Alþýðublaðið - 06.07.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.07.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rópf „Morgan!)laðsins“ um Síldarembasolana. I tveim síðustu töluiblöðum „Mgbl.“ hafa birst 3 rógsgreánir um Síldareinkasöliuna, hver a«n- ari fáránlegri og h&uskuilegri. í alt fyrra sumar lintu „Mgbl.“ og dilkar þess efcld níðskrifum um SOdareinkasöIiuna og stjórn hennar. Þegar svo Ijóst var orð- ið, að Síldareinkasalan hafði hækkað svo verðið á síldinni, að jafnvel helztu andstæðingar henn- ar, eins og . t. d. Björn Líndal, kváðust ekkert hafa við verðið að athuga, dró í bili niður í „M[ogg- um“ íhaldsins. Nú, meðan aQt er í óvissu bæði um veiði og sölu, byrjar „Mgbl.“ á sinni fyrri starf- se.mi, reynír ineð iligirnii og ó- sannindum að gera Síldáreáinka- sölunni sem erfiðast fyrir, og auðvitað taka dilkar þess undir. Einari Olgeirssyni er bonið á hrýn, áð hann vararæki starf sitt, neiti ’að vera erlendis og standi í þess stað fyrir kaupdeilu „til stórskaða þeirri stofnun, er hann er settur yfir.“ Sannleikurinn er sá, að Einar kom frá útlöndum í apríi eða niaí í vor og fyrir löngu hefir verið ákveðið, aö hann færi aftur utan með Brúarfossi, sem á aö fara frá Akureyri á morgiunr Hvernig kaupdeilan nyrðra fær skaðað Sí Id are i nka sötu na skilja víst fáir, hún var einkasölúnnii aigerlegá öviðkomandi, þar var að eins deilt um það, hvernig aifla skyidi skift milii útgerðarjnanna og sjómanna. Er sú deila nú á enda og fu.lt samkamulag fengið, og eru enn nær 3 vikur þar til söJtun byrjar. Sést af þessu, hversu gersam- ' lega rakaiáus þessi uppspuni „1- iha.lds-Mogganna“ er. Þá segir „Mgbl.“ enn fremur: „Forstjórar SildareínKasöluim- ar semja um Iandsréttindi.“ Auðvitað veit jafnvel ritstjóri „Mgbl.“, að forstjórar Síldareinka söJunnar geta enga samninga gert um landsréttindi, og að þeim dettur ekki í hiug að gera nO'kk- uð siíkt. Hann veit líka, áð for- stjórar Síldareinkasöiunnar nsit- uðu að mæla með því við ríkis- stjórnina, aö orðið yrðli viö til- maeluim rimboðsmanns uorsku stjórnarinnar um aiukin réttindi Norðmönmmi t|l handa bér við land. Frá þessu skýrðiu norisik blöð, öll hin sömu, er skýrðu frá umræðiufundinum í Hauga- sundi. Loks fullyrðir ritstjóri „Mgbl.“, að Erlingur sé ekki sendihréfs- fær. —' „Þér- ferst Flekkur að gelta.“ — Ritsmíðar „Morgun- blaðs“-ritstjóranna, „moð“ og „fjólur" eru löngu þjöðfrægair orðnar. Bréf Erlings sýnir greiini- lega, að enn eiga „ritstjórarnír" býsna mikið ólært tdi þess að- verða jafn vel „sendibréfsfærir" og hann. „Velvillig underret Claessen.