Morgunblaðið - 19.04.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.04.1950, Blaðsíða 12
12 M O RGU NBL AÐIÐ Miðvikudagur 19. apríl 1950. Fyrirspurn í ÁGÆTRI greinargerð Páls ís- ólfssonar, Jóns Þórarinssonar, Björns Ólafssonar og Björns Jónssonar um nauðsyn sinfon- íuhljómsveitar segir m.a. á þessa leið: Ríkisútvarpið greiddi á árinu 1949 hartn&ir kr. 400 þús. fyrir hljóðfæraleik ýmiskonar. — Þó fullnægði það ekki þeirri frum kröfu á hendur slíkri stofnun að flytja hlustendum sínum æðri hljómsveitartónlist „lif- andi“ að nokkru marki, eins og sjálfsagt þýkir um útvarps- stöðvar í nágrannalöndunum og I menningaribndum yfirleitt. Nú spyr margur: Hvern er hjer um að saka? Og hvenær verður þeirri „frumkröfil“ full- nægt, að flytja hlustendum „lifandi" söng Útvarpskórsins og leik strengjakvartetts Ríkis- útvarpsins og hvað veldur því að þessir aðllar, ásamt ýmsum öðrum, hafa alltaf kosið að út- varpa söng sínum og leik af plötum, í stað þess að fullnægja fyrrnefndri „frumkröfu", sem höfundar greinargerðarinnar leggja svo mikla áherslu á? 12. 4. 1950. Pjetur Pjetursson. - Ráðstefna Framh. af bls. 1. tökum þeirra styrk. Þar hefur hvorki verið beitt afli nje of- beldi. Sameining Evrópu. — Það er sannfæring mín, að með sarnskonar sjálfviljug- um lýðræðislegum aðferðum geti Evrópuþjóðir náð samein- ingu, með aiiri þeirri orku, sem fylgir samtökunum. Slík sam- eining er nauðsynleg og hún mun takast áður en núlifandi kynslóð líður. Ekki Rússar — heldur ofbeldi kommúnista. — Það er hvorki rússneska þjóðin nje nokkur önnur þjóð, sem ógnar friðinum í heimin- um. Það var áðeins yfirgangur kommúnismans, sem kom af stað kalda stríðinu og öllu því öryggisleysi, sem grúfir yfir heiminum. Þessum yfirgangi kommúnisn ans er aðeins hægt- að bægja fi á, ef hinn vestræni heimur er : f frjálsum vilja fús til sameini!; gar. 15. Víðavangshlaup ÍR fyrsfa sumardag 35. VÍÐAVANGSHLAUP í. R. fer fram á sumardaginn 1. Það hefst kl. 2 e. h. á íþrótta- vellinum á Melunum, en mark- ið verður í Hljómskálagarð- inum, eins og undanfarin ár. Keppendur eru aU° 18 frá fimm íþróttafjelögum.. — Flestir eru frá Ármanni, eða 8 alls. Sex eru frá Ungmenna- fjelagi Hrunamanna, tveir frá ÍR, eínn frá KR og einn frá Ums. Eyjafjarðar. Meðal Ármeninganna er Stef án Gunnarsson, sigurvegarinn tvö undanfarin ár, og Haraldur Þórðarson, sem er gamall víða- vangshlaupari. Njáll Þórodds- son, sem keppti fyrir Árm. í fyrra, kemur nú við sjötta mann frá Umf. Hrunamanna. Kristján Jóhannsson er frá UM SE. Hann vakti athygli á lands- móti UMFÍ í fyrra.. Frá K. R. er Oddgeir Sveins- son, sem nú hefur oftast allra tekið þátt í Víðavangshlaupinu. Frá ÍR er Guðmundur Bjarna- son og Pjetur Einarsson. Fyrsti maður í Víðavangs- hlaupinu hlýtur ÍR-bikarinn. Fyrsta þriggja manna sveit hlýtur Vísis-bikarinn og fyrsta fimm manna sveit Coca-Cola- bikarinn. •— Auk þess fá þrír fyrstu menn verðlaunapeninga. Kommúnhtar eiga sök á róshmnm PARÍS, 18 .apríl. — Henri Qu- euille, fyrrum forsætisráðherra, en nú innanríkisráðh. Frakk- lands, kastaði í dag allri ábyrgð inni af róstum þeim, sem orðið hafa víðsvegar á Frakklandi, á kommúnista. í einum slíkum róstum, sem urðu í gær í Brest, ljet einn maður lífið og 17 lög- reglumenn særðust illa. Queu- ille sagði, að kommúnistar ættu einir óskipta sök að þeim óeirðum. Þeir hefðu um langan tíma unnið með undirróðri að því að stofna til illdeilna, enda væri það skoðun þeirra sjálfra, að kommúnisminn þrifist best í andrúmslofti götubardaga og óstjórnar. — Reuter- tMiiiiiiiiuiiiiiimimiimiiiiiiimiiiimiiiiiiiiimiiiiiiEO RAGNAR JÓNSSON hœstarjettarlögmadur. Laugaveg 8, sími 775k. