Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 16
nSÐUBÚTLITIÐ FAXAFLÓ1» Hætt við SA-átt með skúr- «m. |,Eorgtm!blaí)ið 88. tbl. — Firruntudagur 20. apríl 1950. _VilhjáImor Þ. Gíslason skrll ar um hlutverk Þjóðleikhúss-< ins á 9- síðu. ___________ ^ ILeikritið „IJtlagar4* hlaut 1. verðl. ÞJóðleikhússins Leikritasamkeppninni iokik - Þjóð- leikhúsið vill sýna átta þeirra. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ tilkynnti í gærdag. úrslit leikritasam- V" ppni þeirrar er það efndi til á síðasta ári. — Tryggvi Svein- þ" irnsson, sendiráðsritari í Kaupmannahöfn, hlaut einn þátt- takendá fyrstu verðlaun. Um sjö önnur leikrit var ákveðið að fiemja við höfunda um sýningar á. — Frjettatilk. frá Þjóðleik- f"* rnu er svohljóðandi: 19 leikrit bárust. Hinn 25. júlí 1949 hjet Þjóð- leíkhúsið verðlaunum fyrir fcestá leikr-it, sem því bærist íysdr 1. jan. 1950. Verðlauna- u »phæðin var kr. 10 þúsund. Jafnframt áskildi leikhúsið sjer í rgangsrjett til sýninga, gegn greiðslu. á öðrum leikritum, sem því bærust og það kynni að óska áð sýna. — Fresturinn til að skila leikritum í sam- keppninni var framlengaur til j 31. jan. s. 1. og þá höfðu 19 V.' 'krit borist Þjóðleikhúsinu. • frómnefndin. Á fundi sínum 1. febr. skip- aði Þjóðleikhúsráð í dómnefnd þe Alexander Jóhannesson i ófessor, Guðlaug Rósinkranz jþfóðleikhússtjóra, Indriða Waage, leikstjóra, Lárus Sigur- björnsson, rithöfund og Vilhj. Þ Gíslason, skólastjóra. Tók n fndin til starfa 3. febr. og í?uk störfum á fundi 17. apríl tr :-ð sv'ofelildum úrskurði: .t’tlagar1'. Nefndin ályktar að veita leik w4inu .,Útlagar“ eftir Landa fyrstu verðlaun í leikritasam- trsppni Þjóðleikhússins. Reynd- n-. höfundur þessa leikrits vera Tryggvi Sveinbjörnsson sendi- * -ðsritari í Kaupmannahöfn. Sjö önnur leikrit. Jafnframt mælir nefndin n :ð því. að leikhússtjórnin noti ífátt sinn til þess að semja við tlofunda nokkurra annara leik- n-'a um sýningar á leikritum Þ ;rra, ef samkomulag fæst við þ um æskilegar breytingár. — I eikrit þessi eru: „Maðurinn og eftir Ax, „Signýjarhár- »b'4 eftir Náttfara, „Vestmenn“ á . höfundareinkennis, nafn- •t'Ust leikrit merkt Svanurinn, „.Nöttin langa“ eftir Mána og „Konan, sem hvarf“, án höfund areinkennis. Telur nefndin mikilsvert að 1 ma til móts við íslenska rit- 1 funda, sem leikrit semja, og vill fyrir sitt leyti stuðla að því, að samvinna takist með höfund u:u framangreindra leikrita og Þjóðleikhúsinu. Hann hlaut fyrstu verðlaun. 1500 eyðublöð aihent í eær I GÆRDAG hófst afhending umsóknareyðublaða, um þær 200 íbúðir sem verða í Bústaða vegshúsunum, sem bærinn er að láta byggja. Eyðublöðin eru afhent í skrif stofu bæjarins í Hótel Heklu og er afgreiðsla þeirra hófst í gær dag kl. 1, var biðröð við dyrn- ar. Allan daginn fram til kl. 8 í gærkveldi, var svo til lát- laus straumur af fóllci og sam- kvæmt uppl. hjá afgreiðslunni voru afhent á þessum fyrsta degi 1500 umsóknareyðublöð. Umsóknarfreatur er útrunnin laugardaginn 29. apríl. ff Orðseoðing til Stalins L \RÍS: — Um það leyti, er yfir- • :nn hermála í Atlantshafsríkj - unum sátu á rökstólum i Haag f "ir skömmu, sendu kommún- r ‘arnir í París orðsendingu til h /ghreystingar Stalin: „Franska þtóðin mun aldrei heyja styrjöld v.