Morgunblaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18.'maí 1950 MORGVN BLAÐIÐ 11 FFjálsiþróttaihénri ®. tf. jSjy .» Æfingar verða fyrst úm 'sinn á xnánudögmn, þriðju^öguntóog fösha. dögum y. 8,‘firnihtlldögöm ®lr 1í.'‘ Frjálsíþróttadeildin. Kvenstúdentafjelag Islands Dvalið verður í skólaseli Mennta* skólans næstu helgi. Farið frá Ferða- skrifstofunni kl. 3 e.h. á laugardag. Farmiðar á sama stað f.h. laugardag. Stjórnin. Skíðadeild K.R. Sex-manna sveitakeppni i svigi hefst kl. 2,30 e, h. á Uppstigningar- dag í norðurhliðum Skálafells. Skíða ferðir að Skálafelli í dag kl. 10 f. h. Stjórnin. Farfuglar og ferðafólk Um helgina verður farin skiðaferð á Hellisheiði og gengið á Skálafell (574 m). Önnur ferð um helgina verður í Sæból í Kjós og gengið yfir Rey nivallaháls. Á uppeftirleið verð- ur ekið að Meðalfellsvatni óg geta þeir, sem vilja orðið þar eftir og stundað silungsveiðar. Allar nánari upplýsingar á Stefáns Kaffi Bergstaða stra'ti 7, kl. 9—10 á föstudagskvöld. FerSanefndin. : • : s ' Samkomur Samkoma á Bræðraborgarstig 34 í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Filadelfia Almenn samkoma kl. 8,30. Margir taka til máls. Allir velkonmir. K. F. U. M. Fermingardrengjahátíð i kvöld kl. 8,30. Fermingardrengjum boðið. Með limir A.D. og U.D. fjölmennið. ZION Almenn samkoma í kvöld kl. 8. HafnarfjörSur: Álmenn samkoma í dag kl. 4. Allir velkomnir. K. F. U. K. — U.D. Siðasti fundur i kvöld kl. 8,30. —. Cand. theol. Ástráður Sigursteindórs- son talar. Framhaldssagan lesin. Sögu lok. Allar ungar stúlkur velkomnar. Vinna Vjel-hreingeming Walhnaster-þvottalögur. — Vand- virkni. — Flýtir. — Simi 4013. Skúli Helgason o.fl. HUEINGF.RNINCAR Fljót og vönduð vinna. Sími 7458. Hjálmar og Gunnar. HREINGERNINGAR Vanir nienn. -— Fljót og góð vinna Sími 2556. Alli. IIREINGERNINGAR Stórar og smáar pantanir teknar. Hreinóstöðin Sími 1273. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. Hagnefndaratriði. Skemmti- för um nágrenni bæjarins ef veður levfir. Fjölsækið. , Æ.T. ...m Tapað Tapast hefur breitt gullplettarm- hand síðastliðið sunnudagskvöld á leiðinni Bergstaðastræti, Skólavörðu- stigur, Bankastræti, Austurslræti að Hótel Bot-g. Finnandi vinsamlega hringi í sima 9099. Fundarlaun. Kaup-Sala Kaupum flöskur og glös t.llar tegundir. Sækjum heiru. Simi 4714 og 80818. , 4 SIIMGAR i sein birlasl eiga í sunnudagsblaðinu i ■ í sumarr skulu eftirleiðis vera komnar i ■ ■ íyrir klukkan 6 á föstudögum. ! ■ ■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BHanaBBaatoaBBBBkBBBBaaaaBBBHBBBaaaa4Jvaa/ Nr. 14/1950 • ■ ■ ■ Tilkynning ! Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur : ■ ákveðið eftirfarandi hámarksverð á blautsápu. Heildsöluverð án söluskatts ... kr. 4.33 Heildsöluverð með söluskatti .. kr. 4.46 ■ Smásöluverð án söluskatts í smásölu kr. 5,39 : Smásöluverð með söluskatti .... kr. 5.50 : ■ Reykjavík 17. maí 1950 ■ __ ■ Verðlagsstjórinn. íþróttakvöld verður í Íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland annað kvöld föstudaginn 19. maí kl. 8 e. h. DAGSKRÁ: 1. Badminton-keppni milli amerískra starfs- manna á Keflavíkurflugvelli og ÍR-inga (3 leikit ); 2. Körfukr.attleikskeppni, 3. Lyftingai, Aðgöngumiðar fást. við