Alþýðublaðið - 06.07.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.07.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Four Aces (F|órlr ásar) cigarettur. Aliir þeir, sem reykja þessar framúrskarandi vinsælu cigarettur, eiga kost á því fyrst um sinn að fá — Skemtilegar g|afir. Sá, sem skilar 20 hreinlegum framhliðum af 10 stykkja Four Aces pakka eða 10 framhliðum af 20 stk. pakka, fw gefins vasaljós eða iindarpenna. Reykið góðar cigarettur og eignist jafnframt eigulegan hlut. Tébaksverzlm íslaids k.f. Nýtt tímarit. „Litla tfmaritið". Flytur aðallega stuttar sögur. Útgefandi: JónH. Guðmundssön. Fyrir skömmu húf hér göngu sina nýtt tímarit. Ber það nafnið „Litla tímaritiÖ“ og er því œtlað aö koma út fjórum sinnum á ári. Það er í litlu, fallegu broti og kostar hvert hefti kr. 1,00. — Efni 1. heftis er vel vailið. Eru í því sögur eftir ýmsa hina beztu og þektustu rithöfunda. Fyxsta sagan heitir: „Haustnótt“, eftir frægasta xithöfund Rússa, Maxim Gorki. „Haustnótt“ er ein með- al þeirra sagna höfundariins, sem fjaila um æfi hans, er hann flækt- ist um Rússland með afls konar flökkulýð. Sagan er prýðilega skrifuð, áhrifamikil lýsing á hinu ömurlega1 f.lökkulífi íþeirra, sem engan griðastað eiga. „Alfrjálsi andi“ eru ljóðlinur eftir útgefand- ann, óskmál þess manns, sem þráir gott og> fullkomið mannlíf á jörðu. „Ösýuilega sárið“ heitir saga eftir Karoly Kisfalude, mjög áhrifamikil og lærdómsrík. „Ást og vín“, smákvæði eftir B. P. (ungan mentamamin). „Eldur“ heif- ir saga eftir útgefandann. Er hún vel samin og skapar nokkrnr vonir um höfundinin sem smá- sagnaskáld. Þá er saga í heftinu, sem nefnist „Djásnið" eftir Guy de Maupassant. Höfunduriinn er m. a. frægur fyrir þessa sögu. enda hefir hún fengið mikið lof í heimi bókmentánna. „Rósir handa frúnni" heitir siðasta sag- an í heftinu. Er hún þýdd úr es- peranto. Höfundur sögunnar er Edmiond Privat. Sagan talar máli ekkna og munaðarleysmgja, en deilir á þá þjóðaráðsmenn, sem ekki vilja skilja þarfir hinna „minstu bræðra“. Hinn ytri frágangur timarit&iins er góður. Áfgneiðsla þess er á Öldugötu 32 í Reykjavík. Án efa nær tímarit þetta almennimgs- hylli og verður víðlesið, enda á það slíkt vei skiliið. Um sisiglEm og veglgamt. Næturlæknir . er I nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234, og aðra’ nótt Hannes Guðmundssoin, Hverfisgötu 12, gengið inn af Ingólfsstræti, andspænis Gamia Bíó, sími 105. Næturvörður er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfjabúðimd „Ið- unni“. Sunnudagslæknir verður á morgun Halldóir Stef- ánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Pétur Á. Jónsson, söngvarinm frægi, :sem verið hefir mesta sönghetja íslands um 20 ára skeið, lengur en nokkur glímukóngur hefir haldið velii, söng í gærkveldi. Var söng hans tekið með afbrigðum vel eins og i fyrri ski'ftin. Lögin, sem Pétur söng í gærkveldi, vioru flest með íslenzkum texta og snertu þau því enn betur eyxu Islendinga en ella myndi. Islendingar munu ætíð hlakka til, þegar von er á, að Pétur syngi. Heilsufarið ft er yfirleitt gott um land alt. Landhelgisbrot. „Óðinn“ kom hingað í dag með þrjá togara, sem hann hafði tekið fyrir landhelgisbrot, tvo. þýzka og einn enskan. Skemtiferðaskipið „Ca]garic“ er væntanlegt hingað kl. 4 í fyrra málið. Skipafréttir. „Vestri“ fór í nótt áleíðis til Spánar. Enskur botnvörpungur komi hingað í moigun frá Eng- landi Skipstjórinn er íslemzkur, Helgi Jónsson frá Skeggjastöð- um í Flóa. Skipið er nýtt. Með því voru farþegar hingað tvaar íslenzkar stúlkur. Alþýðublaðið er 6 síður í dag. Niðuirlag1 greinar Halldórs Kiljans Laxness er á 5. siðu. Cramers-flugið. 1 2. skeytinu um .Cramersflugið í blaðinu í gær átti að standa: í morgun' (þ. e. að morgni 4. þ. m.), en ekki: í gærmorgun. Messur á morgun: I dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson. í fríkirkj- unni kl. 2 séra Árni Sigurðsson. I Landakotskirkjunni og Spítala- kirkjunnl í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa. Engar síðdegismess- ur. — Kristiieg samkoma á Njáls- götu 1 kl. 8 e. m. Allir velkomnir. i fevðld tzammmmmmxmmm verður farið austur að Hlfnsárbrú, Eyrarbakka, Stokkseyri, I Prasteskóg og til Þissgvalla. Ferðum verður hagað þannig, að burtfarartíminn héðan er eftir vinnutima i kvöld og heirn á simniiðayskvold. Tryggiö ykkur far í tima hjá SteiBdðri. Simi 58!. Stmi 581. NB. Austur i FJjótshlið á mánudag. Kappreiðar verða háðar á skeiðvellinum vi'ð Elliðaár á morgun og hefjast kl. 3. Skemtun og hlutavelta. Á morgun heldur kvenfélagið „Hringurinn“ skemtun og hluta- veltu til ágóða fyrir starf sitt. Skemtunin verður fjölbreytt og margt eigulegt í boði, eins og: sjá má í auglýsingu í blaðinu í dag. Er því ekki að efa, að fjöl- ment verður á skemtun þessari. — Útiskemtunin verður á Bisk- upsstofutúni (öðru nafni Hóla- velli). Byrjar hún þar kl. 3. Verð- ur þar margt til skemtunar'. Þar verða m. a. ~ sýndir þjóðdanzar kl. 5 undir stjórn Guðrúnar Ind- riðadóttur. Borgarstjórínn í Budapest ætlar að bjóða 200 af esperant- istum, sem þangað koma, á es- perantistaþingið, í kvöldboð, og; koma þyí þangað sem fulltmiar hinna þingsetumaimialnna og einn- ig þeirra, sem heima sitja. Hjálpræðisherinn. Á morgun yerður helgunarsam- koma kl. II f. m., sunnudaga- skóli kl. 2, strengjahijóðfærasveit spiliar, Útisamkoma á Lækjar- torgi kl. 4, ef veður leyfir. Minn- ingarsamkoma um Brasmweli Booth hershöfðingja kl. 8V2 e. m. Árni M. Jöhannesson stabskap- teinn og frú hans' stjóma. Margir foringjar aðstoða. Horna- og strengja-sveitin spilar. AiHir vel- komnix. Tii Strandarkirkju. Áheit frá konu í Ámessýslu 7 kr. Veðrið. Kl. 8 i morgun var 13 stiga hiti í Reykjavík, rnestur jk Ak- ureyri, 15 stig, minstnr í Vest- mannaeyjum, 10 stig. Útlit á Suð- vestur- og Vestur-lantdi: Suðvest- an- og simnatn-kaMi Senniíega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.