Alþýðublaðið - 06.07.1929, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.07.1929, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLaÐIÐ Fleiri fá vinnu í fyrstu, en svid eru nýjar uppfinntngar gerðar á vélunum og f»að þýðir atvinnu- leysí og hungur fyrir marga. í verksmiðjum Fords í Detroit hefir framleiðslumagn aimeríska Sðnáðarins :náð hiápunkti. Þar er hámark vélamenningarinnar. Þar er járnharður og íuiskunnarlaus agi. Þar er meiri og nákvæmari verkaskifting en nokkurs staðar annars staðar. — 1 verksmiðjum Fords getur enginn verkamaður unnið til lengdar, ef hanti vil) reyna að vernda heila sinin fyrir höggormstönn hinmar skyinlausu. verkaskiftingar. — Höfundur bók- arinnar hefir uninið í 3 ár hjiá: Ford. Hann hefir alt af gftrt sama verkið frá kl. 2 að nóttu til kl. 10 að degi og ekki: getuir hann hugsað sér meiri misþyrmiingu á sálarlifinu en slíka 'Jinnu. Bn þannig er hægt að auka vinnu- hraðíinn afskaplega og sá er til- g'angurinn, enda er alt miðað við': ágóða, ágóða. — Þannig er vistin í Mmmaríkjuin- um, sem auðvaldið á. Bókin endar á þessum orðum: Þegar maður athugar ástandið. þá fer ekki hjá því, að hugurin-n reiki til heimalandsins. Manwi dettur í hug vinnuaðferð bæmd- auna og sjómanmainina, sérstaklega þó bændanna. Þeir plægja — og syngja. 1 Ameríku bölvar verkalýðurinn vélunum og þjóðfélaginu. — En hann gæti umskapað alt. — Hann gæti tekið vélarnar í sína þjión- ustu. Hætt að vera þrælalýður. Hann gæti orðið frjáls. — Og ég trúi þvi, að hann verði það, og þá munu vélarnar á helgidöguro verða krýndar blómsVeigum — því að þá gefa þæp brauð og gieði, hamingju og menningu, — eu nú eru þær svartar og sótugar. Osló, 18. júní. V. S. V. Galeiðnr CaligalQ keisaira, seiq sokf var í Nemivatn fyrir 1900 áram,.era nú kOmnar fram i dagsljðsið. 1 októbermánuði 1927 var byrjað aö dæla úr Nemiivatnii, sem er í nágrenni Rómaborgar. Er svo sagt, að Caligula, sem fyr- 5r nærri 1900 árum var keisari í Róm, hafi átt tvö skrautskiip, 1 svó nefndar galeiður, og not- að þær á Nemivatni sem leik- sviö fyriir nætursvall. Það er og í frásögur fært, að þeáni hafi- ver<- íð 'sökt msö stýrimönnunum og öllum svöllurunum, sem á þeiim Moru, í þeim óðslega ttlgangi að skemta keisaranum. 1 lok marzmánaðar 1928 var , búið að dæla svo rriiklu úr Nemivatninu, að skipin sáust 'upp úr því. Að þrem vikum liðnr um Vioru báðar galeiðurnar komn- ar frami í dagsljósið. 1 tilefni af þessum v'iðburði var stofnað til hátiðarhalds á vatninu. Á myndinni, sem hér birtist, sjást að ofan menn á báti á Nemi- vatninu, en að neðacn sjást pípur, sem vatnánu er dælt upp í. Vík í Mýrdal, ferðir þriðjudaga & föstudaga, Buick-bílar utan og austan vatna. Bílstjóri í þ’eim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlíð, ferðir daglega. 