Morgunblaðið - 19.04.1950, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.04.1950, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. apríl 1950. DANSLEIKUR KV í samkomusalnum Laugaveg 162, í kvöld klukkan 9. K. K.-sexfettinn íeikur. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8 í anddyrinu. LÆKKAÐ VERÐ! AUGLÝSING I)M SÖLIJ 200 IBUBA Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur, eru hjer með aug'ýstar til sölu 200 íbúðir, sem Reykja- víkurbær lætur smíða við Bústaðaveg og þar í grennd. Skilmálar bæjarins um sölu íbúðannaa og umsókn- areyðublöð, hafa verið prentuð og fer afhending þeirra fram i skrifstofum bæjarins í Hafnarstræti 20, (Hótel Heklu), í dag kl. 1—8, en aðra virka daga kl. 9—12 og 1—5, sunnudag 23. þ. mán. kl. 2—4. Þar verða veittar leiðbeiningar um útfyllingu blað- anna. Umsóknum skal skilað þangað fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 29. þ. mán. Umsóknir þær, sem þegar hafa borist, verður að endurnýja á binum prentuðu eyðublöðum. Borgarstjórinn í Reykjavík, 19. apríl 1950. farahlutir FORD — FORDSON — CHEVROLET Ford-vjel 110 ha., með öllu tilheyrandi, vatnskassar, gearkassar í Ford, Chevrolet og Bedford, fram- og aftur- fjaðrir í Ford og Fordson, framöxlar, spindlar, housing, bensíngeymar 70 1., felgur, stýrisvjelar í Ford, Fordson og Chevrolet, drifsköft, drif, Dodge-vjel, eldri gerð, startarar, blöndungar, hús af Fordson 1946, hjöruliðir, Hjólbarðar 20” o. m. fl. Upplýsingar í portinu við Lindargötu 46. 3, i , _ SKI PAUTUtKÐ RIKISINS >• Utgerðarmenn I M.s. Skjaldbreið ■ ■ I til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyja ; fjarðarhafna hinn 24. þ.m. Tekið á J móti flutningi til áætlunarhafna á • föstudag og lailgardag, Farseðlar seld ; ir érdegis á laugardag. : „HEKLA“ Höfum til sölu nýjar hringnætur, úr Hvalfjarðar- neti, með stórriðnu botnneti, portúgalskur korkur. Einnig nýuppbygðai, áður notaðar tveggja báta nætur. Nánari upplýsingar gefur undirritaður á Hótel Skjald- breið, til 25. apríl, eftir kl. 7. Netjamenn h. f. Dalvík. Kristinn Jónsson. ; vestur um land til Akureyrar hinn ■A 25. þ.m. Tekið á móti flutningi til ; áætlunarhafná á föstudag og laugar- ; dag. Farseðlar seldir á mánudag. Ármann Tekið á móti flutningi til Vestmaiiiu eyja alla virka daga. ferslim til sölu ■ Af sjerstökum .ástæðum er verslun við eina bestu versl- ; ■ ■ unargotu Reykjavíkur til sölu nú þegar, að nokkrit eða ; öllu leyti. Tilboð sendist Morgbl. merkt: Verslun—0839. • Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstarjettarlögmen i Oddfelloshúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf PLA5TIC Hin margeftirspurðu útskornu sófasett getum við nú afgreitt með stuttum fyr- irvara. Höfum feng'ið vönduð húsgagnaáklæði í 8 litum. Framleiðum með stuttum fyrirvara allskonar bólstruð húsgögn, svo sem: Útskorin sófasett, Hörpudiskasett, Chesterf ield - sett, Ljett sett, alstoppuð, Armstólasett, Hall-sett, Armstóla, Ljetta stóla, Hall-stóla o. fl. Verð óbreytt frá því, sem var fyrir lækkun k'.ónunnar. Húsgsgnabólstrunin. Brautafholti 22. Nóatúnsmegin. Sími 80388. Verslun til sölu! ■ ■ ■ ■ Tóbaks og sælgætisverslun, við Laugaveg, til sölu nú • þegar.----Tiiboð merkt, „Verslun á góðum stað. 0843“, ■ ■ I sendist blaðinu fyrir 22. þ. mán. ■ Vjelstjóra og háseta ■ ■ ■ vantar nú þegar á linubát frá Keflavík. — Uppl. hjá m ; Landssambandi ísl. útvegsmanna. Kollwitz - sýningin í sýningarsal Asmundar Sveinssonar við Freyjugötu, verður opin enn í nokkra daga. Síðustu forvöð fyrir þá, sem ekki enh hafa skoðað sýninguna Opið frá kl. 2—10 e. h. Stúika éskast í gólfþvott og fleira. Þarf að vinna á daginn. INGOLFS APÖTEK. ■ », «. * m m a> * * * m t*n ft. XKRKJÍBÍÍRK Mætið í gönguna við Hraunbyrgi á sumardaginn fyrsta klukkan 9,30. MÆTIÐ ÖLL! Fjelagsforingi. KRISTJÁNSSON H.F. Austurstr. 12. Sími 2800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.