Alþýðublaðið - 08.07.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.07.1929, Blaðsíða 1
Alþýðnbla ð Qeflð út mf Mpýémfi&kknmm 1929. Mánudaginn 8. júlí. 156. tölublað. Færejringa og Islendinga Alllr «ít á völl! mm gamla mm n Cirknslif. (Metro Goldwyn-mynd). Skopleikur í 6 páttum. Aðalhlutverkin leika: Karl Dane, George K. Arthur, Louise Lorraine. Sprenghlægileg mynd frá upphafi tii enda. Fréttamynd. Fróðleg aukamynd. Oóra og Haraldur Siourðsson. Söngur og einleikur á flygil í Gamla Bió miðvikudaginn 10. júní, kl. 7J/s síðdegis. Aðgöngumiðað á 2, 3 og 4 kr. fást í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og hjá frú Katrínu Viðar, . ■ Mestu verða á öllum vörum þessa vikuna f Verzl. Torfa G.Þórðarsonar. NýkomiO Stórt úrval af alls konar fataefnum. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Síml 658. JSS95R5SsaSBE£BS9Si Hér með tilkynnist vinum og vundamunnum, uð Pétnr Friðrik Jónsson Hoffmann frá Ólafsvfk lést f Lauganes. spftala hinn 6. Júlí siðastliðinn. — Fyrir hönd fjarstaddra vandamanna. Sjákliugar á Langanesi. Stór úfsala á dðsaávðxtnm. Við höfum fengið stóra sendingu af allskonar niðursoðnum ávöxtum sem verða seldir fyrir sannkallað gjafverð, við viljum taka pað fram að pessir ávextir eru óskemdir að öliu leyti, svo fölk parf ekki að halda að peir séu svona ódýrir pess vegna. Við viljum hér með gefa yður sýnishorn af pessu lága verði. Góðar rauðar perur seljast á....................... kr. 1,00 dósin 1 kíló Góðar plómur seljast á.................................— 1,50 — 1 — Heil jarðarber, mjög ljúffeng..........................— 1,75 — — Kirsiber, steinlaus...................................— 1^65 — 1 — — — — 2,65 — 2 — — — — 3,95 — 3 — Stikilsber, mjög gómsæt, seljast á . . . . — 1,00 — 1 — Allir sem fara í fetðalög ættu að nota petta sérstaka tækifæri Útsalan á pessum ávöxtum verður í bakhúsinu hjá okkur. — Einnig seljum við á sama stað alls konar kökur og kex í blikkkössum fyrir mjög lítið verð. Laugavegi 28. Sími 1527. Rafmagnslagnir í hús, skip og báta. Aðeins notað vandað efni. Leitið tilboða hjá H.f. Rafmagn, Hafnarstræti 18. Sími 1005. Tilboð óskast í byggja vatnsaflsstöðvar á næst- komandi sumri fyrir ísafjörð og Bolungavík. — Upplýsingar og útboðslýsingar hjá herra Stein- grími Jónssyni, rafmagnsstjóra og undirrituðum. Reykjavík, 6. júlí 1929. Höskuldur Baldvinsson. Bezt að auglýsaí Alþýðublaðinu. Kvikmyndasjónleikur í 7 páttum, tekinn eftir hinu heimsfræga léikriti „Forever after“, sem til dæmis gekk 2 ár í einu stærsta leikhúsinu á Broadvvay í Nevv York. Aöalhlutverkin leika: MARY ASTOR, LLOYD HUGHES og fleiri. Nokkra háseta vantar á góðan móturbát á Norðurlandi. Þurfa að fara með íslandi. Upplýsingar í skrifstofa Sjómannafélagsins kl. 4—7. r Við höfum útsölu nú í nokkra daga. Margar vörur með mikið lækkuðu verði. Langavegi 28. Verzl. Herkjasteinn er ábyggilega ódýrasta matvöru- verzlun í bænum til dæmis er strausykur seldur á 27 aura V* kg. í 10 kg. Melís 31 au. ýs í 5 kg„ Hveiti frá 22 aurum V* kg. Hrís- grjón 23 aura ,V* kg. Sveskjur 65 aurp V* kg. Flestar vörur með samsvarandi lágu verði. Með föstum vjðskiftum yðar helzt lága verðið Sími 208S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.