Alþýðublaðið - 08.07.1929, Side 2

Alþýðublaðið - 08.07.1929, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALftÝeUBLAÐIÐÍ kemur út á hverjum virkum degi. t &.ígfroiösla í Alpýðuhúsinu við t 5 Hveríisgötu 8 opin Jrá ki. 9 árd. > í til kl. 7 siðd. t < Skriísíoía á gama staö opin kl. > l 9 J/a—101/* árd. og kl. 8 — 9 síðd. t j Sitn.ar: 988 (afgreiðslan) og 2394 > I (gkrifstotan). %’eritlags Áskriftarverö kr. 1,50 á > mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; hver inm. eindólka. Prentumíðja • > ''uprentsmiðjan j (í sama hús. _,m 1294). > VerkbanniBB aflétt. „Dióðrækai“ útBerðarmanna. Á laugardaginn var fékk Sjó- mannafélag Reykjavíkur skeyti frá Sjómannafélagi Akureyrar, par sem tilkynt var, að verk- banninu hefði veriö létt af skip- um Sigurðar Bjarna»onar á Ak- ureyri: „Kolbeini unga“ og „Súl- unni“. Er þá kaupdeilunni nyrðra að fullu og öl'lu lokið. Sigurður hafði, eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blað- inu, ráðið Færeyinga á skip þessi bæði og vildi eigi gréiöa þe:i/nx kaup sainrkv. taxta Sjómannafé- lagsins. Stjórn Sjamannafélagsins brá við skjótt, er hún fékk fregnir af þessu, kallaði Færeyingana á fund, og varð pað úr, að þeir hétu að fara ekki út fyrir Jakari kjör en taxtinn ákveður. Héldu Færeyingarnir fast við þetta og létu engan bilbug á sér finna; hafa nú •máflalokin orðíö þau, aó þeir hafa (með styrk Sjómanna- féijiagsins femgið scimu kjör og ís- ijenzkir sjérmemn. • Alis munu uorðlenzkir síldar- útgerðarimenn bafa fengið um 50 Færeyinga á skip sin. Tilgang- urinn ijmeð þessu var sá, að brjóta samtök islenzkra sjómanna á bak aftur, að nota Færeyingana tii að lækka kaupið fyrir stéttarbxæðr- um sinum íslenzkuni. Slík er þjóðrækni þessara imanna. Er það vei að lánast hefir að brjóta svo greinilega á bak aft- ur þessa lúalegu kaupkúgunar- tilraun. Sæmd er það Færeyingunum, að þeir hafa eigi látið nota sig til þess að gera verri kjör ís- ienzkra stéttarbræðra sinna, og drengskaparbragð tslendingarana munu Færeyingar lengi muna. Frá flQgmönnnnnm sænskn. Nýi mótorinn í fiugvél þeirra kom í gær með „lslandi“. Er .nú verið að setja hann í. Ráðgera flugmennimir að fara í kvöld, ef alt verður í lagi, veður og vél en samkvæmt upplýsingum ffá Veðurstofunni er dimmviðri vlð Grænland austanvert eins og stendur og því fremur litlar líkur til, að þeim gefi að leggja af stað í kvöld, en meiri líkur fyrir góðu flugveðri vestur á, morgun. Vegavinnnkanpið. Mikil og afmemi óánægja er um land alt yfir smánarkaupi þvi, sem ríkissjóður greiðir við viega- og brúar-gerðir. Kaupið befir í vor yfirleití verið 65 aurar uro tímiann. Nú í sláttarbyrjun mun vegavimrustjóri hafa ætlað að hækka það upp i 85 aura, eða 51 krónu fyrir vikuna með 10 stunda vinnu á dag. Við Húnvetn- ingabraut vinnur nú fjöldi imanns. 