Morgunblaðið - 18.11.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.11.1950, Blaðsíða 10
10 MORGUN BLAÐIÐ Laugardagur 18. nóv. 1950 Skemmtið ykktfr án áíengis!.. HERRA JÓN ARASON batu/eikuf í IÐNÓ í KVÖLD KLUKKAN 9. Hljómsveit Óskars Cortes leikur fyrir dansinum, ' Skopteiknari Hinn snjalli skopteiknari Stefán Sigurkarlsson verður á dansleiknum og teiknar myndir af þeim gestum, sem þess óska, fyrir aðeins 5 krónur. — Þetta er óvenjuleg og góð skemmtun, enda er listamaðurinn bráðsnjall. VERÐLAGSUPPBÓT Klemens Jónsson, ieikari, leikur hinn sprenghlægilega „hreppstjóra't skemmtiatriði, sem maður gleymir aldrei. Aðgöngumiðasala og borðpantanir frá kl. 5. Sími 3191. LISTAMANNASKÁLINM ' #§§ m i! : i : t Gestamót og almennur dansleikur verðar í kvöld. Spiluð verður fyrst fjelagsvist, er byrjar kl. 8,30. Pöntun á aðgöngumiðnm veitt móttaka í síma 6369 frá kl. 5.--ÖLVUN BÖNNUÐ. Ungmennafjelag Reykjavíkur i \ Málarameistarafjelag Reykjavikur heldur skeuisntifuud i Þórskaffi, þriðjudaginn 21. þ. m. kl. 8,30 e. h. SKEMMTIATRIÐI: Kvikmynd, Ósvald Knudsen. Skemmtilestur, Jökull Pjetursson. Spurningaþáttur? Dans til klakkan 1. Aðgöngumiðar við innganginn. Verð kr. 25.00. KAFFI innifalið. — Mætið vel og hafið mcð ykkur gesti. NEFNDIN. | VeitiGgahiísiRjði óskast • i •.entug,’m ctað, ' innst 200 ferm. Tilboð sendist skrif- e e í „t Nátturulækningafjelagsins, Laugaveg 22. 1 HERRA JÖN ARASÓN Eftir Guðbrand Jónsson Hlaðbúð. ENGINN íslenskur höfðingi frá síðari öldum hefur verið eins dáður af allri þjóðinni og Jón biskup Arason. Hann mun vera eini íslendingurinn, sem hef- ur hlotið viðurkenningarheitið þjóðhetja. Og dauði hans og sona hans hefur gert þá að písl- arvottum tiltölulega fljótt eftir morð þeirra, og það eins fyrir því, þó að hinn nýi siður væri orðinn fastur í sessi, og prest- ar landsins þreyttust ekki á að vara fólk við ,,páfavillunni“, er þeir nefndu svo. Síðari tíma menn hafa aðallega lagt áherslu á þann þátt baráttu Jóns biskups, sem beindist gegn konungsvaldinu, og því er það, að Jón Sigurðsson nefndi hann síðasta íslendinginn. Þetta er ofur eðlilegt. A meðan Islend- invar voru að berjast fyrir sjálfsforræði, var þeim ómetan- legur styrkur að því að vitna í baráttu Jóns biskups gegn hinu erlenda valdi og innlend- um bandamönnum þess, og svo mun ætíð verða. Því er nú einu sinni þannig hðttað í veröld- inni. að sjálfstæðisbaráttu smá- "’Vianna er í rauninni aldrei '^Við. nema svo illa takist til ■>ð b’óðerni þeirra burrkist aL ’æg út. eins og dæmi eru tif ’m. Líf og starf Jóns Arason- mun bví hafa mjög mikla ''vðin"u í framtíðirmi, og mað- •’r hefur levfi til að vona að "’-amvesns, eins og hineað til, ”e<?i ba’'átta hans verða bióð- :nni leiðarljós á hættustund- ’’m. Það má gera ráð fvrir, að nrrmitt betta sie ein af ástæð- 'num fvrir bví. að .Tóns bisknps m betur og a’mennar minnst af gervaliri bióðinni en nokk- urs annars manns frá fyrri öld- um. Margt hefur verið ritað um Jón biskup á beím öldum, sem liðnar eru síðan hann leið písl- arvætti sitt, og ótal þ.ióðsögur og munnmæli hafa skapast um hann. En það er eieinlega ekki f.vrr en á þessari öld, að farið er að rita sögu hans á vísinda- leean