Morgunblaðið - 18.11.1950, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.11.1950, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. nóv. 1950 Samþykktir á aðal ssmn hw« Bandalags Unga fólkið í sveifunum fagnar byggingu fjelagsheimila Samfai við Þorsfein Einarsson íþrótfafuílfrúa. SAMBANDSSÍÐAN FANN nýlega að máli Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúa og spurði hann frjetta af ástandi og horfum í þeim málum er varða byggingu og notkun fjelagsheimila. — Sagði Þorsteinn all ítarlega frá þessum málum og fer frásögn hans hjer á eftir: NAUÐSYN ' FJELAGSHEIMILA — Hver var aðaltilgangurinn með frumvarpi um byggingu fjelagsheimila? — Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að stuðla að fjelags- legri menningu fólksins, gefa því tækifæri til þess að vinna að menntandi tómstundaverk- efnum og njóta hollra skemmt- ana. Þá má og segja að verið sje að stemma stigu við flótt- anum úr sveitunum, sem orðið er aðkallandi þjóðfjelagsvanda mál. Það er ekki vafi á því að eitt besta ráðið til þess að auka og efla menninearlíf og fjelags- lega samheldni fólksins í sveit- unum, er að koma upp góðum sumkomuhúsum. Samkomuhús- um sem hafa skilyrði til fundahalda, leiksýninga, nám- skeiða, kvikmyndasýninga, íþróttaiðkana 'og hvers kyns annarar fjelagsstarfsemi og skemmtana. GÓÐUR ÁRANGUR — Hvað viltu seg ja um þann árangur, sem framkvæmd laga HOLT SKEMMTANALIF ER FRUMSKILYRÐIÐ — Hvemig hefur nú tekist með fjelagslífið í fjelagsheimil- unum? — Yfirleitt vel. Eins og jeg sagði áðan vekja þau ánægju. En þetta mál á þó sínar skugga hliðar eins og svo mörg önnur. Á jeg þar aðallega við það, að kvenna A AÐALFUNDI Bandalags kvenna í Reykjavík, sem hald- inn var dagana 13.—14 nóv. voru m. a. gerðar eftirfarandi samþykktir: Þorsteinn Einarsson. Dyrtíðarniál: Aðalfundur Bandalags kvcnna í Reykjavik haldinn dagana 13. og 14. nóv. 1950 mótmælir eindregið hinni gifurlegu dýrtíð, sem stöðugt hefur aukist þrátt fyrir gefin loforð stjóm- arvaldanna að vinna gegn henni. Hef ur þessi vöxtur dýrtíðarinnar ekki aðeins orðið tilfinnanlegur á inn- fluttri vöru vegna gengislækunarinn- ar, heldur og mjög mikill á innlendri vöru, sem lofað var að halda á skap- legu verði. Álítur fundurinn, að með tilliti til vaxandi atvinnuleysis og minnkandi tekna, sje nú svo komið, að heiinili alþýðumanna rísi vart undir dýrtið- inni, svo að ekki sje annað sjáanlegt en að skortur sje viða fyrir dyrum. Fundurinn skorar því á Alþingi og ríkisstjóm: 1. Að tryggja launþegum fulla dýrtiðaruppbót á laun sin, sem sje greidd ménaðarlega. 2. Að verklegar framkvæmdir verði stórum auknar frá því, sem nú er fyrirhugað til þess að fyrirhyggja atvinnuleysi. 3. Að afnema alla tolla og sölu- skatta á nauðsynjavörum og að fyrir- hyggja með öllu keðjuálagningu og svartamarkað. 4. Að lækka aftur afnotagjöld raf- magns. HallveigarstaSir: Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn dagana 13,-—14. nóv. 1950 beinir þeirri áskorun til Fjárhagsráðs, að það veiti fjárfest- ingarleyfi til byggingar kvennaheim- ilis Hallveigarstaða eins fljótt og unnt er. Umferðarmynd DÖKKKLÆDDUR MAÐUR Á DIMMUM ÞJÖÐVEGI ER DAUÐANS MATUR Haldift því á livítum klút í hendinni og gangið á móti umferð- inni, þ. e. a. s. á hægri brún vegarins, svo stjórnendur ökutækj- anna sjái yður betur. Slysavarnafjclagið. Ofbeldishólanir komniúitisfa ögrun við verkaiýtemiökin Frá aðalfundi Málfundafjel. Óðinn. MÁLFUNDAFJELAGIÐ ÓÐINN, fjelag Sjálfstæðisverkamanna cg sjómanna, hjelt framhalds-aðalfund í Sjálfstæðishúsinu s.l. mánudagskvöld kl. 8,30. Fundinn