Alþýðublaðið - 06.07.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.07.1929, Blaðsíða 5
Laugardaginn 6. júlí 1929. ALÞÝÐUBLAÐIÐ E if vestar-íslenzkn mennmprástandi. Eftir HalMór Kilfan Laxness. (Nl.) Ert þegar Lögberg hélt áfram aö prenta einhverja skrílslega vitleysu ium mjg og gegn málstað mínum, án þess ég femgi að svara, og dr. Beck skrifaöi aðra grein um málið miklu lengri en hiina fyrri (sem enginn befir þó mér vitanlega enzt ti.1 að lesa), en taugaslappleikur hélt áfram að grasséra i Vestur-fslenidingum út af þessu bölstreymi, þá misti' ég að lokum alla trú á því, að hægt væri að. mæla aðstandendur vest- ur-íslenzkra blaða málum eins og heilvita fólk, svo> að ég tók það ráð að senda þeim eftirfar- andi yfirlýsingu til huggunar og meinabóta :*) Sam Francisco, 30. apríl 1929. Kæru vinir! Með því að ég hefi orðið þess var, að það fellur ekki í góðsan jarðveg hjá lesendum íslenzkra blaða í Winnipeg að heyra, 1) að Uptom Sinclair sé bezti höfundur Bandaríkjanna, 2) að svo kallaðir „hundred perqenters“ í Ameríku séu hreinir bjálfar í þjóðfélagsmálum, 3) að fólki í Ameríku sé yfir- leitt varnað þess að afla sér upp- lýsinga um þjóðfélagsmál, og 4) að öll umtalsverð blöð og tímarit i Ameríku séu i höndum stórauðsiins og prenti ekkert, sem jór í bága viö hugðarefni hans, þá leyfi ég mér hér með aö taka aftur öll slík ófögur orðt. sem fyrir mína tilstilli hafa kom- ið fyrir augu vestur-íslenizkra les- enda, og emn fremur leyfi ég mér að biðja hátíðlega fyrirgefningar alla þá, sem orðið hafa fyrir al- varlegum svefmtruflumum og ann- ari bilun á taugum vegna téðra ummæla. Ég skal taka það fram. að mér hefir reynst ókleift að rökstyðja þau á preniti í vestur- islenizkum blöðum. Hvers vegna mér hafi reynst svo erfitt að rökstyðja ummæli mín í vestur- islenzku blöðunum er raunaleg saga fyrir mig, en í ,bili skal ég láta mér nægja að viðurkenna, að ég befi beðið fullkominn ó- Wigur í j>eim viðskiftum, sem þau hafa orsakað. Ef nauðsyn krefur og lesendum vestur-islenzkra blaða skyldi vera nokkur léttir í, skal ég emn frem- ur snúa við öllu því, sem ég hefi áður sagt og lýsa því yfir, 1) að Upton Sinclair sé yfirleitt langversti rithöfundur i Ba.nda- ríkjunum, 2) að svo kallaðir „hundert percenters‘“ í Ameríku séu yfir- leitt þeir mestu spekingar í þjóð- félagsmálum, sem sögur fara af. 3) að fólki í Ameríku sé yfir- leitt kent: mjög rækilega allur (* Hún var birt í „Heimkringlu". Alþbl. sannleikuTÍmn nm, hvernig stend- ur á atviinnuleysi, olíuhneykslum, forsetakosningum og öðru svind- ilbruggi, og 4) að öll umtalsverö blöð í Ameriku séu í höndum verka- manna og tali þeirra máli af miklu kappi, m. ö. o., standi í þrotlausri baráttu gegn auðkýf- ingavaldi og svikapólitík einka- auðsins. Einkum ganga Hearst- blöðin vasklega fram í þessari göfugu baráttu. Að endingu óska ég hinum vestur-íslenzku aðdáendum hundr- aðprósentismans ameríska innilega til hamingju með þann eftir- minnilega sigur, sem þeir hafa unnið á mér með hetjulegum skrifum, ljóðmælum og ræðum um þessi mál, og leyfi mér hér með að fullvissa þá um, að ég mun eins og að undanfömu halda áfram að vera innilegur þátttak- andi í hinum tröllauknu og ginn- heilögu áhugamátum þeirra, svo sem eins og Ingólfsmálinu, stjóm- anstyrksmálinu o. fl. Með djúpri virðingu, yðar einlægur o. s. frv. (Los Angeles, 10. maí 1929.) Viðbætir. En Vestur-íslendingar gera ekki endaslept i þjóðræknismálum. Fyrir nokkrum dögum, er ég sat i grandleysi við ritvél mina hér heima í Los Angeles, ryðst lög- reglan inn á rhig og er ég síðain fluttur umsvifalaust á lögreglu- stöðina. Þar er ég yfirheyrður tímum saman af óupplýstum lög- reglumönnum