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Mmiiiuimiiiiiiiimiiiimmmiiiiiiimiiimmiimiiimi Valur Gfslason end- urkosinn (orm. Fjel. ísl. leikara AÐALFUNDUR Fjelags ísl. leik ara var haldinn 2. þ. m. Formaður gaf skýrslu um störf fjelagsins á liðnu starfs- ári, og gat sjerstaklega þeirra miklu og merku þáttaskipta, sem verða á högum og störfum leikara við stofnun Þjóðleik- hússins. Fjelagið hafði á árinu samið við þjóðleikhússtjóra um laun og starfskjör leikara við Þjóðleikhúsið, bæði fastráðna og lausráðna. Tvær kvöldvökur fyrir almenning voru haldnar til ágóða fyrir styrktarsjóði f je- lagsins. — Þrír fjelagsmenn nutu styrks til utanfarár á ár- inu. — Samþykkt var að f je- lagið sendi fulltrúa á 4. Nor- ræna leikhúsþingið, sem háð verður í Helsingfors í júní n.k. í stjórn voru kosnir: For- maður Valur Gíslason, endur- kosinn, ritari Valdemar Helga- son, einnig endurkosínn, og gjaldkeri frú Anna Guðmunds- dóttir. Varaformaður: Brynjólf- ur Jóhannesson. Fulltrúar á fundi Bandalags ísl. listamanna Indriði Waage og Gestur Páls- son, ásamt stjórninni. Fulltrúi á Norræna leikhúsþingið var kjörinn Valur Gíslason, en til vara Brynjólfur Jóhannesson. Sex nýir fjelagar gengu inn á fundinum. Fyrsfa þrysfiioffsflugvjel Ámeríku í New Yerk NEW YORK, 18. apríl. — Avro farþegaflugvjel með þrýstilofts hreyflum, smíðuð í Kanada, lenti í dag á Idlewild flugvell- inum við New York. Þetta er fyrsta farþegaflugvjel með þrýstiloftshreyflum, sem smíð- uð hefur verið í Ameríku. ■— Hafði flogið frá Toronto til New York á einum klukkutíma sljettúm, en meðal flugtími á þeirri leið hefur verið talinn 1 klst. 50 mín. — Reuter. Rætt um lækkun hernámskostnaðar London, 18. apríl. — í dag komu til London Harold Caccia, sendiherra Breta í Vínarborg og Winterton hershöfðingi, land- stjóri á breska hernámssvæðinu í Austurríki. Þeir munu sitja ráð stefnu í London, þar sem rætt verður um lækkun hernáms- kostnaðar Breta í Austurríki. Ferming á morgun DeiH um fjárskifti Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ferm- ing ásumardaginn fyrsta STÚLKUR: Eydís Guðmunda Árnadóttir, Skúlaskeiði 24. Guðlaug Hrafnhildur Úáfn- fjörð Óskarsdóttir, Merkur- götu 12. Guðrún María Vigfúsdóttir, Kirkjuveg 33. Jóna Ólafsdóttir, Öldugötu 18- Katrín Þorláksdóttir, Öldug. 31. Kristín Sigurrós Jónsdóttir, Hlíðarbraut 10. í neðri deild ALLHARDAR deilur stóðu mest allan fundartíman í neðri deild í gær. Til umræðu var frumvarp um breytingu á lögunum um varn- ir gegn útbreiðslu næmra sauð- fjársjúkdóma og útrýmingu þeirra. Frumvarpið fer fram á að hraðað verði, eftir því sem unnt er af fjárhagsástæðum, fjár- skiptum á sýktu svæðúnum á Ólafía Kristín Jónsdóttir, Álfa- skeiði 36. Sigríður Helgadóttir, Vitast. 12. Sigrún Skúla Skúladóttir, Brekkugötu 25. Vigdís Ragnheiður Garðarsdótt ir, Merkurgötu 3. PILTAR: Bergþór Jónsson, Hverfisg. 61. Birgir Guðmundsson, Linnets- stíg 3 B- Bjarni Magnúss., Selvogsg. 17. Björgvin Gretar Hinriksson, Langeyrarvegi 7. Börge Jón Ingve Jónsson, Hlíð- arbraut 2. Eðvarð Ólafur Ólafsson, Kirkju veg 9. Eiður Sigurðsson, Suðurg. 39. Guðm. Magnússon, Lækjarg. 4. Guðm. Vigfússon, Kirkjuv. 