8 Jakob & Erandor, bifreiðastöð. Laugavegi 42. Sími 2322. Verzlan Sig. i>. Slifaidberg. Simar: 1491 og 1658. Nýjar itaSskar kartöflur 25 aura V* kg. Egipskur laukur á 40 aura V* kg. Niðursoðið kjöt kr. 2,70 — 1. kg„ kr. 1,40 V* kg. Nýir og niðursoðnir ávextir. Sauðtólg góð og ódýr, í stærri og. smærri vigtum. Riklingur. ísl. smjör. Tryggiog viðskiitanna er vörugæði. Almavara — í SoffÍBsttáð — Morgunkjólatau, Svuntutau, Klæði og alt til peysufata, Sængurveratau, Lakatau, Undirsængurdúkur, Fiður- og dún-helt léæft, Bomesi, Tvisttau, Léreft, Fóður- tau, fjölbreytt og ódýrt hjá S. Jóhannesdóttir, beint á móti Landsbankanum, Stærsta ogf fallegasta úrvalið af fataefnum og öllu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Simi 658. Vatnsfðtar galv. Sérlega §óð tegund. Hef? 3 sfærðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími24 Verzlunin við Atlönð. Samkvæmt því, sem segir í skýrslu Lanidsbanka ísliands fyrir árið 1928, námu útfluttar vörur það ár rúmlegk 74 mUlj. krúna. eni aðfluttar vörur 60 millj. fcr. OtflutninguTinn hefir því verið umi 14 rnillj. kr. hærri en inn- flutndngurinn. Sennilega miunu þessar tölur hækka eitthvað, þeg- ar endanLegar verzlunlatrskýirsliur koma, en hlutfallið mun þð ekki breytast að neánu ráði. Af út- fluttum vörum á áriniu námu sjávarafurðir 65,8 millj. kr. (1927 50,4 millj. kr.) og laadafurðir 8,2 millj. kr. (1927 5,8 millj. kr.). | Alníðnpreatsmiðlatf, KveríisgðtB 8, símj 1294, I t«htir »ö »ér wHb kotinr tashifseríap:ea«t- | nw, svo Rein eirfitjóð, p.&g$Kgatufftvi, bréfv * rfflfetsiníra, kvitteuiir o. a. frv., og j gr^Ifílr viitmuia« fMétt og vífl réttu vorði ca E3 E SS3 E3 ssa gga 853 Verziið l/ið Ifikar. r’w-wv -ww ww W -www W Vörur Við Vægu Verði. Myndir, ramtmalistar, mjrndaraiximar, innrömnmn ódýrast. Boston-magasin, Skólavörðustíg 3. MUNIÐ: Eí ykkur vaatar hú*- göga ný og vönduð — eínnlg notuð —. þá komiB á fornsölxma, Vatnsstíg 3. sími 1738. $»eytirjósr«I fæst ávalt í Al- þýðubrauðgerðinni Síðan 1913 hefir innflutninguír og útflutningur numið því, sem hér segir: Innflutt Útilutt Ár. millj, kr. miUj. kr. 1913 16,7 19,1 1914 18,1 20,8 1915 26,3 39,6 1916 39,2 40,1 1917 43,5 29,7 1918 41,0 36,9 1919 62,6 75,0 '1920 82,3 60,5 1921 46,1 47,5 1922 52,0 50,6 1923 ; 50,7 58,0 1924 63,8 86,3 1925 70,2 78,6 1926 51,0 48,0 1927 49,0 57,5 1928 60,0 74,3 Samkvæmt ofan ritaðri skýrsiu hefir því útflutningur á tímabil- in!u frá 1913—1928 verið 50 millj. krórn meiri en innflutningurinn á sama tíma. „Ólafur helgi“. Sameinaða gufuskipafélagið hefír áformað að senda Atlants- hafsskipið „Ólaf heilga“ til ís- lands þegar þúsund ára afmæli! alþingis fer fram. Farþegar eiga að hafa vistir um borð í skipinw meðan það stendur hér við. Skip- dð mun dvelja' hér svo lengi, að farþegum gefist kostur á að vera við hátíðahöldin á Þinigvöllum, og, auk þess mun þ&im gefast tíml tii að fara í skemtiferði'r. f (Sendiherraírétt.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.