Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. apríl 1950 110. dagur ársins. Sumardagurinn fyrsti. Harpa bjrjar. 1. vika suniars. Árdegisflæði kl. 7.55. Síðdegisfiæði kl. 20.15. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó teki. simi 1616. Næturakstur annast B. S. E, sími 1720. Helgidagslæknir er Stefán Ólafs son, Skóiabrú 2. sími 81211. □ Heigafeil 59504217; IV;—3 I.O.O.F. 1=131421814— M-Uf. - Fríkirkjan. Messa kl. 6. Sr. Þor- fiteinn Björnsson. Afmæli 75 ára er í dag Brynjólfur Ólafs fion, Flverfisgötu 41, Hafnarfírði. Brúðkaup Nýlega hafa verið gefin sam,n i lijónaband á Hiisavik ungfrú Þór- tunn Eiiasdóttir og Eysteinn Sigurjóns son. bókari. 1 dag verða gefin saman í hjóna fcand af sr. Bjama Jónssyni vígslu hiskup, ungfrú Bára Guðmundsdóttir, Tjarnargötu 16, Keflavík og Magnús Haraldsson Skipasundi 38, Reykjavik. Heimili ungu hjónanna er að Miklu braut 76. Dagbó k umferðinni, því allir góðir bílstjórar taka tillit til hjólreiðamanns, sem.gef ui greinilega merki með handleggj umim, — Slysavarnafjelagið. 35. Víðavangshlanp ÍR fer fram i dag. Það hefst kl. 2 e.h. í Iþróttavellinum, en endamarkið er í Hljórnskálagarðinum. Keppendur eru alls 18. — Keppendur og starfs menn eiga að mæta kl. 1,15. -— Crengjahlaup Ármanns fer fram n.k. sunnudag og hefst kl. 10 f.h. Kepp er dur eru þar 27 frá fjórum íþrótta fjelögum. Ármann sendir 10, ÍPi og KR 7 og Umf. Keflavíkur 3. Keppt e- í 3ja og 5 manna sveitum. KR er handhafi annars bikarsins en Ármami hins. Húnvetningafjelagið heldur sumarfagnað í Tjarnarkaffi n.k. föstudagskvöld. M. a, má nefr,.. kórsöng. sem verður þar til skemmt- unar. Eidur leyndist 1 gærmorgun urðu menn þess var ir að byrjað var að rjúka úr frysti klefa í Lagarfossi og var slökkvilið mu þegar gert aðvart, enda stöðugur biunavörður í skipinu. Þarna hafði eldur leynst í einangrunarplötum frá fvi i fyrradag. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun eína ungfrú Kristin Guðjónsdóttir, Fremstuhúsum. Dýrafirði og Samúel Haraldsson Skúlagötu 70, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Vilborg Kristjánsdóttir. i er liðinn frestur sá er menn Sólvallagötu 13 og Jóhann Gislason, llöfðu tlf !>ess að gera pantanir á trjá loftskeytamaður, Miðstræti 6. , plöntum hjá Skógræktinni. — Eins 1 gær opinberuðu trúlofun sína °§ vlð mátti búast barst fjöldi pant- ungfrú Sólrún Þorbjöinsdóttir. Drápu ana °8 verða t)ær latrlar gauga fji'ii' Trjáplöntur Nú er liðinn hlið 21 og Gísli Ferdinantsson. Grett isgötu 19 A. , mn alla plöntuafgreiðslu Skógræktar rnnar í ar. Aðalfundur láðist Nýlega var haldirm aðalfundur í að f?eta be_ss 1 frasögn Mbl. af Þjóð Fjelagi löggiltra rafvirkjameistara i ‘ feikhsúinu í gaer, að Hallgrimur Reykjavik. Cr stjórn fjelagsins átti að hmnsson yeggfóðraram., lagði ella ganga formaður Jón Svein-sson, en , ^óka og teppi á gólf bj ggingarinnar. var endurkjörinn. Stjórnina skipa.núl