hátt. og er það þá fvrst að nefna fyrsta bindið af Mönn um og Menntum Páls Eggerts Ólasonar. Rit hans leiddi margt nýtt í ljós um siðskiftatímann, en er ekki samfeld ævisaga Jóns biskups. En nú í haust, á íjögur hundruðustu ártíð biskupsins, hefur Guðbrandur prófessor Jónsson sent frá sjer mikið rit um ævi hans og starf. Úteefandi er Hlaðbúð, sem und anfarin ár hefur gefið út ýms veigamikil rit um sögu lands- ins. Rit próf. Guðbrands er ítar- legasta ævisaga Jóns Arason- ar, sem enn hefur komið út. Það er ritað af mikilli þekkingu á aldarfari og hinum kabólska sið. en án staðgóðrar þekkingar á hinum forna kirkjurjetti, er ei«n unnt að semja slík rit svo að vel sje. Dómar höf. um menn og málefni miðast allir við við- horf samtíðarinnar, eins og auð vitað er laukrjett og ætti að vera aðalroplo við samning slíkra rita. Rinsvegar fer ekki hjá því, að skoðanir rawnu verða skiftar «œ ýmis atriði bókar- ir*«.''T, bv: að s’imar niðn-stöð- iitaðs að semja ítaflegr.n rit- dóm, svo sem vert væri. Ritið hefst á inngangi, þar sem skýrt er frá helstu stefnum, sem upp’ voru á þessum tíma. Er þar mikill fróðlejkur saman kom- inn í ekki lengra máli. Þá tek- ur hin eiginlega ævisrga Jóns biskups við. Að lokum er svo sjerstakur kafli um framfera- manninn Jón Arasoo og skáld- ið, en hann var hcfuðskáld sinnar aldar, eins og kunnugt er. Framan við ritið er mynd af niðurlagi handvitsins aó Margrjetar sögu, en höf. telur að Jón Arason hafi skrifað hana, og sje rithönd hans þvi varðveitt, gagnstætt því sem sumir hafa haldið fram. Auk þess eru nokkrar aðrar mjmd- irí bókinni og allur frágangur er hinn fegursti, svo sem sæm- ir minningu þjóðheljunnar. Rit. próf. Guðbrandar hefur ýmsar nýjungar að flytja, sem stinga mjög í stúf við það sem menn áður töldu rjett vera, eins og drepið hefur verið á. Höf. leggur megináherslu á trúar- legu hliðina á baráttu biskúps og neitar því, að hún hafi ver- ið landsrjettindabarátta í þeim skilningi, sem síðari tíma menn hafa lagt í orðið. Framkoma biskups er skýrð út frá þessu sjónarmiði. Barátta hans gegn ''hinum nýja sið hafi fyrst og fremst verið vörn .fyrir kirkj- una gegn ásælni konungsvalds- ins. En enda þótt þetta sje aðal- atriðið, þá hafi Jón biskup eigi að síður verið að berjast fyrir rjettindum landsins, því að kirkjan var innlend stofnun og bjpðleg að ýmsu leyti og eitt landsrjettindanna. Um þetta sjónarmið má óefað deila og verður sjálfsagt meira ritað. En bað, sem mikils er um vert, er, að próf. Guðbrandur sýnir fram á að allt framferði Jóns Arasonar hafi átt sjer stoð í 'ögum kirkjunnar, eða því sem nefnt var Guðs lög. Falla þá um sjálfar sig allar kenningar um ofstæki biskups og áleitni, og hann stendur hreinn og heinn og hafði eigi gert annað ■u það, sem var embættisskvlda hans. Það er auðsjeð á öllu, og bessi bók leiðir þuð ský’-t í Ijós, að Jón biskup hefur verið frið- samur og sáttfús og laus við allt undirferli og ómennsku- framkomu, sem erfitt veiður að sýkna suma af andstæðingum hgns af. En síðari tíma ketmi- mönnum, sem ritað hafa um þessi efr.i, hefur verið gjarnt á að leggja mikla áherslu á bað, sem þeir nefndu ofstopa Jóns biskups, meðan þeir fóru miúk- um