Alþýðublaðið - 05.07.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.07.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Útsalan ávextir eru beztlr. keldar áfram í dag og á morgun. Allur fatnaður á konur, karla og börn, seídur með mikíum afslætti á Laugavegi 5. Í»*áSi ■ > w* -im M « • Hásetar. 7 hásetar vantar á snurpunótaveiðar. Uppi^singar í skrif- stofu Sjómannafé- lagsins frá kl. 4—7. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið á planinu fyrir neðan Franska-spítalann föstudag- inn 12. pessa mánaðar klukkan 1 V? eftir hádegi og verða þar seldar ca. 20 tunnur af spaðsöltuðu kjöti. Oreiðsia fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 4. júli 1929. Björn Þórðarson. • göngur á imlli BsebeSínsríkiiB og Ungverjalands. $!■>; Hollandsstjórn fer frá. Frá Haag er síma'ð: Kosningar til neðrí málstofu Hollandsþimgs fóru fram í gær. Orslitin ókomin. HoUandsstjórn hefir beðist lausm- ar, par sem stjórnin hafði áiiitiið sig bráðabírgðastj óm. Frábæjarstjörnarfundi í gær. Auk aðalmálsins, Sogsvirkjun- arinnar, er þessa belzt að geta: Samjþykt var tillaga vegamefnd- arinnar um að kaupa bifreið til götuþvotta. Bifreiðin kostar upp- sett 14—15 þúsund kr. Samþykt var að tiBögu Kjart- ans ölafssonar að leyfa ekki fmmvegis að setja „ieopar-pappa á þök neinna húsa í bænum. Er það vegna eldhættu. Samþykt var tilliaga frá íjár- bagsnefndinmi þess efnis, að bæj- arstjórnin beimilaði henni að láma elliheimilinu, sem nú er í smið- um, þ. e. þeim, er að því standa. tíl bráðabirgða alt að 80 þúsund kr. út á 2. veðrétt í því, meðan verið sé að útvega aögen-gilegra lán annars staðar, heldur en því stendur enn til boða. Haraldur Guðmundsson minti á. að bær.inn gaf lóðina uudir elli- heimilið, lánaði til þess Gamal- mennahælissjóð bæjarims, 90—100 þúsundir kr., og lofaði ábyrgð fyrjr alt að 200 þúsund kr. láni'. og nú kæmii enn beiðni um bráða- birgðalán, þar til fullnaðarlán £á- ist. Niðurstaðan verði sú, að.bær- inn leggi til nærri því alt féð til byggingarinmar. Þess vegna væri eðlilegast og sjáifsagðast, að hann tæki hælið að sér og ræki það sjálfur, eins og bezta og ó- jdýrasta lausxfln hefir reynst aam- ars staðar, svo sem á fsafirðdv Á síðustu tveimur vikum hefir vemð veitt byggingaJeyfi fyr/r 14 ný Ms, þar af fjögur fyrir utan aðalbæimn. Kvenfélagið „Hringurinn" fékk leyfi tfl að halda skemtisamkomu á BiiskupsstofuítJúm (Hólavelli) næsta sunnudag. Sökum þess, hve skyndiieg urðu endalok fundarins, kömust ýms mál ékki að, sem á dag- skrá voru, þar á meðal 2. um- ræða um breytingar á lögreglu- samþykt Revkjavíkur. Innanlandsfingið. „Súlan" fcom úr Norður- og AustuT-landsflugi kl. 6 í gær. Hafði hún flogið xúmlega 2000 km. á 13 klukfeustundum og ná“ lægist það met í fJughraða. En í ferðdnni var hún um 26 klst. alls,. „Súlan“ flýgur til Vestmanna- eyja kl. 4 í dag og í fyrra máiiið fjýgur Mn kl. 9y2 af stað (um Stykfeishólm og Bíldudal) tij fsa- fjarðar. Á sunnudagtinn verður Jiring- flug umhverfis bæinn. Irmanlandsflugið fer vel af stað og spáir það góðu um flugferðir í sumar. Íí Um áaginn og veginn. Nœturfæknír verður í nótt Binar Ástráðsson. Smiðjustíg 13, sími 2014. Vélstjórafélag fslands heldur aðalfunid á morgun kl. 2 í Kaupþingssalnum í Eimskipafé- lagshúsinu, Séra Guðmundur Guðmundsson á ísafirðj, áður ritstjóri „Sfeut- uls“, og Rebeefeka Jónsdóttir. kona hans, fóru beimJíeiðiis í gær- feveldi með ,„Brúarfossi“. t Póstar. Norðan- 'og vestan-póstur ier héðan á sunnudaginn, en kemur hingað á mánudaginm Skipafréttir. „Goðafoss“ fór héðan kl. 8 í gærkveldi til útlanda. „Brúar- foss“ fór kl. 6i/2 í gær vestur og norður um land. „Stat“, fískTöfeu- skdp, er nýkomið. Á síldveiðar fór línuveiðarinm „Rifsnes". Önnur línuskip eru á íörum. Knattspyrnumenn úr Færeyjum koma hingað með „Botníu“ á sunnudaginn, Ætla þeir að heyja tvo kappleiiki með félögum hér. Eru þeir taldir góðir knattspyrnur menn, og hafa þeir beztu hlotið íþróttamentun í skólum í Dan- mörku. Komi „Botnía“ snemma á sunnudagiTin, er búist við, að fyrri kappleikurinn milli íslenzku félaganna og Færéyinganna verði á sunnudagskvöldið. Landhelgisbrjótur tekinn. Frá Vestmannaeyjum er FB. símað í gær: „Óðinn“ ifcom í morgun með þýzkan botnvörpung. ‘,Altona“ frá Nordenham, tekimm að ólöglegum veiðum við Ing- ölfshöfða. SMpstjórinn, Fritz Pas- sarde, var dæmdur til þess að greiða 12 500 kr. í sekt, afli og veiðarfæri gerð upptæsk. Skip- stjórinn áfrýjaði dómnum. I Ferðafónar! frá 55 kr. ííf 150 fást í Hljóðfærahús- inn og hjá Arinbirni Sveinb j arnarsyni bóksaia. Nýjnsto danzjplötnr og einnig öli islenzku lögin, sem PÉTUR söng á siðustci bijóm- leikum sínum og öll þau, sem Skagfield og aðrir ísienzkir söngvarar faaf a sung- ið á plötur, fást í og hjá Arinbirni Sveinb j arnar syni bóksala. Sanðatólg, ágæt tegund, með lækkuðu verði. Slátnrfélag Snðnrlands, Simi 249.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.