Morgunblaðið - 18.11.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.11.1950, Blaðsíða 15
Laugardagur 18. nóv, 1050 MÖRÓUNBLA&lb 15 F jelogslíf Iþróttabandalag Drengja (ÍBD) Afmælismót 1. B. D. innanhúss íer fram í dag (laugardag) kl. 6,15 í iR-húsinu. Keppni fer frain í há- stökki og öllum án atrennu, í ölluta aldursflokkum. Körfuknattleikskeppn in auglýst síðar. Stjórnin. llundknattleiksstúlkur Vals Áríðandi æfing í kvöld kl. 6 að Hálogalandi Mætið allar. Nefndin. Armenningar! Skíðamenn! ' Sjálfboðavinna i Jósefsdal utn helg ina, Farið á laugardag frá íhrótts- husinu. Stjórnin Skemmtun verður haldin í Valsheimilinu i s kvöld kl. 8.30. Allt íþróttafólk vel- komið meðan húsrúm leyfir. Dvergarnir í Ægir V. H. Meistarafl. karla. Æfing í fimleiká- sal Hóskólans kl. 7 i kvöld. Tilkynning Kvenfjelag Neskirkju heldur hasar 12. desember. Fjelags- konur og aðrir velunnarar sóknarinn- ar, sem vildu vinsamlegast láta eitt- hvað af hendi rakna, gjöri svo vel «ð -sima i hessi númer eða senda: 1929, 2758, 2321, 5688, 4793 og 5698. Basarnefndin. . T. St. Jólagjöf nr. 107. Fundur á morgun kl. 10,15 f.h, í Templarahöllinni, Fríkirkjuvegi 11. Inntaka, kosning embættismanna o.fl. Fjelagar fjolmenmo. Gœslumenn. St. Diana. Enginn fundur ó morgun. Sassskðsmar Akranes Samkoma vorður í „Frón" á nlorg un. sunnudag, kl. 5 e.h. — Norski kristniboðinn frk. Sigrid Kvam. talar. Kaup-Sala TIÍ, SÖLU nj'r grænn kjóll. Stærð 42. Uppl. kl. 5—7. Simi.81284. Kaupun i'imkui ug jliu allar 'eirundn -æKium heha, *ím» uó nz úORIB Minningarspjlöd Dvalarheimilis eldraðra “jómanna fást í bókaversíun Ileígafells 1 Aða! stræti ög Laugaveg 100 og ó skrif- itofu Sjómannadagsráðs, Eddu húsinu sími 80788 ki íl -12 f.h. og 16—17 e.fa. og i Haínarfirði hiá Bókaversiun Valdemars Lons VltlllllllllllllllllllMIIIIMIIIIIIItlllllllllHIKMtlimfllllMllt J = Z » Fels = ! = nýlegur, italskur, stórt númer, i • | til sýnis og sölu á Sólvallagötu | ; | 36, kjallara, kL 2—4 í dag og | = á morgun. i i 1, | 4jmillllltllllllllllMllMllllMIIIMIlilllllllllllMlltMMIIIM»f II 33ja manna AlmenniRgsvagn Til sölu er ónotaður International almenningsvagn með vönduðu amerísku stálhúsi, og sætum fyrir 33 farþega. Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri. ^JJeiÉJverólunLvt ^JJeLÉa h.j^. SÍMI 1275 Hafnfirðingar í dag opna Almennar trj-ggingar h.f. skrifstofu í Strandgötu 31, Hafnarfirði. Skrifstofutími kl. 9—12 og 1—5, laugardaga 9—12. Sími 9960. Skrifstofan annast allar venjulegar tryggingar. Gleymið ekki að tryggja. -Æ mennar tr i 'íýcjguigai k.f. Einbýlishús eðn hálfft tvíbýlishús L- - f ‘ ■ _ -V , TT * ' n- ucxi jv-g vciiu au utvx^d. - Xxa u.i,»Ju.i. Halldór H. Jónsson, arkitekt Sími 1500 J:‘ u nd u r I. vjelstjóra vantar nú þegar á e.s. ÁRMANN, Reykjavík. Upplýsingar hjá skipstjóra á sunnudag og mánudag. Háseta vantar strax á góðan relmetabát frá Hafnarfirði. Upplýsingar í sínta 9Í65. um fjárskifti í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, verður : haldinn 1 Baðstofu iðnaðarmanna, mánudaginn 20. nóv. • klukkan 2 e. h. Allir sauðfjáreigendur í Reykjavík mæti stundvíslega. * s ■ Fjáreigendafjelagsstjórnin. ; II. vjelstjóna ■ VANTAR ÁTOGBÁT i ■ Upplýsingar uppi í Fiskhöllinni hjá Baldri Guð- ; ■ mundssyni. : Mínar hjartans þakkir til ykkar allra, sem glödduð mig á fimmtugsafmæli mínu. — Lifið heil. Marólína G. Erlcndsdóttir. Alúðlega þakka jeg þeim öllum, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu, með gjöfum, heimsóknum og að- sendum heillaóskum. Sigurgeir Finnsson. m Hjartans þakkir til barna okkar, tengdabarna og ann- » ara vina, fyrir gjafir og hlý handtök á 40 ára hjúskap- ;■ arafmæli okkar 12. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. 5 lisbeth og Jón, í Laugaveg 75. ; : i ■ Alúðarþakkir færi jeg öllum f jær og nær, sem glöddu i mig með gjöfúm, heimsóknum og skeytum á 80 ára af- ; mælisdeginum. ■— Guð blessi ykkur öll. ^ Jóhanna G. JóhannsdóUir, Vesturbraut 22, Hafnaifirði. ■a I 3 Innilegt þakklæti til all’ra nær og fjær, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 4. nóvember með blómum, gjöfum og skeytum og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Anna Ólafsdóttir, MúlaKamp 17. !'r" ................................................ Móðir okkar ÞÓRHILDUR EIRÍKSDÓTTIR andaðist þann 17. þ. m. Þóra Sandholt, Júlíns Maggi Blagnv -. Faðir okkar, GÍSLI GUÐMUNDSSON, verður jarðsunginn þann 20. þ. m. frá Fossvosskapellu, klukkan 2 e. h. Blóm og kransar afbeðið, en þeir, sem kyniv? að vilja minnast hins látna, láti heldur andvirði þess renna til einhverrar líknarstofnunar. Svavar Gísiason, Sigurmundur Cislason. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem aúðsýridvi samúð við fráfall og jarðarför GUÐJÓNS JÓNSSONAR Vifilsstöðum. Vandaménn. Hl HtÉWWiM- Jeg bið guð að launa af sinni náð öllum þeim, sem auðsýndu mjer margvíslega hjálp og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns ÁSGRÍMS ÓLAFSSONAR Bolungarvík. Ágústína ÞorlcifscóUir. Okkar innilegasta þakklæti vottum við öllum þ;im, sem » á einn og annan hátt auðsýndu okkur samúð vio andlát og jarðarför, ÞORSTEINS HAFLIÐASONAR, og þó einkum lækni og hjúkrunarliði LandakJtsspítala, fyrir þeirra góðu hjúkrun og umhyggju í veifcinuum lians. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.