innganginn frá kl. 7 og kosta 5 krónur fyrir fullorðna og 2 krónur fyrir börn. MENNIN G AIÍTENGSL ÍSLANDS OG RÁÐST J ÓRN ARRÍ K J ANN A Myndsýning í tileíni 80 ára afmælis LENINS í því tilefni, að liðin eru 80 ár frá fæðingu V. I. LENINS, verður opnuð sýning á myndum úr lífi hans og starfi, eftir myndlistamenn í Ráðstjóinarríkjunum, í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41, föstu- daginn 19. mai kl. 8,30 e. h. Ennfremur" verður sýnd kvikmynd af atburðum úr ævi Lenins og' héfst sýning hennar kl. 9 STJÓRN M. í. R. «■»«« mgrnnm Vjelaverkstæðið sem hr. Þorsteinn Þórarinsson opnaði 26. fyrra mánaðar, verður framvegis rekið af okkur undirrituðum undir nafninu V J E L I R K I N N Þorstcinn Þórarinsson, Faxaskjól 24. Wictor Jacobson, Nesveg 42. Verkstæðið tekur til viðgerðar allar tegundir diesel- vjela, bátavjela, bifvjela og iðnaðarvjela. ÚTGERÐARMENN munið eftir að láta yfirfara vjel- arnar í nótabátum yðar fyrir síldarvertíð. BÆNDUR, hjá okkur fáið þið viðgerð á ljósavjelinni og landbúnaðarverkfærunum. llthlutun listamannastyrks Þeir, sem æskja þeSs að njóta styrks af fje því, sem veitt er á þessa árs fjárlögum til styrktar skáldum, rit- höfundum og listamör.num, skulu senda umsóknir sínar stílaðar til úthlutunarnefndar til skrifstofu Alþingis fyr- ir 4. júní n. k. Úthlutunarnefndin. Eyfirðingafjelagið heldur fjelagsfund í Aðalstræti 12, föstudaginn 19. þ. mán. kl. 8 síðdegis. ÁRÍÐANDI MÁL Á DAGSKRÁ. Skemmtiutriði á eftir. Stjórnin. Móðir okkar SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR frá Eiði, andaðist 16. þ. m. Jarðað verður frá Frikirkj- unni, mánudaginn 22. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Snorrabraut 75 kl. 1 e. h. Reykjavík 17. maí 1950 Börn hinnar látnu. Jarðarför ástkærs eiginmanns míns MAGNÚSAR EINARSSONAR fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju, laugardaginn 20. maí og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Hverfis- götu 49 kl. 1,30 e. h. — F. h. vandamanna Guðbjörg Breiðfjörð Guðinundsdóttir. Jarðarför maxmsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa BERGS JÓNSSONAR, fer fram föstud. 19. þ. m. og hefst með bæn að Elliheimil- Lnu Grund kl. 1.30 e. h. — Fyrir hönd vandamanna. Þórey Pjetursdóttir. Innilegustu þakkir til allra, sem á einn cð annan hátt heiðruðu minningu foreldra okkar og tergdafor- eldra GUÐRÚNAR TORFADÓTTUR og HELGA JÓNSSONAR og sýndu okkur hluttekningu vegna andláts. þeirra. Jón S. Helgason, Hanna Helgason, Hálfdán Helgason, Margrjet Sigurðardóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR H. EIRÍKSSONAR. Guðríður Ólafsdóttir og dætur. Sesselja Guðmundsdóttir, Eiríkur Eiríksson. Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu, fjær og nær, fyrir auðsýnda samúð við andlát og bálför INGIMUNDAR JÓNSSONAR, frá Holti í Garði. Fyrir hönd fósturbarna, Sigurveig Brynjólfsdóttir. Hjartans þakkir færi jeg öllum þeim, sem E'iðsýndu móður minni, GUÐBJÖRGU SIGURÐARDÓTTUR, Akri, Akranesi, vináttu og tryggð fyrr og' síðar og nú síðast við andlát henr ar og jarðarför. VjeSvirkinn dUGLtSlÐ I SMÁAlSGLfSlNGUllt wa*- Sörlaskjóli' Sími 80960 Fyrir hönd aðstandenda, Oddur Sveirssson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.