Morgunblaðið - 19.04.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.04.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. apríl 1950. MORGUNBLAÐIÐ a Ný þingmál Velting ríkisborgararjettar. ALLSHERJARNEFND neðri deildar hefur borið fram breyt- íngatillögur við frumv. um veitingu ríkisborgararjettar. — Leggja þeir til að til viðbótar þeim, sem nýlega var samþykkt ®ð veita íslenskan ríkisborgara- rjett, skuli eftirtaldir menn öðl- ast hann: a. Eriksso'n, Konstantin W., pípulagningamaður í Reykja- vík, fæddur 28. nóv. 1879 í Finn íandi. b. Friedlaender, Heinz Karl, Járnsmiður í Reykjavík, fædd- jir 27. ágúst 1914 í Þýskalandi. c. Haubold, Elise Margarethé Johanna, ráðskona í Reykjavík, fædd 25. janúar 1893 í Þýska- landi. d. Haubold, Richard Hans Werner, skrifstofumaður í Fteykjavík, fæddur 21. október 1897 í Þýskalandi. e. Múnch, Viktor Ferdinand Einar, verkamaður í Reykjavík, fæddur 30. júní 1929 í Þýska- landi. f. Stengrimsen, Sverre, járn- (smiður í Reykjavík, fæddur 3. Júlí 1909 í Noregi. — Rjettur þessi tekur ekki til barns hans frá fyrra hjónabandi, Björns, Item fæddur er 8. okt. 1938. g. Vedder, Wilhelm, úrsmiður í Reykjavík, fæddur 18. júní 1 1903 í Þýskalandi. h. Zakrisson, Isaker Peter, Járnsmiður í Drangsnesi í Strandasýslu, fæddur 18. febr. 1887 í Svíþjóð. Við 2. gr. Aftan við grein- Ina bætist nýr málsliður, svo bljóðandi: Stengrimsen, Sverre, pkal þó ekki fá rikisborgara- yjett fyrr en 5. júlí n. k. Verðlagsdómurinn. Þá hefur allsherjarnefnd Nd. gkilað áliti um frumvarpið um verðlag, verðlagseftirlit og verð lagsdóm og leggur hún til að frumvarpið verði samþykkt ó- foreytt. Framsögumaður er Jónas Rafnar. — Þetta mál hefur gengið í gegnum efri deild og er komið til 2. umr. í neðri deild. Rekstur tunnuverksmiðju á Akureyri. Þingsályktunartillagan um rekstur tunnuverksmiðju á Ak- tireyri hefur nú verið afgreidd frá f j árveitinganefnd. — Tillag- Sn fer fram á, að tunnuverk- gmiðjan verði starfrækt svo að lim „verulegan árlegan rekst- Sr sje að ræða“. , Nefndin hefur klofnað um jnálið, og vill meirihlutinn vísa því frá með rökstuddri dag- gkrá, en minnihlutinn vil sam- þykkja það. Framsögumaður meirihlut- Sns er Pjetur Ottesen, en minni- folutans Jónas Rafnar. 1 " 1 1 ' -----------—-- ífalski flofinn að æfing- um á S-Ádríahafi RÓMABORG, 18. apríl. — ít- alski flotinn mun halda æfing- ar á sunnanverðu Adriahafi á gumardaginn fyrsta. De Gasp- éri, forsætisráðherra, mun Verða viðstaddur flotaæfingar þessar um borð í orustuskipinu Andrea Doria. Með honum verður landvarnarráðherrann, Handolfo Pacciardi. 