Morgunblaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 18. maí 1950 «0 K(, L N H LAftflto 7 VEBGI BETBI MOGGLEIKAB TIL STOB / r ara EELDS FISKIÐNAÐAB EN HJEB Á LANDI hófi Reykvfkingaf. EINN þáttur í starfsemi efna- hagssamvinnustofnunarinnar í Washington, er útvegun tækni- legrar aðstoðar frá Bandaríkj- unum til handa þeim þátttöku- ríkjum, sem þess æskja. Láta Bandaríkjamenn í tje þjónustu ýmiskonar sjerfræðinga, og taka auk þess á móti útlending- um, sem fara til Bandaríkjanna á vegum ríkisstjórna sinna og ECA til þess að kynna sjer þar ýmislegt, sem að notum mætti koma við endurreisnar- og upp bj^ggingarstörfin. Iljer á landi eru nú staddir fjórir sjerfræðingar bandarísk- ir, sem, undir forystu Edward H. Cooley, hafa kynnt sjer starf semi íslenska fiskiðnaðarins, þó aðallega frystihúsarekstur okkar íslendinga. Greiðir efna- hagssamvinnustofnunin dollara kostnaðinn af dvöl sjerfræðing- anna hjer, en þeir eru starfs- xnenn fyrirtækisins Cooley As- sociates. Er hjer um að ræða ráðgefandi fyrirtæki um flest sem að iðnaði lýtur, og í þjón- ustu þess starfa yfir 50 menn. En þeir sjerfræðingar þess, sem nú eru hingað komnir, koma á vegum atvinnu- og við- skiptamálaráðuneytisins, og á móti dollaraframlagi samvinnu stofnunarinnar greiða íslend- ingar sem svarar jafnhárri krónuupphæð í mótvirðissjóð. Þær greiðslur koma frá ríkis- stjórninni, Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og SÍS- ) Sjerstaklega góðar fiskur Edward Cooley, en hann er verkfræðingur og hefir haft mik 11 afskipti af fiskiðnaði allt frá 1922, ræddi í gær við frjetta- menn að Hótel Borg. Með hon- um voru starfsmenn hans tveir, Ríchard Flowers og William Heriot, en sá þriðji var stadd- ur á Akranesi, að leiðbeina þar um meðferð lúðu, sem frysta á fyrir bandaríska markaðinn. — Má geta þess hjer, að Davíð Olafsson fiskimálastjóri, sem einnig var viðstaddur blaða- mannafundinn, gat þess sjer- staklega, að flest benti til þess, að ofangreind tilraun með lúðu- útflutning mundi gefast vel. Cooley gat þess þegar í upp- hafi máls síns, að íslenski fisk- uxinn væri „einstaklega góður“. Hann hefði heimsótt stærstu fiskveiðiþjóðir heims, en hvergi sjeð aðra eins möguleika og hjer á landi. En það væri ekki nóg: íslendingar yrðu að kunna að ganga frá fiskinum, pakka honum, flytja hann og finna honum markaði — og vera fet- inu á undan keppinautunum. — ,.Þið verðið að verka fiskinn kerfisbundið“, sagði Cooley, „og í Bandarikjunum getið þið fundið ágæta markaði“. „Kaupa með augunuin“ „Til allrar hamingju fyrir ykkur — og til allrar óham- ingju fyrir okkur — er fisk- verð í Bandaríkjunum svó hátt, að Kanada og Nýfundnaland sjá okkur nú fyrir megninu af þeim fiski, sem við þörfnumst Þarna geta íslendingar einnig komist að. Þið verðið að taka þennan fisk — þann bésta, sem jeg hefi sjeð — og ganga þannig frá honum, að hann tapi engu af verðmæti sínu. Þið verðið að ganga frá honum í þeim umbúð- um, að fólk vilji kaupa hann. •— Konur kaupa með augunum. Þetta vita keppinautar ykkar og þetta verðið þið að gera ykk- ur ljóst. Það er þýðingarlaust íslenskir framleið- endur eiga mikið ólærf Rælt við Edward H. (ocley um sölu og mcSíDfð ísleoskrar frkframleiðslu. hafa allar framkvæmdir í verk- smiðjunum kerfisbundnar. 