höndum um bresti siðskifta mannanna og annarra banda manna erlenda valdsins. Ann að atriði er það og, sem er al ger nýjung. Því hefur oft ver- ið haldið fram, að sumir sið- skiftaforkólfanna hafi verið með í ráðum um morðið á Jóni biskupi og sonum hans, og sjera Jón Bjarnason t afi átt hug- myndina með hinum alkunnu orðum: „Öxin og jörðin geyma þá best“. Próf. Guðbrandur telur hinsvegar, að Kristján skrifari hafi verið einn í ráðum '■ 7burð11numjafnt meSal siðskifta manna og annarra, því að ekki er kunnugt um að vinir kon- ungs hjer á landi hafi aðhafst neítt út af drápi Kristjáns skrifara síðar. Rit Guðbrandar kemur víða við og er skemtilega ritað, svo að engum ætti að vera ofvaxið að hafa þess full not. Það kann að vera að sumum finnist: það dálítið sárt, að hjúpi róman- tískra þjqðsagna skuli vera svipt af Jóni biskupi, eins og t. d. sögunum um að hann- hafi verið örsnauður og af fátækum kominn, en allar líkur eru til þess, að hann hafi verið kom- inn af efnuðu fólki og að ekk- ert óvenjulégt hafi veríð við feril hans til fjár og frama, eft- ir þvi sem þá var títt. Hitt var svo auðvitað, að þjóðtrúín hlaut að skapa sína eigin mynd af slíkum marmi, og hvað lá þá nær en að gera úr honum karls- soninn úr Garðshomi eftir besta þjóðsögumunstri ? Eins og áður er að vikið, miinu helst verða skiftar skoð- anir um þann þátt rits þessa', sem f jallar um hina stiórnmála- legu hlið á baráttu Jóns biskups. Ef til er erfitt að greína trúmálabaráttu hans frá stjórnmálabaráttunni, enda þótt málstaður kirkiunnar hafi kannske vérið ofa’- öUu í huga hans og aðal-drifff iöðrin í ýms- um tiltektum hans geen érlenda valdinu. En hvað sem um það er, þá verður barátta hans bar- átta fyrir fornum lögum og rjetti þjóðarinnar. allt að einu, hótt menn verði að skoða hana frá lítið eitt breyttu sjónar- miði. Að lokum er full ástæða tii að þakka höfu.ndi ■ «<» úcgefanda fyrir þetta mvnda’-io»a rit; það á erindi til b.ióðanínnar einmitt á þessum tímum, og mun lík- legt til mikiPa vin^ælda. En eins sakna iet. oq hað er, að °igi skuli hafa Vnrniið vönduð útgáfa af kvæðum Jóns biskups á þessari fjögur hundruðustu ártíð hans. Jón Björnsson. Bílftilsölu | eldra model, i góðu lagi. Skuld- | laus. Verð kr. 2000,00. Kamp § Knox C 30. 1 Skoutor ! með skóm (ca. no. 37) óskast | keyptir. Simi 3254. J IMIMIIIIIIIIIIIMIMHIUI : Gróköflótt |Amerásk föl | ,á : frekar þrekinn mann og 2 • : Ijó-sir jakkar meðalstærð. Einnig i skíiutar með skóm no. 43 til.sölu f ílraunteig 19 II h-rð. j I Góðir um glæpinn -cg. Jeiðir að því j..iwwion'wtvvnw rök. En allt um það, sifis'kn'ia- forkólfarnir saioovktu hann eigi a” siður, og sýndu dæma' fáa lit'lmennsku .með því , að {: 'i «r Guðbrgndai s.tinga mjog í líða i:’ri?tjáni skrifara að k >ma ; c+úf við, fyrri skoðarir um þetta vilja s .tyura fram. þar sem þeim | | efpi j mátti vpra kun augt. að kopupg- 1 Hjor verður pðeins drepið á ur haföi eigi fynrskipaf ru ií.t! nokkra vætti ritsins t fáum- orð- slíkt. Enda mur bá þegrr h um, endt ekki á iæri undir- skapast almenr. gsálit a : ;; tja, 3Ö. eða 39 óskcs* til kaups. | Uppl. I <rfma 5270. I UUOHIII W|>'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.