Alþýðublaðið - 03.07.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.07.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLaÐIÐ — í Soffíubáð — Morgunkiólatau, Svuntutau, Klæði og alt til peysufata, Sængurveratau, Lakatau, Undirsængurdúkur, Fiður- oe dún-helt léteft, Bomesi, Tvisttau, ' Léreft, Fóður- tau, fjölbreytt og ódýrt hjá S. Jóhannesdóttir, beint á móti Landsbankanum. og lögmenn Winnipegborgar eiga svo bágt með að koma sér sam- an um, hvort fengnar hafi ver~ ið að ölmusu eða á einhvern enn óheiðarlegra hátt.*) £g get ekki skilið, að dr. Beck 'sé heimn greiði ger með pví að hlífa honum við pví að mæta mér á þeim vettvangi, sem hanin hef- ir valið sér í greiniimi „Laxaiess og Bandaríkin“, þar sem harnn ber mér á brýn ósæmilegan milli- burð milli þjóða og reynir að gera mig að ðsaunindamanni um mikilsverð atriði í augum vestur- íslenzkra lesenda. Iíg befi í rit- gerð minni í síðustu Iðunini hald- ið binu bezta í menningu Banda- xíkjanna tnjög fram og hvet ís- lendinga til að taka sér Bainda- rikin til ■ fyrirnrýndar í ýmsum greinum, eins og þú nxunt hafa séð. En. ég get engan vegiinn skoðað það rneinn vigskaparvotf við Bandaríkin að hefja til skýj- anna það í amerískri meinningu, sem er undirrót þess, er aflaga fer með amerískri alþýðu. Enda þótt lesendur Lögbergs virðist hylla mjög þá stefnu, þá er hún helber fjandskapur í garð Banda- ríkjanna, og ég fyrir mína parta vildi láta reka þá rnenn úr landi. sem hæla iöstum þjóðar og ágöll- um sem dygðir væru. Ég veit, að þú skilur hvílík hætta getur staf- að af þeim. En ef eigendur Lög- bergs skyldu hinis vegar hefja við jþig svipaðan leik og leikinn hef- ir verið við hr. Sigfús Halldörs, þá hið ég þig' góðfásega að gera mér viðvart rnn það. Þótt ég eigi kann s.ke ekki lagalegt tilkall til þess að verja hendur minar fyrir þungum ásökunum í dálkum Lög- hergs, þá fyndist'mér það vottur um vakandi siðferðiskend hjé blaðinu að sýna mér þessa litlu kurteisi (nfi. að , prenta grein mina), úr þvi blaðið hefir á ann- að borð sýnt mér það liti'Ilæti •) En einhver mesta hetjudáö Lögbergs á undanförnum árum hef- ir verið að birta mörg hundruð dollara l virði :af prentuðu máli til að sanna, að Þjóðræknisfélagið svo- kallaða hefðl ásett sér að. stela fá- einum aurum frá moröingja einum f>ar í fylkinu, og þégar séra Ragnar E. Kvaran sýndi fram á, að þess: sem aðrar af höfuðkenningum Lög- bergs yæri ekki á rökum reist, þá var ritstjóri Lögbergs svo fullur af ómrænu hlvblævi, að hann skrif- (aði í biað sitt, að séra Kvaran væri verri en skarn og margt. fleira af því tagi. Höf. að vera alt af að minnast mín. bceði' i tfma og ótjima. Með þakklæti fyrir prúðmann- lega viðkynningu o. s. frv,*) *) Bréf þetta er prentað hér eftir uppkasti mínu. — Höf. (Nl.) Uida asL*íf|iiiía ofg ST. ÍÞAKA fer til Laugarvatns næsta sunnudag kl. 6V2 árd. Þeir, sem ;taka vilja þátt í för- inni, gefi sig fram fyrir' föstu- dagskvöld við Æ. T„ Grettis- götu 53 B, eða í verzl. „Hrönn“. Laugav. 19. FUNDl stúkuunar „Morgunstjarn- an nr. 11“, sem átti að yera í kvöld, værður frestað af vissum ástæðum til næsta miðvilmdags þ. 10. þ. m. Æ. T. Níwturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson. Laugavegi 49, sími 2234. Haraldur Guðmundsson, ritstjóri Alþýðubláðsins, konr að uorðan í gær með „Goðafossi". Minningars]óðiir Guðrimar Teits- dóttur. Umsóknir um styrk úr honum verða að vérp komnar til land- læknis fyrir lok nóvenib '.rmánað- ar. Sjá að öðru lsyti blaðið í gær. Giraa- Bíó sýnir nú eftirtektarverða mynd: „Þú skált eigi girnast —Er hún gerð í Rússlandi eftir skáldsögu Stendhals (Henry, Beyles); Rouge et Noir. Sagan gerist i Frakklandi skömmu fy.rir stjórnarbyLinguna 1830. Hún lýsir ótta afturhaldsins á þeim tíma við frelsis- og fram- sóknar-þrá þjóðarinnar. Hver. sem ræðst á ríkjandi stjórnarfyr- irkomiulag, á skilið mikhi meirii hegningu en' morðinginn, hrópa valdsniennirnir. En öll þassi sjálf- skapaða lagavernd fyrir óréttlátf stjórnskipulag er einskis virðþ þegar þjóðin vaknar til meðvit- 1 un,dar um, að réttur hennar er traðkaður af yfirvölduniuin. Þá hrópar hún dóin réttlætisins yfir ranglætinu. Byltinigin sigrar! Þjóðin fagnar