þessir menn: Formaður: Jón Sveins- I Reykjavíkurflugvöllur aori. gialdkeri Gissur Pálsson, og rit- ari Vilberg Guðmundsson. Fjárhagur fjelagsins er góður. Hundruð óskilamuna eru nú í vörslu rannsóknarlogregl tmnar, og um þessar mundir er verið að undirbúa almennt uppboð á þeim, sem ekki tekst að koma í hc-ndur rjettra eigenda. Þar er að finna um 100 reiðhjól. Mikið af allskonar skart gripum, svo sem hálsmenum, hring- um allskonar og nælum. Þá er þar mikið af ýmiskonar fatnaði, lóks töskur og peningabuddur, barnaleik- föng og ýmislegt fleira. Fólk. sem tapað hefur einhverju af fyrrnefndum vamingi, ætti að hafa samband við rannsóknarlögreglinm sem fyrst og athuga hvort þar væri ekki að finna týnda muni þess. Allt verður þetta selt á uppþoði, sem fram Höfðinglegar gjafir 1 marsmánuði s.l. var umferð flug vjéla um Reykjavíkurflugvöll sera hjer segir: Millilandaflugvjelai 7 lendingar. Farþegaflugvjelar, innan- landsflug 53 lendingar og kennslu- og einkaflug 245 lendingar. Með milli landaflugvjelum fóru og komu til 'Reykjavíkur 272 farþegar. 5948 kg. af farangri, 1969 kg. af fiutningi (fragt) og 1133 kg. af pósti. Með farþegaflugvjelum i innan- landsflugi, er fóru og komu tii Reykja víkur, voru 830 farþegar, 10345 kg. al farangri 6617 kg. af flutningi og 3451 kg. af pósti. Verkfall flugvjelavirkja. sem hjelt áfram í jiessum mánuði, dró enn sem fyrr verulega úr flugsamgöngum, sjer staklega í innanlandsflugi. (Frjett fra flugvallarstjóra). fer nú uppúr mánaðamótimúm. Hallveiðarsíaðakaffi í dag verður framreitt hið vinsælu Hallveigarstaðakaffi í Breiðfirðinga- húð. Á boðstólnum verður kaffi með Bókasafni hins nýja hjeraðsskóla Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga að Skógum undir Eyjafjöllum hafa þeg ar borist rausnarlegar gjafir. Bókfellsútgáfan sendi safninu nú fyrir nokkru ógætt úrval bóka og heimabökuðum kökum. brauð með Jókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar nllskonar áleggi, pönnukökur með rjóma og fl. og fl. Höfnin Á þriðiudagskvöld kom Herðubreið tir strandferð. Það kvöld kom einnig togarinn ,.Sævar“ firá útlöndum. en.sk tii togari, sem var hjer til viðgerðar, fór út. togaramir „Skúli Magnússon“ og „F'orseti“ fóru á veiða r og „Hall veig Fróðadóttir“ kom af veiðum. Á miðvikudagsnótt kom Fylkir af veiðum og fór til Englands í gær. ífranus fór á veiðar í gær. Umferðaráminning dagsins II jólreiðamenn: Rjettið út annanhvorn handlegginn ti) merkis um það að þið ætlið að breyta um stefnu t. d. við gatnamót Þetta forðar slysum og greiðir fyrir hefur einnig fært safninu bókagiöf sem engu siður er kærkomin. Lang s: mlega meirihlutinn af þessum bók- um er í skrautbandi. Þetta eru sani- tals þó nokkuð á annað hundrað bindi Bókaverslun Sigf. Eymundssonar hef vi einnig gefið bókasafni skólans nokk uin hluta af þeim kennslubókum, sem verslunin hefur gefið út. Einn- ig hefur Mál og menning sent úrval ^sinna bóka. Þegar skólinn var settúr síðast- liðið haust voru honum færðar bæk- ui að gjöf, þao var bókasafn Vigfús- ar Bergsteinssonar frá Brúnum. Mjög verðmætt safn. Hátt á annað hundr ao bindi. Safnið átti, samkvæmt fyr irmælum hans sjálfs, að ganga að erfðum til aeskulý'ðsskóla í Rmigár þingi. Heilbrigðismálaráðuneytið hefur nýlega gefið út leyfisbrjef Þessir snáðar voru í gærdag að hornsílaveiðum niður við Tjörn þegar Ijósmyndari okkar „skaut11 þá nieð myndavjelinni. handa Bjarna Rafnar cand. med., að stunda almennar lækningar. til Gengisskráning Sölugengi íslensku krónunnar ei *m hjer segir: 1 £__________________kr. t USA-dollar----------- !00 danskar kr. ______ — !00 norskar kr.________— 100 sænskar kr.___ 100 finnsk jnörk__ 1000 fr. frankar 100 tékkn. kr. ___ (00 gyllini ______ 100 belg. frankar 100 svissn. kr. __ 1 Kanada dollar___ 45,70 16,32 236,30 228.50 315.50 7,09 46.63 32.64 429,90 39,67 373,70 H.84 Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla viika daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 of, 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðnnnjasafnið U. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga op ninnudaga. — Listasafn Einari Jónssonar kl. 1,30—3,30 ó sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. Náttúrugripasafni? opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3 Fimm mínúina krossgáta SKÝRINGAR Lárjett: — 1 er á stólnum — 9 samhljóðar - fatnað — 14 gyðja. Ló<brjett: — 3 tveir eins — Alþingismaður — • 8 við fossa (þf.) - 11 tvíhljóði — veiðarfærinu — mg há - 1 matinn — 2 að — 4 dýr — 5 samteng- 6 karldýrin — 10 hlass — 12 13 ofnar. Lausn á siðustu krossgátu: Lárjett: — 1 loftfar — 7 Ara — 8 æra — 9 xf — 11 mm — 12 óar — 14 naglana — 15 launa. Lórjett; — 1 laxinn — 2 orf — 3 fa — 4 fæ — 5 arm — 6 rammar <— 10 sal — 12 ógna — 12 Rafn. AH»ingi föstudaginn 21. april kl. 1,30 mið.l Efri deild: 1. Frv. til I. um ónæmisaðgerðir. — Ein umr. 2. Frv. til 1. um endurgreiðslu toll?, ~f tilbúnum timburhúsum. — Frh. 2. umr. 3. Frvr. til 1. nm breyt. á 1. nr. 66 Irá 12. apiil 1945, um útsvör. — 3, umi-. 4. Frv. til 1. um rbeyt. á 1. nr. 56 ?6 mai 1949, um eyðjpgar refa og ininka. — Frh. 2. umr. Veðri deild: 1. F’rv. til 1. um breyt. á 1. nr. 44 !rá 9. maí 1947, um varnir gegn út- breiðslu næmra sauðfjársjúkdómu og útrýmingu þeirra. —- Frh. 3. umr. (Atkvgr.). 2. Frv. til 1. um verðlag, verðlags iftirlit og verðlagsdóm. ■—- 2. umr. 4. Frv. til 1. um breyt. ó 1. nr. 100 .4 amí 1940, um skógrækt. — 2 umr. 4. Frv. til 1. um breyt. á 1. m. 48 25. maí 1949, um hlutatrygginga- sjóð bátaútvegsins. — 1 umr. Ef deildin leyfir. 5. Frv. til I. ura úthlutun launa til listamanna. — 1. umr. Ef deildin leyfir. 6. Frv. til 1. um laun skálda, rit hcfunda og annarra rithöfunda og listaráð. — 1. umr. Ef deildin leyfir. 7. Frv. til 1. um verðjöfnun á lensíni. — 1. umr. Ef deildin leyfir. 