Morgunblaðið - 03.08.1950, Page 4

Morgunblaðið - 03.08.1950, Page 4
4 MORGU TSBL A Ð 1 & Fimmtudagur 3. ágúst 1950. .315. dagur ársins. Ólufsmessa. 16. vika suinars. Árdégúflœði kl. 9,35. SíðdefiisflæÖi kl. 21,53» Næturlæknir er í 'xknavarðstoí- unni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Afmæli Frú Jóney JónsdAtL', Skayabraui 15, Akranesi, varð fimmtug 27. f.m f BrúSkaup ) Systkinabrúðkaup. S.l. sunnudag voru gefin raman i hjónaband ungfrú Guðrún Fjóid Guð laugsdóttir. og Ottó Eyfjörð Ólafsson. Heimili þeirra er að Hvolsvelli, Rang órvallasýslu. Ennfremur ungfrú Bám Halidórsdóttir, Reykjavík og Rjanu Guðlaugsson frá Giljum Rangárvalla- sýslu. j Hj6«aetni , S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Stefanía Þórðardóttir frá Vestmannaeyjum og Eiríkur Runólfs son frá Fáskrúðsfirði. Mun segja upp samningum. Fjelag íslenskra rafvirkja hefur samþykkt að verða við þeim ti'.mæl- um Alþýðusambandsins að segja upp gildandi samningum við atvinnurek- endur, eri felur stjórn fjelagsins og trúnaðarmannaráði að ákveða nánai um uppsagnardag. Dr. Nolfi kemur til íslands Danski læknirinn frú Kirsine Nolfi Frá liáskólanum > I júnímánuði lauk Þórhallur Vii- mundarson kennaraprófi í íslenckum fræðum með 1. einkunn, 114 stigurn (meðaleinkunn 14.25). Söfnia Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 3—10 alla virka daga, aema laugardaga kl. 10—12 yfir sum armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þtiðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbúkasafnið kl. 10—10 alla rirka daga nema laugardaga kl. 1—4. kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtu- Náttúrugripasafnið opið sunnudaga Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyri* 1 ís- tenskum krónum: 1 E kr 45,70 1 USA-dollar .. — 16,32 l Kanada-dollar — 14,84 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. _ — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 7,09 1000 fr. frankar . — 46,63 100 belg. frankar . — 32,67 — 373,70 100 tjekkn kr. — 32,64 100 gyllrni . — 429,90 kemur hingað á vegum Náttúrulækn ingafjelags Islands seint í þessum mánuði og mun flytja hjer fvrir- lestra, í Reykjavik ög víðar. Hún hafði stundað lækningar i 30 ár. m.p.. sem 1. aðstoðarlæknir við þekkt sjúkrahús í Danmörku. þegar hún veiktist af krabbameini í brjósti. Breytti hún þá um mataræði, tók upp algjört hráfæði. með þeim ót’- angri, að aj.'.iið hvarf á skcmmum tíma. Skömmu síðar setti hún upp heilsuhælið „Humlegaarden", sem er Flugferðir Loftleiðii „Geysir“ millilandatlugvjel Loft- leiða fór s.l. laugardagsmorgun til New York. Kom hún þaðan á þriðju- dagskvöld og fór þá leið ó skemmstd tima, sem íslensk flug.jel hefir gert til þessa. 1 gærmorgun kl. 8.30 fór vjelin til Kaupmannahafnar. Væn anleg þaðan í gærkvöldi. 