3. Að vinnsluvjelar allar væru jafnan í sem bestu ásig- komulagi og fiskumbúðirnar hreinar og smckklegar. 4. Að sjeð yrði um, að um- búðirnar óhreinkuðust ekkj og þvældust í meðferðinni, t. d. er verið væri að flytja fiskinn á markað. 5. Að gengið yrði á þann hátt frá sölu og dreifingu vörunnar, að ísl. framleiðendur væru þar ekki eftirbátar annarra, heldur fvllilega samkeppnisfærir og vel það. REYKVIKINGAFJELAGIÐ þr stofnað 10. maí 1940 og var afmælis þessa minnst með hóíi í Sjálfstæðishúsinu í fyrra- kvöld. Samsætinu stjórnaði vara- form. fjelagsins Hjörtur Hans- son, og setti hann samkorauna með stutti'i ræðu. Á eftir var sungið: „Hvað er svo glatt?“ Atvinnumálaráðherra Ólafur Thors hjelt aðalræðuna fyrir rninni fjelagsins og Reykjavík- ur. Var ræðan bæði skörule.: og skemmtileg. Á eftir henni var sungið: ,,í dag koma börn- in þín drottning vors lands“. , Kvæði eftir Guðm. Guðmunds- son oi't fyrir mörgum árum til 6. Að allur fiskur yrði not-! Reykjavikur. ur, engu fleygt. . _ j Fyrir minni íslands talaði 7. Að gengið yrði þannig frá (vilhj. Þ. Gíslason skólastjóri ou Var ræðan stutt en snjöll. Á eftir var sungið: „Jeg vil elska Richard Flowers, Edward II. Cooley og William Heriot. að bjóða fiskinn í umbúðunum, sem keppinautarnir notuðu í fyrra eða hitteðfyrra“. Cooley benti á, að mörg ís- lensku fiskiðjuveranna hefðu verið byggð í flýti. Þá hefði ver ið vandalaust að koma fiskin- um frá sjer; nú væri sagan önn ur. En oft mætti lagfæra fram leiðslukerfi verksmiðjanna, með svolítilli umhugsun. Það væri þannig ekki sama — svo dæmi væri nefnt — hvernig borðun- um væri fyrir komið. „Fimm óþarfaskref á dag eru orðin míla að ári. Og það kostar pen- inga að ganga eina mílu“. En Ijelegt skipulag hækkaði fram- leiðslukostnaðinn, auk þess sem varan yrði oft verri fyrir. Góð markaðsöflun nauðsyn. Hinn bandaríski sjerfræðing- ur lagði annars megináherslu á nauðsyn góðrar markaðsöfl- unar. Taldi hann brýna þörf á því, að íslendingar hefðu dug- lega og þaulvana menn í Banda ríkjunum, til þess að fylgjast með fisksölu þar og leggja á ráð in um framleiðsluna heima- fyrir. „Þeir verða að vita, hvað Bandaríkjamenn vilja kaupa, og fylgjast nákvæmlega með öllum nýjungum“. aldrei fullsadda á henni, en þið seljið hana alla til Bretlands“. í stuttu máli Auðheyrt var á Cooley, að hann taldi fiskiðjuver hjer á landi yfirleitt of smá. — Hann nefndi útgerðarbæ, þar sem hraðfrystihúsin eru sjö. — En í stuttu máli taldi hann eftii'farandi aðalskilyrði þess, að íslendingar gætu ör- ugglega selt afla sinn og á hag- stæðu verði: 1. Að reynt yrði eftir mætti hnútunum, að verksmiðjurnar ’ þyrftu ekki að standa óstarf- ræktar meiri hluta ársins. Cooley gat þess að lokum. að