Alþýðublaðið - 08.07.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.07.1929, Blaðsíða 4
4 t ALÞÝÐU8EAÐIÐ Hill Ib. 3BE i I i mm I iSIII! S. R. hefir ferðir íil Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutima, alla daga. Austur í Fíjótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. b. $. m. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bila, einníg 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker erubilabeztir. Bifrelðastöð Reykjavíimr. 1 mi* '1 m i tm i BB i 1 M1 p Afgreiðslusínrar 715 og ilfi Sli bur. | 7Í6. 1 IBOB SS3ElB3G3£3e3E3t3 Vlgl VI V‘-I; Vörur Við Vægu Verði. E3B3B3B3G3B3B3.C3 Skyídleiki brúðhjóna. Á skýrsiunum um hjónavígsJ- trr, sem Hagstofan fær frá prest- unum, ex þess getið, hvort hjónr in séu skyld, þremennmgar eða skyldari, og þá tiilgreint, hvem- ig skyÍdMkanum ér báttað. Eru skýxslur um þetta síðan 1916 og sýna þær niðurstöðurnar í þessu efni. Af hverju hutxdraði brúð- hjóna voru: Þremenningar eða skyldari 3,2 1916—20, 2,9 .1921 —25, 2,7 1926, 4,0 1927. Systkina- börn eða skyldarr’ 2,0 1916—20, 1,9 1921 25, 1,8 1926, 2,7 1927. Að því er viðvíkur brúðhjónum, sem eru systkinabörn eða skyld- ari, er varla nokkur ástæða til að efast um, að skýrslurnar séu nákvæmar, en vel má vera, að eitthvað falTi undan af þeim, sem Baðjsð ifisis Sraára" smjöriikið, p.viað pað er efailsbetra en alt annad smjörlikl. Peysufatasilki fleiri tegundír’. Svuntusiiki Ií ótal tégundum frá kr. 9.65 í svuntuna. » S i i f s i— sérlega falleg og ódýr, —Kjólasilki— I-Upphlutsskyrtusilki - - Fóðursilki - í: = Matthildnr Bjornsdóttir. Laugavegi 23. ótal tegundir og m. fieira. m m 3 bb í ■■ I fjarskyldari eru vegna þess, að presti sé það ekki kunnugt og að hann spyrji þá ekki æfinlega um það. {Samkvæmt Hagtíðind- unum.) Til Strandarkirkju. Áheit frá H. H. 10 kr„ frá gamalli konu í Hafnarfirði 5 kr., frá Kláusi 10 kr. VatMsföt'iir galv. Sériega góð tegnnd. Hefi. 3 stærðir. Vald. Poulsen, Kiapparstig 29. Sími24 Verzliixi Sig. 1». Skjaldberg. Simar: 1491 og 1658. Wýjar ítalskar kartöflur 25 aura Vs kg. Egipskur iaukur á 40 aura Vs kg. Niðursoðið kjöt kr. 2,70 — 1. kg„ kr. 1,40 V? kg. Nýir og niðursoðnir ávextir. Sauðtóig góð pg ódýr, í stærri og smærri vigtum, Riklingur. ísl. smjör. Trygging riðskiftaitna er vorngædi. ffiinningargjðfa: Skrín, Vasar, Öskubakkar, Plattar, Nálapúðar, Eggjabikarar, Cigarettukassar Skálar o. fl. með failegum ísl. myndunt. H. Einarsson & Björnsson. Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og öllu tiiheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Simi 658. Von garðræktær stúlka íekur að sér að hreinsa reiti og planta blóm í Kirkjugarðinn, Er til við- tals kl. 4—6 daglega i garðinum. Myisdár, rammalisiar, myndarammar, innrSmmaa ódýrast. Bostoii-iiiagasin, Skdlavðrðastig 3. MUNIÐ: Ef ykkur vaniíai: hiáf» gOgn ný og vðnduð — einníf notnð —, þá komið á fomsðluiu, Vatnsstíg 3, sími 1738. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Maliin eru in- lenzkjr, endingarbeztix, hlýjaatia. Metnið, að fjölbreyttasta úr- vaiið af veggmyndum of ðskjuiömmum er á Fr<yjugðíu 11( Simi 2105. ! iið iðaprentsmiðjas, ! Hverfisgðtfi 8, sími 1294, | ttókat að sér al>s konar tmki-fseris^ient- | uii, svo setn erfiljóð, ftOgöngutniðrA, bréf, r<s(kni2tga, kvittanir o. s. frv., og af" | — I Soffínbúð — Morgunkjóiatau, Svuntutau, Klæði og alt til peysufata, Sængurveratau, Lakatau, Undiisængurdúkur, Fiður- og dún-helt léieft, Bomesi, Tvisttau, Léreft, Föður- tau, fjölbreytt og ódýrt hjá