sóttu hátt á annað hundrað manns og gengu allmargir nýir meðlimir í fjelagið á fundinum. Sveinbjörn Hannesson form.1 um fjelagsheimili hefur borið? ótti af danssamkomunum. Of Hreinlætismál: Aðalfundur Bandalags kvenna i mörgu fólki til sveita stendur j Reykjavík haldinn dagana 13, ,nóv. 1950 skorar á Fjárhagsráð að — Það er ef til viil of snemmt j víða er Ótti þessi ekki ástæðu- | veita nauðsynleg gjaldeyris- og inn- að dæma um árangurinn, en þó . laus, því að danssamkomur sem . flutmngsíeyfi fynr umbúðapappír og Komnilinistar v-ttir Skán mý Og vill þá oft verða 1 Aðalfundur Bandalags kvenna TViil/tll /Iv’trlrl/’iiic'l/'ortiiT* t r/~\ rtn n * t. i • n i t t i ^ a * / in/ má benda á nokkur atriði, sem ' auglýstar eru í útvarpi með salernispappir, svo að alltaf sjeu til fram hafa komið. Vil jeg þá | heilli hljómsveit dregur að sjer ino rai i,irg 'r 1 an<hnu- fyrst vitna í frásögn hr. Ragnars ( samkomugesti eins og mykju- !Slátnvmáls ráðunauts Ásgeirssonar um námskeiðsferð, sem hann og aðrir ráðunautar Búnaðar- f jelags Islands fóru á s. 1. vetri. Þar kom greinilega í ljós hinn mikli munur, sem á því er fyr- ir fólk að safnast saman, til samkomu- og fundarhalds í hrörlegum samkomuhúsum, sem aðeins eru salurinn einn eða í samkómuhús þar sem eru rúmgóðir salir og öll þau her- Oðins setti fundinn og stjórn- þeir standa að vera vel á verði aði honum. Á fundinum var gegn árásum kommúnista á per m. a. rætt um árásir komm- sónufrelsi manna og vill í því únista á Óðinn og hótanir sambandi benda á hina sívax- þeirra um það að svipta and- andi hættu, sem stafar af stæðinga sína skoðanafrelsi í skemmdarstarfsemi og ofbeldis þeim verkalýðsfjelögum sem hneigð kommúnista í þágu er- þeir enn ráða og var eftirfar- lendra einræðisafla. Fundurinn j4 ! andi tillaga samþykkt sam- telur það vera þjóðfjelagslega hljóða: j skyldu hvers borgara að berj- ast gegn hættunni og eyða með I öllu áhrifum kommúnista í ís- „Framhaldsaðalfundur Mál- fundafjelagsins Óðins, haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudag- inn 13. nóv. 1950, telur árásar- lensku þjoðlífi.“ Umræður urðu fjörugar á fundinum og voru allir á einu máli um að víta ofbeldishótanir mikill drykkjuskapur, vegna !Reykjavík haldinn 13,—14. nóv. 1950, greinar þær á Málfundafjelagið kommúnista. Eftirtaldir menn þess að gestir flytja áfengi með (leggur á það ríka áherslu að skipu- Óðinn, sem að undanförnu hafa toku til máls: Böðvar Steinþórs sjer eða sum ökutækjanna lag það, er var á slátursölu í haust bij-gt í Þjóðviljanum, með öllu son’ Friðleifur I. Friðriksson, verða útsölustaðir áfengis. * ' * ’ TT T ° ’ I haldist áfram, þannig að heimilin Ibúar þeirra byggðarlaga sem j feti att l«'ss kost að kauPa slátrin verða fyrir örtröð slíks sam- ounnin- komuhalds, líta fjelagsheimilið hornauga og telja það fóstra innan sinna veggja í hjarta sveitarinnar, hinn versta þátt bæjarlífsins og freisti unga Stjórn Bándalagsins skipa: Fr. Aðal björg Siguýðardóttir, fr. Guðrún Pjet ursdóttir ög fr. Guðlaug Bergsdóttir. Hannes Jónsson, Sveinbjörn bergi önnur, sem þurfa að vera fólksins í sveitinni til gjálífis. til fjölbre^dts íjelagslífs. í frá- (Til er þess dæmi gð fjelags- sögninni kom fram að fólkið ! heimili, sem skírt hefur verið yrði ánægðara og glaðara með fögru nafni sje kölluð ,,sjoppar' hlutskipti sitt og færara til þess að njóta þess sem fram færi. Gamall bóndi. sem býr í sveit þar sem er nýreist, vandað fjelagsheimili, sagði við mig í sumar: „Fólkið er ánægðara en Nyjar radiomiounarsfoovar á Garðskaga og ií daglegu tali. Gegn