hann hefði einnig notað dvöl sínav hjer síðan snemma í april til þess að kynna sjer lítillega aðrar iðngreinar en fiskiðnað- inn. Þetta hefði hann þó aðeins gert sem áhugamaður um iðnað almennt. En auðvitað mætti ekki byggja einungis á fiskfram leiðslunni, hjer væru ýmsir möeuleikar aðrir fyrir hendi. „En eins og nú er, eru níu af hverjunt tíu krónum í vösum íslendinga fengnar fyrir fisk- inn“. Edward Cooley og samstarfs- menn hans munu væntanlega halda hjeðan til Bandaríkjanna næstkomandi fimmtudag. Láta þeir mjög af ánægjulegu sam- starfi sínu við stjórnarvöld að láta fiskinn ekki glata kost- fiskframleiðendur og aðra, sem um sínunt í meðferðinni. þeir hafa kynnst hjer á landi 2. Að stefnt yrði að því að 0g átt skipti við. — Viðburðaríkt þing Framh. af bls. 1. landsfólki, að þegar auðsældar tímabil liðinna ára er liðið, þá getur enginn vænst þess, að allt sje áfram í sömu skorðum. Bætt aðstaða Allir verða að taka afleiðing- um verka sinna í mismunandi mæli. En þó þetta sje svo, þá Það vantaði mikið á, sagði er Þó þjóðin betur búin nú, að Cooley ennfremur, að íslending ar notuðu aflann og fiskauð- legðina við landið út í æsar. — Var á honum að heyra, sem liann teldi íslenska fiskfram- leiðendur einblína um of á þorskinn. Hann nefndi dæmi. Á ferðum milli fiskiðjuveranna hjer á landi hefði hann orðið þess var, að karfanum er lítill sem eng- inn gaumur gefinn. „En hjer er um fisktegund að ræða, sem 1 mjög hefir verið eftirsótt í Bandaríkjunum í fjöldamörg ár. Þar er karfinn betrj sölu- vara en þorskurinn. Bandarísk- ir sjómenn veiddu síðastliðið ár yfir 165 milljónir punda af þessum fiski — og þið vissuð þetta ekki“. Sömu sögu, sagði Cooley, mætti segja um humai'inn. í Bandaríkjunum væri ágætur markaður fyrir humar, en hjer væri hann ekki hirtut. „Og þeg þegar jeg vakti máls á | þessu á Akranesi, sagði mjer ir og flokkar, þjóðin öll, leitist maður, að hann gæti strax út- j við að nota bjargræðistímann, vegað 100 tonn“. | sumarið, sem best og i sem Og um lúðu: „Við fáum okkur mestuna friði. Reyni að njóta á tækjum, byggingum, samgöng- um og þekkingu en nokkru sinni fyrr. Henni á því að geta liðið vel, ef hún kann að nota sjer aðstöðuna. Þar skiftir mestu að atvinnuvegirnir geti gengið og fólkið haft atvinnu. Þar næst árferði til sjávar og sveita og markaður fyrir af- urðir. Á hinu lifir engin þjóð og síst við íslendingar að eyða of mikilli orku í flokka- og stjettabaráttu, meira og minna ófrjóa óþarfa og jafnvel fávís- lega. Það er það sem nú og áð- ur hfir skapað Alþingi mesta örðugleika og gert því svo illa fært að ráða fljótt og vasklega fram úr þeim verkefnum sem til þess hafa komið. Nauffsyn skilnings AIls þessa vegna vil jeg við þessi þingslit óska þess, að all- ir aðilar taki með skilningi þeirri viðleitni sem þetta þing hefir sýnt til úrræða. Að stjett- sem hagfeldastan hátt, þeirra náttúrugæða sem okkar frjóa og fagra land hefir að bjóða. Deil- urnar um mismunandi sjónar- mið og mismunandi skoðanir verða