nýju frelsi! Hlut- verk leikendanna eru vel af hendi leyst og ’frágangur myndarinnar allgóður. ; '4 Skipafréttir. „Goðafoss" kom í gær úr Ak- ureyrarför. „Esja“ fór í gærkveldi vestur um land í hringferð. Á síldveiðar fór togarinn „Snorri goði“ í gær norður. Sogsvirkjunin. Rafmagnsnefndin hefir undan- farið haldið fundi um. það mál,. cigarettur í 10 og 20 st. pk. 1 heildsölu hjá Tóbaksverzlun íslands h. f. Mikil verðlækkun á gervitönn- uin. — Til viðtals kl. 10—5, sími 447. Sophy Bjarnarson, Vestur- götu 17. Maniðy að fjölbreyttasta úr- vailð aí veggmyndum og ip«B* ðskjurömmum er A Preyjugötu i 1, Slmi 2105- og má vænta þess, að mjög bráð- lega verði tekin ákvörðun í bæj- arstjórnmni um að virkja Sogið. Málið verður rætt á fundi bæjar- stjórnarinnar á morgun, og ex lík- legt, að ákvörðúnin verði tekin þá þegar á þeim fundi. ís á halamiðum. „Bragi“ kom af veiðum í gær. Varð hann að hætta veiðum. á Halamiðum vegna hafíss. r 1 Á eftir tímanuin. „Mgbl." tekur i dag upp úr gamalli „politiken" dönsku frá. sögn um verðfall á hveiti í Am- eríku. Aftur á móti skýra niýj- ustu amerísk blöð frá þvi, að nú hafi orðið mikjl verbhœkktm á hveiti þar vestra. Nýr „TitarT’-uppvakningur. Frézt hefir, að „Titan“ hafi enn á ný gert Reykjavíkurbæ tilboð um virkjun raforkustöðvar við Úrriðafoss. Virðist „Titan“ og vinum hans hér vera mjög hug- leikið að virkja fyrir bæinn, en varla þarf að eyða orðum til þéss hér að ræða samninga milli bæj- arins og „Titans", þar sem áður hefir fyílilega verið gerð grein fyrir því hér í blaðinu, þegar „Ti- ■ tan“-tilboðið var fyrir bæjar- sfjórninni nú fyrir nokkrum vik- um, að stöð við Efra Sogtö verð- ur alt af a. m. k, 1 milljón kr. ódýiari 'en jafnstör stöð við Urr- iðafoss, enúa pótt ,,Tit,'m“ gœfí. ÖU iM'mréttýicli, sín. Enda þótt „Titan“ kæmi nú með nýtt „fjár- hagsvottorð", sem ekki %æri stíl- að upp á það eitt, að „bónda- fanga Grænlendinga“, er ótrúlegt. að, þetta félag hafi nokkra mögu- leika til að geta gert bæfn/um jafnódýrt tilboð um kaup á raf- orku eiins og bærinn getur feng- ið sjálfur úr Sogiinu, þar sem „Titan“ þyrfti tii jress að geta útvegað. imiklum mun ódýrara fé 0n bæmim væri unt sjálfum. Ann- ars er vel þess vert, að athuga síðar við tækifæri afstöðu ýmsra veimetinna fslendinga til þessa norska braskfélags alt frá fyxstu byrjun. Veðrið. 1 Kl. 8 í morguin var 8 stiga hítij í Reykjavík, mestur í Stykkis- hólmi, 11 stig, minstur á Rauifar- höfn, 3 stig. Otliit hér um slóðir og einnig á Vestur- og Norður- landi: Norðaustangola. Létitskýj- að. Pétur Jónsson óperusöngvari endurtékur söngskemtun sína í kvöld. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin eru í«- lenzkir, endingarbeztir, hlýjaatiB. Myadir, rainmalisíar, myndarammar, innröminuti ódýrast. Bosion-magasin, Skólarörðustig S, MUNIÐ: Ef ykkur vantar hút* gðgn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið á fornsðlunn, Vatnsstig 3, sími 1738. Barnavagn og körfuvagga sem nýtt til sölu með mjög góðu verði á Bergþórugötu 6 (bakhús). Ösalan á Laugaveg! 8i Það er alveg eins og alt standi í björtu báli á Laugavegi 80 þessa dagana. Allir þyrpast þang- að. Bolsar og íhaidsmenn eru loksins orðnir á einu og sama máli um, að hvergi sé eða hafii • verið seldar jafn-ódýrar og vand- aða,r vörur. Eftirleiðis verðúr meiri áherzla lögð á að pafcka inn öllum þeim vörum, sem bornar eru úr búðinni meðan utsalan Stendur yfir. Verzlunin Sandgerðf. iinESsaás sii S. H. hefir ferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur í Fíjótshlíð á hverj-, um degi kl. lOfyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. S* S* SE« hefir 50 aura -gjaldmælis- bifreiðar í báejarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. I | ma 1 m m jjjj átudebaker erubílabeztir. ■ Bifreiðastðð Eeykjaviknr. | Afgreiðslusimar 715 og 716. ig iiibbI 1 i m i i m i 8 011 iiiiii HverfíseStii 8, simi 1294, toku »0 s&i nl<s konsr taskHsarisprent- un, svo sam erfUJóö, aðgSogumiB:*, bréí, (aUmingk, kvtttan'.r o. s. frv., o« af- grsIOlr vinnnn» fljótt o« vlff réttu ver01 Ritstjórii og ábyrgðarmaður: Haraldar Guðmundsson. Alþýðuprentstrtíðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.