50 ára afmæli Fial-verksmiðjanna leðlcl fyrir grasi ^laJL.1kOO í tilefni af 50 ára afmæli ítölsku FIAT bílaverksmiðjanna, er framleiðsla á þessum bíl nýlega hafin. Bíllinn, scm er búinn öllum nýtísku tækjum, svo sent útvarpi og miðstöð og gírskipt- ingu í stýrinu, tektir allt að 6 manns í sæti. Vagninn var sýnd- ur í fyrsta sinn opinberlega á bifreiðasýningu í Genf unt miðjan marz og vakti þar mikla athygli. ítölsku FIAT verksmiðjurn- ar eru stærstu verksmiðjttr sinnar tegundar á meginlandi Ev- rópu, og hafa þær 60,000 ntanns í þjónustu sinni. Tryggingasjóðiirinn \ Bol- ungarvfk fái að sfarfa áfram Frumvarp Sigurðar Bjarnasonar. SIGURÐUR BJARNASON flutti í gær á Alþingi frumvarp um breytingu á lögunum frá 1949 um hlutatryggingasjóð báta útvegsins, þess efnis að inn í lögin komi ákvæði um stundar sakir, svohljóðandi: „Lög nr. 109, 30. des. 1943,^ um hlutatryggingafjelög, skulu koma til framkvæmda að nýju og gilda frá 1. jan. þ. á. til árs- loka 1952 um tryggingasjóð sjó- manna og útgerðarmanna í Bol- ungavík, sem tók til starfa þar árið 1939“. í greinargerð fyrir frum- varpinu segir: Tryggingasjóðurinn í Bolungarvík. Árið 1939 tók til starfa trygg- ingasjóður sjómanna og útgerð- armanna í Bolungarvík. Hefur hann starfað síðan og mun vera eini tryggingasjóður þessa eðl- is á öllu landinu. Hlutverk hans hefur frá upphafi verið að bæta aflahluti. Fram til ársins 1948 starfaði sjóðurinn aðeins með eigið fje, sem var 2% af ó- skiptum afla allra báta í Bol- ungavík á þorskveiðum. En árið 1948 var reglugerð sjóðsins breytt til samræmis við 1. nr. 109 30. des. 1943, um hlutatryggingasjóði, en sam- kvæmt þeim bar ríkissjóði að greiða 0.7% af aflaverðmæti til hlutatryggingafjelaga gegn jafn miklu framlagi sjómanna og út- gerðarmanna, sem stóðu að hverju einstöku fjelagi. Jafn- framt fjellst Alþingi á, að rík- issjóður skyldi greiða trygginga sjóði Bolvikinga framlag sam- kvæmt þessum lögum fyrir ár- in 1944—47. Enn fremur hefur ríkissjóður greitt sjóðnum slíkt framlag fyrir árin 1948 og 1949. Með stofnun hins al- menna hlutatryggingasjóðs báta útvegsins samkv. 1. nr. 48 25 maí 1949 voru lög nr. 109 30. des. 1943 numin úr gildi. Missti tryggingasjóður sjómanna- og út vegsmanna í Bolungavík því af stuðningi þeim, sem hann hef ur notið samkvæmt þeim. Vilja lialda áfram. Nú er það hvort tveggja, að hinn almenni hlutatrygginga- sjóður bátaútvegsins er ekki tekinn til starfa, og eins hitt, að það er áform Bolvíkinga að halda áfram starfsemi trygg- ingasjóðs síns jafnhliða því, sém þeir vilja taka þátt í starfsemi hins nýja sjóðs. Þetta frv. fer því fram á það, að 1. nr,- 109 30. des. 1943 skuli koma til framkvæmda að nýju og gilda fyrst um sinn í þrjú ár, eða til ársloka 1952, um tryggingasjóð Bolvíkinga. Fyrstir að taka upp hlutatryggingar. Hjer er um sanngirnirmál að ræða. Bolvíkingar urðu fyrstir íslendinga til þess að taka upp hlutatryggingar og hafa þann- ig unnið merkilegt brautryðj- endastarf í þessum efnum, Það er eindregin ósk þeirra að halda starfsemi sjóðs síns áfram jafn- hliða hinum almenna hluta- ALLIR Reykvíkingar kannast við grasflötina, sem VAR norð- an við Landbókasafnið. Serri var verðum við nú að segja því að lítið er nú að verða eftir af gras- rót á þessum stað. Mikill húsa- garður umlykur nú þetta svæði á þrjá vegu: Landsbókasafnið, eða Safnahúsið að sunnan, hið riýja Þjóðleikhús að austan, Hæstirjettur og Arnarhvoll að norðan, en að vestan er Ingólfs- stræti og Arnarhóll, þar, sem Ingólfur Arnarson snýr baki við eyddum surði og horfir á haf út. Lengi vel var grasflöt þessi girt og friðuð á einhværn veg, og þó girðingin væri löngum ekki nema ómerkileg netgirðing og gaddavír, gerði hún þó sitt gagn. En svo hjelt „aukin menning" innreið sína. Girðingunni var sópað burt. Meðfram Ingólfs- stræti var stej'pt lág þröm, nægi- leg þó til þess að benda vegfar- endum á að ekki eigi þar yfir að ganga, og er vel frá henni geng- ið. Norðan af grasflötinni var tekin sneið undir bílastæði; fyrir bila fólks, sem vinnur í Arnar- hváli og Hæstarjetti eða á þang- að erindi. Það var eigi skorið við neglur sjer og eigi, að því er virð ist, miðað við, að eftirsjá sje að grasi og gróðri á þessum stað. — Skákin, sem bíluunm er ætluð er svo breið að frekar virðist miðað við lengd strætisvagna heldur en venjulegra fólksbíla. Mót bílastæða og grass eru mörk- uð með álnarhárri rimlagirðingu, sem gerir sitt gagn og sínu betur heldur en steinsteypuþrömin við Ingólfsstræti. En hjer mun þó að- eins vear um bráðabirgða mann- virki að ræða, og sá mikli ljóður er á, að rimlagirðing nær ekki alla leið austur með grasflötinni, henni til varnar. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum hafa ver- ið skildir þar eftir 8—9 metrar ógirtir eins og hlið inn á völlinn. Það hlið er óspart notað og meira en það því að austan er grasflötin einnig óvarin að heita má. Þar hefur á vegum Þjóðleikhússins yerið steypt mjög lág þröm eða undirstaða, að einhverskonar girðingu á milli Þjóðleikhússlóð- arinnar og lóðar Landsbókasafns ins, er þetta illa frágengið og hálf klárað og svipar mjög til stein- steypu ómyndarinnar vestan við Ingólfsstræti, þar sem hlaupið var frá hálfunnu verki fyrir rúm lega áratug. Og nú gefur á að líta grasflöt- ina, sem auka ætti bæjarbúum yndisorð á þessum slóðum. Hún borgína og landið. Sumardagur- inn fyrsti er dagur gróðurvona, sólar og birtu, þótt stundum gæti enn vorkulda daginn þann. Nú á að vígja Þjóðleikhúsið á sumardaginn fyrsta. Af þeirri stofnun er mikils vænst. Hún á að efla gróður í þjóðlífinu, vernda hann og fegra. Og svo er um allar þær stofnanir, sem erU til húsa umhverfis hina vanhirtu og eyðilögðu grasflöt, sem jegj hefi rætt um. Margra augu munu líta á um- hverfi Þjóðleikhússins næstt* daga, þar á meðal augu góðra gesta erlendra, sem hjer er» fléstu ókunnúgir. Hvernig skyldi þeim ganga að átta sig á sam- henginu í íslenskri menningi* þegar þeir litast um við hir.a miklu og glæsilegu Þjóðleikhús- byggingu og bera saman annars- vegar hversu þar hefur veriSí miklú til kostað og vandað og hinsvegar öskutunnur og eyddar* gróður vegna traðks og vanN rækslu, sem er í beinu afleið- ingasambandi við byggingarfram kvæmdir Þjóðleikhússins og aðr- ar glæsilegar framkvæmdir á þessum