úr flokki hrein- ræktuðustu hundraðprósentista. og lagðar fyrir míg sputningar um þjóðfélagsmál, s&m yfirleitt heyrast ekki meðal siðaðra manna. Við spurnimgum mmuro um hvað ylli þessari rekistefnu. er mér sv&rað þvi til, að ýmsir íslenzkir menn í Kanada og Bandaríkjunum (og að því er mér skildist íslenzka konsúlatið í Winnipeg) hefði ákært mig fyrir stjórninni í Washington isem hættulegan mann fyrir frið og viðgang Norður-Ameríku, og voru kærurnar bygðar á setningum úr grein, sem ég hafði skrifað fyrir missiri um Upton Sinclair í blað verkamanna í Reykjavik á Is- landi. Setningarnar, sem Vestur- íslendingar hafa kært mig fyrir í Washington, eru þess efnis, að svokallaðir hundraðprósentistar í Ameríku séu óupplýstir í stjórn- vísindum. Fyrir þetta heimta Vestur-Islendingar ( af Washing- ton-stjórninni, að hún láti setja mig í fangelsi eða reka mig burt úr Norður-Ameríku tafariaust. Dt af þessu leyfi ég mér að sam- hryggjast löndum mínum í Vest- urheimi yfir þvi, að þeim skyldi ekki hafa komið í hug það snjall- ræði að biðja Ku-Klux-Klan-ið að hengja mig án dóms og laga samkvæmt góðum og gömlum ameriskum þjóðsíð. Ég bað leyfis að mega sjá þýð- ávextir Sll Ws .«£* m»'« 4« m ingu þá, sein ákærendnr mínir hefðu gert af smágrein þessari úr Alþýðublaðinu. Það kom auðvit- að strax í ljós, að hér var um ■svæsna falsþýðingu að ræða af greim minni, — einkum voru þær •setningar greinar minnar lymsku- lega falsaðar, þar sem ákæruat- riðini áttu að felast. Ég krafðisf ,þess að fá að gera mína eigfn þýðingu af grein minini, ojg var þetta leyft. Málið er enn ekki út- kljáð, vegna þess, aþ ég hiefi orð- ið að skrifa eftir grein minni frá Winnipeg, — en sennilega eiga Vestur-íslendingar enn eft- ir að vinna sér margt til h&iðurs í þjóðræknismálum. Los Angeles, 3. júní *1929. Halldör Kiljan Laxness. Bak við tjöldin. Iðnaður Banðaríkiaima. Fyrir nokkrum dögum kom á markaðinn hér í Osló bók, sem vakið hefir geysi-athygli. Upplag- ið, sem var um 4000 eint., er nú næstum uppselt. — Bók þessi heitir: „Amerikas Industri'organi- sasjon — Fordismen.“ Höfundur hennar er þektur um allan Nor- eg og víðar sem hinn slyngastþ blaðamaður. Hann hefir um margra ára skeið rannsakað iðn- aðarástand Ameríku og þá sér- staklega Bandarikjanna. — Bók- in byrjar á því að lýsa hinum al- þekta ameríska viðskifta- og iðn- aðar-hraða. Með undrunarverðri rithöfundar-slyngni tekst höfund- inum að bregða upp fyrir lesanda skýrri mynd af ástandinu. Hann dvelur ekki að eins við stóru at- riðin, heldur lýsir. hann hverju smáatriði viðskifta- og iðnaðar- lifsins rækilega. Ameríka er hinn nýi heimur. Þar eru mennimir reikningsvélar eða tannir í iðnaðar-hjóli. Þar hverfur hið heita tilfinningalíf. sem mjög einkennir Norðurlanda- búa, — þar er alt miðað viðj verzlun — iðnað — joenimga. Hvíldariaust viðskiftalíf er slag- æð þjóðarlíkamans, verksmiðjurn- ar, vélamar, másandi og blás- andi, eru hjartað. Stóriðjuiiöldarn- Péturs Leifssonar* Þingholtstrætí 2 (áður verzlun Lárus G. Lúðvígsson), uppi syðri dyr. — Opin virka daga kl. 10—12 ogjl—7, helga daga, 1—4. Saoðatöíg, ágæt tegund, með lækkuðu verði. SlátDrfélag Soðnrlands, Sími 249. ir eru hieilinn, — en inn vjmrandi lýður eru fætur og hendur —. Heilinn stjórnar likamanum! — Yfir bæjunum grúfa þykk reykj- arský — og í iðnaðarhverfunum er alt svart af ösku. Unnið eF nótt og dag. — Grenjandi verk- smiðjulúðrar tilkynna lausnar- stundir verkalýðsins. Náttúran er ótæmandi og auðæfi hennar kunna amerískir auðborgairar að meta. Ný fyrlrtæki eru stofnuð á hverjum degl Nýjar auðlindir opnast Meiri auður hjá fáum. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.