1 morgu-.i kl. 8,00 fór „Geysir:: íil Luxeinburg fullhlaðin vörum þeim, er hann tós Óðinsfjelagar Munið mót Óðinsmanna að Geysi um næstu lielgi. Hafið sem fyrst samband við sk|ifstofu Sjálfstæðis | flokksins og tilkynnið þátttöku vkkar. Frá höfninni Enskur togari, „Edward East“ Úr IV. umferð kom einstakt í sinni röð, þvi .a« ftar er.'j NeW York> Flugstjóri á „Geysi“ í allur matur borðaður ósoðinn. Auk morgun var Alfreð Elíasson. þess stunda sjúklingarnir loftböð soi böð og sjóböð, og hafa þessar aðferð- ir reynst svo vel, að hælið. sem tekut nú um 80 manns, er alltaf yfirfullf. Dr. Nolfi er nú orðin víðkunn, ekki aðeins í Danmörku og um Norð- urlönd. Sl. vetur var hanni boðið til Hollands til að flytja par fyrirlestn., og árangurinn af aðferðum hc rinar hefir víða vakið athygli. Hinsvegar hafa d.anskir læknar haft horn í síðu hennar og m. a. neitað henni um að mn [ gær með smóvegis vjelabilun fá birtar greinar í danska lækna blaðinu. Hjer mun dr. Nolfi dveljast hálfan _- - . mánuð. Fyrirlestra sína mun hún i Norræna skakmotsms flytja á dönsku, og verða þeir túlL aðir jafnharðan ó islensku. Aldraðir Keflvíkingar þakk-t Við nálægt 60 karlar og konur, sem þátt tókum í skeinmtiferð 11 Laugavatns, þann 26. f.rn, í boði Aí- alstöðvarinnar i Keflavík. færur.i hi -r með ölum starfsmömuun hennar okk- ar kærustu þakkir fyrir þær ánægja- stundir, sem við nutum í ferðinni. Við biðjum guð að leiða og blessa alla, sem að þessu boði stóðu og greiðe. götu þeirra með birtu og vl. Víð ö(l, sem í ferðinni vorum, bökkum v kkur innilega og biðjum guð að gefa ykkur heill og hamingju, svo sem þið gé£- uð okkur gamla fólkinu, gleðiríkan dag. — Fyrir hönd ferðafielaganna. Jóhann M. Ólafsson, Ferðalög til Spánar Ræðismanni Spánar í Reykiavít hefir borist tilkynning þess efnis að ríkisstjórn Spánar hafi nýlega breytc gjaldeyrislögunum þannig. að nú sje ferðamönnum heimilt að taka með sjer allt að 10.000 peseta 1 bankaseð! um við komu til Spánar og 2001.- peseta við brottför úr landinu. en áð- ur yar inn- og útfhitningur spanskra peninga með öllu óheimill. Með mígildandi gengi á ferða “mannagjaldeyri jafngiida 70 pusetac cinu sterlingspundi. j HVÍTT: SVART: S. Herseth, Baldur MöIIer Noregi 1. e2—c l e6 2. Rgl—f3 f7—f 5 3. g2—g3 Rg8—f6 4. Bfl—jr2 Bf8—e.' 5. 0—0 c7—có 6. d'2—d-l 0—6 7. RbJ—e3 d7—dí> 8. 1.2—1>3 Dd8—e8 9. Rcl—b2 Rb8—d7 10. Rf3—g5 Be7—d6 11. f2—f4 Rf6—e4 12. Rgxe4 d5xil4 13. e2—e3 Rd7—f6 14. Ddl—e2 Deíi—gó J5. Hfl—el Bc8—d7 16. B«2—f i Dg6—b6 ,17, De2—g2 Bd7—e8 ! 18. Bfl—e2 Be8—Ii5 17. Be2xb5 Dh6xli5 20. a2—a3 g7—g-> 21. b3—b ! göxf.4 22. e3xf4 Kg8—f7 23. Bb2—cI Hf8—g8 24. Bcl—c3 Hg8—g6 2.5. Hal—dí Ha8—g8 26. Hel—e2 Rf6—gt 27. Dgl—fl Dh5—h6 28. Be3—cl e4—cJ 29. He2—g2 Rg4—f2 30. Hg2xf2 Bd6xf4!! 31. Hf2xf 1 Hg6xg34! 32. h2xg3 Hg8xg3ý 33. Df l—g2 34. GEFIÐ, Dliöxft Tískan Hjer er falleg sumardragt. PilsiS er þröugt, tekið saman í hliðinní nieð þreni linöppuiu, jakk- inn er með hálflöngum ermum litlum flibbakraga. Við dragtina, sem er fallegust í ljósum lit, er svört silkiblússa með kanti af dragtarefninu í hálsinn. í staðinu er jakkinn bryddur svörtu efni, og bnapparnir eru líka svartir. Fmtm miRfifna krossgáfa SKÝRINCAR. Lárjett: — 1 börn — 6 kraftur — 8 skemmd — 10 ending — 12 bönd- in — 14 íþróttafjelag — 15 tveir eins — 16 stafm- — 18 í kálgarði. . Lóörjett: — 2 stilla upp — 3 tvinn aði saman — 4 lengdarmál — 5 i tafli — 7 þunginn — 9 hita — 11 skemmd — 1 3 stúlku — 16 samteng- ing —-17 fangamark. