Alþýðublaðið - 10.07.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ))HmnaiNiaOiLSEM Dósamjólkin Milkman er bæði góð og ódýr. Aígreiðum af birgðum hér, eða beint fá verksmiðjunni Dansk Flðde , Export. Sæoskn fiagmennlrnir farnír. Logðn aí stað íi! örænlands kl. 1,45 min. í ðag. I morgun flugu flugmennirnir I var aettur í fiugvelina. í morgun StokfefseýFi; .53 - Eýrarbakka, as sa- 21 Olfnsá, s; I - l I»rastrasfeég. 1 Fastar ferðir fram ob til baka daglega fra Ö IBlll dðri. sænsku reynslnfiug, og vir.ti'st nú þessu siinni í Gamla Bíó í fyrra kvöld með aðstoð Páls ísólfssion- ar. Á söngskránni voru fjögur íslenzk lög eftir Sigfús Einairs- son og Björgvin Guðmurrdsson, tvö þjóðlög raddsett eftír Svb. Sveinbjörnsson, niokkur lög eftír' Gnieg og Södermann og svo ó- perulög eftír Bizet, Bucciini og Meyerbeer. Sig. Skagfield söng jhiér í [fyxra sumar, og er skamt á að minnast, að þá var söng hians tekið hér um laind alt með ó- venju-mfl.killi hrifningu. Var hamn að vísu áður mjög kunnur orðiinn sem einn af allra-efnilegustu söngmönnum íslands, en þó famst þeim, er heyrðu tíl hans í fyrra. mikið til um framfarir bans frá því sem áður var. Og í vetur hefir hann enn getíð sér sérstak- lega góðan orðstir erlenidis, eink- umí í Noregi. Rödd Sig. Skagfieids er þegar orðin svo ktpjin héx á landi, að tæplega er þörf á að iysa hemrii. en það er ekki of sagt, að þar er um að ræða eána af alina glæsilegustu tenórröddum, sem hér hafa komið fram, og er þá aHmikið sagt, því að laiddmenn eru íslendingar miklir. SöngLeifeni Sigurðar er jxigar orðin mjög rnikil, og framför má heyra frá pví í fyrra, sérstaklega á hæstu tónum, sem einnig eru hans glæsilegustu. Að þessu shuii var söng Sigurðar einnig tekið með miklum fögnuði, og varb hann að endurtaka mörg af lögunum. Framkv;emdastjór.inn fyrar Nor- ílásk Polypbon, sem staddur er jhér í bænum, var á söngiskemtuin Sdgurðar, og hefir hann jregar beðiið Sigurð að syngja flest af sömu lögunum á plötur. R. J. Skemtiferðaskipið „Arcadian“ fór héðan í morg- nn til Akureyrar. voru veðurhoiifirr góðair'. Kl. 1 45 min. lögðu flugmenm- irnir af stað til Græniands. Khöfn, FB., 9. júlí. Frá New York-borg er símað: „Ghicago Tribune“ hefir ekkert frétt frá Cramer, síðan hanin lenti við Great Whale-á vað Hudson- ffóa á föstudaginn, nema frá- sagnir loftskeytastöðva, sem heyrðu á sunnudaginn hávaða, sem þær telja að hafi verið frá flugvélinni og bendi á, að Cra- mer hafi íagt af stað frá Great Wha]e-á. ÆÖa menn, að Cramer hafi lent síðdegis á sunnudaginn einbvers staðar í norður hlut* Kanada og bíði þar betra veðurs. Loftskeytastöðin í Port Burwell á Labrador heyrði mótorfiávaða um kl. 10 í gærmorgun (kl. 1 í gær eftir íslenzkum tíma) og held- ur, að Cramer hafi þá aftur verið floginn af stað. Síðustu fregnir. Khöfn, FB., 10. júlí. Frá Chicago er símað: Craimer hefir símað til„Chicago Tribu- ne“. Kveðst hann hafa tenit í Port Burwell nálægt Chidleyhöfða um 6-Ieytið í gærmorgun (amerísk- ur tími [kl. 9 ísl.]). Vegna þoku neyddist Cramer til þess að lenda síðdegis á sumxudiagirm 40 míl- ur suinnaai við Port Burwdn Beið hann þar 36 stundir betra veðurs. Erlerad símsfeeyti. Khöfn, FB., 9. júlí. „Stjórnarskrá“ einvaidans. Frá Madrid á Spáni er símað: Rivera befir lagt fyrir þingið frumvarp til nýrra stjórnskipun- arlaga. — Þiragið verður að eins í einni deild, þax eð svo kallað rikisráð kemur í staðinn fyrir öldungadeild. Helmingur þimgsins verður kosinn við almennar kosn- ingar og fá konur kosniragarrétt. en hin-n heJmingur þingsins er suxapart úínefndur af konungi, en sumpart kosinn af ýmsum at- vinnufélögum. Ráðherramjr bera ekki ábyrgð gagnvart jnnginu. Tilraun til hervaldsbyltingar í Rúmeniu. Frá Berlí-n er simað: Yfirvöldin í Rúmeníu handtóku í fyrrinótt tvö hundruð liiðsforingja, sem höfðu áformað að gera byltingu i landinu, taka stjómina höndum og koma á hervaldsstjórn. Blaðamannsmótið í Moregl. Ferðabréf frá V. S. V. II. Osló er að vakna. Lestin brunar á stöðina. „Stjak, stjak og stimabrak" með vega- bréf í vasanum og vaðsekkinn í hönd. — Burðarkarlar ryðjast gegn u.m hópinn. Bílar renna að úr öllum áttum. Eftirvæntingin skín út úr andlitum bilstjóranna. Þeir horfa á mann. Þeir opna dyrnar. „Gerið svo vel!