slóðum. Þegar þeir siá hverju sá sparnaður að gera ch merkilega trjerimlagirðingu i) metrum of stutta og annað álíka við Þjóðleikhúslóðina hefur á- orkað til þess að eyðileggja um- hverfi hússins og setja vanmenn- ingarbrag á það. Þessu verður ekki bjargað frá sjón hins glögga gestsauga, nje oss frá hugleiðingum þeirra ' er oss -sækja heim. En vilja ekki góðir menn, sem gróðri urma fallast á eitt um að biðja gras- flötinni vestan við Þjóðleikhúsið griða? Sumir munu segja að hún verði og eigi að víkja fyrir mal- biki og bílastæðum. Ef sá dómur er uppkveðinn ber að vinna f ð þeirri breytingu á mennilegrt hátt heldur en nú er gert. En þetta er ek.ki rjett. Þarna á ekki að verða bílatorg, þess geríst. ekki þörf og við lifum ekki góðu lifi á tómu malbiki. Þarna á f.ð verða lítill, en fagur skrúðgarður — Þióðleikhúsgarðurinn. Þjóð- leikhúsið er ekki fullbyggt fyrri en hjer -hefur verið umbætt. Þetta er auðvelt að gera á næstu árum og bæta þannig fyrir vanhirðu þá er nú skyggir því miður töluvert á vígslu Þjóð- leikhússins. Á. G. E. tryggingasjóði. Þess skal getið, að þetta'^ggur fyrir úunda og manná mundi baka ríkissjóði sáralítil |fótum óv*rm >og-óvernduð, eink- útgjöld. Sjest það best af því, að árin 1944—47 nam framlag ríkissjóðs til sjóðsins aðeins rúmum 45 þús. kr. samtals. Ár- in 1948—49 nam það rúmlega 277 þús. kr. samtals fyrir bæði árin. um að norðaustan, þar, sem hið umrædda „hl,ið“ beinir straum hugsunarlausra vegfarenda inn á túnið, sem nú er að miklu leyti útsparkað flag, öllum til and- styggðar og angrunar er virða gróður og góða umgengni. — Og bílaslóðir eru skornar niður í svörðinn, eftir skarnbílana, er lagt hafa leið sína yfir grasflöt- ina, að öskutunnunum sjónfrægu sem standa við hina stílfögru norðurhlið Landsbókasafnsins undir gluggunúm á aðallestrarsal stofnunarinnar og gegnt Arnar- hváli. Jeg nefndi öskutunnurnar dag sá jeg eitt af merkjum þess áð Þjóðleikhúsið er í þann veg- inn að taka til starfa. Það eru tvær nýjar og „prýðilegar" ösku- tunnur norðan við Þjóðleikhúsið, .skáhalt gegnt dyrum og glugg- um Hæstarjettar, —O— SUMARDAGUR.INN FYRSTI er menn með miklum meiri hluta þjóðlegasti hátíðisdagur íslensku atkvæða að hverfa aftur til bjóðarinnar. Nú er hann orðinn vinnu sinnar. — Reuter. dagur barnarina, sem eiga að erfa Haftfarverkamenn í Harseille hælta verfcfalli MARSEILLE, 18. apríl. — Alls herjaratkvæðagreiðsla fór í dag fram í verkalýðsfjelagi hafnarverkamanna í Marseitle, um það, hvort þeir vildu taka upp vinnu á ný. Kommúnistar hafa ráðið í stjórn fjelagsins, [ en þrátt fyrir verkfallsáróður þeirra álcváðu hafnarverka- Rsglusamur bifvjelavirkjarWmi óíkar eftir ódýru faeði og húsnæði í austur bænum. Vinna kemur til greina á laugardögum. Tilboðum sje skilað á afgr. Mbl. fyrír laug- ardagskvöld merkt: ..Bifvjela- .. nenti — 826‘. nHiifniininiiuuiaiHiiBUMiiimmninnMniilkiHriMM* GLÆSILEG SUMARGJOF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.