að hætta að koma þar út, — af skiljanlegum ástæðum. Mér þykja hinai’ yfiirlætísfuUu umsagnir dr. Becks ium höfundar- ágæti Sánclairs jafnvel hlægiitegri en hvað þær eru ósxuekklegar, t. d. þetta: „Ég álít Sinclair meira að segja að sumu leyti eftirtektar- verðan rithöfund.“(!!!) Eða þetta: I Bostom „er víða kraftur í frá- sögni og lýsingum," (má ég spyrja, hvaða skáldverk hefir ver- ið skrifað af öllu meiri smild eða eldi á síðasta ári, þótt leitað sé um víða veröld?). Eða þetta: „Lærdómskona ein gagnkunniug sagði mér, að lífs- og mann-lýs- ingar Sdnclairs væru fjanri því að vera sannar.“(!!!) Getur þá þessi gagnkúnmiuga lærdómskona skrif- að betri mamilýsingar en Si)n- clair ? Sé svo, þá ætti Ríkarður að koma með frúna á skoðunar- plássið og láta oss sjá, hvað hún getur. í smógrein eins og þeirri, sem ég skrifaði Alþýðublaðiniu í til- efmi af fimtugsafmætí Sinclanrs, verður maður að tala yfir höfuð, — generalize. I dálkum litla verkamamnablaðsims okkar heima í Reykjavík getur maður ekki leyft sér að eyða löngu rúiná í fyrixvara og eftirvara. Og um •slíkar smágreinar, þar sem skýrt er í sem allra fæstum orðmn efni þúsumd rita, er ekki sanmgjaimt að dæma, mema samlcvæmt ná- lægðarsanngildi höfuðályktam- anna, — the approximate truth value of the genaralizations. Ég veit, að dr. Beck er nðgu ment- aður til að sjá þetta við nánairi athugmn. Og ég vona inmilega, að hann sé ernin mógu islenzkur ti’I þess að láta ekki sér verri menn hafa sig fraraar að ginningarfífli á móti hdnmi umkomiuiausu stétt, alþýðufólki í Bamdaríkjumumj. Þetta er orðið langt mál og þó ekkd öllu svarað. En það er lið- ið á nótt og lestin mífi að fara. (Dagsett í Portland, Oregon, 28. marz 1929.) H. u. b. þrem vifcum síðar skrifaði ég ritstjóra Lögbergs eftírfarandi bréf frá Poánt Ro- berts í Washinigton. 15: apr. 1929. Ritstjóri Lögbergs, br. Einar Páll Jónsson, Winnipeg. Kæri vimur: — Ég var að gá að grein rninni í seinustu Winnipegblöðum, þar sem ég ver málstað mimn gagn- vart dr. Beck. En hún er í bvor- ugu þeirra. Aftur á móti berst mér bréf frá Heimskringlu, þar sem þess er getið, að gnein mín verði eMíd prentuð. . . En mér þyMr það ókarlmamnleg aðferð af íslenzku málgagni, að meita þektum höfundi íslenzkum að verja málstað sinm á ritvangi-n- um, og mimnir á aðferð danskra blaða, sem neituðu Georg Bran- des öll sem eitt um h. u. b. 20 ára skeið að bera þar hömd fyriir höfuð sér, em héldiu þó gengdar- laust áfram að úthúða honum all- an þenma tíma. „Sagan emdurtek- ur sig“ i— eða hvað finist þér? Virtíst mér þó mum myndarlegra að véstur-tslemzku blöðin leyfðu rúm fyrir karimannlegar dei'lur um eitthvað, sem mátí sMftir, heldur em fylla dálka sína miss- eri eftir másseri af ómerMlegu kerlimgarnöldri um betiara, þjófa og morÖingja (spenamaninadeil- urnar, Ingólfssjóðurimm, Imgólf- ur), —ís. einkum þegar töluverð- ur vafi virðist geta leiMð á því, að hægt verði að byggja öllu voldugri skemtihöll en sem svar- ar einu salermi fyrir upphæðiim- ar, sem iþessir hálærðu klerkar rópulöndum væri síður þörf á ur yfir félagslegum þverbrestum, j höfundi af því tagi sem Sinclair,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.