ð Rússa“. Ennfremur fullviss- u ru þeir Stalin um „skilyrðis- 1-usa hoílustu“ sína við hann. María Júlís" iekur logara í landhelgl EFTIRLITS- og hafrannsókn- arskipið María Júlía, kemur til Reykjavíkur skömmu eftir há- degi í dag. en skip og skips- nöfn hefir þegar getið sjer góðs orðstírs, við að standa land- helgisbrjót að verki. Frjettaritari Mbl. í Vest- mannaeyjum símaði í gær, að þetta nýja skip hefði komið þangað til hafnar árdegis í gær með hollenska togarann Thor- ina frá Ymudien. Hafði togar- inn verið með ólöglegan útbún að veiðarfæra í landhelgi út af Kötlutanga. í Vestmannaeyjum t'erður dæmt í máli skipstjór- ans. Við komu skipsins hjer í dag verður sjerstök móttökuhátíð, sem Skipaútgerðin og Slysar varnafjelagið gangast fyrir. -i- Verður skipi og skipshöfn fagh að er María Júlía leggst að Gróíarbryggjunni um kl. 2 jsiðdegis. Ólafur Thors, afvinnuiHálaráð- herra, kom heim í gær ÓLAFUR THORS, atvinnu- málaráðherra. kom i gærkvöldi með Gullfaxa. Hann hefur ver- ið um tíma i Englandi o« Frakk landi í stjórnarerindúm vegna afurðasöi umálanna í London gerði hanrt samn- ing við bresku stjórnina um sölu á síldarlýsi. Sendiherra íslands í London og Sveinn Benediktsson framkvæmdastj. voru með í þeirri samninga- gerð. Vegna þess hve verðið á-síld armjöli hefur lækkað á heims markaðinum, þótti ekki rjett að gera samning um það að svo stcddu. Bridgelandsiiðið og sveit Guðlaugs II ÞAÐ HEFUR nú verið ákveðið, að bridgesveit sú, er valin hef- ur verið til keppni í Evrópu- meistarakeppninni á sumri komanda, skuli þreyta 100 spila keppni við bridgesveit Guð- laugs Guðmundssonar. Keppnin hefst á föstudags- kvöld í Breiðfirðingabúð kl. 8 og verða það kvöld spiluð 30 spil. Annað spilakvöld keppn- innar verður einhverntíma í næstu viku. í bridgesveit Guðlaugs verða auk hans Ingólfur Isebarn, Gunngeir og Skarphjeðinn Pjet urssynir, Gunnar Guðmunds- son og Gunnar Pálsson. Fargjöldin með Fouunum EIMSKIPAFJELAGIÐ hefir á- kveðið verð á fargjöldum, með hinu nýja skipi sínu, Gullfossi. Skipið verður í ferðum milli Reykjavíkur og Kaupmanna- hafnar, með viðkomu í Leith. Fyrsta ferðin er áformuð frá Höfn 10. júní Verð fargjaldanna til Hafn- ar er frá 560 kr. í 1200 kr. — Siglingin tekur um 4% sólar- hring. — Til Bretlands kostar frá 390 kr. til 115 kr. Matur og þjónusta er innifalin í verð- inu. Fargjald með hinum „Foss- unum“ nýju, verður 915 kr. til Bretlands og landanna á meg- inlandi Evrópu og til New York kostar kr. 2100 kr. Gullfoss er væntanlegur hing að um 20. maí n. k. Mun skip- ið síðan fara kringum land, en síðan fer það fullskipað farþeg- um í fyrstu hafnarför sína. — Það getur flutt um 310 farþega í ferð. Stafna í milli verður Gullfoss álíka langur og veg- spottinn frá suðurdyrum Hótel Borg að dyrum lögreglustöðv- arinnar. Verða húsaleigulögin felld að fyllu úr pldi árið 19521 | Húsaleíga verði lækkuð. Ór nefndar- ! áliti meiri