“ Makk íhaldsins við erlent braskféiag. . Reykjavikurbæ boðið að verða „leppur“ fyrir „Titan“. Maður er nefndur Oluf Aal. hiann er hæstaréttarmálfærslu- maður í Osló og aöalmáður í stjórn fossafélagsins „Titam‘“, sem Magnús Guömundsson í sinni ráð- herratíð útvegaði sér hieiniild til að veita, og vildi veita, margs konar sérleyfi og fríðindi hér á landi. Á fundii rafmagnsstjóimarinnar 3. þ. m. er bókað á þessa leið: „3. Lagt fram s'keyti Oiuf Aal hrm. i Oslo um að aflxenda Reykjavíkurbæ Urriðafoss vinkj- aðan dg er skeytið svohljöðandi: „Titan viilig overdrage Reykjavik. Urridafoss financerot og utbygget for kraftbehovet. Stop. Selsfcabef kræver nu ikke anden valuta hier- for enþ kontrakten oyerensstem- mende de principer for kraftle- verance sonr mundlig blev om- konfereret Steingrimur Jónsscm Reykjavik telegraferer om mogel uklart velviliig underret Claes- sen,“ ' A íslenzku er skeytið svo lát- andi: Titan er fús að afhenda Fteykja- vík. Urriðafoss mað fé til virfcþ unar og virkjaðan fyrir raforku- þörfina. Stop. FélagiÖ heimtar nú eidd annaÖ verðmæti fyrir þetta en samning í saimræmi viö þau grundvallaratráöi um orkuafhend- ingu, senr anunnlega var. rætt um viö Steingrím Jónsson i Reykj'a- vík. SímiiÖ, ef eitthiuað er óglöggt. Gióðfúsiega látið Claessen vita. Hvað er hér á seyði? Af skeytinu virðist helzt mega ráða það, að. „Titan“ sé nú orðiinn yonlaus um áð fá sérleyfi til virkjunarinnar og vilji því fá Reykjavíkurbæ til að vera „fepp“ fy'rír sig, þannig, að bærinn telj- ist eigandi á sama hiátt og h.f. Sheli á Islandi (Magnús, Guð- mundsson) telst eigandi stöðvar- innar við Skerjafjörð, en sé í raun og veru að eins kaupandi örkurinár, kaupi hana af Titan, 08; „sjálfstæðis:m.aiminn“ Eggert Claessen, bankastjóra islands- banka, á göðfúslega að Mta vita hvað gerist. Hann hefir reynslu í þessu efni frá því á velmagtar- dögum D. D. P. A„ er það undir nafninu: Hið : ísienzka stemoiliííu^ félag okraði mest á landsmönn- um. Skeyti þetta kom rétt úður en ákveðið var áð taika Sogiö til virkjunar fyrir b'æinn. Tiigangurinn er auðsær: Að setja fót fyrir Sogsvirkjun- ina og gefa erlendu braskfélagi og þjónum. þess hér tækifæri til að skattleg'gja bæjarmenn, er raf- magn nota. Ekki vax kyn þótt Knútur, Jón Ásbjörnsson og samherjar þeitira vildu fresta að taka ákvörðun um Sogsvirkjunina. „AtelviDig underret Ciaessen'', Crners - ílngið. ÓKíst íivar hann er nó, Khöfn, FB., 5. júlí síödegis. Ekkert frézt af Crameir hingað í dag. Fregnirnar frá honum eru yfirleitt lengi á leiðinni og langt frá því að vera ítarlegair. Skeyti frá Ottawa hermir, að Cnamer muni enn vera í Rupert House. Skeytíð sent frá Ottawa í miorgun. Khöfn, FB„ 6. júlí. Ekkert áreiðaniegt frétt um Cramer. Fregnin um lendi'ngu í Rupert House (viö Hudsonsflöa) vafasöm. Síðan í fyrra dag kl. 8 að kvöldi eftir íslenzkum tíma (kl. 5 eftir Ameríkutfma) hefir „Chicago Tribune" að eins fengiiö ógreinileg skeytí frá fiugvélinni. sem þá var - við suðurhluta Hud- sonsflóans. - „United Press" heldur, að Cramer sé lentur við Great