'Þar er óánægjan einna ríkust. Vilja verkaimenn fá 1 krónu um tíimann, en vegamálastjóri fortek- ur að greiða nema S5 aura. Er þá vegavinnukaupið orðið (miklum mun lægra en kaupa- vinnukaup. Verður það, til þess,- að sæimilega dugandi menin fást ekki í vegavinnu. Er slikt beint tap fyrir rikiissjóðinn. Auk þess selm þjóðinni er það hin mesta simán, að gera ver við verka- menn sína en óvaldir fjárgróða- menn. Frá Grænlanásforunnm. Mb. „Gotta“, FB., kl. 3t/g! i gæé. Stadddr 100 sjómílur norðaust- ur af Horni. Sunnan-andvairi og sólskin. Mikill is norðaustur af Horni í 15 sjómílna fjarlægð. Komumst út fyrir hann. Islaust hér. Verðum að spara skeytasend- •ingar vegna rafgeymanna. • Líðan gób. Skipshöfnin á „Goftn“. Grðmers - flugið. Khöfn, FB„ 6. júlí. Frá New York borg ér símað: Cramer hefir símað til „Chicago Tribune“, að hann hafi lent við Grieat Whale-á (sem fellur í Hud- sonflóa) um 10-leytið í gærmorg- un eftir Ámeríkutínia [sem svar- ar til kl. 1 miðdegis eftit- ís- lenzkum tíma (þvl að Ameríku- tíminn mun vera miðaður við svo nefnda búmamisklukku þar, ella er fjögurra stunda munur)]. Bíð- ur Cramer þar betra veðurs, Veður er stöðugt mjög óhag- stætt. Khöfn, FB„ 7. júlí. Frá Berlín er símað: Litlar fregnir hafa borist frá Cramer síðan hann lenti við Great Whale-á. Veðurfregnir herma, áðj i norðurhluta Kanada sé stormur og rigning. „Chicago Tribune" hefir símað Cramer til þess að leggja að honum að fljúga ekki af stað fyrr en örugt sé um gott veður. Verður þess vegna ekkj að svo stöddu sagt um, hvenær hann heldur áfram flugferðinni. Þjóðverjar efast ekki um, að flugferðin rnuni heppnast. Und- irbúa þeir opinbera móttöku, þar á meðal mótttöku hjá, Hindem hUrg, forseta Þýzkalands. , Danskur veðurfræðingur, Lys- gaard að nafni, hefir skrifað grein í „Politiken" um Atlants- hafsflug yfir Grænland. Er veð- urfræðingur þessi þeirrar skoð- unar, að reglubundin Atlantshafs- I flug yfir Grænland séu ógerleg, þar sem þokur og óstöðug veður séu tíð við Labrador og Grænland mikinn hluta árs og nauðlending- ar ’séu hættumiklar vegrra lands- lagsins. í þessu sambandi þykir rétt að geta þess, að stjórnarvöldin og blöðin í Danmörku fylgjast aí miklum áhuga með tilraununum viðvikjandi flugleiðinni yfir Is- land og Grænland. Khöfn, FB., kl. rúrnl. 9 í morgun. Frá Chicago er símað: Cramer lagði af stað kl. 8/4 eftir amerískum tíma (kl. 111/2 íslenzkur tími) í gærmorgun f;rá Great Whale-á við Hudsonflóa til Chidleyhöfða á Labrador. Úfrétt er, hvort hann er kominn þang- að. Stuttbylgjustöðin í\ Elgin i IHinois heyrði til flugvélarinnar kl. 2 í gær eftir Amerikutíma (kl. 5 ísl. tffiii), svo að flugvélin hafði þá ekki verið lent. verðlaun Laufi Sigurðar Guð- mundssonar, Reykjavík, 2. verð- laun Faxi Páls Þorkelssonar, Reykjavik, og 3. verðlaun Hrafn Bjarnar Vigfússonar, Reykjavík. SfakkasRMdsmóíið fer fram .