þessháttar j starfsemi, sem hjer var lýst hefur nú risið nokkur alda, j sem vonandi þvær burtu þenn- i an skemmandi skemmtanahátt,! I svo að fjelagsheimilin fái ein- ver®i UPP radíómiðunarstöðvum á Garðskaga í samvinnu við áður var, og gleðin er vissu- i vörðungu fóstrað fjölbreytt * vitamálastjórnina og á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Undir- lega undirstaða bess, að því í fjelagslíf viðkomandi byggðar, búningi er nú lokið á Stórhöfða og verður tækjunum komið þar SLYSAVARNAFJELAG íslands gengst nú fyrir því að kom- þyki vænt um sveitina og hlut- skipti sitt í lífinu“. MÖRG FJSLAGSI3EIMILI HAFA NOTIÐ STYRKS ÚR FJELAGSHEIMILASJÓÐI — Er þegar búið að reisa ínörg fjelagsheimili? — Fyrir voru víða í sveitum þinghús, en mörg þeirra orð- In gömul og lítt nothæf. Þá voru og til samkomuhús frá fyrri tíð Góðtemplararéglunn- ©r- og ungmennafjelaganna. Eíri síðan lögin um fjelagshéimili gengu í gildi haía 34 heimili notið styrks úr fjelagsheimila- Sjóði, þai af eru 27 ný. borið uppi af þrá og nauðsyn ^pp innan skamms. fólksins í viðkomandi byggð til j samgleði, fræðslu í orði og j í gær kom formaður Kvenna- ^------------------ -------------- verki og líkamsmenntar. Til deildar S.V.F.Í. í Reykjavík frú fyrir í sjerstakri viðbyggingu, stuðnings bessháttar starfi inn- Guðrún Jónasson og frú Gróa er vitamálastjórnin lætur reisa an fjelagsheimilanna má telja Pjetursdóttir, varaformaður við hús vitavarðarins á Garð- námskeið sambands leikfjelaga, deildarinnár, í skrifstofu Slysa- skaga og munu byggingarfram- sem háð er þessa daga hjer í varnafjelagsins og afhentu f.h. kvæmdir í því sambandi hefjast Reykjavík. j kvennadeildarinnar kr. 12000,00 a næstunni. FJÖLBREYTT STARFSEMI j111 Sreiðslu á leieu 1 tíu ár fyrir Vert er að minnast þess að radíómiðunarstöð þá sem kom- kvenfjelög hafa beitt sjer fyrir ,lð yerðuf UPP a Garðskaga. Það því áð eldhúsirl í fjelagsheimil- er iandsíminn, sem ieigir radíó- WASHINGTON - Truman for- únum verði nothæf fyrir sýni- miðunarstoðina fynr akveðið seti hefir skipað dr. Henry Gar- , , , , , '. • , , .z. , ! eiald á ári !and Bennett til að hafa yfir- kennslunamskeið i matreiðslu. ■w 1 stjórn áætlunarinnar um aðstoð Einnig að 1 einu hei oergi sje Kvennadeildin mun og greiða þau ríki, sem skammt eru á hægt að setja upp spunavjelar allan kostnað við uppsetningu veg komin tæknilega og efna- Framhald á bis. 12. tækjanna. Verður þeim komið lega. ■ * tilefnislausar og beina ögrun við persónu- og skoðanafrelsi Hannesson, Hilmar Luthersson í verkalýðssamtökunum og 08 Sveinn Sveinsson, en hann stefna að einræði og kúgun. . hafði framsögu á fundinum.. Fundurinn skorar því á alla j lýSrsaissinna hvar i flokki sem /jfYj,J|U||eyjjj_ skrániRfl á Bíldudat SAMKVÆMT ákvörðun Verka lýðsfjelagsins „Varnar“ fór fram atvinnuleysisskráning á Bíldudal dagana 5.—7. nóv. fyr ir timabilið frá 1. ágúst til 31. okt. 1950. Til skráningar komu 13 fjöl- skyldumenn með 44 á framfæii sínu, 9 einhleypir karlar og 3 konur, þar af tvær með eitt barn á framfæri hvor. Samtaís eru þetta 30 menn og konur með 46 á framfærj sínu. Þrír hermenn drepnir í Indo-Kína SAIGON, 16. nóv.: — Ofbeldis menn i Indo-Kína rjeðust í dag á íranska bílalest, drápu þrjá hermenn og særðu sjö. Gerðist atburður þessj á veginum frá Saígon til Lichninh. j Frönskúm flugvjclum og stór skotaliði tókst að hrinda á- hlaupinu, en þó ekki fyrr en of- beldismönnunum hafði tekist að kveikja í tíu vörubílum og skemma þrjá herbíla. 4*1 Yfirmaður tæknihjálpar- innar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.