í aðalatriðum að bíða haustsins og næsta vetrar. — Þá kann margt að liggja ljósara fyrir og verða auðveldara til úr- lausnar en nú er. Jeg vii svo óska öllum áheyrendum nær og fjær, þjóðinni allri, hamingju og friðar á þessu nýbyrjaða sumri og framvegis. Þakka samstarfiff Háttvirtum alþingismönnum. hæstv. ríkisstjórn og öllu starfs fólki Alþingis þakka jeg vin- samlega samvinnu við mig sem forseta. Jeg óska ykkur gleði og farsældar á þessu nýbyrjaða sumi'i, bæði atvinnulega og persónulega. Utanbæjarþing- mönnum óska jeg góðrar heim- ferðar og ánægjulegrar heim- komu. Hittumst allir heilir á hausti komanda, þegar næsta þing hefst. — Skólinn að Skógum Framh. af bls 2 vallasýslu. Er með byggingu hans náð merkum áfanga í menningarsögu þessarra hjer- aða. Dylst engum, hvaða þýð- ingu hann getur haft fvrir þau og að verkefni hans eru marg- þætt. Þessi hjeruð hafa eignast nýja menningarmiðstöð. Þ, G, mitt land.“ Að því loknu kom Lúðra- sveit Reykjavíkur í heimsókn til fjelagsins. Ljek hún fyrst hið nýja fagra lag Sigvalda Kaldalóns við kvæðið: „Þar fornar súlur flutu á land“. — Einnig ljet hún hinn snjalla K. R. mars eftir Markús Krist- jánsson. Sveitin ljek enn nokk- ur lög við mikla hrifningu á- heyrenda. Veislustjóri þakkaði Lúðrasveitinni innilega fyrii þá vinsemd og heiður sem Ixún. sýndi Reykvíkingafjelaginu með þessari heimsókn sinni. Þá söng hinn frægi og vin- sæli Reykvíkingur Pjetur A. Jónsson nokkur lög og ætlaði fagnaðai’látum aldrei að linna. Þá voru frjáls ræðuhöld. — Tóku þessir til máls: Friðrik Magnússon stórkaupm. og flutti fjelaginu kveðju frá Fjelagi Suðurnesjamanna, Knud Zim- sen fyrv. borgarstjóri, Tómas Jónsson borgari'itari og Jón B Jónsson. Að lokum ávai’paði forseti fjelagsins sjera Bjarni Jónsson vígslubiskup samkomuna, þa.kk aði ræðumönnum fyrir heilla- óskirnar fjelaginu til handa og endaði með ,,brandara“ ræðu, sem kom öllum til að skelli- hlæja. Að lokinn ræðu forseta fjelagsins sungu allii ,,Ó, guð vors lands“. Voru þá borð upp tekin og dáns stiginn til kl. 1. Fjölmenni mikíð sótti hóf þetta á öllum aldri, en þeír elstu voru 89 ára gamlir. Gestir fjelagsins voru þetta kvöld m. a. fyrverandi borgar- stjórar og ekkjur fyrverandi borgarstjóra. Mikið fjör og gleði ríkti a samkomunni, sem fór mjög virðulega fram. Reykvikingaf jelagið hefur meðal annars beitt sjer fy-ri því, að koma upp gosbrunnj, í Tjörninni og er nú í dag byrj- að á þeim undirbúningi og er ætlast til að hann verði tilbú- inn til afnota 17. júní n.k. Homhímna fluft mflli augna PARÍS. 17. maí: — Tekinn va’’ nýlega af í París maður að nafni Mauicebey. Hlaut hann ' dóm fyrir landráðastarfsemi í þágu Þjóðverja á styrjaldarárunum. Nokkrum mínútum áður er> hann var skotinn, gaf hann augu sín til vísindalegra nota. Hornhimna augnanna Va-’ færð yfir í augu blihds manns, og er nú beðið eftir árangri bess arar aðgerðar. en læknar ,pru' vongóðir um, að blindingjnn muni fá sjónina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.