33. Ragnar Jósef Jónsson, Hverfis- götu 61. Sverrir Valgarður Guðmunds- son, Hverfisgötu 50. landínu. Aðaldeilan stóð um 6. grein frumvarpsins, sem gerir ráð fyrir að bætur vegna fjárskipt- anna megi greiða að verulegu leyti í ríkisskuldabrjefum. Þingmenn Skagfirðinga töldu að hjer væri verið að svíkja gerða samninga við þá, sem lógað hafa fje sínu í Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarsýslu, því að lofað hafi verið að greiða bæturnar skv. eldri lögunum frá 1947, þ. e. í peningum. Bjarni Ásgeírsson og Pjetur Ottesen mótmæltu þessu. Töldu þeir að fjárskiptin mundu stöðvast vegna fjárhagsörðug- leika ríkissjóðs, ef ekki mætti greiða bæturnar með ríkis- skuldabrjefum. Þeir Jón Sigurðsson, Stein- grímur Steinþórsson, forsætis- ráðherra og Stefán Stefánsson, báru f^am svohlj. breytinga- tillögu: Júgóslavar méfmæla handfökum í Tjekkósló- vakíu PRAG, 18. april. — Júgóslav- neska stjórnin mótmælti í dag við tjekknesku stjórnina, að nokkrir júgóslavneskir borgar- ar, sem dvalist hafa í Prag, þar á meðal starfsmenn við júgó- slavneska sendiráðið í borginni hafa verið handteknir. í orð- sendingu Júgóslava, er þess krafist, að menn þessir verði þegar i stað látnir lausir. — Reuter. mmmn—mnn—nwiimimnmifMminwwn—m I Tvoháseta I I vantar á m.s. Ásólf á togveið.ir l | Uppl. um borð í bátnum við i | gömlu Veibúðarbryggjurnar. \ lllll■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIICI■lllllltlllllllllllllllllllllll „Ákvæði þessara laga eru þó ekki bindandi fyrir þá fjáreig- endur, er lógað hafa fje sínu samkvæmt ákvæðum eldri laga og löglega gerðum samþykkt- um samkvæmt tillögum sauð- fjársjúkdómanefndar, staðfest- um af landbúnaðarráðherra. Hins vegar skal sauðfjársjúk- dómanefnd vinna að því, að f je- lagssamtök bænda í þessum hjeruðum hlutist til um, að bændur taki skuldabrjefin upp í þær greiðslur, er þeim ber vegna fjárskiptanna, til þess að greiða fyrir, að fjárskiptunum verði haldið áfram með nauð- synlegum hraða.“ Ingóifur Jónsson bar og fram tillögu um að vextir af skulda- brjefunum hækkuðu úr 4% í 6%. Benti hann á að bændur yrðu í mörgum tilfellum að taka lán út á brjefin og yrðu þá að greiða allt að 7% vexti af þeim lánum. Þetta væri ekki sanngjarnt. — Umræðu varð lokið en atkvæðagr. frestað. 111111111111111111 iMiitiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiMiiiii*iiiiiiiMnimnMiiiiiiifMiiiiiiiiiiiiii«miiiiiiiiiiiiiiiiiiiifmmiiiininmnm Mark is imnmrn'l S E Eftir Ed Dodd 1 MrmsMiiMm<iniiii*«: >3kiiMtnMiiiiniiiiiiiii3Mfinmnnm?Miimm -------------— - OAD... I/TURN BACK' HOWr' W/ICn.H? WE'D B6UER.... (URN BACK... yTHE ROAD'S TOO NARROW... ...TI.'tRE'E COMETHINS ...H/MWÍi' L_________WCCAH’T/ r Boy/ i can 'almost hear «• rHEIR TEETH LEtMAE our/ i'm GONNf WAS.Xf, — Pabbi, eigum við ekki held ur að snúa við? Það er einhver 6kekkja í þessu hjá okkur. Við hljótum að vera á rangri leið. — Snúa við? Hvernig er það hægt? Vegurinn svona strik- mjór og hengiflug undir. Það er ekki hægt. — Ha, ha, ha. Jeg heyri næst- um því tennurnar glamra í þeim. framar. — Ó, ó, mig svimar að horfa niður í hengiflugið undir. Þetta er óskapleg hæð. — Sleppið mjer út úr bílnum. Jeg ætla að ganga. — Mfnnlngarorð Frh. af bls. 10. bðijum þann, sem stjórnar frá landi Ijóssins og friðarins, öllu hjer á jörð, að launa þjer, þitt dáðríka starf, sem þú Ijset okkur í tje meðan þú dvaldir á meðal okkar. Blessuð veri minning þín. Hjörleifur M. Jónsson. ^MMIIIMIIIimilllllllllllMlllllllllllllllMllMliiiMiiMillMlft | Hallé, fiúseigendur! \ z Vill ekki einhvcr leigja ungum = E barnlausum hjónum 2ja her- I I bergja íbúð. Skilvís greiðsla og | Z reglusemi heitíð. Tilboð send- | | ist blaðinu fyrir 28. þ.m. merkt: = : „Prúðmennska 2 — 836“. Z * 9 Miiiiii»Miimmmii»inmiiiiiHMMiiiiiiniiii»M»MiMmft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.