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 aílar — 6 all — 8 afl -— 10 lek — 12 kastali — 14 TT — 15 LN — 16 eir — 18 læknana. Lóðrjett: - - 2 fals — 3 LL — 4 alla — 5 haktal — 7 ókinda — 9 fat — 11 ell ’— 13 stein — 16 ek — 17 Ra. Kristján Eldjárn þjóðminjavörðiir og irú hans, er i nýfarin til Englands. llefir Kristjáii þegið boð British Council til Englant.s í þeim erindum m. a., t,ð kynna sjer fyrirkomulag safna þar. Búist er við, að byrjað vc-tði i haust. að flytja mum þjóðminjasafnsins í hin nýiu húsa kynni. Pálmi Hannesson rektor og frú hans, íóru fyrir nokkr Um dögum flugleiðis til Canad i. Verða þau fulltrúar ’slensk-.t ríkis- stjórnarinnar ó hátíð, sem Ve-tur Is- lendingar halda að Gimli þ. 7. ágúst, þar sem minnst verður /5 óra afmæi- is íslenskrar byggðar í Canada. Siðari fer Pálmi í kynnisferð til Bandaríkj anna og verður vestra irani í septem- ber. Reykvíkingar Skenimtilcgasta samkoma árs- ins verður mót Sjálfstæðismanna við Geysi um verslunarmannahelg- ina. Blöð og tímarit Allt til skemmtunar og fróðleiks, ógústheftið er komið út. Forsíðumynri af Klemenz Jónssyni. leikara. Efni: Hringurinn rjeð úrslitum, óstarsagi. Skuggi fortíðarinnar, pýdd ástarsagíi, Seytjónda sjálfsmorðstilraunin, smá- saga. Perluvinur, smásaga eftir Da!- mann. Framhaldssagan Syndir feðr- anna. Fyrir lconur: Fullkomin hvill kemur í stað svefns. 1 kistulokinu. Draumaráðningar. Danslagatextar. Tónlistarsíðan, Flugsíðan: Fljúgancii diskar. Húsmæðrasíðan: Síldarmat- reiðsla. TJskumyndir frá liis. 10 spurningar. Myndasagan Daniei Boone. Íþróttasíðan: Um 3. og 4. júlí. Skáksíðan: Ritstj. Sveinn Krist- insson. Bridgesíðan. Krossgátan. Kynnið yður fegurðarsamkeppni þá, er ALLT efnir til. Sjálfstæðismenn Málfundafjelagið Óðínn efnir til hópferðar á hátíð Sjálfstæðis- manna við Geysi um næstu Iielgi. Farið verður kl. 3 sd. á laugardag og kl. 10 árd. á sunnudag. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins, sími 7100 og þar eru gefnar allar nanari upplýsingar um ferð- ina og mótið. Skrifstofan verður opin til kl. 8 sd. næstu kvöld. ( Ikipaffjeffír ] Eimskipafjelag íslands. Brúarfoss er í Kiel. Dettifoss fór 1. ágúst frá Cork í írluridi til Rotter dam. Fjallfoss fór frá Reykjavík 30. júlí vestur og norður. Goðafoss var væntarilegur til Rotterdam í gærkvöhl Gullfoss kemur til Kaupmannahafntr í dag. Lagarfoss er í Reykjavík. Sel- foss er væntanlega í Lysekil í Sviþjóö. Tröllafoss kom til New York 28. júlí frá Reykjavík. 1 Skipaútgerð rikisins Hekla er á leið frá Færeyjum ti) Glasgow. Esja var á Akureyri í gær á leið til Þórshafnar. Hetðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á leið frá Húnaflóa til Reykjavikuri Þyrill er væntanlegur til Sigluíjarðar siðrleg's í gær. Ármann fer í kvöld frá Reyk',-i vík til Vestíjarða. ’amb. ísl. samvinnufjel. Arnarfell er í Reykjavík. Fc-r þaðar. í dag áleiðis til ísafjarðtr. HvassafeH er á Akranesi. Eimskipafjelag Reykjavíkur Katla fór frá Rej kjavik i gærkvöldi til Englands. (Tkemfanir í daq ........... ......i-___JD Kvikmyndahús: Gamla bíó: Dagdraumar Walter Mitty. Hafnarbíó: „Furia“, ítölsk ástamynd j Tjarnarbió: örlagafjallið (ensk) Austurbæjarbíú; Sendiþoði himna- ríkis j INýja bíó: Rauðarrósir (amerísk) Stjörnubíú: 1 ræningj ihöndum. Tripúlibíú: Slóttug kona (frönsk)' og Gullræningjarnir. Hafnarfiarðarbíó: Hættulegur leik' ur, (frönsk stórmynd). Ba'jarbíó: Um heiðloftin blá. _______________________<5 ( Ol¥arpig Q 8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir, 12,10—13,15 HádegiS' útvarp. 