hl. alisherjamefndar. j I • MEIRI HLUTI allsherjarnefndar neðri deildar, Jóhann Ha£- ! stein, Jörundur Brynjólfsson og Jónas G. Rafnar, hefur skil- [ að áliti um frumvarpið um breytingu á húsaleigulögunum. Leggur meiri lilutinn til, að við bráðabirgðaákvæði húsa- leigulaganna bæíist, að þau ákvæði laganna, sem snerta leigu á einstökum herbergjum, skuli falla úrgildi 1. okt. 1950. | — Ákvæði laganna um atvinnuhúsnæði og leiguíbúðir, setn eru í sama húsi og húseigandi sjálfur býr í, skuli falla úr gildi 14. maí 1951. Önnur ákvæði laganna falli úr gildi 14. maí 1952, nema bæjar- og sveitarstjórriir óski, að þau gildi áfram og skulu þá hlutaðeigandi bæjar- og sveitaríjelög greiða kostnað við framkvæmd laganná. Vjelbáfurinn Vísir kominn fram í GÆRKVÖLDI lýsti Slysa varnafjelagið eftir vjelbátnum Vísir frá Bolungarvík. Hafði báturinn farið í róður í fyrra kvöld og ekkert frá honum heyrst síðan um kl. 4.30 um nóttina og var farið að óttast um afdrif hans. Vjelbáturinn Bangsi náði sambandi við Vísi nokkru fyrir miðnætti og sögðu skipverjar líðan góða og voru þeir þá á leið til lands Friðrik var briðji í hraðskákinni MEÐAL farþega með Gullfaxa í gærkveldi frá Prestvík, var Friðrik Ólafsson hinn 15 ára ungi skákmaður, er þátt tók í ungmennaskákmóti suður í Birmingham. í stuttu samatli við Mbl. sagðist Friðrik hafa orðið í 3. sæti í hraðskákkeppn inni. — Svíinn Hággquist, sem er 17 ára, vann hana. Annar varð Englendingur og í þriðja sæti ásamt Friðrik var einnig Englendingur. — Fi'iðrik tap- aði engri skák, vann , ex og gerði tvö jafntefli. — Friðrik var yngstur þátttakenda, en Hággquist er 17 ára Bæjar- og sveitarstjórnir hafa það.því á valdi sínu eftir 14. maí 1952, hve lengi stuðst verður við húsaleigulöggjöfina. Ný skipun húsaleigunefndar. Þá er lagt til, að húsaleigu- nefnd verði þannig skipuð, að bæði Fasíeigendafjelag Reykja- víkur og Leigjendaf jel. Reykja- víkur eigi þar fulltrúa, en hæsti rjettur skipi oddamann. Lækkun húsalcigu. Þá er gert ráð fyrir, að setfi verði hámarksákvæði á húsa- leigu, þannig, að húsnæði sje ekki metiS hærra en sem svarar 7 kr. á mánuði fyrir hvern fer- metra gólfflatar í íbúðum, sem byggðar éru fyrir árslok 1944, en 8—9 kr. fyrir hvern ^erm. í húsumj sem byggð eru 1945 og síðar. Á húsaleigunefnd, þar sem Leigendafjelagið á fulltrúa í, að sjá um framkvæmdir á þessu með því að meta húsa- leiguna og staðfesta leigumála. Flutningsmenn frumvarpsins voru Jörundur Brynjólfsson og Páll Þorsteinsson. ___________________ i LONDON: — Þing hefir verið rof ið í Tasmaníu, og munu kosn- ingar fara þar fram 22. eða 25. apríl. 1 Paraheppninnl er nú lokið PARAKEPPNI Bridgefjelags- ins er nú lokið. Sextán pör tóku þátt í henni, en pörin sem gengu með sigur af hólmi eru Þorgerður Þórarinsdóttir og Stefán Guðjohnsen og hlutu þau alls 236 stig. Næst þeim urðu þau Magnea Kjartansdótt ir og Eggert Benónýsson með 23314 stig og í þriðja sætj þau Laufey Guðmundsdóttir og Gunnar Guðmundsson en þau hlutu 231% stig. Nánari frásögn af úrslitum verður að bíða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.