S. Jóhannesdóttir, beint á-móti Landsbankanum, Ritstjóri og ábyrgðarmaðux: Haraídur Guðmuodssoa. Alþýðupreatsnúðjajs. Upton Sinclair: Jimmie Hlggins. myrkrinu; leitað var að vopmmi á hinum, en, því næst var: þeim hiaðið í margar ixiif- redðar og ekið með þá í næsta fangelsiskofa. Og nú varð Jimmie að koma fraan fyrijf innritunámefnd sveitarimnar. Hvað vair hann gamall? Sanntókurmm var sá, að Jimmle vissi iþað ekki fyrir víst, en hann hélt, að hann myncii vera um tottugu og sex ára. Mexm votu ekki innritaðir eldri en þrítugiir. svo að hann sagðist vera þrjátíu óg tveggja Qg hvað áttu þair að gera í miáliinui? Þei|í vissu ekki, hvar lrann var fæddur, og þeir gátu ekki neytt hann tii þess að segja sér jþað, því að hamn vissi það ekki sjálfur! Hrukkurnar vo.ru margar í andliti hans, og nokkur grá hár-vonu í höfði hans frá nóttimm skelfilegu, þegar ástvinir hans höfðu verið þurkaðir út úr tilverunni. Þessir bændur vissu, hvernig hægt var að þekkja aldur hrossa, en þeir gátu ekki þekt aldur manna! „Váð ætlum að innrita þig samt sem áður!“ sagði oddviti mefndarinnar, sem var frið- dómari í tsveátimni, gamall náungi með skegg eins og á geithafri. „Þá það,‘“ svaraði Jimmie, ,,e» þið hafið ekkert gagn af mér.‘“ * „Við hvað áttu ?“’ „Ég á við það, að ég ætla mér ekki að berjast; ég er andvígur ófriði af samvizfcu- ástæðum." „Þeir skjóta þig!‘“ „Skjóti þeir eins og þeim sýniist!‘“ „Þeir isenda þig í æfilangt fangelsi.‘“ „Hvern fjandann ætli það fái á mig?‘“ Það var erfitt að átta sig á, hvað gera ætti við aðra eins manneskju og þessa, Yrðii hann isettur í famgeisi, þá var það til þess eims, að sveitin yrði að kosta iæði hans, en það myndi ekkert hjálpa til þe-ss að berja á Þjóðverjunum. Þeir sáu á augabragði, að þetta Var maður, sem ekki myindii auðvelt að beygja. Hver er sjalfum sér næstur og sinri sveit, og gamli geitskeggur sagði að lokum: „Viitu lofa því, að fara tafarlaust úr þessu héraði, ef við sleppum þér?‘“ „Hvemi fjandann ætli ég kæri mig unx . þetta vesældarhérað ykkar?“‘ svaraði Jimmie. Þeir ilétu hann þess vegna Iaiusan og með honuin „Vilta BiH“, því að ekki þurfti annað en að líta snöggvast á hann til þess að ganga úr skugga um, að hann myndi ekki endast iþessum heimi eða ófriðum hans lengi. Þeir féiagar brutust iran í tóman vöruvagn í járnbrautariest og þutu áfram alla nóttina. Jimmie vaknaði við það í myrkrinu, að Biil hljóðaði ákaflega; hann þreifaði á bonum og kom við eitthvað heitt og 'vtótt. „Ó! Guð miran!“ stundi Bill og tók and- köf. „Ég er að fara!‘“ „Hvað er það?“ „Hemorrhage.“ Jimmie, sem var dauðhræddiur, vissi ekki eirau sínrai, hvað það var. Hanin gat > kfcért annað gert en setið þarna og haldið í skjálf- andi hönd vinar síns og hlustað á stunurnar í honum, Jknmie stökk út, þegar iestin naln staðar, raáði í einn lestarþjóninn, siem. kom með Ijósker sitt, og þá sáu þeir „Vilta BiU“ liggjaradii í blóði, ég var svo af honum dreg- ið, að haran. fékk ekki lyft liöfði lengur. ,áesús!“ hrópaði .lestarþjóraniran. „Sá á sveii mér ekki laragt eftir.“ Bill var að reyraa að segja eitthvað, og Jirnmie laut með eyrað aiður að bonuim. „Vertu sæll, gamli félag!‘“ hvíslaði Billi Þetta var alt og sumt, era Jimrnie fékk þó ekki var- ist því að fara að gráta. ■ J ^ Vélira blés. „Hvem fjaradann eruð þið ílæik- ingar að gera á þessari lest?“ sagðá lestar- þjónnjnin, en betem sagði það ekki mieð jahi- miidum þótta og setia mætti af orðuaum-. Hann tók deyjamdi mannian upp, — byrðitt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.