á miðvikudaginn við sundskálann i Örfirisey og hefst kl. 8V2 síðdegis. Þá verður um leið þreytt 50 stikna sund fyrir karlmenn (frjáíls aðferð), 100 st. hringusund og 100 st. sund (frjálts aðferð). Stakkasundið er eins og menn múna 100 stikur, og eiga keppendur að synda það í öllum sjóklæðum, stakk og hálfháim. stígvélum, auk venjulegra fata. Er þetta sund hin frækilegasta raun, er fáir treystast til við. Sjómanna- félag Reykjavíkur gaf vandaðan. farandbikar, er sá fær, sem fræknastur reynist í þeim leiík. Handhafi hans er nú Jón D. Jáns- son steinhöggvari, og mun hann hafa fullan hug á að halda hon- um. Þetta er fyrsta sundmót árs- ins og taka einungis úrvals^sund- menh þátt í því. Erfend sisaiskeyti® Knaítspyrnnmennirmr færeyskn komu í gær með „Botmu" kl. 6 síðdegis. Þeir eru 17, úr fjórum, félögum. Fararstjóri er Niclasen ritstjóri, en sveitarforingi Snjölf- ur Jakobsen. Margir íþróttamenn söfnuðust saman til að taka á móti þeim þegar þeir stigu á land,. Forseti I. S. í. hélt xæðu, þar sem hann bauð þá veikomna, en fararstjóri knattspyTnumann- anna þakkaði í svarræðu. Síðan var haldið upp í „Skjaldbreið", en eftir það var gestunum sýnt mál- verkasafnið í Alþingishúsiiiu. Að því loknu var þeim fylgt út á Iþróttavöll. Fyrxi kappleikurinn verður kl. 9 í kvöld. Kapnreiðaniar i gær. Þátttaka var fremur lítil. Tölu- verður vindur var á vellimum og því erfitt fyrir hesta að hlaupa, en: völlurinn sjálfur góður. 1. verðlaun fyrir stökk fékk Dreyri Eyjójfs Gíslasonar, Reykja- vík, 2, verðlaun Glaumfur Þor- steins ÞorsteinssO'nar, Reykjavik. 3. verðlaun Örn Einars Sæmund- sens, Reykjavík, 4. verðlaun Hrani Benedikts Jón&sonar, Hundadal í Dalasýslu. Fyrir skeið voru ekki veitt 1. né 3. verðlaun. Hlupu að eins 6 skeiðhestar, en sá 7. gekk úr. 2 verðlaun fékk Hvit- ingur Þorgríms Guðmundssonar kauþmanns, Reykjavík, en 4. verð- lauri; Hörður Kristjáns Jónssonar, Reykjavik. I folahlaupi fékk I. Khöfn, FB„ 6. júlL Læknisráð við berklaveiki. Firá Berlín.er símað: Sauerbreuech, kunnur þýzkur pxófessor, hefir haldið fyrirlestur og skýrt frá sérstöku mataræöi, sem að notum toamí við „lupus“(ein tegund húðberkla) og aðra berklaveiki. Sjúkling- arnir fá mat, sem ekki er í m:at- arsalt, hieldur ýms málmsölt. Þeir: fá Jítið kjötmeti, mjölinieti og syknr, en mikið af hveítmeti(?), á- vöxtum og grænmeti. Sauerbruech segir áTangurinn góðan. Margir sjúklinganna, jafnvel sumir þeirra, sem voru mjög vaikSr, hafa náð fullum bata. ...» •) 1 n. •! Stærsta flugvéliu. Do rnier-verk s m ið j urnar haáa fullgert stærstu flugvél heimsiins Rúmar hún 120 manns og hiefit 12 mótora, sem hafa samtals 63(X) hestöfl. Gert er ráð fyrir því, aö flugvél þessi geti farið með 25C kUómetra hraða á ldukkustund. Manntjón og skemdir af felIibyL Fellibylur og haglél hafa gert stórtjón í suðurhluta Þýzkalands og í Austurriki. Mijklar skemdir hafa orðið á húsum og uppskera hefir víða ónýzt. Margifr ró&rar- bátar hatfa farist og margijr menn dxukknað. Kosningarnar í Hollandi. Frá Haag er símað: Kosningaúrslitin eru svo hljóð- andi: Kaþólski xíkisflokkurinn hefir fengið 30 þingsæti, jaifna&ar- menn 24, „Kristilegur söguflokk- ur“ 11, frjáJslyndir lýðræðismenn 7, umbótaflokkur eitt, bænda-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.