Whale-á. Hins vegar segir > stjórnarstöðin í Burwell (á norð- urodda Labrador), að Cramer hafi í gær, fyrri hluta dags, viirst vera á leiðinni til Grænlands. RoHenzkn kossimgamar. íhaldsmenn missa fylgi. Khöfn, FB„ 5. júlí. Frá Haag er símað: Fullnaðar- úrslit kosninganna eru enn ó- komin, en jregar er í ljós komið. að atkvæðatala vinstri flokkanna hefir aukist allmikiÖ. Samt verð- ur sennilega að eíns örlítíl breyt- ing á þingsætatöiu flokkanna. Iqnanlandsflugið. „Súlunni“ gekk ágætlega Vest- mannaeyjaflugið í gær. Þar flang hún hringflug með 8 farþega. í morgun kl. 10 og 10 mín. lagði hiún af stáð í Vestfjarðaflugið. Farþegar voru: Til Stykkishólms séra Sigurður Lárusson, prestur þar, til Bíldudals Eggert Krist- jánsson heildsali, og til ísafjarð- ar Þórður Björnsson prentari og Páll Halldórsson*, Ef veður leyfir flýgur „Súian“ hringflug á Isa- fiTði. qp** ■ Frá SræiiIaBdsfomnHin. Mb. „Gotta“, 5. júlí. kl. 8 og 25 mín. síðdegis. FB. Erum 5 sjómílur út af Súganda- firði. Hægváðri. Hefir gengiið vel. Vellíðan. Kær kveðja til vina og vandamanna. Skipahöjnm á „GoUíáj LaunakjSr sjómanna á síldvelðnm I SRinar. v Þar sem samkomulag er nú komið á um- kjör háseta á sild- veiðum í sumar, bæði á norð- lenzkum og • sunnlemzkum slrip- um, og kauptaxtinn er ekki ná- kvæmlega hinn sami, hefir for- maður Sjómannafélagsins gert yf- iTlitssamanburð á norðlenzka og sunnlenzka taxtamum. Kauptaxtarnir hafa.verið birtir hér í MaÖinu áður, en sanianburö- urinn er á þessa Jeið: 1. Á línuöátum undir 100 smá- lestir: NorðJenzki taxtinn: 2,08% af afla til hvers ' háseta. Reykjavíkurtaxti: 1,95% af afla til hvers háseta, Mismunur: Rvík lægri 0,13.%. 2. Á mótorskipum yfir 60 smá- lestir: Norð.1. taxtí: 2,20% á mann. Rvíkur-taxti: 2,22 o/o á mamn. Mism.: Rvík hærri 0,02%. 3. Á mótorskipum undir 60 smálestir: Norðl. taxti: 2,36% á mann. Rvíkur-taxti: 2,33%. á maijn. Mism.: Rvík lægri 0,03%. Eins og samanburður þessí sýnir er munurinn mjög lítílL Enn fremur ber þiess að gæta, að sunnlenzkir sjómenn fá fríar ferð- ir samkvæmt R ey k ja vi k u r-taxte. til Norðurlands og suður aftuir. Eðlilegast og hagfeldast væri, að samið yrði í einu lagi um kjör allra sjómanna á síldveiö- m — AÖ því ber að stæfna. A opnnm báti yfir Atlants- hafið. Khöfn, FB„ 5. júlí. Frá Bosíon er símað: Norskur maður að nafni Tiurner Jagði af stað héöan í gær. Ætlar hann að 'sigla yfir Atlantshafiö til Iæ Havre í Frakklandi á 16 feta Jöngum báti, þiifarslaiusum með utanborðshreyfivél. Gerír hann ráð fyrir, aö ferðin taki a. m. k. tvo mánuði. ErIeis«I Franska stjórnin völt í sessi. Khöfn, FB„ 5. júlí. Frá París er símað: Margir ætla, að Poincaréstjórninm sé hætta búin vegna óska Poincaré um það, að frakicneska þingið staðfesti skuldasamningana við Bandaríkin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.