15,30—16,25 Miödegkútvaip. — 16,25 Veðúrfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstil viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett ir. 20,30 Einsöngur: Martial SingheÉ syngur (plötur). 20,45 Dagskrá Kvem rjettindafjelags íslands. — ErindtJ Annie Besant (frú Anna Guðmurids- ddóttir). 21,20 Tór.leikar (plötur)', 21.15 Iþróttaþáttur (Sigurður Sig- urðsson). 21,30 Sinfómskir tónleikar (plötur): a) Fiðlukoncert í d?moll eftir Schumann. 22,00 Frjettir og ve5 urfregnir. 22,10 Framhald sinfónísktí tónleikanna: b) Sinfónía í G-dúr Oí ford-sinfónian) eftir Haydn. 22.35 Dagskrárlok, Erlendar útvarpsstöðvar: (íslenskur sumartími). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 —* 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettií kl. 12,00 — 18,05 og 21.10. Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Siðdc-giss hljómleikar. KI. 17,00 Fyrirlestur. Kl. 17.20 Orgelhljómleikar. Kl. 18.35 Háfjalladagskrá í tónum og orð iniw. Kl. 19.15 „Bernska Edvards Grieg‘% leikrit eftir öivind Bolstad. Kl. 19.55 Norskir hljómleikar, útvarpshljóms sveitin. Kl. 20,45 Henry Moe syngur. Kl. 21,30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjetíir kl. 18,00 og 21,15 danslög. Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Fyrir- lestur. Kl. 16.30 Orgelvcrk eftir BacH. KI. 18,30 Harmoníkukvintett leikur. Kl. 20,30 Bernhard Sönnerstedt syng ur sænska rómansa, Kl. 21,30 Hljóm« leikar frá Malmö, Danmörk, Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl, 18,15 Hljóm- leikar. Kl. 18.35 Fyrirlestur. Kl. 19,00 Rússnesk óperu- og ballet-nnisik' Kl. 20,15 Gömul danslög. Kl. 21,15. Jazzklúbburinn. England. (Gen. Overs. Serv.). —• Bylgjulengdir: 19.76 — 25,53 —■ 31,55 óg 16,86, — Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 07 — 11 — lá — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 09,30 Hljómleik' ar. Kl. 11.30 Píanóhljómleikar. Kl. 11.45 I hreinskilni sagt. Kl. 12,00 (Jr ritstjómargreinum dagblaðanna. KI. 15.15 Um tónskáldið Noel Gay. Kl. 16,18 Óskalög. Kl. 18,30 BBC-óperu- hljómsveitin leikur. Kl. 19,30 Spurn- ingatíminn. KI. 21.00 I.jett lög. Kl. 31,30 Consert lög, Nokkrar aðrar stöðvar Finnland. Frjettir á ensku kl, 00,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 31,40 — 19,75 — 16.85 og 49,02 m, — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18.45 — 21.00 og 21.55 á 16,85 og 13.89 m, — Frakkland. Frjettir á ensku m.índ daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss. Stuttbylgjm útvarp á ensku kl. 22,30 — 23.50 & 31.46 — 25,39 og 19,58 m. — USA Frjettir m. a. kl. 14.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.30 á 13 — 16 og 19 m. b., kl. 19.00 á 13 — 16 —> 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m, b., kl. 23,00 á 13 —< 16 og 19 m, b. Ráðherra á fjórða hvern kílómeter Bonn. — í undirbúningi er að gera miklar sparnaðarráðstafan- ir við stjórnarráð V.-Þýskalands. Þykja stjórnarráðin vera mikils tii of mörg, bæði í smáríkjunum og svo í sambandsstjórninni. — Reiknast mönnum svo til, að ef öllum ráðherrum í Þýskalardi væri raðað upp með jöfnu milli- bili við þjóðveginn milli Aachen og Helmsted, þá yrði einn ráð- herra á hverja 4 km.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.