8. Fiv. til 1. um breyt. á 1. nr. 39 /. april 1943, um hv'isaleigu. — 2. umr. Til bóndans frá Goðdal F. F. 20. G. N. 20. Til veika mannsins frá Áslaugu og Helga 200. Skemmtanir í dag: 1 Þjóðleikhúsinu verður frumsýn- ing á Nýársnóttinni, eftii' Indriða Einarsson. Gamla bíó sýnir myndina ,,Paradisarbörn“. Tjarnarbíó sýnir . Quartet11 og „Kitty“ Austurbæjar- bió myndirnar „Blúndur og blásýra1' og „Ung ást“. Nýja bíó „AUt í þessu fina“. Hafnarbíó „Grimuklæddi ridd 'a' mn“. „Trípólibíó „Móti straumi" og Stjömubió „Hitler og Eva Braun“ Skemmtanir verða í öllum sam komuhúsum bæjarins. Hefir verið vel til þeirra vandað, og má búast við r ikilli aðsókn að þeim. Skemmtnir verða i eftirtöldum húsum: I Tjarn f rbió ld. 1,45, Austurbæjarbió kl. 2,30 Sjálfstæðishúsinu kl. 2, Góðtemplara húsinu kl. 2 og kl. 4, i Iðnó kl. 2 og kl. 4, í Flafnarbió kl. 3, í Nýja bió kl. 3 og 5 í Tjamarbió kl. 3, i Gamla bió kl. 3, i Stjörnulhó kh 3, • Trípólibíó kl. 4 og í samkomuhúsi U.M.F.G., Grimsstaðaholti kl. 4,30. — Um kvöldið verða dansskemmtan i’ í eftirtöldum húsum: Sjálfstæðis- i úsinu, Breiðfirðingabúð, Mjólkur- slcðinni, Alþýðuhúsinu. Gömlu dam amir í Tjarnarcafé, Þórscafé og að Röðli. — Athygli barna skal vakin á því. að skrúðganga hefst frá Aust urbæjarskóla og Melaskóla kl. 12,45. Sækið skemnitanir bamadagsins. Skipafrjettir Eimskip ; Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjuni 18. april til Leíth, Lysekil, Gauta vorgar og Kaupmannahafnar. Detti- <oss fór frá Hull í gær til Hamborg ar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 17. april til Halifax N.S Goðafoss hefir væntanlega farið frá Ieith 18. april til Reykjavikur. Lag- arfoss er í Reykjavik. Selfoss fór frá Heroya í Noregi 16. apríl til Leitli, Vestmannaeyja og Reykjavíkur, Tiöllafoss hefir væntanlega farið frá haltimore 18. april til Reykjavíkur. Vatnajökull kom til Palermo 15. epríl E. & Z.: Foldin er í Palestínu, er í Amsterdam, Lingestroom Ríkisskip: Hekla var á Seyðisfirði í gærkvöld á suðurleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldi bj;eið er í Reykjavík og fer þaðaa infiað kvöld á Skagafjarðar og E.vjd' fjarðarhafnir. Þyrill var i Keflavík í gær. Ármann var í Vestmannaeyjuia ’ gær. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla er á Austfjöiðum. ' Sameinaða: M.s. Dronning Alexandrine fó.- frá Kaupmannahöfn þriðjurlaginn 18 þ.nj áieiðis til Færeyja og Reykjavik. Frá Sumargjöf I Barnadagsblaðið seldist upp í gær „Sólskin“ fór allt út. en eitthvað mun vera til af þii. '• MERKIN verða seld í dag. Af- greiðsla þeirra fer fram frá kl. 9—12 i Grænborg, Oddfellowhúsinu og Steinahlið. Bömin ættu jafnharðau að skila andvirði hins selda Menn athugi að aðgöagumiðar a8 Gamla Bió kl. 3. Austurbæjarbíó kl, 2.30 og Iðnó kl. 4, seldust upp í gær. Útvarpið Sumardagurinn fyrstí. 8,30 Heilsað sumri: Ávarp. — Tón leikar (plötur). 9,00 Morgunfrjettir. 