“ — Við félagarnir höfum fengið þau boð frá rraóttökunefndinini, að við eigum að búa á „Hótel Re- gina“, og þaragað förum við. Þar bíöa okkar alls koraar plögg, skrá' yfir hvernig mótinu verðii hagað og merki — íslenzku litirrair. Við festum merkið í jakkahornið og göngum svo út. Samkvæmt skránni á mótið að byrja þenna dag með því, að Francis Bull pró- fes&or flytur erindi kl. 10 um „skáldskap Norðmanna“. — Er- iradið er flutt í hiraum gamla, há- tíðasal háskólans. Þangað förum við alls koraar krókaleiðir, smjúg- um í gegn um mannmergðina á götunni, reynum að víkja fyrir hvæsandi bifreiðum, en þegar það tekst ekiki, þá stend ég kyr eöa geng hægt og rólega yfir götuna. Það er eina ráðið, ef ég vil ekki eiga á hættu að verða fluttur heim til Islarads í 153 cm. kaisisa. — Þegar við komum til háskól- ans, sem er fögur og reisuleg bygging, sjáum við, að á tröpp- unum stendur stór hópur ungra manna. AJlir með lík merki og við. Við sjáum þjóðliti Finniands, Svíþjóðar, Danmerkur og Nonegs. Þegar hópurinn sér okkur er hrópað úr öllum áttum: „Hæ! Is- land! Island! island !“l — Allir þjóta til okkar og heilsa akkur 'vingjarnlega. Þeir kynna sig: Christensen, Helosth, Pedersen, Rananheinra, Viherjuuri, Schre)- ner, Tjensvoll, Völund. Þarna eru mættar 5 þjóðir. — Menn úr öll- um stjómmálaflokkum, jafnaðar- xnenn, ihaldsmenn, vinstrimemn, frjálslyndir, gerbótamenn. Eng- inn gamall maður er í höpnum. Ætli að allir blaðamenn séu svona ungir? — Ekki þó Þor- steinra okkar Gíslason, stymgastí blaðamaður Islamds. Kl. lff stundvíslega byrjar fyrir- lesturinn. Blaðamennimir streyma inn i hátíðasalinn og taka sér sæti. Fyrirlefiaíjinn segir i skýr- um dráttum frá þróun norsks skáldskapar, frá bændasikáldununi og alþýðuskáWunum. Hann vekur athygli okkar á því, hvernig rit- höfundar Norðmanna hafa orðið róttækari og róttækari. Hverjír hafi lýst bezt iðnaðarlífinu, bar- áttu verkalýðsins, þegar véla- mennhig nútímans ruddi' sér braut í Noregi o. s. frv. Hann les upp kafla úr bókum: Kjellainds, Ham- )suns, Uppdals, Dunns, Garborgs og Undsets. Hamsun telur hann bezt lýsa stóriðjunni og lífi almúgans, er þjónar henni. —- Fyrirlesturinn er þakkaðuir ineð dynjandi lófataki. KI. 11 förum við að skoða 'lista- safn Norðmanna, þar sem öll frægustu málverk þjóðarinnar eru geymd, bæði þau, er innlendir listamenn hafa gert og einnig þau, sem keypt hafa verið utan- iands frá. Þar eru einnig fræg verk eftir norska myndhöggvara. Blaðamennimir flykkjast xim verk Sindings, þau eru frægust og merkiiegust. — Verk Vigelands eru geymid í stórhýsi, er rikið hef- ir látið byggja handa listamannin- um. Kl. 1 flytur Chr. Meyer, sem er þektur siglingafræðingur, fyT'ur- lestur um siglingar Norðmanna. Hann skýrir frá því, að nú séu Norðmenn mesta siglingaþjóð Norðurlarada, hafi siglingar þeirra aukist um 65o/0 síðustu áratugi. Nú séu fastar ferðjr komnar á til allra heimsálfa. — Kl. 2 voru allir blaðamennirnir í boði hjá Rolf Tommesen, ritstjöra „Tideras Tegn“. Skoðuðu þeir fyxst skrif- stofur blaðsins og prentsmiðjur og voru siðan gestir Tommesens. Voru þar margar ræður fluttar, sungið og húrrað fyrir öllu mögu- legu milli himins og jarðar. Or þessu hófi fóru Islendingar og' Danir í boð til danska sendiherr- ans. — Um kvöldið áttu blaða- mennirnir frí, og notuðu þeir það á ýrnsan hátt. Sumir f-óru í leik- alt vera í lagi, síðan nýi mótorinn Sigurður SKagfieid ^ tlillllíl ihélt fyrstu söngskemtun sína að Vl.Mlll'Dill Aí ®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.