9.10 Tónleikar (plötur). — 10,10 Veð urfregnir. 11,00 Skátamessa í Dórn- kirkjunni. 12,15 Hádegisútvarp. 13,15 Frá litihátið barna. -— Ræða: Sjera Jón Auðuns. — 15,00 Miðdegisútvarp a) I,úðrasveit 'Reykjavíkur leikur. — Paul Pampichler stiórnar. b) Áiarp (Steingrimur Steinþórsson forsætis. ráðherra). c) Útvarpskórinn syngur. Róbert Abraham stjórnar (plötur), d) Erindi: Island a Ingólfs dögum (Hákon Bjarnason skógræktarstjóri), e) Tónleikar (plötur). 16,45 Frjettir og veðurfregnir. — 17.00 Auglýsing- ar. 18,00—19,00 Barnatimi (Þor- steinn ö. Stephensen): Upplestur og barnasöngur. 19,15 Opnun Þjóðleik- hússins: a) Vígsluathöfn: Ræðuhöld og hátíðaforleikur eftir dr. Pál Isólfs- son. b) Leiksýning: „Nýársnóttin“ eftir Indiiða Einarsson (Leikstjóri: Indriði Waage). 23,30 (eða þar um bil) Danslög: a) Danshljómsveit Björns R. Einarssouar leikur. b) Ýmis danslög af plötum. 01,00 Dagskrárlok. Föstudagur: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hidegis iútvarp. 15.30—16,25 Miðdegisútvarp. !—■ 16,25 Veðurfregnir. 18,30 íslensku kennsla; I. fl. — 19,00 Þýskukennsla II. fl. 19,25 Veðuríregnir. 19,30 Þing- frjettir. —• Tónleikar. 19,45 Auglýs- ingar. 20,00 Frjettir. 20,30 tJtvarps- sagan: „Silfrið prestsins" eftir Selmu Lagerlöf; II. (Helgi Hjörvar). 21,00 Strengjakvartett Ríkisútvarpsins: . Kvartett op. 18 nr. 2 í G-dúr eftir ÍBeethoven. 21,25 Frá útlöndum (Jón |Magnússon frjettastjóri). 21,40 Tón- leikar (plötur). 21,45 Spurningar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vil- hiálmsson). 22.00 Frjettir og veður- fregnir. 22,10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: 19 —5 — 31,22 — 41 m. — Frjettir kl Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Siðdegis- hljómleikar. Kl. 16,55 Fiðluhljóm- leikar. Kl. 18,35 Ljett dagskrá. Kl. 19.05 Symfóniuhljómsveit leikur. Kl. 20.10 Fyrirlestur. Kl. 20,25 Músik. Kl 20.40 Gamla Osló. Kl. 21,30 Dans, lög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir ki. 19 og 22,15. Auk þess m. a.: Kl. 17,05 Grammó fónlög. Kl. 18,30 Skógurinn syngur, Ieikir og lög, Kl. 19,20 Mireille F’iour Brússel, leikur á hörpu. Kl. 19,40 Leikrit. Kl. 21,00 ítalskir hljómleikar. Danniörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 18,40 og kl. 22,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,15 Utvarps- kórinn syngur. KI. 18,35 Um Græn- land. Kl. 19,05 Symfóniuhljómleikar frá Osló. Kl. 21,15 Danslög. England. Bylgjulengdir: 232, 224, 293, 49,67, 31,01, 25,68 m, —Frjettir kl. 3, 4, 6, 7, 11, 13, 17, 18, 20, 23 Auk þess m. a.: Kl. 12,30 Bók- menntir. Kl. 13,30 Dagskrá kvenna. Kl. 14,15 BBC-symfóníuhljómsveitin Kl. 16,18 Öskalög. ICl. 17,00 LífiðT Bretlandi. KI. 18,30 BBC-óperuhljóin sveitin og kór. Kl. 20,45 Leikhúslög. Kl. 21,30 1 hreinskilni sagt, Kl._ 21,45 Leikið á leikhúsorgel. Kl. 22,00 Verk eftir Liszt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.